Þjóðviljinn - 17.06.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 17.06.1962, Page 11
á afturfæturna. Það er að vísu engin ný bóla að Karla frænka geri það. 'En gagnvart Bittu var hún _þó að jafnaði vön að diha rófunni í ákafa. En öðru máli gegndi í þetta skipti, i>ótt nú væri Bitta annars vegar eða réttara sagt Slipsco. — Það á nefnilega að ráða nýjan skrif- stofustjóra, og Karla frænka vill ekki sambykkja frambjóðanda Bittu, ungan og'. efnilegan . mann með úrvals meðmaeli. Karla frænka gat ekkj skilið að Bitta R O Y H E R R E : konuríki sky’.di vi’.ja setja karlmann í háa stöðu, begar hægt væri að ráða í hana kvenmann. Henni *fannst 'þetta svik við kvenréttindamál- in og svik við hana sjálfa. Karla frænka hafð; nefni’.ega annan frambjóðanda á sinni könnu, grasætu komna af léttasta skeiði með langa reynslu að baki í skrifstofustörfum. Hinn níunda átti að vera stjórnarfundur og Bitta fékk bauga undir augun af áhyggjum og engdist á andvökubeði sín- um af kvíða fyrir því sem kynni að gerast hinn níunda. *— Ef við gætum bara blíðk- að hana svolítið. gert hana dá- Mtið meðfæri’egri, sagði hún hvað eftir annað. Afmætísveizlan var liður í þessari blíðkunarherferð. — Við verðum að gera þetta svolítið hátíðlegt fyrir þau, sagði Bitta. Þau, bað vo.ru frænkurn- ar, Elsa mágkona, tvær vinkon- ur Bittu með eiginmenn og Doppelhjónin, O þess að við getum fengið stólana þeirra lánaða. En fyrst og fremst var það auðvitað Karla frænka sem tilstandið skyldi helgað. Og ég ákvað með sjálfum mér að beita minni eig.'n blíðkunarað- ferð. Með það fyrir augum hófst ég handa við að semja aiveg sér- stakan matseðil: sveppasúpu, lúðuflök soðin í hvítvini, tungu með Sauce Robert, Crépes Suz- ettes. Bittu þótti þetta ágætt. — En ættum v.'ð ekki að fá okkur matreiðslukonu? — Nei, þakka þér fyrir, sagði ég. Mundu hvernig það gekk til hjá Doppelhjónunum. O" fyrst ég bý til matinn hvundags og gutla við frystan fisk og ten- inga og pakka. þá setti ég svo sannar’.ega að geta það Mka við hátíðleg tækifæri. þegar það er reglulega gaman að elda matinn. Auk þess vil ég fá mér gult vesti fyrir eldabuskupeningana. — Gult vesti! sagði Bitta. Ég hef aldrei heyrt neitt eins fífla- legt. Ög áf hvéíju í ósköpunum labbarðu þig ekki bara út og kaupir þér svoleiðis vesti fyrst þú vilt endilega Mta út eins og gæi. — Þakka þér kærlega fyrir, sagði ég. Eftir þessa átveizlu ætla ég að leyfa mér það. Ég á það skilið. Og ég hló með sjálf- um mér 05 hugsaði sem svo að Bitta gseti áreiðanlega unnt mér vestisins þegar þar að kæmi. Dagurinn rann upp og sýnd- ist ætla að verða dýrðardagur. Norska sumarið bar ,í ár ein- m.'tt up.p á þennan dag. Frá því í dögun skein sólin af heiðum silkibláum júníhlmni oa þegar við settumst að borðum klukk- an átta eftir Gerhardsentíma, þá var næstum allt of heitt í borðstofunni okkar sem sneri í suður. Bítta blandaði drvkki á svölunum og minntl á svalandi blóm í flegnum bómu’.larkjól. Telpurnar sem áttu að hjálpa til við framreiðsluna. litu Mka út eins og blóm. Öðru máli gegndi um mig, ég var álíka þjakaður af hitanum og Melina Mercour:. Hvorugt okkar Melinu minnti á blóm. En hún gat þó að minnsta kqsti hörfað inn í skuggann, meðan ég hafði stað- ið yfir pottunum allan daginn. ,Ég svitnaði í dökkum fötum og með hálstau sem vlrtist að minnsta kosti tveim númerum of þröngt. Karla frænka dró í skyndi að sér höndina þegar hún var búin _að. heilsa: mér og þurrkaði sér' á pilsinu áður en hún þreif tómatsafann sinn. -— Jurtasafa handa mér, sagðí hún við Doppelhjónin. Ég bragða aldrei alkóihól. Við sku’.um nú sjá til, hug's-: aði . ég, því að matseð.'IIinn var dsfjl'ítið mengaður alkóhóli ef svo mætti sesja: sherrv í súp-. unni, hvítvín í fiskréttinum, rauðvín í sauce Robert — og hvað ábætinn snerti þá hugs- aði ég með fögnuði t.l Körlu frænku þegar ég blandaði hrá- efninu í vínsósuna. Karla frænka borðaði með góðri lyst. Tunguna bragðaði hún ekki. en fékk sér á hinn bóginn brjá skammta af rauð- vínssósunni. Ég hafð.I hana til borðs og stjanaði við hana á. alla lund, meðal annars hafðí ég útbúið handa henni sérstakt salat, bragðbætt með vodka. Markviss og kaldrif jaður gekk ég í það að láta Körlu frænku éta sig fulla, í þeim góða til- gangi að mýkja hana, svo að hún léti frekar segjast í sam- band; við ráðningu skrifstofu- stjórans. Enda tók hún býsna fljótt við sér. Hárhnúturinn varð losaralegri og andlitið varð gló- andi rautt. — M.'kið eru þetta góðar pönnukökur, sagði Kar’xa frænka og fékk sér tvær í viðbót. Þær eru þér til sóma, Bitta. Og hún skálaði í appelsinusafa við hús- móðurina, sem sat þarna blygð- unarl'aus ' og: tók við ;'gulIHÖ"ftiir- um og hrósi fyrir mína matgerð- ársniUi. DAGSKRÁ HÁTÍÐÁHALDAMNA 1 7. J 1 9 62 I. DAGSKRAIN HEFST: . . : |CI. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Forsetí 'borgárstjórnár leggur blómsvéTg"‘ffák”Reyk'víkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn FóstBræSur syngur: „SJá roSann á j hnjúkunum háu". Stjórnandi Hallur Þorleifsson. jl. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13.00 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þremur stöðum í borginni. j Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skothús- veg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðra- j sveit barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Paul Pampichler. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Laufásveg, Skot- húsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Jón G. Þórarinsson og Karl O. Runólfsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsins Ieikur. Stjórnandi: Björn Guðjónsson III. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 13.40 Hátíðahöldin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Eiríki Ásgeirssyni. Gengið í kirkju. Kl. 13-45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Sééra Garðar Svavarsson. Einsöngur: Frú Hanna Bjarnadóttir. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: 664 Upp þúsund ára þjóð (vers 1, 3, 4, 5 og 6) ... 671 Beyg kné þín, fólk ; vors föðurlands... 413 Vor Guð er borg á bjargi traust ... iKl. 14,15 Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Allir viðstaddir syngja þjóðsönginn með undirleik lúðrasveitanna. Stiórnandi: Karl O. Run- ólfsson. ÍKl. 14.25 Forsætisráðberra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svölum Alþingishúss- ins. „ísland ögrum skorið" sungið og leikið. Stjórnandi: P. Pampichler. KI. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. „Yfir voru ættar- landi" sungið og leikið. Stjórnandi: Jón G Þórarinsson. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjórnandi: Klemenz Jónsson. Kl. 15.00 Jón Pálsson, tómstundaráðunautur, ávarpar börnin. Lúðrasveit drengjá leikur undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Barnakór úr Hlíðarskóla. Stjórnandi: Guðrún Þorsteinsdóttir. Leikþáttur. Leikendur: Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Har- monikuleikur (5 drengir). Stjórnandi: Karl Jónatansson. Hljóðfæra- j leikur barna úr Breiðagerðisskóla. Stjórnandi: Hannes Flosason. Þátt- ur úr Manni og konu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Bald- vin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Valur Gíslason og Klemenz Jóns- —— sonriúðrasveirdrengja leikur undir-stjórndRauH1anípiehler:--Leikfimi- sýning drengja lír Melaskóla. Stjórnandi: Hannes Ingibergsson. ? V. HLJOMLEIKAR A AUSTURVELLI: Kl. 1530 Lúðrasveit Reykjavíkur leikúf. Stjórnandi:Paul Pampichler. VI. A LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson. / / Kl. 17.00 Avarp: Gísli Halldórsson, form. I.B.R. Skrúðganga íþróttamanna og skáta. - Glímusýning undir stjórn Kjartans J. Bergmauns. - Kvenna- flokkur úr Ármanni sýnir fimleika undir stjórn Þóreyjar Guðmunds dóttur. - Drengjaflokkur úr I.R. sýnir fimleika undir stjórn Birgis Guðjónssonar. - Karlaflokkur úr Ármanni sýnir undir stjórn Vig- fúsar Guðbrandssonar. - Karlaflokkur úr K.R. sýnir undir stjórq Benedikts Jakobssonar. - Keppni í frjálsum íþróttum: 100 m hlaup -- 400 m hkaup :- '1500 m hlaup -- 1000 m boðhlaup -- 100 m hlaup sveina - þrístökk - stangarstökk - kúluvarp - kringlukast - langst. I frjálsum íþróttum er keppt um Forsetabikarinn, sem forseti IslancR. hr. Ásgeir Ásgeirson, gaf 17. júní 1954. Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Þulir: Atli Steinarsson og Örn Eiðsson. VII. KVOLDVAKA A ARNARHOLI: Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Paul Pampichler. K1 20.20 Kvöldvakau setr: Ólafur Jónsson, ritari Þjóðhátíðarnefndar. Lúðra ! sveitin leikur: „Hvað er svo glatt". KI. 20.25 Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flytur ræðu. - Lúðrasveit Reykja* víkur leikur Reykjavíkurmarz eftir Karl O. Runólfsson. Höf. stjórnar, Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Und- irleikari: Carl Billich. „Við Breiðafjörð", atriði úr íslandsklukkunni, eftir Halldór Kiljan' Laxness. Flytjendur: Helga Valtýsdóttir og Rúrik Haraldsson. Einsöngur: Erlingur Vigfússon. Undirleikari: Skúli Halldórsson, tón- skáld. „Glöggt er gests augað" (Þáttur um daginn og veginn) Róbert Aro- finnsson, leikSri, flytur. „Hugað að hórfnum dyggðum", leikþáttur eftir Guðmund Sigurðs- son. Leikendur: Flosi Ólafsson og Ævar Kvaran. KI. 20.40 Kl. 20.55 Kl. 21.10 Kl. 21.25 Kl. 21.40 VIII. DANS TL KL 2 EFTIR MIÐNÆTTI: ' Kynnir: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Að kvöldvokunni lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum: Áj Lækjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Einsöngvarar: Helena Eyj- ólfsdóttir og Ragnar Bjarnason. Á Aðalstræti: Lúdo-sextettinn. Ein' söngvari: Stefán Jónsson. Á Lækjargötu: Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar. Einsöngvari: Hulda Emilsdóttir. Hljómsveit Björnj? -** •*- R.-Einarssonar 4eikHr--tjl-skipti&-4>*ölIum daasstöðuoum.. ... K1 02.00 Dagskrárlok Hátiðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. Sunnudagur 17. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q Jj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.