Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 1
í' * ti\ ý : $#>x 'í <*-#■ >< ><í }«£><-£$(► $$,< <> *■*' .-*•-' <->•<•>< ❖- *%$&'<■** ■&* ■..■* m J/ s'« <■ jn‘f? v>^ * X *&' ■' * ■■'y' / /\ /A íwjl/í' ^ W /<>>•>>< Ms <£v7''*^ v" •*& x<í«> ' ' ^ <•> >✓> ^S^> %^> <<f ^ í >■■■ ■ • 'ft* v <• **> .W/ :/i>, íí &,/&& *** Ax. %p& **' Ífc «*.«■> j' f. < éf' m > ♦< >•» &*+’£?*•** J|| «á A.-.->«< •• *■ < <* <• $£./> 1/?* „ o... ^ f. * '/y ^&>i:.<.. >'■> iý> ' <>>'*' ■ ;> ' .' -• *i < '.' M >-/• - ’-í' ' " : :<*:>ix- ♦ C .- i'ifríw -r< <*t ■< / V,* i "</‘\ ^«-> <•/ /<- y-A" s^| :<4':<-/:<-*>i Björn Þorsfeinsson: ■ Um eða eftir næstu mánaða- mót verða liðin 700 ár frá því áb Islendingar gerðu einhverja mikilvægustu samþykkt sögu sínrlar á alþingi við öxará, „játuðu herra Hákoni konungi og Magnúsi lönd og þegna með sýörðum eiði“. og ákveðnum skily.rðum. Alþingi kom saman að fornu íimmtudaginn i 11. Viku sumars, en þann merkis- dag ber upp á 28. júní að þessu sinni, og skyldi þingað í háll- an mánuð eða til 12. júií sam- kvæmt voru tímatali 1962. Árið 1'262 notuðust íorfeöur okkar að mestu við júlíanska-alman- akiö og voru dálítið á eftir tím- anurn eins og aliar aðrar þ.jóðir á miðöldum. Þá lék þingsetn- ingin á dögunum 18. til 24. júni, en þingiaúsnir voru dag- ana 1. ti.l 7. júlí. Ég er ekki s:vo rímfróður að geta fundið nákvæmar út hinn mikta al’- mælisdag. Sáttmálinn hefur ef- laust þurít einhvern undirbún- ing, þótt þing virðist ekki hafa staðið marga daga árið 1262. Sáttmáiinn mun því hafa ver- ið samþykktur p:»!.-r'>‘ °ða »m mánaðamótin júní—júlí. Von- andi verður einhver rímsmll- ingur tii þess að ákvarða al- mælisdaginn af meiri ná- kvæmni. * FjT.njii-t- skjiiia þess;- sem- þá- var gert, er glatað fyrir rnörg- um öldum, en sáttmálinn hefur þó varðveitzt í yiokkrum afrit- um, og eru sum þeirra senni- iega óbrjáluð að mestu leyti. ★ öil kunn handrit sáltmálans eru prentuð í Islenzku íorn- bréfasafni, I b., bls. 620—625, fjögur handrit; IX b., bls. 2—3, eitt handrit, og X b., bls. 5—6, tvö handrit. Öll greinir þessi handrit á að einhverju leyti um orðaiag. Elzta handrit sáttmálans er talið frá þriðja fjórðungi 16. aldar. Það er á skinnbók í Árnasaíni, nr. 45 8vo. l.f.I, bls. 620—621. Það er eina skinn- handrit þessa skjals. Þá koma tv.ö pappírshandrit frá fyrri hlu.ta 17. aldar, annað var í einkaeign á 19. öld, I.f.I b., bls. 622—623, hitt á bls. 789, 4to. I.f. X b., bls. 5, — og tvö frá fyrri helmingi 18 aldar, annað á Lbs. 1028, Ito. I.f. IX b., bls. 2—3. pi'entað hér á eítir; hitt á Þsks., l.f. X b.. bls. 6. Nauða- H1i.ll orðamunur cr á þessum fimm gerðu.m. Að lokum eru. ti.l tvær afskriftir af sáttmálanum, önnur á háskólabókasafninu i K-höfn. en hin á Árnasafni, og erú þær l'rá 17. og 18 öld. en þar er fornu orðalagi áuðsæilega breytt að 17. aldar hætti (I.f., í-b.. bkr «24)5-....- - Heití sáttmálans 1 Islandssögum er sáttmálinn, sem Islendingar gerðu við Há- kon konung, venjulega kallað- ur Gamli sáttmáli, „af því að það var hinn elzti samningur, sem íslendingar gjörðu við Noregs konunga, þegar þeir gengu þeim á hönd“, segir Jón Sigurðsscn í förmála að útgáfu sinni á sáttmálanum í I. b. ísl. fbs., bls. 618. 1 texta sáttmál- ans og eiðstaf ncfnist hann Sáttargjörö og Máldagabréf. í skinnbókarhandritinu ber hann fyrirsögn, skrifaða með rauðu taleki: „Sáttmáli Hákonar konungs og Íslendingal‘. í pappirshandritinu á Þsks. neín- ist hann „Sá fyrsti sáttmáli Is- Icndinga við Hákon Hákonar- son“. Að öðru leyti bera hand- rit sáttmálans fekki aörar fyrir- sagnir en upphal'sgrein textans: ,.Það var (eða er) sammæli bænda . . “. Heitið Gamli sátt- nváli birlist fyrst í fyrirsögn á sá1lmá>a. sctn Islendingar gera við Hákon hálegg Noregskon- u.ng árið 1302. Hann er varð- veittur í mörgum handritum bæði í skinni og pappír, og eru elztu skinnhandritin frá 14. öld. en nafnið birtist fyrst á hand- -rit]. seiTr- tajit) —cr fni -vfðm-i hluta 15. aldar: „Gamli sáttmáli á millum Noregs konungs og lslentlinga“. Þessi „Gamli sátt- máli“ er endurnýjun og ítrek- un á sáttmálanum frá 1262, en þar herða Islendingar á skil- málahnútunum við konung. Skjalið írá 1302 hefur að geyma „þau frmeit prívilegíur og svarinn sáltmála“, sem Is- lendingar töldu sér dýrmætust í baráltunni gegn ásælni kon- ungsvaldsins. Sáttmálinn írá 1302 er okkar frelsisskrá, Magna Carta. Sökum þess, að konungarnir, sem samið var við. Hákon gamli og Hákon háleggur. voru samnefndir, þá töldu Islendingar löngurn. að „Gamli sáttmáli“ væri það „máldagabréf", sepi upphaflega hefðj verið samið 1262. Á 19. öld varð Konrad Maurer. Gisla Brynjólfssyni o. fl. ljósl, að þessí „Gamli sáttmáli“ var ’yngri en 1262 eða frá því uitj 1302, og bar Jón próíessor Jó- hannesson þá skoðun fram til sigurs. Þegar mönnum varð ljóst, að máldagabréfin voru mörg tóku þeir að kenna elztu gerðina við Gissur jarl rg neína hana Gissurar.sáttmála. en það heiti kemur hvei-gi fyrir mér vitaniega í fornum he'mild- úm. Hins vegar benda heim- ildir til þess. að Gissur hafi ekki ráðið öllu um gerð sátt- mílans ' rtf' lSI'cndlnga ’ hlWJ'Ui Tvær síður úr hand- ritinu Lbs. 1028 4to, sem geymir þann 'texta' Gamla sáttmála sem’ prentaður er í þessarí grein. Á síðunni Jill vinstri er upphaf sátt* málans en neðst á síð- unni til hægri „Þegn- anna eiður“, svarinn konungunum Hákonj og Magnúsi. Eins og myndin ber með sér eí handritið illa farið af raka. Ilið nýja nafn er því að nokkní leyti villandi; það dregur taum eins samningsaðilans, en við vitum íátt um hlutdéild hans að samningunum. Það er auð- séð, eins og ljóst verður afi texta sáttmálanna hér á eftir að sáttmálinn frá 1262 ei' grundvöllur og reyndar megin- mál sáttmálans frá 1302. AÉ því leiðir, að ástæðulaust er að breyta nafngift Jóns Sigurðs- sonar: Gamli sáttmáli er veí viðhlítandi um báðar gerðirnai> og nægja mun að greina á milli þeirra með ártölum, enda ei' það notað í flestum sagnfræði- ritum bæði innlendum og er- lendum. | Island \ hefur jarl ’f Á alþingi 1262 eru einungis staddir þingheyjendur úr Norð- lendingafjórðungi og Sunnlend- ingaíjórðungi vestan Þjórsáiv alþingi var einungis sótt afi mönnum úr þeim héruðum.- sem konungur hafði selt Gissut) Þorvaldsson jarl yfir árið 1258. 1 Sturlungu segir: „Og það sumar, er nú var frá sagjj (1258), (gaf) Hákon konunguí Gissuri jarlsnafn og skipaði honum allan Sunnlendinga- íjórðung og Norðlendingafjórð- ung og allan Borgarfjörð. Giss- ur jarl var mjög heitbundinn við Hákon konung, að skattuE skj-ldi viðgangast á Isiandi" (Sturl. útg. Kr. Kaalunds, II* 301—302). Jarl var tignarheiti sem Noregskonungar veittu' mönnum með ýmsum skildög- um. I Hirðskrá, lögum um hirð konungs og starfssvið liennaB innan ríkis&tjórnarinnar, segir,- að sá sc m.a. „háttur jarls- nafns. er Noregs konungur gef-i ur þeim mönnum, er hanrt skipar yfir skattlönd sín. fyrsti Oi'kneyjar við því skilorði, sem. vottar sættarskrá Sverr-is kon«» ungs og Haralds jarls . . . Sv«i og, ef konungur; gefur jarl tfl| Islands með slíku skilorði, serrt konungi sýnist með guðs íorsjáÉ og góði-a manná iáði“ (llirð- ' Fráiiiháid S'15.' sí'ðú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.