Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 8
þJÖÐVlUINN ?W«2ftiidl) BAMUilzinifloKfcir tlÞMi - BðslftllstatiolcmiTliUDu — SlWJðrau tUsnðft KJftrtftDíson (áb.). Uatnðft Toríl Ólafsaon, BlgurBur QuBmundftfton. - :T*tt»Ttt«t)órftr: lv»r H. Jónflson, Jón BJarnason. — Auglýslngastjórl: QuBlftU Æftenósson. - Rltstjóm, afgrolBslft. auglýstngar. prftntsmlBja: SkólavBrBust. 1». Kftal 17-000 (* linur). AskriftarverB kr. 65.00 4 m&n. - LausaaöluvorS fcr. 1.00. FrftntamlBJa fcJóBvlUftnft fcuí. Tryggið það á morgun að kjarabótunum verði ekki stolið ,M1 Dagsbrúnarsamningunum hefur ríkisstjórnin og kauplækkunarpólitík hennar beðið eftirminnh iegan ósigur. Þessir samningar rétt fyrir kosningarn- ar bætist við íþau áföll sem afturbaldið hlaut af samn- mgunum a Akureyri og Húsavík, en þeir samningar naðust vegna hinnar djörfu ákvörðunar verkalýðsfélag- anna á þessum stöðum að auglýsa kauptaxta, þegar ijost varð að atvinnurekendur ætluðu að þrjózkast við að semja. Ríkisstjórnarafturhaldið ætlaði sér að berja þa viðleitni niður, hrinda þeirri sókn. Það kom skýrt fram hjá íhaldsblöðunum; sém hófu sinn ógáfulega æsingasöng um „tilræði viðA]|óðféÍagið<‘,; um „póli- tidka misnotkun verkalýðsféíaganna" Og hótanirnar fylgdu að vanda, 'hótanir málgagna ríkisstjórnarinnar að gripa mn í vinnudeilurnar með því að misnota lög- gjafarvaldið, hótun um ný bráðabirgðalög, ný þving- unarlög gegn verkalýðshreyfingunni. Og þegar ekki tókst með nolkkrum ráðum að afstýra því, að verka- iýðsfélögin á Akureyri og Húsavík fengju fr^mgengt þeim kj arabótakröfum sem þau höfðu lagt áherzlu á að þessu smni og fólust í hinum auglýsta taxta, var gripið til nýrra bótana, hótana í Morgunblaðinu ufn gengislækkun, að kjarabótunum skyldi ehn á ný stol- ið af verkamönnum. pes estan og óbyrgðartilfinningin sem fram kemur í hín- um löngu og þrautseigu samriíngatilraunum Dags- brúnarmanna og samningamir, gerðir eihmift nú, kem- ur illa heim við öskur ríkisstjómarblaðanna um „ábyrgðarlausa forustu“ og „misnotkun“ samtakanna,- Hér er þannig staðið að málum að Dagsbrúnarmettn munu einhuga um málalokin. Eðvarð Sigurðsson, hinh trausti forystumaður Dagsbrúnar, tekur skýrt fram í viðtali sínu við Þjóðviljann í dag, að það sem náð- ist með samningunum að þessu sinni, er of lítið til að vega upp hina gífurlegu ikjaraskerðingu sem ríkis-' stjórn Sj álfstæðisflokkísins og Alþýðuflokksins hefúr skipuiagt. En hann leggur áherzlu á að lengra hafi ekki verið unnt að komast án vehkfalls, og skoða megi samningana af hálfu Dagsbrúnarmanna sem prófstein á ríkisstjómina; það skal sjóst hvort hún geri énn á ný ráðstafanir til að ræna verkamenn þessari kjara- bót, sem engum mun geta blandazt hugur um að sé hófsamleg. pn Eðvarð vekur einnig athygli á eðlilegu framhaldi þeirrar baráttu sem leitt hefur til Dagsbrúnarsamn- inganna, sem að þessu sinni tókst að knýja fram án þess að til verkfalls þyrfti að koma. Enn stendur hótun ríikisstjórnarinnar, túlkuð af Morgunblaðinu og Vísi, um lögþvingun í kaupgjaldsmálum og um gengislækk- un til að stela aftur ávinningi þeirra sem þegar hafa náð samningum. Enn er þrjózkazt við að semja við járniðnaðarmenn. Og enn stendur hin fáránlega hót- un Sjálfstæðisflokkskllíbunnar, sem send var inn á Al- þingi, að ekki skuli samið við togarasjómenn nema vökulögin í núverandi mynd verði eyðilögð. Um framkvæmdf þeirra hótana getur það skorið úr, hvort stjórnarflokbarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, fá þá ráðningu í kosningunum á morgun sem þeir eiga sannarlega skilið. Þeir sem vilja afstýra því að ríkisstjórnin steli aftur kjarabótunum að kosn- ingunum loknum, geta ekki tryggt það með öðru frem- ur en kjósa á móti Sjálfstæðisflokknum og Alþýðu- flokknum á morgun. Eða með orðum Eðvarðs Sigurðs- sonar, formanns Verkamannafélagsins Dagsbrúnar: „I borgarstjórnarkosningunum hafa launþegar einmitt gullið tækifœri til að sýna stj ómarflokkunurfi að jram- haldi kjaraskerðingarstefnunnar verður ekki unað. Með atkvæði sínu á kjördag, með því að veita Alþýðubanda- laginu brautargengi, geta menn mest um það ráðið hvort þessar kjarabætur verða varanlegar“. — s. MÓÐURSÝKI ANDKO LÝÐRÆÐIS Effir Einar OEgeirsson Alþýða íslands heíur ek<ki í tuttugu ár verið arðrænd §vo vægðarlaust sem hún nú er fyrir at- beina Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. Kaupgeta tímakaups er 17% .undir því, sem var 1945. En frá 1950 hefur þióðarframleiðslan tvö- faldazt að raunverulegu verðmæti, fyrst og fremst fyrir þau áhrif sem verklýðshrevfingin og flokk- ar hennar og sambönd, Sósíalistaflokkurinn og Al- þýðubandalagið, hafa haft á nýskönun íslenzks atvinnulífs í nýsköpunarstjórninni 1944—'47 og vinstri stjórninni 1956—'58. , valdsáróðurinn skapar, að þeir í hugleysi sínu taka að sverja af sér öll mök við „það illa“, — eins og þeir væru staddir mitt í galdraofsóknum myrkra alda. Þetta ofstæki andkommún- ismans er eldgömul aðferð auð- valdsins, sem lengi hefur gef- izt því vel, til að hræða and- stæðinga sína og sundra þeim. ★ Fyrir meir en einni öld, í febrúar 1848, spurðu þeir Marx og Engels í upphafi Kommún- istaávarpsins: „Hvar er sá stjórnarandstöðu- flokkur, að f jandmenn hans hafi ekki æpt kommúnistaheitið JT. . Það verður að leita aftur til gerðardómslaga Framsóknar og íhalds 1942 til þess að finna svipaðar einræðisaðferðir gagnvart alþýðu og þær, sem íhaldið og Alþýðuflokkurinn beittu með setn- ingu bráðabirgðalaganna um gengislækkúnina 1961. Árið 1942 * hafði Alþýðuflokkurinn enn manndóm til iþess að fara úr „þjóð- stjórninni“, er þau einræðislög vpru sett. Nú er sá mánndómur að fullu þrotinn. Alþýðuflokkurinn virðist jafnvel upp með sér af samábyrgðinni um svívirðuna í ágúst 1961 og búa sig undir að drýgja svipaðan verknað í sumar, ef hann fær uppörvun kjósenda til þess. Alþýðan þ ráni og eii að sameinc Reykjavíkurauðvaldið hefur margfaldað arðrán sitt á alþýðu manná. Það sést bezt á því að það skuli beinlínis hafa LÆKKAÐ þann hlut, en al- þýöan fær af heildarverðmæti þjóðarinnar, þegar hið vinn- andi fólk hinsvegar TVÖFALD- AR þjóðaTframleiðsluna, er til skipta kemur. Hver er höfuðaðferð auð- valdsins til þess að reyna að dylja þetta vægðarlausa, ófyr- irleitna rán fyrir þeim almenn- tngi, sem rændur er? Aðferðin er hinn brjálæðis- kenndi áróður, andkommúnism- ans: Það að hylja arðrán og einræði auðsins í slíkan ryk- mökk andkomúnismans, að al- iþýða manna sjái ekki hvernig hún er rænd eða gleymi því á kosnlngadaginn, þegar hún getur ráðið — af því hún hefur verið ærð af háváerum áróðri eða blinduð af eitruðu ryki andkommúnismans. Oft tekst auðvaldinu að eitra svo pólitískt andrúmsloít iþjóðfélagsins, að flokkar, sem fylgi eiga hjá alþýðu, gegnsýr- ast svo af ótta þeim, er auð- að honum? Hvar er sá stjórn- arandstöðuflokkur, að hann hafi ekki varpað aftur skeytinu og brugðið f jandmönn- um sínurn, róttækum sem aft- urhaldssömum, um brenni- mark kommúnismans?" Hvort kannast Sjálistæðisflokk- urinn og Framsóknarflokkurinn við vopnaburðinn, þegar þeir hafa til skiptist verið í stjórn eða stjórnarandstöðu? ★ Fyrir rúrjium fjörutíu árum, 1921, þegar auðvaldið hafði sett Ólaf Friðriksson í fangelsi, þá sögðu burgeisar íteykjavíkur: „Bara Jónas frá Hriflu. væri nú kominn inn h'ka, þá væri -búið með bolsévismann á íslandi". — Þetta meinar íhaldið með skoðanafrelsi: ^ BÍLLEYFI og BÆJARVINNA kostar sál og sannfœríngu „Næst á eftir austrænni kúgun eru vestrænt frelsi þau orð sem oftast (heyrast af vörum áróðursmanna ílhaldsins. -Hér í Reykj-avík, þar seim íhaldið ræður, á vestrænt frelsi að vera eins og iþað er fullkomnast. fallsbrjótur sem kallaði fram Á fundum í Verkamanna- félagi-nu Dagsbrún kemur það stundum fyrir að menn sem haft hafa kynni af félagi íhaldisjns, Óðni (sumir verið í iþví), isegja frá reynslu sinni. Það var á kosninga- fundi Dagsbrúnar s.l. vetur að verkamaður sem var að tala fór eitthvað ómildum orðum- um ,,viðreisnina“ og náðiherra íhalds.tts. Það mun ha.fa verið Jó/hann verk- „Hefur þú einhverja pers- ónuilega reynslu af þeim?“ „Já“, svaraði verkamaður- inn. „Ég hef „skemmtilega“ reynslu af -þeim frá því ég var rjokkur ár í Vörubifreiða- stjórafélaginu Þrótti. Þá skeði það sem oftar í Þrótti að mjög erfitt var að fá þíUeyfi. Ég var á gömlum bíl, eins og fleiri, og fór einu sinni nið- ur á Óðinsfund, sem var aug- lýstur og öllum opinn, og tal- aði um þetta mál. mér bílleyfi — og auðvitað þáði ég bílleyfið. En nú skulum við halda sögurmi áfram. Þeír héldu að ég væri góður Sjálfstæðismaður og vildu fá mig í stjóm Þróttar, á listann með Friðleifi. Ég hafði ekki áhuga á því. Það var sent heim til mín og ég spurður að því í síð- asta sinn. Ég sagði nei. Þá stendur maðurinn upp og segir: Þar voru staddir tveir ráð- herrar flokksins, Bjami Benediktsson og Jóhann Jósefsson. Þeir kölluðu á mig eftir {ræðu mína og buðu „Hefurðu efni á því að sitja af þér bæjarvinnuna?“ Já, ég ætla að hafa efni á því, svaraði ég. Ég var í keyrslu hjá Sveinbirni Hánnessycii flokks- bróður þínum (ræðumaður var að svara íhaldssendli í g) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.