Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 3
Keres og Qsíler jafnir og efstir Nánari íréttir hafa nú borizt af áskorendamótinu i Curacao ■en hser sem birtust hér í blað- inu á miðvikudaginn. Biðskák- um úr 17. umferð lauk svo, að Keres vann Kortsnoj og Fischer vann Filip. í 18. umíerð vann Geller Fílip en Kortsnoj Benkö, Petrosjan og Keres, F scher og Tal gerðu jafntefli. f 19. um- ferð gerðu Keres og Geller, Fiiip og Tal jafntefii en Korts- noj vann Fischer og Petrosjan Benkö. í 20. umferð gerðu Petr- osjan o.g Fisdher jafntefli en Kortsnoj vann Filip. Keres vann Benkö eftir að Benkö hafði leikið af sér í límaiþröng i unn- jnni stöðu. Sömuieiðis vann Geller Tal eftir að Tal hafði le'ikið af sér í tímajjröng í unn- inni stöðu. Fór skákin i bið en iauk með sigri Gellers eftir harðvítuga baráttu. Fréttir hafa ekki enn borizt af úrslitum i 21. umferð en þá tefldi Korts- noj við Tal, Petrosjan við Fil- W. IBnf-mðHð hefsf á lelaveHinum í dag Fyrri hluti írjálsiþróttamóts- ins 17. júní verður í dag á Meiaveilinum og hefst kl. 16.00. Keppt verður í þessu greinum: 200 m hlaup — 3000 m hiaup — 110 m prindahlaup — hástökk — getur ekki ko.mið bennan laug- ardag vegna hess að Þjóðviij- inn er nú aðeins átta síður. Það mun þó ekki standa lengur, og þ:ð skuluð fá Óskastundina ykk- ar j næstu viku börnin góð. ip, Keres við Fischer og Gell- er við Benkö. Staðan að loknum 20 umferð- um er bessi: 1.—2. Keres og Gel’.er 131A, 3. Petrosjan 13, 4. Korísnoj 101/2, 5. Fischer 10. 6. Benkö 8V2. 7. Tal 6!/2 og 8. Filip með 4!<2- sleggjukast — spjótkast — lang- stökk. Síðari hluti mótsins verður á Laugardalsvellinum á morgun í sambandi v:ð þjóðhátíðahöldin þar og hefst mótið kl. 5.00. Meðal keppenda í dag eru Valbjörn Þorláksson, sem kepp- ir í hástökki, 200 m hlaupi, 110 m grindahlaupi og spjót- kasti. Vílhjálmur Einarsson keppir í langstökki, Kristleifur Guðbjörnsson i 3000 m hlaupi, Jón Þ. Ólafssqn í hástökki. Heilsiiiiæli N.L.F.I. Hveragerði auglýsir: Eins og að undanfömu tökum við á móti sumargestum á tamabilinu frá 15. júní til 15. ágúst. Þeir sem þess óska, geta fengið ýmiskonar böð, nudd- meðferðir og sjúkraleikfimi. — Sundlaug á staðnum. Allar upplýsingar á skrifstofu félagsins Laufásvegi 2 í Reykjavík — Sími 16371, og sfcrifstofu HeiJsuhælisins 1 Hveragerði. Bidault verði sviptur þinghelgi PARÍS 15/6 — Dómsmálayfir- völdin i Frakklandi hafa beðið þjóðþingið að svifta Georges Bidauit, fyrrv. forsætisráðherra, þinghelgi; þannig að hægt verði að sækja hann til saka fyrir að vera einn af forsprökkum OAS-hreyfingarinnar. f viðtali í belgísku blaði seg- ir Bidault að það sé takmark OAS að steypa stjórn de Gaulle. Fundizt hafa skjöl sem sanná að Bidault hefur verið virkur foringi í OAS-samtökunum. Ríkisstjórnin tek- ur á móti gestum 17. júní Samkvæmt frétt frá forsætis- ráðuneytinu tekur ríkisstjórnin á móti gestum í ráðherrabústaðn- um, Tjarnargötu 32, milli kl. 4 og 6 síðdegis þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Hátíðahöld Fram'hald af 8. síðu. Bjarnason. í Aðalstræti Jeikur Lúdósextettinn, söngvari Stefán Jónsson. f Lækjargötu leikur hlijómsveit Guðmundar F;nn- björnssonar, söngvari Hulda Em- ilsdóttir. Einnig leikúr hljóm- sveit Björns R. Einarssonar á öllum dansstöðum til sk.'ptis. Hátiðahöldunum verður slitið á Lækjaitorgi kl. 2 eftir mið- pætti. Hvslfjörður Framhald af 1. síðu. og hafa síðan búið sig undir að verða við kröfum Bandaríkja- manna. Það væri að sjálfsögðu alger óhæfa ef stjórnarflokkarn- ir leyfðu sér að gerbreyta her- námsstefnunni og leiða nýjan og ógnarlegan háska yfir þjóðina, án samráðs við þing og allan almenning. Engin stjómarvöld hafa heimild til þess að taka slíkar ákvarðanir að þjóðinni fornspurðri. Það er því af mjög ríku tilefni sem Samtiik hernáms- andstæðinga liafa efnt til mótimelagöngu úr Ifvalfirði um aðra helgi. Þátttakan í henni og undirtektir almenn- ings við baráttu samtakanna geta ráðið úrslitum um það hvað ríkisstjórnin leyfir sér að gera. Bíll vletur og 3 konur meiðast Síðdegis í gær varð það slys, að fólksbifreið valt út af veg- inum í Svínáhrauni á móts við Þrengslaveginn. í bifreiðinni voru auk bifreiðarstjórans þrjár konur og 5 ára dréngur. Bif- reiðarstjórinn og drengurinn sluppu ómeiddir en konurnar þrjár meiddust allar og voru þær fluttar í Dysavarðstofuna til rannsóknar. Síðan voru tvær þeirra, Sigþrúður Thordarsen og Guðmunda Ingunn Einarsdóttir, fluttar í sjúkrahús. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s SKJALDBREIÐ vegna flutnings verulégs magns af girðingastaurum frá Stranda- höfnunum breytist næsta áætl- unarferð þannig að skipið fer fyrst til Skagafjarðar og Eyja- fjarðar frá Isafirði og tekur svo Húnaflóahafnir á bakaleið þannig: Ingólfsfjörður, Norð- fjörður, Gjögur, Djúpavík. Skagaströnd, Blönduós’, Hvammstangi, Hólmavík, Kald- rananes, Isafjörður og Reykja- vík. r NYLON STYRKT Velldðan og örugg framkoma er háð því að / fatnáðurinn fari vel. VÍRLON MODEL 4298 fyrir. unglinga og fullorðna ' ’ ■Sfp’ ‘ i ii —1 ií VSIR. FRAMLEIÐSLA 'i: & 7 UPPB0Ð sem auglýst var í 44., 49. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962 á hluta í húseignir.ni nr. 81 við Laugaveg, hér í bænum, eign dánarbús Jóns Bjarnasonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri föstu- daginn 22. júní 1962, kl. 2.30 síðdegis. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS Aukafundur í Hlutafélaginu Eim- skipafélag Islands verð- ur haldinn í fundar- salnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudag- inn 23. nóvember 1962 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi. D A G S K R A : 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillaga til útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 20,—22. nóvember. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á skrifstofu. félagsins, í Reykjavík. Reykjavíik, 5. júní 1962. STJÖRNIN. ..... ■if-t iHí -í. . Ní’ VERZLUN I KLEPPSHOLTI Kambskjör Hefur á boðstólum allar nýlenduvörúr, brauð og kjötvörur. j ) V Al - * . Sendum heim alla daga. Kambskjör Kambsvegi 18 — Sími 38475. I \ )%***<£? -tT ■ 'Wtti .--4 i*i - •**■*»# vilttoet* * t. Laugardagur 16. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (Í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.