Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.06.1962, Blaðsíða 8
Fjölbreytt hátíðahöld í átíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn 17. júní | ur skrúðganga íþróttamanna og verður hátíðlegur haldinn hér 1 Reykjavík nieð líku sniði og undanfarin ár. Skýrði formaður þjóðhátíðarnefndar, Eiríkur Ás- geirsson, fréttamönnum frá til- högun hátíðahaldanna í gær. Dagskráin hefst kl. 10. í.h. með því að kirkjuklukkum borg- arinnar verður hringt en ki. 10,15 leg'gur forseti bæjar- stjórnar blómsveig frá Reykvík- ingum á leiði Jóns Sigurðssonar og' Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stiórn Halls Þor- Jeifssonar. Skrúðgiingur Klukkan 13 hefjast skrúðgöng- ur að Austurvelli frá þrem stöð- um í bænum. Fyrir göngunni frá Melaskóla le:kur Lúðrasveit Reykjavíkur o.g lúðrasveit barna- 'Skóia Reykjavikur undir stjórn Páls Pampiehlers. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barnaskóla Reykjavíkur ' leika undir stjórn Jóns G. Þórarinssonar og Karls O. Runólfssonar fyrir göngunni frá Skóiavörðutorgi og fyrir göngunni frá Hlemmi leikur Lúðrasveit verkaiýðs'ns undir stjórn Biörns Guðjónssonar. Hátíðahöld við Austurviill Formaður þjóðhátíðarnefndar. Eiríkur Ásgeirsson. set-ur hátíð- ina .við .Austurvöll k!. 13.40 en síðan verður gengið í ki.rkju. Séra Garðar Svavarsson prédik,- ar. frú Hanna Bjarndóttir syngur einsöng, Kl. 14.15 leggur forseti ísiands blómsveig frá íslenzku ■þjóðinn; að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og' sunginn verð- ur þióðsöngurinn við undirleik lúðrasveitanna. Kl. 14.25 flytur Óiafur Thors forsæt.sráðherra ræðu af svölurn Alþingishússins og fsiand cgrum skorið verður sungið og leikið. »K1. 14.40 flyt- ur Kristbjörg Kjeld leikkona á- varp Fjailkonunnar, er Jóhannes úr Kötlum heíur samið. og Yfir voru ættariand: verður sungið og leikið. Barnaskemmtanir, hljómleikar og íþróttir Klukkan 15 hefst barna- skemmtun á Arnarhóli, stjórn- andi Klemenz Jónsson. Jón Páls- son flytur ávarp, fluttir verða leikþættir. lúðrasveítir drengja leika. barnakór úr Hlíðaskóla svngur. 5 drengir leika á harm- oníkur, börn úr Breiðag'erðis- skóla leika á hljóðfæri og dreng- ír úr Me’.askóla sýna leikfimi. Kl. 15.30 leikur Lúðrasveit Re.vkjavíkur á Austurvelli und- ir stjórn Páis Pamþichlers. K!. 16.30 leikur Lúðrasveitin Svanur á Laugardalsvelli und- ir stjórn Jóns G. Þórar.'nssonar. skáta, glimusýning, fimleikasýn- ingar og frjálsiþróttakeppni. Stjórnandi Jens Guðbjörnsson. Keppt verður um forsetabikar- inn. Kvöldvaka á Arnarlióii og dans til kl. 2 Klukkan 20 hefst kvöldvaka á Arnarhóli með leik Lúðrasveit- ar Reykjavíkur undir stjórn Páls Pampiahlers. Ólafur Jóns- son ritari þjóðhátíðarnefndar setur kvöldvökuna. Geir . Hall- grímsson borgarstjóri flytur ræðu og Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur Reykjavíkurmars eft- ir Karl Ó. Runólfsson undir stjórn- höfundar. Þá syngja Fóstbræður undir stjórn Ragn- ars Björnssonar, flutt verða at- ríði úr íslandsklukkunni, Við Breiðafjörð e.ftir Halldór Kiljan, Erlingur Vigfússon syngur ein- söng. Róbert Arnfínnsson flytur þáttinn Glöggt er gests augað og Flosi Ólafsson.o.g Ævar Kvar. an flytja leikþáttinn Hugað að horfnum dyggðum eítir Guð- murid Sigurðsson. Að lokinni kvöldvökunni á Arnarhóli verður dansað á þrem stöðum lil kl. 2 eftir miðnætti. Á Lækjartorgi Jeikur hljómsveit Svavars Gests, söngvarar Hel- ena Eyjólfsdóttir og Ragnar Framhald á 3. síðu. þlÓÐVIUINN Laugardagur 16. júní 1962 — 27. árgangur — 131. tölublað. r Menntaskólanum í Reykjavík var sli.tið í gær og braut- skráðir 125 stúdentar. Er það næststærsti hópur stúdenta sem lokið hefur prófi við s^ólann. Kristinn Ármannsson f’.utti skýrslu skólans og lýsti vetrar- störfum, Húsnæðismál stofn- unarinnar hefur miög borið á góma undaníarið og' iórust rekt- or svo orð; ,.Um húsnæðismál- ið mun ég að þessu g.nni vera Eáorður. Vonir stóðu tii, að mál- :ð levstist svo fljótt, að viðbygg- ingar við skólann væru tiibúnar á næsta hausti. En af óíyrirsjá- anlegum og óv ðráðanlegum or- sökum hefur málið enn tafizt, svo að þetta getur ekki orðið. En mér skilst, að hæðj hiá ríki og bæ sé fullur vilji á því að leysa má'ið á viðunandi hátt næsta vetur og sumar með nauð- synlegum viðbyggingum, svo að skólinn hér verði starfhæfur í framtíðinni. Jafníramt verði hafizt handa við bygg.'ngu ann- ars menntaskóla hér í borginni. Ég þykist geta örugglega full- yrt. að rikisvaldið muni hafa ' tekið ákvörðun um að láta ekki j fjárhagsörðugleika standa fram- j kvæmd málsins fyrir þrifum. Þrátt fyrir marga og mikla örðugleika verður öllum þeim nemendum veitt viðtaka næsta haust. sem rétt hafa til skóla- vistar11. f ár luku 125 nemendur stúd- entsprófi og hefur aðeins einu sinni verið brautskráður fjöl- mennari hópur. Það er og at- hygiisyert. að iúærðfræðideiid ér nú í fvrsta s!nn fjö]ménnári en máladeiid. Kvað rektor bað niundu vera tímánna tákn. J-læst- sanukallaður ..geysir gaman- yrða“. Auk hans töluðu Þor- steinn hagstoíustjóri. Vilhjálrh- ur Guðmundsson fo.rstjóri og íorseti íslatids herrn Ásgeir Ás- geirsscn. en hann er 50 ára stúdent á þessu ári. * * ★ Síúdentarnir ganga niður skólatröppurnar aö ) oknum skólaslitum. Frcmst er Jó- hanna Iándal, stúdent úr máladeild. (Ljósm. Þjóðv.). Alpingismenn gengu fyrir Siroky forsœtisráðherra Opinberri heimsókn fimm ! alúðlegar viðræður við forsætis- manna sendinefndar Alþingis tii Tékkóslóvakíu lauk með þvi að alþingismennirnir gengu á íund Vilian Sireky forsætisráðherra á fimmudaginn, segr fréttastofan Ceteka. Áttu alþingismennirnir ráðherrann að viðstöddum Otto Klicka aðstoðarutanríkisráðherra. Samdægurs iögðu svo alþingis- mennirnir af stað heim á leið eftir tíu daga dvöl I Tékkóslóv- akíu. Kl. 17 f'ytur Gísli Halldórsson j ar einkunnir við stúdentspróf iorm. ÍBR ávarp eri síðan y*rð~ jhluVu þessir 'hementiur; í stærð- , íræðideild: Þorkell Heigason ! Fundir í síld- I veiðideilunni Ftmdum sáttasem.jara og ; Jeilvaðila í síldveiðideilunni : er iialdið áfrain af fullum ■ kraUi. I fyrrakviijd var fund- j ur. -rm stóð fram á nótt og ; i gaTniorgun var stuttur fund- ; 11 r. , Annar fundur var boðað- j i»r klukkan 8.,‘iö í gærkvöld, i og var. honum ekki lokið er j biaðið fór í prcntun. Tilraunelends- valið sem fróðlegt var að kynnast. Við áttum ekki von á að okkur, gestum frá fjarlægu og litlu landi. yrði tekiö eins hjartanlega cg raun bar vilni hvar sem við komum. — Við brottförina erum við sannfærðir um að heimsókn sendinefndar okkar mun sluðla að því að etla enn frekar kvnni og samskipti með lönclum okkar, sagði Sigurður Óli Ólafsson að hinnar 1 gærkvöld var valið tiirauna- jgridslið landsliðsnefndar Knatt- sþvrriúsambands Isiands. sem ÚUl. sem er hæsta einkunn við jdka skal við ,^kkntí'ska Gng- stúderitspróf í ár. Baldur Símon- : Ungalands]iði0 n.k. mánudags- jarson 9,10 og Gunnar _ Sigurðs- ' kvöld; Er það þannig skipað tal- j son 9.09. í máladeild: Einar Már ið markmanni: Jónsson 8 85. Ólafur Davíðsson : Heimir Guðjónsson KR j 8,84 og Auður Þórðardóttír 8.62. j j Að vanda voru ýmiskonar verð- I laun veitt og yrði það of langt | — Við erum mjög ánægðir með þessa heimsókn okkar' ti.1 Tékkósló.vakíu, sagði. Sigurður Óli Ölafss'on alþingismaður frá Sel- i'ossi við fréttrritara Ceteka við iokum við fréttamann brottförina. Við höfum séð margt tékknesku fréttástofu. Mennlcskéicsntim cð Laugar- vafni sliflð í fyrradsg Árni upp að teija. t.d. fór Þorkell : Helgason klyfjaðúr heim. Afmælisstúdentar * fluttu að j vanda skólamim kveðiur sínar I oa vmsar góftar giafir. Ai' beim j stúdentum. er brautskráðir voru j íyrir aldamót munu nú aðeins Á l'immtudaginn voru braut- brauskráir stúdenta og því ekki Njálsöon Val. Bjarni Felixson skráðir stúdentar frá Mennta- að vænta júbilárganga fyrr en KE. Garðar Árnasm’KR. Hörð- skólanum að Eaugarvatni 21 að á næsta óri. Skólinn er þegar ur Felixson KR. Ormar Skeggja- tölu. crðinn oi' lítill og er til marks sop Val. Gunnar Felixson K.R. Hæstu einkunnir hlutu þau um það. að siðastliðið haust gat Kári Árnason Akureyri. Grétar Jósef Skaftason 8,54 og Winston hann aðeins teki.ð við helmingi Si.gurðsson Fram. Sk'úli Ágústs- Jchannesdóttir 8.47. bæði úr þeirra nemanda er til hans sóttu son Aku.rfc.yri og Þórður Jónsson máladcild. 1 stærðfræðldeild varð um upptöku. Virðist þannig Akrpnesi. j hæsti'v Halldór w iJdurss n og MenntaskcUnn í Reykjavik ekki Varamenn: Einar Helgason As- irlai'.t hann <1,23. j vera einn um húsnæð'svandræð- ureyri, Þorstei.nn Friðþjófsson ! Skólameistari, Jóhann Hann- átt.a á lífi. Fvrir þeim hafði , Val. 0,-a só.ra Siaurb.iörn Ástva’.dur Sehram KR Gíslasón, o« reyndist hann son KH. ,. . , in. Nemendur í Menntaskólanum' Sveinn Jonsson KR. Ellert j esson, let þess get'ð i viotaM við ! Sigþór Jakobs-11'jóðvli.iann í gær að þetta væri að Laugarvatni voru 94 sl. vet- í níunda sinn, sem skólinn úr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.