Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.05.1962, Blaðsíða 9
4ISMANS andkommúnismans, sem á að skapa jarðvcginn fyrir fasism- ann á ný, fyrir hið ógrímu- klædda einræði auðvaldsins. Fram að þessu hefur þessari æðisgengnu heiftarkend gengið illa að vinna á heilbrigðri skyn- semi í-slendinga, — þessum að- flutta auðvaldsqyóðri lítt teki/t að lama lýðræðiskennd þjóðar- innar. Hingað til hafa allir íslenzk- ir stjórnmálaflokkar getað unn- ið hver með öðrum, allir setið með öllum hinum í ríkísstjórn um eitthvert skeið. En nú hamast stærsta blað landsins við að reyna að end- urskapa bannfæringar andrúms- loft kaþólskunnar á ný á ts- landi. Og ■ andstæðingar íhalds- ins leggjast í hugleysi sínu svo lágt að reyna .bara að nudda íhaldinu upp úr samstarfi við „kommúnista" líka, — í stað þess að taka mannlega á móti og svara: Vér álítum allir Islendingar sjálfstagt að starfa með hvort sem er kommúnistum eða öðr- um löndum vorum, ef áhuga- í UPPHAFI 10 ÁRA Grjótmulningsvélar bæjarins hafa verið óstarfhæfar undanfarin ár — og eru enn. Á myndinni sjáið þið a 111 sem til er af mulningi til malbikunar í upphafi tíu ára gatnagerðaráætlunarinnar — nákvæmlega e k k e r t. 'Orf oð rísa upp gegn orð- irœði ouðvoldsins með því ist um Alþýðubandolagið Framsóknarf lokkurinn var þá oft kenndur við kommúnisma — og vart eins hræddur við Iþað þá og hann er nú, þótt alltaf hafi sá áburður verið ó- verðskuldaður nema hvað hik- andi fylgi hans við samvinnu- hugsjónina snertir. . ■; ★ : -■ ■ Fyrir þrjátíu árum tókst meistara og fyrirmynd Morg- unblaðsins, Adolf Hitler, að æra auðvald Evrópu svo með áróðurshamförum andkommún- ismans að héimsstyrjöld hlauzt af og mestu hörmungar, sem yfir mannkynið hafa gengið. ★ Og nú er það þessi áróður Dagsbrún), og þegar ég kom ,i til vinnu tveim dögum síðar i1 segir hann við mig: „Þú þarft ekki að mæta aftur á morgun“. <i Vegna þess að ég vildi ekki l1 vera pólitískur, vildi ©kki ' t makka rétt, var ég straffað- 4 ur. Ég tel mér það ekki til á- mælis þó ég viidi ekki borga ' billeyfi, sem ég fékk hjá (| ráðherrum S.iálfstæðisfSokks- } ins á sínum tíma, með því að f selja sál mína.“ i ★ \ Þann'g v»r revnsla verka- mannsins: bílleyfið átti að kosta ;$ál o« sannfæringu. Þegar hann vi'.di hvorugt ■láta var hann rekinn úr bæjarvinnunni — og átti hann þó stóran hóp af börn- um. Það er ÞETTA sem íhald- ið HEIMTAR þegar það talar um vestrænt frelsi. Að auðmannastéttin geti, í krafti yfirráða sinna yf:r auði og atvinnutækjum keypt og ráð- ið samfæringu þeirra sem vinna. mál vor fara saman, — eða dirfist Sjálfstæðisflokkurinn að vera á móti því að svo sé gert. I— Það er ekki hugleysi og flótti, heldur hugrekki og bar- ótta, sem þarf, þegar aumasta afturhaldið er að reyna að • vekja draug bannfæringanna á ný. ; ' ......- ' ★ Þjóðín má öll muna eftirfar- andi: Það voru Sósíalistaflokkur- inn, Framsóknarflökkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn, sem myhduðu samfylkingu lýðveld- isflokkanna 30. nóv. 1943 um það að koma á lýðveldi. ó ís- landi 17. júní 1944. Það yoru Sósíalistaflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn og Al- iþýðuflokkurinn, sem mynduðu nýsköpunarstjórnina 1944, stór- virkustu og farsælustu stjórn, er að völdum hefur setið á ís- landi. Það var Alþýðubandalagið, Framsáknarflokkurinn og Al- Iþýðuflokkurinn sem mynduðu þá vinstri stjórn, er afnam at- vinnuleysið um land allt, hóf á ný uppbyggingu atvinnulífs- ins og færði landhelgina út í 12 mílur. — Og hefði Fram- sókn ekki í vesaldóm sínum og afturhaldssemi hlaúpizt á þrott frá viðfangsefnunum að ráðum slæmra ráðgjafa, er nú þjóna „viðreisninni", hefði mátt vinna mörg stórvirki með mætti þeirra alþýðu-samtaka, er þó stóðu öll að róttækri stjórn- arstefnu. Hafi ekki Sósíalistaflokkur- inn og Alþýðubiandalagið staðið að ríkistjórnum síðustu áratugi, þá hafa þær alltaf prðið handbendi auðvalds og afturhalds til árása á lífskjör alþýöu. En hafi þessi stjórn- málasamtök alþýðu verið sterk, þá hafa verið stigin stór §por fram á við. ★ . Þessvegna er það brýnasta þörf íslenzkrar alþýðu í lífs- baráttu hennar að efla svo Al- Framhald á 14. síð Fyrir síðustu kosningar sam- þykkti íhaldið að gera nýja höfn fyrir Reykjavík, „Engeyj- arhöfn“. Sagði ílialdið í bæjar- stjórn og Morgunblaðinu að hafnargerðin hefði þegar verið vandlega undirbúin. Trúgjarnt fólk beið í ofvæni. En þetta reyndist helber kosningalygi. Ekkert samráð hafði verið haft við sérfróða menn, og þegar þeir fóru að athnga samþykkt íhaldsins reyndist hún ein- skær vitleysa i— Stem íhaldið forðast nú að nefna. Þá höfn sem íhaldið löfaði fyrir [kosningarnar 1958 nefn- ir nú enginn! Fyrir þessar kosningar sam- þykkir ihaldið að malbika all- ar götur |í Reykjavík á næstu 10 árum. Nú gefur það út sér- staka bók um gatnagerð,’ bók sem er fyrst og fremst vitn- isburður um vanrækslu og svik íhaldsins í gatnagerðarniálum. Það hefur ekki einu sinni ver- ið lokið við malbikun. allra gömiu gatnattna. f nýju hverfunum sem hafa risið upp síðustn 15 árin — þegar vöxtur Reylcjavíkur hef- ur verið örastur — hefur ENGIN gata verið malbikuð. Alþýðubandalagsmenn hafa á uttdanförnum bæjarstjórnar- fundmn flutt tillögur um að tekin yrði upp nýjasta tækni og ýtrustu hagkvæmni gætt vandlega við fyrirhugaða gatnagerð. íhaldið hefur fellt þær til- lögur — vísað þeim frá. Hvernig er Reykjavíkurbær svo undir það búinn að hefja 10 ára áætlunina? Grjótmulningsvélarnar voru orðnar ónýtar fyrir hálfum áratug. Þá voru pantaðar nýj- ar vélar frá Tékkóslóvakíu fyrir 2—árum. Ekkert var hugsað fyrir n'ðursetningu þeirra fyrr en eftir að þær voru komnar til landsins. Leið svo lesngi að ekket var við þetta unnið. Svo tóku verkfræðingar upp á því að vilja fá hærra kaup. íhaldið neitaði að hækka kaupið. Ekki voru til te’kning- ar nema yfir litiun hluta af uppsetnirigu vélanna. Stöðvuð- ust því framkvæmdir við uppsetninguna. Loks skyldi henni haldið á- fram. Verkfræðingurinn sem að verkinu hafði unnið var farinn frá bænum tii einka- fyrirtækis. Var nú leitað til þess og maðurinn fenginn til verksins — samkvæmt taxta einkafyrirtækisins! Nú ætlaði íhaldið að spara og lét setja gamla, ónýta grjótmulningskjaftinn upp í sambandi við hin nýju tæki. En gamli kjafturinn v'ldi ekki makka rétt, því hann var ó- nýtur. Samt var bisað við þetta, og síðustu dagana í apríl átti að prufukeyra — og var gert í tvo daga, 7 stundir annan daginn, 5 stundir hiun, þá b'l- aði gamli mulningskjafturinn enn. Þá voru til fengn'r járn,- sniiðir að gera við hanri. En svo vildu þeii: fá bætt kjör. íhaldið sagði nei. Og enn, eftir tveggja ára bið, eru grjótmulningsvélar Reykjavíkur óstarfhæfar. Grjótmulningsefni er ekkert til — og hefur ekki verið lengi. í þess stað hefur verið fengin blattda af sandi og leir frá Sandveri h.f., úr melunum við Álafoss, gerónýtt til mal- bikunar — en með þessu er verið að sletta í holurrar í götunum — svo reykvískir kjósendur haldi að malbikun gatna Rcykjavíkur sé í gangi! Þannig eru upphafsfram- kvæmd'rnar á hinni mik'u 10 ára gatnagerðaráætlun íhalds- ins. §.lifi lilil mmá liii IIIIIIII •• ■< ■■■ ' - • % í Malbikunarstöð Reykjavíkur er gamalt grey. 11 ér má sjá sandi frá Sandver h.f., sem nú er notaður svo hægt sé að Það sem látið var fyrir viku er byrjað að losna. hrúgu af leirblönduðum, ónothæfum sletta í stærstu holurnar í götunum. Laugardagur 26. mai 1982 — ÞJÓÐVILJINN (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.