Þjóðviljinn - 17.06.1962, Page 1
Börn
dagsins
OPNA
I Hvalfiarðargöngunni um
nœstu helgi verður lögð
óherzla á baróttuna gegn
aðild Islands að Efna-
hagsbandalagi Evrópu
Séd yfir Hvalfjörð. Um næstu helgi efna Samtök hernámsandstæðinga til göngu frá Hvítanesi
til Keykjavíkur, meðal annars til að mótmæla fyrirætlunum um að gcra fjörðinn að kafbátastöð.
Aðild að EBE er ósamrýmanleg
sjólfstœðu, óhóðu íslenzku þjóðríki
Þrefaldur
sigurvegari
Hið árlega Skarðsmót var
haldið á Siglufirði um
hvílasunnuhelgina, og tókst
það mjög vel; a.m.k. mcga
Siglfirðingar vcra ánægðir
Jjví l)e»r röðuðu sér í l'lest
efstu sætin. Á myndinni er
Kristín Þorgeirsdóttir frá
Siglufirði við rásmarkið, en
hún var þrel'aldur sigurveg-
ari í kvennagreinum móts-
ins. Sjá flciri myndir og
Irásögn á
9. síðu
• Miðnefnd Samtaka
hernámsandstæðjnga
lýsti á síðasta fundi sín-
um einróma andstöðu
við aðild íslands að
Efnahagsbandalagi Evr-
ópu: „með aðild að því-
líku bandalagi væri ver-
ið að binda endi á allar
hugmyndir íslendinga
um sjálfstætt og óháð ís-
lenzkt þjóðríki.“
þess að stofna fyrirtæki og reka
þau til jafns við landsmenn
sjálfa, og erlent verkafólk 'hefði
rétt til búsetu og starfa hér á
landi að eigin geðþótta. Fisk-
veiðilandhelgi Islendinga yrði
opnuð veiðiskipum , frá öðrum
bandalagsríkjum, og þau gætu
lagt upp afla' sinn í erlendar
íistyyinnslústöðvar á íslandi. ís-
lendingum yrði bannað að beita
tollum éða öðrum hiiðstæðum j
stjórnarráðstöfunum til þess að
hafa áhrif á viðskipti við önn-
ur lönd innan bandalagsins og
myndu glata sjálfsákvörðunar-
rétti um viðskipti sín við lönd
utan þess. Einnig yrðu Islending-
ar að afsala sér ákvörðunarvaldi
á ýmsum öðrum sviðum efna-
hagsmála og félagsmála.
Enda þótt sérstakir samningar
kynnu að geta takmarkað sum
þessara áhrifa um stund, gætu
ákvæði um aukaaðild þó aldrei
brotið í bága við þann tilgang
bandalagsins að sameina þátt-
tökuríkin öll í eitt stórveldi.
Aukaaðild væri því undanfari
fullrar aðildar, og ákvörðun um
hana gagnstæð þeirri megin-
stefnu íslenzkrar sjálfstæðisbar-
áttu, að ísland skuli vera óháðt
og fullvalda ríiki.
Miðnefnd Samtaka hernúms-
andstæðinga skorar á landsmenn'
álla' að kynna sér sefn bezt þetta
örlagaríka vandamál. Sérstaka
áherzlu leggur miðnefndin á þáð*
að ríkisstjórn og Alþingi hafa
hvorki stjórnarfarsilegan. né sið-
ferðilegan rétt til þess að terttfis*
ísland Efnahagsbandalagi Evrópu
í nokkurri mynd að þjóðinni
íornspurðri".
• í Hvalfjarðargöng-
unni um næstu helgi
mun verða lögð áherzla
á baráttuna gegn aðild
íslands að Efnahags-
bandalaginu, jafnhliða
því sem mótmælt verð-
ur áformunum um her-
skipahöfn og kafbáta-
lægi í Hvalfirði.
Vaxandi geislun í mjólk
skelfir Bandaríkjamenn
V/ASHINGTON 16/6 — Mikill ótti hefur gripið fólk í miðvest-I ríkjamenn enn eina kjarnorku-
urríkjum Bandaríkjanna, vegna þess að geislamagn í mjólk hefur spi'engju í andrúmsloftinu yfiv
aukizt hættulega. Geislunin stafar frá kjarnonkutilraunum Banda-
^ríkjamanna á Kyrrahafi. Jafnframt er tilkynnt að Bandaríkjamenn
hafi sprengt enn eina kjarnasprengju yfir Jólaeyju í gærkvöldi.
[Jólaeyju á Kyrrahafi.
1 tilkynningu frá Washington
segir að sprengjan hafi verið af
méðalstærð.
Ályktunin um Efnahagsbanda-
lag Evrópu var samþykkt ein-
rórna 13. júní s.l. og er í heild
á þessa leið:
| ..Aðild að Efnahagsbandalagi
Evrópu er örlagaríkasta vanda-
mál, sem borið hefur verið upp
við íslenzku þjóðina. Hinn end-
anlegi tilgangur með stofnun
bandalagsins er sa að sameina
rí'ki Vesturevrópu í nýtt stór-
jveldi; með aði’ld að þvílíku
bandalagi væri þannig verið að
binda endi á atiar hugmyndir
íslerdinga um sjálfstætt og ó-
háð íslenzkt þjóðriki.
Enda þótt b.u.gmyndin um al-
geran samruna bandalágs-
ríkjanna kunni að eiga langt í
land, myndi þátttaka ístendinga
þegar hafa þau áhrif að skerða
sjálfsforræði landsmanna á hin-
um mik'.lvægustu sviðum. Er-
lcndir aðflar héfðu heimild til
Geislun het'ur aukizt hraðast
frá 1. þ.m., og er nú nálægt því
sem meira að segja kjarnorku-
málastjórn Bandaríkjanna viður-
kennir að sé hættulegt heilsu
fólks og lífi. Sumstaðar á þessum
slóðum í Bandaríkjunum hefur
geislun í mjólk aukizt upp í allt
að 4,5 þess geislunarmagns. sem
bandarískir vísindamenn telja
^ hættulegt heilsu fólks.
Lík fznnst í höfn-
inni í gærmorgun
i í gærmorgun fannst lík i
Reykjavíkurhöfn. Reyndist það
vera af Einari Árnasyni skip-
| stjóra á Gul þór GK 285. en
hann hvarf 4. maí sl. eins og
írá var ikýrt hér í blaðinu á
ún’jm tirr.a.
Stjórnarvöld í Bandaríkjunum
hafa viðurkennt, að þessi öra
aukning geislunar stafi af kjarn-
orkusprengingum Bandaríkja-
manna á Kyrrahafi. Hinsvegar er
því haldið fram í yfirlýsingu
stjórnarinnar að geislun muni
ekki aukast meira. Þessi yfirlýs-
ing heíur hvergi nær.ri sannfært
almenning, hvorki bændur né
neytendur. Mi.kill uggur er í fólki
og hræösla við notkun mjólkur.
Bændu.r eru mjög órólegir vegná
þess að þeir sjá fram á stór-
min.nkandi mjólkurneyzlu. I
miðvesturríkjunum eru ein
! mestu landbúnaðarhéruð Banda-
rikjanna.
Yfirvöldin hafa‘ ekki tilkynnt
! neinar sérstakar ráöstafanir
i
vegna þessarar hættu.
Enn eín sprenging
1 í gærkvöíd sprengdu Banda-
Arangurs-
laus fundur
um
síldarkjör
Fundur sáttasemjara
með deiluaðilum í sild-
veiðideilunni, stóð- , til
k'.ukkan að ganga 4 í
fvrrinótt 02 auk hönúm
án bess að samkomu’ág
næðist oa annar fundur
hafði okk.' verið taoðaður
siðast be?ar blaðið hafði
spurnir af.
!»
1»
<►
(»'
(i
«»'
i1'
(
(f
«:
«;;
!r
!