Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.06.1962, Blaðsíða 5
J ?• H : [| y fc ii 1 'I J I í Sáttmdli við Hdkon í annarri gréin sáttmálans segir, að konungur á að láta íslendinga ná frið: og íslenzk- um lögum. Þessa klausu vilja menn skilja svo, að íslending- ar haf;í verið orðnir svo lang- þreyttir á ófrið: Sturlungaald- ar, að þeir ha.fi séð það helzt til ráðs að ganga konungi á hönd, til þess að hann friðaði landið. Þessi skilningur er næsta hæpinn. Með þessu skil- orði ítreka íslendingar þá -...gkyldú. konupgs að halda upp.i lögum og reglu, en þar að auki Gamli eáttmáli var ‘gerður, fóru Færeyingar á stúfana og fengu sams konar hlunn.ndi hjá konungi, og senni ega Grœnlend'ngar sömule ðis. Gaml; sáttmáli heíur því haft nokkur aljþjóðleg áhrif. 1 Hér er ékki vettvangurj til þess að ræða ákvæði sáttmál- ans frekar. Þegar stundir llðu, kom í ljós, að hann takmi.rk- aði ekki næellega völd V on- ungs, Þá knúðu ístendiilgar koriungsvaldið til þess að siam binda þe'r völd hans þeím skil- þykkj-a sáttmálann- með no|kr- (Framhald af 15. síðu. hafði elt þá yfir fsiandsála með auðsöfnun og stéttaskiptingu að farkosti. íslendingar 13. ald- ar voru menn þjóðræknir og margvísir. Þeir lýsa yfir því, ^ að þeim sé leið öll konungí- skípan á héruðum, og draum- vísa Jóreiðar í Miðjumdal seg- ir sína sögu um viðhorf fólks til atburðanna: Þá var betra, er fyr baugum téð * > - Brandr hinn örvi ftg burr skata. En nú er fyr löodum -. og lengi mun Hákon konungr og hans synir. Veldi Brands örva, bænda- lýðræði þjóðveldisiris, var úr sögunni þegar á 12. öld. Mynd- breyting íslenzkra stjórnar- hótta þjóðveldisaldar sjást m. a. i merkingabreytingum orð- anna ríkur og lög. Ríkuf merk- ir úpphaflega ágætur, . áhfifa- mikill, voldugur sökuitj fylgis og atgervis.' „í þann tima var bóndafólkíð auðugt og ríkt- og óvant ofriki flokk- anna“, segir í fornri heimild; þá voru bændur auðugir og voldugir við ákvarðanir eigin mála. Allir þekkja Orðskvið- inn: sjón er sögu ríkari. Á 1,1. öld tekur orðíð ríkur að fá sömu merkingu og auðugur; þá verður auðurinn grundvöllur valdanna. Orðið lög merkir upphaflega svipað og félag, samfélag, þ.e. fólk; . sém héfur komið sér saman um einar réttarreglur. ,,í vorum lö|um“, merkir sama Qg a' vorú landií „Ef vér slítum lögin, þá slitum vér einnig friðinn“, segir Þor- geir Ljósvetningagoði á alþingi árið 1000. Síðan e'nskorðast merking'in í orðinu lög. við rétt- arreglur. Þá komu þær að of- an frá istjórnarvöldum, settar þeim til ágætis, en voru ekki framar ibornar fram af bænd- um, miðaðar 'við hagsmuni þeirra, sprottnar af þörf sam- félagsins á 'sama hátt og um- ferðarreglur eru sprottnar af öryggisþörf vegfarandans á vorum dögum. Um miðj*a 13. öld stendur ís- lenzkt samfélag á tímamótum. Stjómskipan þjóðveldisins var úr skorðum gengin, þótt hún héldist að nafniuu til. ^slapd sogaðist- Inii L samfélag furátp- ‘ velda Vesturlárida, og' íiér efldust höfðingjar að flokkum og ofriki og leituðust við að skapa sér ríkisvaid Þeirri v.'ð- leitni voru þau takmörk sett. að ísland gat hvorki orðíð full- valda konungs- né furstaveldi ■ á miðöldum; það stóð ekki und'r yfirbyggingunni. Fursta- veldj Noregs stóðst ekki held- ur istraum tímans' og lentí und- ir Danmörku. Viljum ’við dfagá einhverja lærdóma af fornri sögu; iþá eru þeir einkum fólgn- ir í því, að íslenzkt fullveldi var að fornu grundvallað á efnahagslegum jöfnuði og lýð- ræðj þjóðveldisins. Árið 1262 verða í raunirmi, nauðalítií tímamót í íslenzkri sögu. Fyr- ir 1250 voru helztu íslenzku höfðíngjamir orðnir hirðmenn Noregs konungs og eiðsvarnir honum, svo að hann gat ,skíp- að þá til yfirstjórnar hér heima að geðþótta sínum. Árið- 1250 gerir Hákon konupgur Gissúr að jarlj sínum á íslandi.. Þá' þegar var meginhluti íslands í raun og veru orðinn hluti af norska konungsríkinu, en það var ógengið frá sáttmála um skyldur þegnanna og réttindi hér úti. Þegar um 1200 töldu ýmsir kirkjunnar menn íslend- inga þegna norska ríkisins. Gunnlaugur munkur Leifsson, segir í Jóns sögu helga, sam-- inni um 1200, að hinn sseli Jón biskup bafi lýst og prýtt „eigi aðeins sína fósturjörð, heldur og nærveraridi lönd þessa konungsríkis“ (þ.e. Noregs). Þar segir dýrlingurinn einnig við Magnús berbeln Noregs konung: ,,Svo erum vér íslend- ingar yðrir menn sem þeir, er hér eru innan lands“. Slík dæmi mætti fleiri telja. Höfð- ingjavéld; íslands leitaði sér "halds og trausts í Noregi löngu fyrir 1262, af því að hér skorti æðstu stofnanir stéttgreindra ríkja: erkistól, dómklerkasam- kundur og þar með hinn kyn- borna og krýnda fursta. Hér skorti bæði vilja og getu til þess að koma þessum stofnun- um á legg, og bændur hafa ef- laust hrósað happi að vík skildii vini, þá og æðstu mátt- arvöldin. Þegar íslenzkir höfð- ingjar höfðu lamað áhrifavald íslenzkra bænda á alþinai, ját- ast þeir undir veldi érlends konungs. „Konungurinn var ekki settur yfir Xsland af gu^s páðæins og i Noregi, Hann var viðurkenndur sem æðsti emb- ættismaður, er hægt var að segja upp, ef hann hélt ekki trúnað við almennin". Þannig er Gamli sáttmáli mótaður af aldagömlum stjórnmálaþroska þjóðveldisins“ (E. Olgeirsson: Ættarsamfél., bls. 275). Á Sturlungaöld hafði vegur alþingis far.'ð þverrandi, og • reglulegt allsherjarþing hefur það varla vórið, þégar flokká- drættir voru mestir. í>ess er getið 1236, að Gissur Þorvalds- son sendi flokk manna til þess að hleypa því upp og reka þingheyjendur heim. En allt um það var aTþingi ekki lagt niður; það kom saman öll ár- in. íslenzkir höfðingjar voru . ékki að afsala sér völdum í- landinu með sáttmálanum 1262. Þeir rísa upp til varnar hags;- munum sínum með styrk al- .múgans, um leið og þeir hylla.' erlendan húsbónda. Nú hefst vegur alþingis að nýju; það verður ,,vígi höfðingja- og hændastéttar gegn konungs- valdinu" (E. Olgeirsson; Ætt-.. arsamfél. 275). Efni Gamla sáttmála 1262 ‘ gi-éiri.'st'’ ■■■{ tvenrit; skyldur og réttindi; hann er hvorttveggja í senn, uppgjafársamningur Qg frelsisskrá. Það er ókúgað fólk, sem að honum stendur, en . hpf^r^lÍ^ls höíðJlífyfrpfo fíl^stjórnmálaöngþveitis í land- inu, og út úr því rötuðu þeir ekki aðrav leið, en sáttmálinn staðfestir. Heims- furSuskjal um breytingum. Með það skjal stpnda þeir I höndunum þ|ng- að ti! lýðræði ef'dist að ijýju í löndum álfunnár. íslepzkt fullveld; hefur grundvallazt á lýðræði. efnahagslegu og tjíóli- daga, að hann fari sjálfur að ísTerizkUm lögum, þeir fái sjáTf-i ir að lifa 1 friði fvrir konungi. Þann .skilning hefur Ari lög- maður, sonur Jóns ibiskups Arasonar, lagt i ákvæðið, er í Danmerkursögu Eriks' Ar- hann skrifar k.onungiim.h:,ýliSýQ.;j ,, ... ups (Dsjnmþrks Historie II, vil ég halda v4>á|fþ' svári«ni látt-'' §j$triíiái'i'á milli Nor- 1032, blsi lj>2) segir: „Gamli mála, sem játað vair' iskattin- egs konurifs. . íslend|iga sáttmáii £r álgjörlegá .eipstætt um. . sérdeilis að vér náum friði „ og íslenzkum . lögum". . Margir hafa átt um sárt að binda sökum ófríðar Sturl- ungaaldar, en samt getum við minnzt þess, að það var minni lífsháski að starida í bardögum pólitískt Skjaí jafnvel á 13. öld, sem var þó mesta þjóðfrelsis- öld í stjórnmáium, allt fram til þess að franska byltingin hóf upp hierki hennar. í allri veraldarsögunni er varla hægt tisku.,. bafði, að fprnu og nýju. (1302). , , . ... . 't í nafni föður og sonar. og anda heilags. Var játað og samþykkt gf öllum almúganum á fslandf (á alþ‘ngi)S: með lófa taki. Að vér bióðum virðuledum að finna , neitt annað dæmi þess fræga timabils en að sigla hcrra Hákon; konungi hil^um þess, að frjaia þjoð í nauðum með Xslandsströndum með full- „Ara hiAn,,d„ „nriir RtKua |«ti Jhjtl'nymn' i cf þift Vilwi uymHfJ tQ t hutsiMMi y* km jfi oTwmna nW/ éhfmttn i IwX íÍMtw w:: -vr——.... .„.•TrmhnwUtcmtaímit<bm A ; f'*li' nm íUi | jf|i« <* ntnt rilfuifi m? tfmUmtn nl Ir Imí • fr&.mtn-muk*f *ji Ipwiflí matn <n ' Untíf **<#«»*»pt*m U fiuAut* U Tm <p frlw «4; \ ■ '■ ptftw nt»HI rifíð n nH»w vm* «m fcfíj tn « vm ríí»f(iþ««i rwrín « Mn m+ > ■ Hrt.J rntití hmtumMMUféi þtitumgm énþcitQmmtitð attptt, mhmi mntui V,. wo T Whfnm ftmmfÍm + i’iÉSÍ?'1**1*** (pjBtiwwrnww þMvftw tíj ■ í sáttmálanum við Hákon konung binda íslendingar konungs- valdið við íslenzk lög, en þess var skanunt að bíða að konungur tók að setja tslandi lög sem komu i stað hinna íornu þjóðveldislaga. Myndin er af upphafi kafla í> foruu kórópaða yora þjónustu updir þá grein laganna, er samjijitkt er meðal kóngdóms.’ns og þégn- anna, þeirra er landið byggja. lj Er sú fyrsta grein. að yér viijum gialda konungi skatt, og þingfararkaup slíkan sem |ög- bók vottar og alla þegnsky du tg*M|Ah’ 'Svo framt serri-haldin eru yið ^mttt, im oss Þau heit sem 1 móti . » tf þm. ríftíl inum var iatað' '^rixf V«tn# mrtGt fMnjMW' A 2) f ..fvrstu, að , utanstef íur hu prniiiai »amM»aí .tkiilfa,jr, ‘! .vér .' ö„pvar' hafa. U ;an ,r'(þeíi;'. m'éhn-; 's4m''‘dæindir ve*ða Jónsbókarhandriti. stödd hafi haldið svo hátt merki frelsis síns og sjálfstæð- is allt til lokaákvæða samn- ingsins um uppsagnarsk.lyrði hans einmitt á bví andartaki, þegar hún áleit sig þó nauð- beygða til þess að leita stjórn- málasambands við aðra þjóð. Orðanna hiióðan í sjálfum Gamla sáttmála sýn;r bað bezt, áð fsland var sjáifstætt, nor- • rænt ríki o® íslendipgar sjálf- gildum örygg.'stækjilm 'á síð- ar; helmingi 20. aldar, eða ganga um götur Reykjayíkur. í ófriði 13. aldar frá 1208 til 1260 féilu um 350 manns eða voru teknir af lífi, eða ta?p- lega 7 menn á ári.-Hins vegar fórust af glysförum hér á landi árið 1961 46 manns og 104 árið af vorum mönnum á íslardi á-aTþingi,.þurt áf Tandinu. 3) Item' íslenzk.'r séu lig- menn og svo sýslumenn á ia ídi voru af beirra ætt. sem að fornu hafa eoðorðin upp ge: ið. 4) Item að 6 hafskip gan| i á bverju ári til landsins forfa la- laust. 5) Arfar skulu uppgefas í Noregi fyrir íslenzkum mö m- ' úfri.' hvéfsu.ri léWgi ' sem sta 5ið hafa. þegar réttir arfar ko na til eðúplþéíffa ’urnboðsmenn 6) Landaurar skulu þ( im <3g uppgefaáfe ' 7) Item , slíkan. rétt sk ilu hafa íslenzfeú-:: riiehn í Norígi sem þeir ha.fa béztan haft. : 8) Item' að konungur láti oss ná ís’enzkum iögum og friði. eftir þvi sem vor 1 >g- bók vottar og hann hefur b >ð- ið I sínum bréfum. og guð gsfi honum framast af! til. 9) Itém jarl viljum vér hafa yfir oss, meðan hann helc ur trúnað við yður og frið 'ið oss. 10) Hald'a viljum vér og v ir- ir arfar alian trúnað við yð ir, meðan þér og yðrir arfar halia við oss þessa sáttargjörð. i Ir- um vér íausir, ef rofin ve ð- ur af yðvárri hendi að be: tu manna yfirsýn".** 1960. - -Þá hefur rpönnum orlíro Stár sýnt á rikinaákvæði sáttmál ,stæð( porræpj þióð, °g Unt a^av ans: *Það sýnir í jyírsha lagi. framtíA mnnríí Vin-n haMo n- _ -f_ ___ i.'.' fi____ framtíð mundi hún halda á- fi-am að vera það“. Þessi ummæli hins fjölvísa prófessors eru ærið athyglis- verð. Hann átti sæti í sambands. laganefnd.'nni 1918 af Dana hálfu til þéss að sanna sögu- legan rétt þeirra til yfirráða á íslandi. Artup reyndist svo mik- ill vísinda naðúr, að hann hag- iræddl alöi ei taðreyndum þjóð sinni til fra: ndráttar. Þegar honum vaið íslenzk saga kunn, ingagerð. Áður haíði engum i4jáðist hani að henni og stliddi þegnum . mér vitanlega hug- oft málstaö íslendinga. Wsémzt að skuldbindá fconung Bæði Arup og ýmsir aðr'r til þess að annast útvegun á m'ikla fyrir sér þá nauð, sem nálum og nærbuxnaefni og íslendinga á að hafa þjafcað. flutninga yfir útháfið.“EftTr að að íslend.'ngar búa "“að lang mestu íeyti að eigin af'm. Þeim var nauðsynlegur nokkur að- flutnlngur á lúxusvörum sér til menningarauka og. lystisemda, en nauðþurftir sóttu þeir lítt til útlanda ,á 13. öld, Þá var hér jafnvel svo mikil akur- yrkja í 'sumúm héruðum, að kom var flutt úr landi. Hins vegar sýnir það atjáði hug- , ^.Saipi.jeiðstafur .^vlgir þefs-. rijjn s$fcn hfrium fyrfi. Efrilslega er sáttmáli þeisí sariibljóðaþeim. |yrri (jirá ilsá) áð ooíu Íeýtí* en því. |hð þætt er við tve'mur greinum.i,2. og 3. grein. Kónungur hafði tekið að Stefna íslendingijjm utan jafnvel til iandvarna pg setja hér norska gæðinga síha í embætti. en siíkurri kvöðijm hnekkja íslendlngar með sam&i- ingsgerðinnj 1302. Björn Þorsteinssön. : vegar synir pao aifiioi nua- ———---------------------j- kvæmni fslendinga'' Við ísa&iri- «í) feleppt'’ í'aulm'itm' handritrijn. .**) Textinn þirtur eftir skirijn- handriti í Konungsbókhlqð- uniií í Khöfn. Tott. Nr. 2101, 4 to, telst frá siðasta hliita 15. aldar, í f. I b., bls. 6)í5 • ---687. . *r "'■• Súrinudagin’, 17: júní 1962 — ÞJÖSVlLJINKf t?^Í7Í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.