Þjóðviljinn - 15.06.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.06.1962, Blaðsíða 2
1 dag er föstudagur 15. júní. — Vítusmessa. — Tungl í liásuðri klukkan 22.43; árdegisháflæði klukkan 3.28; síðdcgisháflæði klukkan 15.48. ^ Næturvarzia vikuna 9.—15. júní 1 er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Veyðarvakt LR er alla virka (J daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. SjúkrabUreiðin I Hafnarflrðl Sfml: 1-13-36. Sœnskan hopeir stöSugt skipin i' Jöhfiár h.f.: * | Drangajökull. fór 13. þm. frá Vestmannaeyjum til Austur- r Þýzkalads og Rotterdam. Lang- , jökull fór 13. þm. frá Norðfirði til Helsingþorgar, Norrköping, ' Mantyluoto og Hamb. Vatnajök- u.ll fór í gær frá Vestmannaeyj- um til Grimsby, Hamborgar, Rotterdam og London. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í .Reykjavík, Arn- arfell losar á Vestfjörðum. Jök- ulfell lestar á Austfjörðum. Dís- arfell kemur í dag til Akraness. Litlafell losar á Akureyri. Helga- fell er í Archangelsk. Hamrafell fór 10. þm. frá Reykjavík til Ar- uba. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Gaufaborg klukk- an 22 í kvöld til Kristiansand. Esja er á Austfjörðum. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á Austfjörð- um. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer í dag frá Vest- mannaeyjum til Hornafjarðar. fiugiS i Loftlciðir h.í.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 6. 'Fér til Glasgow og ArristeftTam kl. 7. Kemur t'il baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23. Fer til N.Y. kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11. Fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 12.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23. Fer til N.Y. kl. 00.30. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Gull- faxi fer til Lcndon kl. 12.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen, Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10.30 í fyrramál- ið. Innanjlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ! ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsa víkur, Isafjarðar og Vestmanna- eyja 2 íerði.r. Á morgun er áætlr að að fljúga til Akureyrar 2 ferð- ir, Egilsstaöa, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja 2 íerðir. Kvenrcttindafélag Islands: 19. júní-fagnaður félagsins verð- ur í Silfurtunglmu kiukkan 8.30 e.h. á þriðjudagskvöldið. — Dag skrá: Ræða, upplestur og ein- söngur. -— Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Ferðáfélag Islands fer þrjár l'/a dags skemmtiferðir um næstu helgi í Þórsmörk, Landmannalaug ar, Þjórsárdal. Lagt af stað kl, 2 á laugardag frá Austurvelli. — Farmiðar seldir í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. :í t Annað- hvort eða er hjálp og hlíf ? Mcrgunbiaðið segir í gær ,.að hvorki meira né minna en 180 bús. austurbýzk mörk, eða nærri tvær milli. ísl. kr.. væri árlega varið (!) pevnum austurbýzka komm- ún'staf’okkinn til starfsemi ís’andsde'iidar heimskommún- ismans.“ Og blaðið heldur á- fram: ..Hefur Moskvumál- gagnið ekki trevst sér til að mótmæla þessum óyggjandi upplýsingum, en hefur að vísu hrópað um „viðurstygg’- legan óhróður“ og annað á- líka.“ Þvílík ummæli ber ekk; að flokka til mótmæla að mati Morgunblaðsins. Morgunblaðið er málgagn dómsmálaráðherra, o" dóms- málaráðherra er Bjarni Bene- diktsson, sjálfur formaður Sjálfstæðisflokks.’ns. Þegar málgagn ráðherrans telur sig vita að verið sé að fremja hin umfangsmestu lögbrof og kveður sig hafa um það „óyggjandi upp!ýsingar“ ber ráðherranum að sjálfsögðu að taka í taumana, stöðva lög- brotin o,g láta ref sa þeim seku. Bjarni Benediktsson hefur. ekkí gert nitt slíkt. Á því eru aðeins tvœr skýring- ar. Annaðhvort er formaður Sjálfstæðisflokksins einn af umboðsmönnum og verndur- um heimskommúnismans eða hann telur málf’.utning blaðs síns viðurstyggiiegan óhróð- ur. í Hcsfnarfirði Efnt verður tl hátiðahalda í Hafnarfirði á þjóðhátíðar- dagínn 17. júní, eins og und- anfarin ár. Hátíðahöldin hefjast klukk- an tvö síðdegis með guðsþjón- ustu í Þjóðkirkjunni, en ki. 2.30 leggur skrúðganga af stað að íþróttasvæðinu á Kcrðu völlum, þar sem lýðveldis- íagnaður heíst kl. 3. Þórir Sæmundsson íormaður þjóð- hátíðarnefndar flytur ávarp, séra Bragi Friðriksson heldu.r ræðu, Vala Kristjánsson kem- ur fram á gervi fjallkonunnar og flytur kvæði, Karlakórinn Þrestir syngur, Lúðrasveit Hafnarfjarðar og lúðrasveit Flensborgarskólans leika og lið Suðurbæjar og Vesturbæj- ar keppa í handknattleik. Kl. 5 síödegis verða barna- kvikmyndir sýndar í báðum kvikmyndahúsunum, en kl. 8 Frarrthald á 4. siðu. Hvar Morgunblaðið ræðir einnig í sama dúr um vé’akaup Þjóðviljans. Með því að halda því fram að sænska vélin hafi verlð tvöfait dýrari en hún var og með hví að stað- hæfa að Þjóðviiiinn eigi • prentvél i Danmörku, enda þótt búið sé að selja hana fyrir iöngu, fær Morgun- bíaðið mjög dularfullar töl- ur og krefst þess siðan að fá að vita hvemig Þjóðv.'lj- inn ætl; að fara að því að greiða reikningsskekkjur Morgunblaðsins. Morgunblaðið getur fengið fulla v.’tneskju um þessi við- skípti hjá ýmsum forustu- mönnum Sjálfstæðisflo.kksins. ÖIl hafa þau verið fram- kvæmd í samvinnu við y.fir- menn bankamála og .gjaldeyr- ismóla á íslandi, og ýms;r valdamenn Sjálfstæðisflokks- ins hafa greitt götu Þjóð- viljans drengilega, Öll gögn um vélakaupin eru í vörzlu fjármálaráðuneytisips. og vilji Mo.rgunblaðið halda dylgjum sínum til streitu bitna bœr á Gunnari Thoroddsen, vara- formanni Sjálfstæðisflokks- inS. Og hvar er bá: hjálp og hlíf, ef bæð; formaður og varaformaöur Sjálfstæðis- flokksins reynast vera hand- bendi híns ógnarlega heims- kommúnisma? — Austri. V HELSJNKI' 14/6 — Sænskan hcpar stöðugt fyrir f.nnsk- unni í Finn’.andi og innan skamms mun finnskan verða eina .cninbera tungan í Hel- SFik* cg e.nnia í'sænsku bæj- srfé’ögunum Abo og Vasa. F.'nnska þingið fe'ldi í gær ti'/ögu um að rænskan skyldi ófram vera jafnréfthá finnsk- unni í þessum bæjarfélögum meðan í þe.'m bvggju 5.000 eða fleiri sænskumæ’ardi menn. Ti'.layan vsr fe’.'d með 1D1 atkvæð; Bændaflokksins, íhaldsf’.okksins og Finnska þjóðflokksins, en kommúnist- ar og nokkr.r sósíaidemó- kratar studdu hana með 75 atkvæðum. Það er víðar cn í Chile, sem íþróttamenn missa stjórn á skapsmunum sínum. Myndirnar hér að ofan eru teknar í órugby“-keppni í Sidney, Ástralíu, þar sem Bretland og Nýja Suður Wales áttust við. 60 þúsund áhorfendur urðu vitni að því að 6 Icikmönnum var vísað útaf eftir að hnefarnir voru komnir á loft. Það er Mike Cleary (t.v.) sem ræðst gegn Bretanum Mike Sullivan. Máría færði Duncan skipsfjóra fréttaWað, en hann var vanur að f.ylgjast nákvæm!ega með knattspyrnufréttum, þar sem hann tók þátt í getaaunum í því sambandi. Hann bar saman það sem hann hafði útfyllt og það sem stóð í blaðinu. Þegar hann var búinn sagði hann með n.estu rósemd: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef haft heppnina með mér. Ég er með tólf rétt“ María hljóðaði. „Sssss, haíðu ekki svona hátt barn. Það á enginn að vita þetta, nema þá þú og Dave“. £-) — ÞJÓBVILJINN — Föstudagur 15. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.