Þjóðviljinn - 15.06.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1962, Blaðsíða 5
•ív'íiílí FRIÐRIK BJARNASON TÓNSKÁLD rin 28. maí síðastlið- inn lézt að Sólvangi í Hafnarf.'rði tónskáldið 'ástsæla, Friðrik Bjarnason, iyrrverandi söngkennari og org- anleikari. Friðrik Bjamason fæddist í Götu við Stokkseyri hinn 17. nóv. 1880, og var iþví á 82. ald- ursári er hann andaðist. For- eldrar hans voru hjónin Mar- grét Gísladóttir og Bjarni Pálsson, organleikari og tón- skóld í Götu. Bjarni var bróð- ir þeirra Jóns Pálssonar org- anleikara og ibankaféhirðis og Isólfs Pálssonar tónskálds og organleikara, föður dr. Páls Is- ólfsSonar. Er þetta ' grein af hinni alkunnu B&rgsætt, sem komin er af Bergi forsöngv- ara og hreppsstjóra í Bratts- holti. Tónlistargáfa hefur ver- ið og er með .afbrigðum rík hjá niðjum Bergs forsöngvara. Sigfús Einarsson var einn þeirra og mætti nefna marga fleiri. Bjami Pálssan, faðir Frið- riks var óveniu fjölhæfur gáfumaður. iÞnátt fyrir það, að hann varð að vinna hörðum höndum tii að sj á sár og f jöl- skyldu Sjnni farborða, tókst honum að afla sér furðu stað- góðrar métintúnar. Á vetrum stundaði hann barftakennslu og •gerðist' jafnframt brautiTöjahdi í ýmsum menningai'málum meðal StokkseyrLngá. Harin var örganleikari Stokkseyrarkirk j u bg istýrði kirkj asörignum, stofn- aði söngkóra utan kirkju, æfði þá og stjórnaði, samdi fögur sálmalög, beitti sér fyrir og stjórnaði leiksýningum og samdi sjálfur leikrit. Hann stofnaði fyrst.u bindindisfélögin austan íjalls á Suðurlandi. Á þeim tímum, sem barnaskóiinn starf- aði ekki, stundaði Bjarni Páls- son sjóróðra og var formaður á árabát. Árið 1887, þegar Bjarni var tæplega þrítugur að aldri, varð sá hörmulegi atburður, að. bát- ur hans fórst í brimlendingu, og drukknaði hann þar. ásamt félögum sínum. Ekkja hans stóð þá ein uppi með fjögur ung börn þeirra, og var Frið- rik ríæstelztur, þá á sjöunda ári. Ólst hann upp hjá móður sinni í mikilli fátækt. Á sumr- in var hann sendur í sveit, þegar hann var talinn fær til að vinna fyrir sér, og á öðrum árstímum varð hann að vinna að hverju því, er til féllst og hann var fær til. Snemma kynntist hann brimróðrunum við Stokkseyri. Á sumrum fór hann í kaupavinnu við hey- ! skap og önnur sveitastörf, t,d. var hann eitt sumar , á. Ulfsbæ í Bárðardal og átti góðar end- i urminningar .frá því sumri. | Ek-kert þrádi- Friðrik • Bjarna- ! íson jafn heitt á æskuárum o % ; j að afla sér menntunar. Ep fá- ; tæktin barinapi tonifrrj Jskólá- Friðrik Bjarnason tónskáld við hijóðfærið heima hjá sér. Myndin er tekin á 80. afmælísdag hans 17. nóv. 1960. . • ' "■ . ■'■rív . .. .. þ útlanda til lengri eða skemmri ,ið ýfir 'sér' við fyrstu kyrini,' þámsdvalar á sumrurri, einkum eri-íþaú 'éiga f ríkúrri' rriæli þá til Danmerkur, en ^emnig til i'fegurð <sálarína»ar, - hij-ju h-jart»' fleiri lánda. Var þekking háfts an.s og hreinlpika hpgarins,.-;seuy ákaflega fjölsky-úðug ,pg; ptað- vaf aðalsmerkj. hins sanna gö£r: góð. ... ugmermis, Friðriks BjarnásoA- Aujc þess, vannýFriðrik mikíð' "" "" P"- - ; göngu. Loks toikst honum að - komást í iFlensborgarskólann [í; hi!. t' .<’.!) S Myndin hér að ofan er tekin í leik Akumesinga við Tékká í fyrrakvöid og synir tékkneska markmanninn g.rípa boltaun í tæka tíðr áður en Ingvar nær bonum. í kvöld leika Tékkarnir við KJtl og siðosti leikur þeirra er gegn úrvali Suðvesturlands. MarkataJan í tveim fyrstu leikjunum er 7:2 og 9:1 (Ljósni. Bj.Bj.) Hafnarfirði,: og vorið 1904 lauk hann iþar- kennaraprófi; Stund- aði hann síðan farkennslu í-Fló- anum á vetrum, en vann - á „sumrum erfiðisvinnu. Jafnframt lærði hanft að lei-ka á orgel, og var hann tvö ár organleikari við. Gaulverjabæjarkirkju. Friðrik Bjarnason var einn iþeirra .mikla aþugamanna, sem ekkflrt ít(|ítffaér| .^notað til að auica iþekkingu síriá og kunn- áttu, enda fór bráðlega mikið orð af honum sem ágætúm : kennara ög tónl’starmanni. Árið 1908 bauðst honum því kenn- arastaða við barnaskólann í Hafnai-firði og jafnframt söng- kennarastaðan við Flen-sborgar- skólann. Tók hann því fegins hendi, því að nú þóttist hann eygja meiri möguleika til að afla sér meiri menntunar, eink- ,um í tónlistinni, sem hann þráði mest af öllu. Vorið eftir sótti hann framhaldsnámskeið við Kennaraskólann í Reykja- vík og byrjaði jafnframt hljóm- fræðinám hjá Sigfúsi Einarssyni tónskáldi. Eftir þetta átti Friðrik B.iarna- •son heima í Hafnarfirði til ævi- loka og afkasfaði þar ótrúlega , miklu, staifi% Gra lífi sínu varðj, harin *þar bæöri ttl. -að nemá sjálfur og auðga anda sinn og til að miðla öðrum af nægta- brúnni. þekkirigar sinnar og listar. Hann kenndi við barna- skólann.. fyrst og fremst söng- inn, meðan starfsþrek entist honum. Við Flensborgarskólann kenndi. hann söng nærri hálf- an annan áratug og. hálf- an fjórða áratug var hann org- anleikari og söngstjóri við Þjóð- kirkjuna í Hafnarflrði. Hann stofnaði karlakórinn Þresti og kvennakórinn Erlur, æfði þá og stjórnaði þeim áratugum saman. Auk þess kenndi hánn mörgum hljóðfæraleilc í , einkatíinum. Jafnframt þessu vann hann markv.isst að því að mennta sig, fyrst og fremst í tónlíst, en e’nnig í sögu og ýmsurri öðr- uiri fræðúm. Hann fór oft til 4ð utgáfu söngbolíá ’'fyrir ákólá og söngmálarita ásamt öðrum fbrustumönnurri íslenzkra söng- mála. En það. sem áreiðanlega mun halda ; uppi nafni -Fijðriks Bjarnasonar, lengur yn allt ánnað, éru tónverk þau, er hann samdi, ekki sízt sönglögin ■ hans. Mörg iþeifra eru orðin samgróin íslenzku þjóðinni. svo lifandi samgróin, að okkur mundi virðast lífið snauðara, ef þau væru horfin. Vantar iþó mikið á. að þau séu öll orð- in almenningseign. Ég. sem þessar línur rita. átti því láni að fagna að kynnast Friðrik Bjarnasyni fyrir 53 ár- um, en þá vorum við saman á námskeiði því við Kennaraskól- ann. er ée minntist á hér að framan. — Kynntist ég honum þá meira og betur en nokkrum öðrum af skólafélögum okkar. Hafa kynni okkar og vinátta hald!zt all’t Hf okkar frá þeim tíma, og tel ég mig hafa þekkt Frið- rik og eiginlei.ka hans noklcuð vel. Og um hann vi,l ég segja þetts: Friðrik Bjarnason var einhver vammlausa-sti maður og bezti drengur, sem ég hefi kynnzt á ævi minni. Hann var hlédrægur að eðlisfari, prúð- menni. svo af bar, velviljaður, trygglyndur, víðsýnn og frjé.ls- lyndur. Skemmtilegri maður heim að saekja verður varla fu.ndinn. enda hafði hann mikla unun a£ að miðla öðrum af hin- um fiölbreytta og m.ikla fróð- ie’.k sínum._ Ef mgnn vilja læra að þekkja ’ persónulelka þessa óvenjulega ógætisrpanns, þá er bézta ráðíð til þess að ikynna sér sem bezt lögin hans, því að þau eru alveg eins og hann var sjálfur. Þau láta elcki mik- ar. ' Mörg'þésáárá1 ’lSgá/.-éins ftg tii dæmis Haust er á heiéum, Rigning. Á fjöllum friður, Hóla- dans, Nú flétta norðljós, Næð- ingur og fjölmörg önnur, eru sannar perlur, sem að fegurð ’ og dýpt starida ‘jáfnfætis því' bezta. Sem héi-murinn á..; Friðrik Bjarnaspn.yar kyænty ur Guðiaugu Pétursdóttur. frá Grund í Skorradal, gáfaðri og góðri konu, skáldmæltri og list- hneigðri, sem reyndist honum ómetanlegur lífsförunautur. Hún orti. ljóðið Þú hýri Hafnarfjörð- ur, sem Friðrik gerði lag við, og gáfu þau þennan fagra söng Hafnarfjarðarbæ. Er hann orð- inn eins konar þjóðsöngur Hafnfirðinga. Þeirn hjónum varð ekki barna auðið. Frú Guðlaug lifir mann sinn, og votta ég henni innilega sam- úð mína og konu mfnnar’," um leið og ég þakka henni og hin- um látna ástvini hennar alla iþeirra tryggu vináttu, gestrisni og ljúfmennsku’ á liðnum árum. Framlag Friðriks Bjarnasonar til íslenzkrar menningar fæ ég; ekki fullþakkað og enginn ann- ar. Blessuð sé mi.nning hans. Áskell Snorirason, V • Japanir veiða enn mestan fisk TOKIO — Fiskafli Japana jókst enn á síðasta ári oS þá um 8.4 prósent og þeir voru því mesta f.skveiðiþjóðin það ár, fimmta árið í röð, Heild- araflamagnið var 6.710.000 lestir. Kinverjar koma naést- ir með 4.500.000 lestir. Betri veið tækni og stærri skip eru talin ei«a meginþátt i aukn- ingu aflans. I Á Föstudagur 15. .júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.