Þjóðviljinn - 15.06.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.06.1962, Blaðsíða 8
Varsjd Á morgun, laug’ardaginn 16. júní n.k. kl. 4 e.h. opnar sendiherra pólska alþýðulýð- veldisins á íslandi, Kazimierz Dorosz, sýnimgu á ljósmynd- um, ,,Varsjá 1945 —1961“, í Bogasal þjóðminjasafnsins. Á sýningunni er rakin í stóruin dráttum uppbygging Varsjárborgar á þeim sautján árum, sem liðin eru, síðan nazistar lögðu borgina í eyði . í síðari heimsstyrjöld. Varsjá hafði verið að byggj- 1945! ast í sjö aldir, er síðari heimsstyrjöldin brauzt út, og íbúatalan var 1.300.000. Á sex mánuðum var borgin að heita má jöfnuð við jörðu. 17. jan- úar 1945, er nazistar urðu að ýfirgefa liana, var hún gjör- 1961 samlega manníaus. íbúarnir hlfðu ýmist verið drepnir eða flæmdir burt. En fólkið. lét ekki bugast. Það sneri aftur til rústanna, þótt þeir skiptu að vísu tugum þúsunda, sem aldrci áttu afturkvæmt, og hið erfiða uppbyggingarstarf var hafið. Smám saman urðu rústirn- ar að þoka fyrir nýjum byggingum. Og nú, eftir sautján ára þrotlaust starf, hefur Varsjá verið reist að nýju og ber á ytra borði fá merki hinnar hörmulegu eyði- leggingar stríðsáranna. Sýning:n verður opin dag- lega frá kl. 4—8 e.li. til 26. júní, og er öllum heimill að- gangur. um sL helai SIGLUFIRÐI 14/6 — Héraðs- ráðstefna Alþýðubandalagsins í ISTorðurlandskjördæmi vestra var haldin á Siglufirði um hvíta- sunnuna. Ráðstefnuna sóttu nær 30 íul’.trúar víðsvegar að úr kjördæminu. Ilelztu málin á dag- skrá ráðstefnunnar voru sklpu- OAS hótar nú að maona ildina í Alsír AEGEIRSBORG 14 6 — Lcyniút- varpsstöð OAS sagði í dag að samningar leynihersins og Serkja væru farnir út um þúfur og væri það að kcnna íhlutun de Gaullc. Itlyr.di ley-ni.herinn nú grípa til sinna ráða cg fara með báli og brandi um allt landið. Hingað til hefði hann látið sér naegja aðvarani.r, en nú myndi OT í gær var brotizt inn í ■ véírrfan Kaupfélags Mosfellssveitar við Brúarland og stolið þaðan ein- hverju ai tóbaki <g skiptimynt. Spjöll urðu ekki. á verzluninni. Málið er í rannsókn. 37. neíanjárðar- spreng'ng í USA M.a^HINGTON 14 6 — Kjarna- Bprengia var snrened neðanjarð- ar í Nevadaeyðimörkinni í gær. Þctta var .37. neðanjaxðorsprehg- jngin í þessari tilraunalotu. byrjað að leggja landið í auðn, sprengja og brenna öll rnann- virki. OAS gæfi nú öllum Evr- ópumönnum sem vildu leyfi til að fara úr landi, en samtökin hafa hingað til reynt að hindra flóttann. Fyrr um daginn. hafði OAS hvatt alla Évrópumenn sem eftir verða í Alsír að búast fyrir í limrn tilteknum borgum, Oran. Mostaganem. Perregaux, Arzew cg Sidi Bel Abbes, en þær eru allar á svæði, 150 km að þver- máli, og e’r Óran í miðj’unni. Serkir yrðu hins végar reknir þaðan, en Evrópumönnum heitin vernd OAS. lagsmál Albýðubandaiagsins, út- gáfu. og útbreiðslustarfsemi í kjördæminu og kosning til hér- aðsstjórnar. í héraðsstjórn voru ko.sin: Einar M. Aibertsson, Arnór S.g- urðsson, Júlíus Júlíusson, Bene- dikt Sigurðsson, Tryggvi Sigur- bjarnarson. Ó'.afur Þorsteins- son, Haukur Hafstað, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Guðmundur Theódórsson, Pálmi Sigurðsson og Skúli Magnússon. - Um kvöldið var fulltrúum á ráðstefnunni boðið á árshátíð Atþýðubandalagsins i Sigiufirði, sem haid.'n var að Hótel Hvann- eyri. ÞIÓÐVILIINN Hernaðsrútgjöld USA hækka enr WASHINGTON — Ö'dungadeiid Bandarikjaþings hefur gamþykkt íjárve.tingu til landvarna á næst'a fiárhagsári að uophæð 18.5 milliarðar dollara (1.885. 500.000.000 ísl. kr.), en bað er 49Ó miíljóhum dóllara hærri fjárveiting í bessu skyni en fuiitrúadeildín hafð'i áður sam- þykkt. Föstudagur 15. júní 1962 — 27. árgangur — 130. tölublað. j stað VIÐBOT ARBYGGINGAR Nú mun vera horfið að sinni frá hugmyndinni um viðbótar- byggingu Menntaskólans í Reykjavík, en áætlað að taka á leigu húsnæði og leysa þannig í vetur húsnæðismál Mennta- skólans, en þau eru sem kunn- ugt er komin í algert öngþveiti. Þjóðviljinn hafði tal af Kristni Ármannssyní rektor í Hær og spurðist fyrir um það. hvort rétt væri hermt, að Þrúðvangur, gamla tónlistarskólahúsið á Laufásvegi 7, yrði leist í þessu skyni. Ekki kvaðst rektor g'eta neitað því. að betta hefði kom- ið til tals, en vildi ekki segja neitt um málið á þessu stigi, enda hefði ráðuneytið alla for- göngu bess. Hann kvaðst bjart- sýnn á lausn bessara mála, bæði leiguhúsnæði og svo byggingu nýs Menntaskóla. Einn.'g reyndi Þjóðviljinn að Sovétríkin talin vera fremri USA WASHINGTON 14/6 — í ræðu sem Kennedy forseti hélt hér á iundi þátttakenda í h.nn; svo- nefndu ,,friðarsyeit“ Bandaríkj- anna vitnaði hann í skoðana- könnun sem gerð hefur verið í Frakklandi, en samkvæmt henni telja 80 prósent franskra há- skólastúdenta að Sovétríkin stand; Bandaríkjunum framar í vísindum og tækni. Kennedy mótmælti þessari skoðun, en við- urkenndi þó að Sovétríkin hefðu orðið á undan Bandaríkjunum á mörgum sviðum aeimrannsókna. H!ns vegar hefðu Bandaríkja- menn ekki efni á því að iáta við svo búið standa. hafa tal af Birgi Thorlacius, skrifstofustjóra í Menntamála- ráðuneytinu, en hann er í bygg- ingarneínd Menntaskólans og einn af þeim er bezt þekkir þessí mál. Birgir reyndist önnum hlaðinn og svaraði ekki sima, en lét svara bví til, að í athugun væri íeiguhúsnæði fyrir Mennta- skólann og væri Þrúðvangur eitt þe.'rra húsa. sem til greina hefðu komið. Virðist þannig fullvíst, að hætt sé við viðbót- arbygginguna í Shellportinu, að minnsta kost: í bili. TefSerenn gegn tilráunastöðvun CLEViELAND — Bandarísk: vís- indamaðurinn Edward Teller, sem kallaður héfur verið „höf- uðsmiður vetnissprengjunnar“, hefur í blaðaviðtali hér enn lagzt eindregið gean því að Bandarík.n fallist á nokkurt samkomulag um stöðvun til- rauna með kiarnavo.pn. Hann he!dur því fram í viðtalinu að Sovétríkin standi Bandaríkjun- um enn framar bæði í geim- rannsóknum os smíði kjarna- vopna og hað verði ekki auð- velt að nó beim. Þess vegna verði Bandaríkjamenn að halda áíram tiirunum sínum. David Ben-Gurion Ben Gurion hingað í sept- emberbyrjun 2. september í hpust, er von á Ben Gurion íorsætisráðherra ísraels hingað í opinbera heim- sókn. Hann kemur í boði forsætis- ráðuneytisins. Þessar upplýsing- ar eru frá ræðismanni ísraels- manna hér á landi. ÁTTA iDAGAR f Skrifstota Samtaka licr-v Jnámsandstæöinga cr í Mjó-a istræti 3, opið kl. 9 í.h. tili 5l0 e.h. Símar 23647 og 24701. if A Þátttakcndur í Hvalfjarðar- Jgöngunni þurfa að tilkynna Isig sem allra i’yrst. Tekið er Aí móti fjárframlögum göng- funni til styrktar. Siglufiröi I I 6 — Samkomulag um kaup cg kjarasamninga milli Verkamannafél. Þróttar og Verkakvennafél. Bryn.ju ann- arsvcgar og Vinnuveitendafé- lags Siglufjarðar, Síldarverk- snnðja ríkisins cg fleiri aðil." hinsvegar var undirritað hér á Siglufirði um hvítasunnuna. Sumnin.garni.r voru síðan bornir r.ndir i'undi í félögu.n- um, hjá Þrótti í fyrradag < g hjá Brynju í gær og voru sam- þykktir af báðum félögunum. Samningarnir eru að meslu samhljóða samningunum í R- vík og Akureyri, en þó með nokkrum hagk'væmum frávik- um fvrir launþega. Konur fá sama kaup og karlar fyrir alla vinnu aðra en pökkun og snyrt- ingu í fryslihúsum, f.yrif þa vi.nnu. greiðist 21.50 á timann. Allir aukahelgidagar skulu greiddir þeim sem vinna 1800 tíma eða meir hjá sama at- vinnurekanda. Þá á lausráðið verkafólk rétt á greiðslu fyrir 'þrjá veikindadaga og 0.7" „ af útborguðum vinnulaunum greið- ast í sjúkrasjóð iélaganna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.