Þjóðviljinn - 17.06.1962, Side 3
HáfíSahöidin
í Kópavogi
Hátíöahöldin í Kópavogi hefj-
ást með skrúðgöngu frá Félags-
heimili.nu kt. 14. Gengið verður
Digranesveg, Bröttubrekku og
Hlíðarveg pg staðnæmst í Hlíð-
argarði. Þar verður samkoma
sett kl. 14.30 og er dagskrá henn-
ar á þessa leið:
1. Vorgyðjan flytur kvæði.
2. Ávarp: Brynjúlfur Dagsson,
læknir.
3. Þáttur úr Rauðhettu. •
4. Róbert og Rúrik.
5. Tveir skemmtiþættir.
Um kvöldið verður dansað á
palli við Félagsheimilið. Hljóm-
sveit leikur frá kl. 19 u.m kvöidið
til kl. 2 eftir miðnætti.
Stræiisvagnai
Képavogs
Strætisvagnar Kópavogs ganga
til Reykjavíkur á 15 mín. fresti
til kl. 2 e.m.
f •
um
BKAGA
Afríkuleiðtoaor
H,
KAIRO 16 6 — Nasser forssti
setti í gærkvöldi ráðstcfnu æðslu
manna hinna svonefndu Casa-
blanca-ríkja í Afríku.
A ráðstefnunni, sem standa
mun í þrjá daga, munu leið-
togarnir fjalla um þær breyt-
ingar sem orðið hafa meðal
Afríkuþjóða síðan í fyrra. Eink-
um munu þeir ræða um Alsír,
S>ýzkt handknatt'
leíkslið kemur
í húl FH í júlí
Þann 25. júlí er væntaniegt
hingað þýzka handknattleiks-
liðið Turnerbund Esskingcn í
boði FH og er ráðgert að það
leiki hér 4—5 sinnum sennilega
27. ,29. og 31. júli cg 2.—3. á-
gúst. en liðið fer héðan aftur 4.
ágúst.
Leikirnir munu fara fram í
Hafnarfii-ði, Keflavik og Rvík.
Liðið hefu.r verið í suður-
þýzku. „toppdeíldinni“ (Ober-
liga) í mörg og; §kiþað:. efstú.
sætin.
Þetta er í fyrsta sinn sem
Hafnfirðingar bjóða til sín er-
lendum íþróttamönnum.
Keres veikur —
Geller e; efstur
í 21. umferð áskorendamóts-
ins í Curacao "erðu Geller o.g
Benkö, Kortsnoj og Tal iafn-
tefli. Filip missti af góðu færi í
byrjunnni i skák sínni við
Petrosjan OT átti mjög í vök
að verjast. Er skákin fór í bið
áttu þeir jafnt lið en Petrosjan
hafði betri stöðu. Skák þeirra
Fisohers og Keresar var frestað
vegna veikinda Keresar, en
hann er með magasjúkdóm.
Að loknum þriðja hiuta móts-
ins er staðan bessi: 1. Geller 14
v., 2. Keres 131 (1). 3. Petro-
sjan 13 (1), 4. Kortsnoi 11 (5).
5. Fischer 10 (1), 6. Benkö 9, 7.
Tal, 8. FiiipA1/^ (1).
Eftir er nú að teíla sjö um-
ferðir.
Ar?/!a. Krrgó óg Ródesíu.
Ö!1 Casablancar'kin hafa sent
ríkisleiötoga sína t:l ráðstefn-
unn.ar nerna Ghana, en fuHtrúi
þess er Akm Adeja utanríkis-
ráðherra. Aðrir leiðtogar á ráð-
stefnunni eru: Hassan konungur
í Marokkó, Sekou Touré forssti
Gíneu. M dibo Keita forseti Malí
og Nasser forseti Sameinaða ar-
abalýðveldisins.
í setnin.garræðu sinni réðist
Nasser harðlega gegn nýlendu-
stefnu og heimsvaldastefnu, og
benti á að nýlendu-sinnar, eink-
um erlend auðfyrirtæki, reyndu
stöðu.gt að ræna eignum og tekj-
u.m Afríkubúa. Einnig deildi
hann faft á stjórn Suður-Afríku
fyrir kynbáttamisrétti og kúgun
á blökkufólki.
Enn ört varðfall
í kauphöllunum
NEVV YORK 15 6 — Verðbréf
féllu enn stórlega í verði í kaup-
hölli.nni í New York í dag. Mik-
il óvissa var á markaðinum fram
eftir degi. Súmir gerðu sér vonir
um að tryggustu l'.iutabréfin
myndu hækka í verði. En síð-
degis tóku verðbréfin að hríð-
falla í verði. Verðfallið var þó
ekki alveg eins ört og fyrir
skemmstu.
í n.ær öliúim kauphöllum
Vestur-Evrópu var talsvert verð-
fail í dag. en ekki ein-s ört og
vestan hafs.
OAS sprengir ráðhús
Framhald af 12. síðu.
litia von um að hagur Evrópu-
manna verði tryggðar á þann hátt
sem OAS-menn hal'a krafizt.
Ennfremur var látið l.?Hja að
því að einn forystumaður sam-
takanna hefði svikið. — Ef sú
jausn sem okkur þykir henta
nær ekki fram að gansa —
sagði OAS-maðurinn — munum
við miða að því- að leggja efna-
hag A'.sírbúa í rústir áður en
við yfirgefum landið. Ailir OAS-
foringjarnir — ~ð einum undan-
teknum sem bráðiesa verður
nafngreindur — eru reiðubúnir
að berjast áfram.
HEVELLA er nýtt undraefnl, sem eftir
sérstaka meShöndtun litur út eins og
rúskinn.
HEVELLA-efniS^ír algerlega vatns- og
vindheit.
HEVELLA-efnlS er létt, llpurt og mjög
auSvelt í hrelnsun og meSferS.
HEVELLA er sportpeysan I ár.
F«it á etttrtöldum stöSum I Reykiavlk:
sis, Austurstrætl 10
Gefjun—ISunn, Klrkjustrætl 8—10
KRON, SkAlavörSustíg 12.
FataverksmfSían HEKLA, Akureyrl.
Burma teak Gaboon plötur
2” x 5” 2 lh " x 5 16 — 19 — 22 m/m j
'l x 6 2V2"x 6 Fyrsta ílokks vörur — Mjög hagstætt verð.
Hannes Þorsteinsson, heildverzlun
Hallveigarstíg 10 - - Sími 2-44-55.
Lausar stöður
Staða löglærðs fulltrúa hér við embættið er laus til um-
sóknar nú þegar.
Laun skv. VII. flokki launalaga.
Ennfremur er laus til umsóknar við embættið nú þegar
staða ritara, er vinni hálf&n daginn.
Laun að hálfu skv. XIII. flokki launalaga.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. þ.m.
Skrifstofa Skagafjarðarsýslu og ,
Sauöárkrókskaupstaðar,
12. júní 1962.
JÓH. SAl.BERG GUÐIYIUNDSSON.
Brottfararstaðir SVR í dag
Eftir kl. 1 síðdegis í dag, 17. júní, verða brottíararstaðir
strætisvagna Reykjavíkur sem hér segir:
1 Tryggvagötu, gegnt Esso-portinu, fyrir leiðirnar 1 og 2.
Á Hvcrfisgötu, austan Ingólfsstrætis, fyrir leiðirnar 3, 4, 8*
7, 8, 9 og 12.
Á Kalkofnsvegi fyrir leiðirnar 13, 14, 15, 16, 17, 18, 21 og 23.
Við Fríkirkjuna fyrir leiðirnar 5, 10, 11, 19, 20 og 24.
Skrifstofa MÁLS og MENNINGAR Laugavegi 18. 3. h.
verður ©p*n frá kl. 2 í dag til kl. 10 í kvöld til að taka á
móti áskriftum að afmœlisátgáfunni. MÁL og MENNING
- —,. . .. ^Sutirua4agu& J-I- júnUi962^-—. JþJÓí)yDUlLNþI v a
ÍW'' lc ti ;... oijn. Lt '. 'f'. tl.JI /ÖÓ .M • ( ý'