Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 2
: < 1111111 I dag cr sunnudagurinn 17. .júní. Fæddur Jón Sigurösson 1811. Árdegisháflæöi kl. 4.45. Síðdcgisháflæði kl. 17.05. Næturvarzla vikuna 16.—22: júní er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. \ Neyöarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjúkrabifreiðin I HafnarfirOl Sfml: 1-13-36. skipin Hafskip Laxá fór í dag frá Akranesi á- leiðis til Skotlands. Skipadeild SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Borgarnesi. Jökulfell lestar á Austíjörðum. Dísarfell kemur í dag til Akraness. Litla- fell er væntanlegt á morgun til Reykjavíkur . frá Akureyri. Helgafell er í Archangelsk. Hamrafell fór 10. þ.m. frá Rvík til Aruba. flugið l bék um fug 1 Flugfclag Islands Mi) lílandaf lug: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 17.20 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Osló og Bergen. Flugfélin fer til Glasgow ;og Kaupr(iannahþ|n^r; klcdfcÖO í fyrrainálid. Ilrímfhxí 'íer'-^til Glásgöw ög Káupm.hafhar kl. ~ 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíku.r kl. 22.40 í kvöld,- Innanlandsflug: 1 dag er áætlað aö fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstáðá, Húsavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (S'ferðir),1 Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyfa (2: ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir 1 dag er Leifur Eiríksson vænt- anlegu.r frá N.Y. kl. 6.00, ,fer. Luxemboi'gar kl. 7.30. Væntan- legur aftu.r kl. 22.00, fer til. N. > r r i.. Sturluson., av, væntanlcgur frá N.Y. - kl. 11.00, fer til Gau.taborgar K.ay hafnar og Hamborgar kf. Il messur ! | Hallgrímskirkja .,1 Messa kl. 11. Séra Jakob Jóns- q|ison.' J * Langholtsprestakall Í'Messa kl. 11 f.h. (þjóðhátíðar- i'dagsins minnst). Séra Árelíus Níelsi^rí. 1 Lauarneskirkja: ; i Messa klukkan 11. Séra Ingólfur Ástmarsson prédikar. Séra Garð- á ar Svavarsson. (I Fríkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Þorsteinn i1 Björnsson. ifélagslíf Sú bók sem hlotið hefur v ðurkenningu sem einhver allra merkilegasta íuglabók, sem út hefur komið, er nú komin á íslenzku í þýðingu og umsjá dr. Finns Guð- múrdsscnar o2 vandaðri- út- gáfu Almenna bókafélagsins. Fuglar íslands og Evtópu neínist bókin og höfundar henuar eru hrír he.'msfrægir íu'T'pfræðingar: Ameríkumað- uxiv)n Rcger Peterson og Eng- le'.idii'garnir Guv Mountfort og P. A. D. Hollon. Inngang riíar Julian Huxley og segir hann þar m.a. að bókin sam- eini aðdáanlega vel al!a meg- in ko.sti sem góð fuglabók þarf að hafa: er handhæg, er búin miklum og góðum myndakosti, sem miðar íyrst og fremst að því að gera mönnum kleift að greina hin- ar nýju fuglategundir, sem á vegi belrra verða, er í.róðieg um útbreiðsiu fug'anna, tek- ur til allra fug’a, sem sézt hafa á ísiand.' og annars stað- ar í Evrópu, cg er síðast en ekki sízt nákvœm c- skil- merkiieg að framsetningu byggð á nýjustu vísindaiegri þekkingu. Bókin fjal’.ar um 573 fug’a- tegundir, en í henn.' eru yf- ír 1200 myndir. svo að fleiri en ein mynd er aí hverri tegund — bæði sumar- og vetrarbúningi þeirra, ef þær sk'pta litum, karifugii og kvenfugli, ef kyn eru ólík o.s.frv. Allar eru myndirnar gerð- ar eftir hinu alkunna kerfi Roger Petersons, sem miðar fyrst og fremst að tegunda- greiningu og einkennist m.a. Dr. F,iaur Guömundssou við fuglamerkingar af því, að strik gefa t'l kynna á hvaða einkennum er auðveldast að greina eina tegund frá öðrum skyldum tegundum. Kvenréttindafélag íslands: 19. júní-fagnaður félagsins verð- f ur í Silfurti'.nglinu klukkan 8.30 f e.h. á þriðjudagskvöldið. — Dag 1* skrá: Ræða. upplestur og ein- * söngur. — Félagskonur fjölmenn- .’ ( ið og takið með ykkur gesti. gengið 1 sterlingspund 1 bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finnskt mark 100 Nýr fr. frahki . 100 Belg. franki 100 f ^SvLssn. franki ,,, 1000 <§yljini 100 Tekkn. kr.' 100 V-þýzkt mark 1000 Líra stui'iu frankar. 100 Peseti 121.18 43.06 39.63 624.15 603.94 836.34 13.40 878.64 86.50 997.22 1.196.73 59%.00 1.076.24 69.38 . 166.88 71.80 Meðal „júbílanta“ við slit Menntaskólans í Reykjavík í fyrradag voru 50 ára stúdentar. Hér sjást fjórir þeirra félaga á leið um Lækjargötu fram- Ásgeir Ásgefrsson forseti Is- lands, Finnbogi Rútur Þor- valdsson prófessor, séra Jósep Jónsson, fyrrum prófastur að Setbergi, og séra Jón Guðna- an við skólahúsið. Frá vinsíri: son. (Ljósm. Þjóðv.) Þá eru í bókinni 380 út- breiðslukort, er gefa til kynna sumar- og vetrarheimkyntli langflestra fuglategundanr a. Dr. Finnur Guðmundsson hefur þýtt og staðfært fugla- bók'na og hefur raunar átt þ'átt í henni frá upphafi. að því er ísland varðar, eins o.g fram kemur í formála höf- undanna. Bókin er 384 bls. að stærð auk 64 myndasiðna. Hún er prentuð með smáu letri, í vasalbroti 02 því mjög hand- hæg í meðförum. Utan um hana er h’.ífðarumslag úr þunnu p’.asti. Bókin er prentuð í prent- smiðjunni Odda, nema myndasíður, sem prentaðar eru af Collins Clear-type Press í Lundúnum. * * ★ Sýninguimi í Snoriasal lýkur á morgun Aðsókn að sovézku bóka- og vörusýningunni í Snorra- sal, Laugavegi 18, hefur ver- ið góð, en sýningin hefur nú verið opin r.ckkra daga. Svo sem áður hefur verið skýrt frá er þetta fjöibreytt sýning. Þarna gefur að líta fjölmargar sovézkar .•;h»ky,ESv: útgefnár bséði' á rpssnésTcU'bg ‘ vesturlandamáium, hljóm- plötur, ljósmypdavélar, og ýmiskonar vorusýnishorn. Kvikmyndir er.u. gýndar í sýn- ingarsalnum kl. 5 og 9 síð- de'gis dag hvern, en sýningin verður enn opíri í dag og á morgun'i ifí. 2—ilO síðd. og lýkur , aþnað kyöjid. mánudag. Aðgangúr' ér',Sóke£þls og öll-. um heimúlA.. ■ • , ■ ; ★ þí- /lýáS 'gefem; viS. : 'jí$jri á þyíað salna íáímeskiuUi?'' ; 1 sambándi'. víð Dag frf- merkisins í apríl ,s.í,. var efnt til ritgeiiðasamkeípþþi í 1-2; ára bekkjum ,, barn^iskölanna um efnið: Hvað getum við lært á því að safna frímerkjum? Mest var þátttakan í Mela- skólanuim í Reykjavík, en þar tóku 8 bekkjardeildir þátt í samkeppuinni. Veitt voru þrenn verðlaun, frímerki og frímerkjabækur. 1. verðlaun hlaut Helgi Magn- ússon 12 ára G í Melaskól- anum, 2. verðlaun hlaut Val- gerður Andrésdóttir 12 ára B, einnig í Melaskóianum. . 3 verðlaun ihlaut Þórunn Skafta' dóttir 6. bekk A í Barna skóla Keflavíkur. : Du.ican helt i gegnum hafnarhveríiö í þungum þönkum. ins eöa ertu orðinn aðmíráll? En slppstjonnn var ann- Æ'Jéife|Í'Éhðir.nni&{á,‘:sefn iioi'ti'ihomim-gramir sökum þcss ' ars iiugar." Nú -var hann orðirin' Mkur maður og gat að hann vildi aldrei hafa neitt saman við :þá að sælda, veitf sér ymisiegt Nú gæti hann Játið heitustu ósk kölluðu á eftir honum haKÍnislega: Vertu ekki svona sína rætast. Árum saman hafði hann dreymt um að merkilégur méð-I)i‘g, "burican. Ertir*á_]iIð tií tiT~kongs- fara í "íangt ferðafag. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.