Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 1
yiLIINN Laugardagur 16. júní 1962 — 27. árgangur — 131. tölublað. Fyrsto sllcEin barst á iand 10. júní í fyrra Hve lengi d að binda flotann? Stefnir ,viSreisnarst}órnin' oð algerri framleiSslustöBvun? ! 4,94 metra í! i : stangar- stökki | 5 | HELSINKI 15/6 — Finninn ; j Penti Nikula setti nýtt heims- : ; met í stangarstökki í dag. « ■ ■ • Hann stökk 4,94 metra á « | íþróttamóti í Helsinki. ■ Gamla metið, sem var 4,93 » ■ m., átti Bandaríkjamaðurinn : : Dave Tork. ■ M 'Að öllum Jikindum verður • • þetta afrek þó ekki staðfest : ■ sem heimsmet. Ástæðan er sú • • M ! að stongin fell afram undir : ; slána, en ekki í gagnstæða ; ■ átt v;ð tílhlaupið, eins og « : reglur mæla fyrir um. • Ekki verður annað séð en að ríkisstjórnin sé að sigla útflutningsatvinnuvegum þjóðarinnar í algert strand. Togaraútgerð hefur verið stöðvuð mánuðum saman. Ríkisstjórnin hratt af stað verk- fall járnsmiða og Mndraði þannig um lengri tíma undirbúning sumarsíldveiðanna. Vetrarsíldveið- arnar voru í fullum gangi til maíloka og afli góð- ur, en voru þá stöðvaðar með verkbanni. Og á sama háít hafa sumarsíldveiðarnar nú raunveru- lega verið stöðvaðar. ★ Fyrsta sumarsíldin barst á iand í fyrra þann 10. júní. Nú er komíð fram í miðjan mán- uð, síldarflotar annarra þjóða eru þegar komnir á miðin og fiskifræðingar telja ve.ðihorfur mun betri nú en um margra ára skeið. En allur íslenzki flotinn liggur bundinn í höfn í verkbanni. Um allt land eru sild- arbátarnir nú búnir til veiða. Á Norður- og Austurlandi hefur uppsögn útgerðarmanna á kjara- samningunum verið dæmd ó- gild og samningarnír því í.gildi fram í apríl næsta ár. En bát- unum er haldið í höfn vegna valdiboðs LÍÚ. ★ Síidarverksmiðjurnar eru tilbúnar til að taka á móti sild og allur dráttur á 'að veiðar hefjist getur liaft hinar alvar- legnstu afleiðingar fyrir afkomu þeirra. — En ríkisstjórnin hefur ckki cinu sinni auglýst síldar- verð eins og henni ber þó iiig- um samkvaémt að sera fyrir 1. júMí ár hvert. Ekki héyrist æmt né skræmt frá sjávarútvegsmála- 7 cfagar til Hvalf;arð- Skrifstofa Samtaka her- námsamlstæðinga er í Mjó- stra*ti 3, opið kl. 9 f.h. til 10 e.h. Símar 23647 og 21701. hátttakendur í Hvalfjarð- argöngunni þurfa að til- kynna sig sem allra fyrst. Tekið er á móti fjárfram- liigum göngunni til styrkt- ar. ráðherra. Emfil. Jónssyni. og er hann þó ábyrgur fyrir þessurn málum. Hve lengi ætlar ráð- herrann að láta það viðgangast að síldarl'Iotinn sé bundinn í verkbanni. þrátt fyrir gildandi kjarasamninga margra sjó- mannafélaga? Er þetta „við- reisnin" í atvinnulííi lands- manna? Eiga hinar ,,öruggu hafnir“, sem ráðherrann talaði um á siómannadaginn, að vera fyrir flota bundinn í höfn? ★ Þjóðin krefst tafarlausra ráðstafana til að koma fram- leiðslunni í fullan gang. Jainvel ..viðreisnarstjórnin" getur ekki skotið sér undan þeirri ábyrgð. sem sérhver ríkisstjórn ber ó þvi að halda framleiðsluatvinnu- vegunum gangandi! 125 ungmenni settu upp stúdentshúfur mcð hvítum koll- um í gær, er Menntaskólanum í Reykjavík var slitið. Myndin var tekin utan viö skólahúsið rétt eftir skólaslit. Sjá 8« síðu Áformin um Hvalfjörð gerbreyting ó hernómsstefnunnil Eins og rakið hefur verið hér J í bla’ðinu eru áformin um her- . skipaliöfn og kafhátalægi í Hval- ! íirði alvarlegustu umskiptin sem orðið hafa í þróun hernáms- mála síðan opinská herseta hófst á pýjan leik 1951. Þessi um- skipti merkja að rik’sstjórnin fellur íri þeirri opinberu stefnu sinni að hér megi aðeins vera ' „varnarslöðvar- en heimilar í ;(að nn opinskáar árásarstiiðvar. Jafnframt viðurkenna stjórnar- viildin að hernámið kalli lífs- hættu yfir íslenzku þ.ióftira; þún er að s'ahga frá áietluniun •am aft fjarlægja, allt kvikt úr riágrenni herstöðvanna, og þegar Óláfur Thors fagnaði ráðstefnu „Varðbergs" kvað hann íslend- inga verða að búa sig undir að „deyja fyrir .. .hugsjónir NATO“. • Al’t „varnarlið“ heíur ver- j ið flutt burt, en flotinn einn hei'ur í'engið uniráð yfir ís- [ landi. • Hernámsstjórnin á íslandi ; hefur vfirstiórn bandaríska i kafbátaflotans á norðvestanverðu | Atlanzlhafi. • Hernámsstiórnin hefur ! komið upp lóranstöð á Snæi'ells- nesi sem hei'ur ba'nn aðaitilgang að leiðbeina kafbátum. • Hernámsstjórnin heíur Ailtj bendir til bess að áform- in um Hvalfjörð ei?i að koma til framkvæmda innan skamms. ef stjórnarvö d.n telja óhætt vesna almenninp's að gera ís- [ t'engið heimi’d til bess að mæia land þannig að efnhverju mesta u.ættusyæði, á hnetlimtm. . uþp ?"an Fa.xaflóa og önnur ;.iunnmið umhveríis land.ð tii leiðbeiningar iyrir kaíbáta. • Á s.l. ári var framlengdut! samningur við Olíufélagið h.ii, um aðstöðu í Hvallirði. og fé- lagið hefur endurnýjað alian út' júnað sinn til þess að geta ann«* að stórauknum umsvifum. O Stjórnarblöðin hafa að und« anförnu stóraukið áróður /s;mS im nauðsyn þess að „styrkja varniinar". og stórfelld umsvij „Varðbergs“ hai'a sama iilgang^ Getur ráðiö úrslitum Fyrir tæoum áratue neitaðfl rikisstjórnin kröfum Banda- rikjanna um i'lotastöð í Tlvalf.rðt og við há .stei'nu var síðaijt ha’dið — allt þar til núverandil stjórnarflokkar tóku við völdunj Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.