Þjóðviljinn - 19.06.1962, Side 1
30 milljón kr. styrkur til
þess að stöðva togarana!
Ilústi bæjarhússins í Hvítancsi, þar scm gangan hefst
á laugarúaginn.
Hernámsandstœðingar
undirbúa mótmcelagöngu
sína, - Sjá 3. síðu
Norðmenn í síld
við Kolbeinsey
SIGLUFIRÐI 18/6 - Norski
síldarflotinn sem kominn
er á miðin var að veiðum
við Kolbeinsey í nótt. Ger-
ast menn hér á Siglufirði
nú mjög órólegir vegna
stöðvunar íslenzku síld-
veiðiskipanna.
Norsku síldarskipin. sem munu
vera á annað hundrað talsins,
fundu síld við Kolbeinsey sam-
kvæmt leiðbeiningum leitarskips-
in-s .Ichan Iljort. Altmörg skip
fengu veiði í nótt en torfurnar
voru fiestar smáar. Þó er vitað
um skip sem fengu allt upp í
400 tunnur í kasti.
Veður var ekki gott á miðun-
um þar sem Norðmenn voru
að veiðum en fór batnandi.
Þessar aflafréttir hafa að von-
u.m aukið kvíða manna og
gremju yfir því að íslenzku síld-
arskipin skuli liggja bundin í
höfn. Er frétta af samningavið-
ræðunum beðið með mikíTli ó-
þreyju.
í fyrra barst fyrsta síldin til
Siglufjarðar 17. júní, og sýni-
legt er að nú er síldin gengin
á miðin.
Hækkunin á bræðslusíldarverði
þykir mönnum lítil. Verðið var
í fyrra 126 krónur málið en
veröu.r nú 145. Raunveruleg hækk
un er þó aðeins fimm krónur
á mál, hinn hlutinn af krónu-
töluhækku.ninni fer til að jafna
upp gengislækkunina í fyrra.
• Að undanförnu hefur
ríkisstjórnin greitt tog-
araútgerðarmönnum
hvorki meira né minna
en 30 milljónir króna,
samkvæmt ákvörðunum
síðasta þings um aðstoð
við togaraútgerðina á ís-
landi. Þessi aðstoð er
greidd án nokkurra skil-
yrða um að togararnir
séu gerðir út — hún
kemur þannig fram sem
verkbannsstyrkur til út-
gerðarmanna, til þess að
þeir geti haldið togurun-
um bundnum og staðið
í stríði við sjómenn.
Fjárhagsaðstoð sú til togara-
útgerðar sem samþykkt var á
síðasta þingi var veitt í því skyni
að tryggia rekstur togaranna.
Ýms'r dró«u að vísu i efa að
þessi milljónatugafúlga myndi
nægja eftir alla þá bagga sem
viðreisnin hefur bundið togara-
útgerðinni (undir því yfirskyni
að verið væri að bjarga henni!),
en þetta var sá aug’.ýsti tilgang-
ur. Ríkisstjórninni bar því að
halda þannig á málum að út-
gerðarmenn fenpju ekk: einn
eyri af þessu fé nema með því
skily.rði að þeir gerðu. togara sína
út, þetta átti að vera rekstrar-
styrkur en ekki stöðvunarstyrk-
ur. En ríkisstiórnin styrkir í
staöinn togaraeigendur til að
stöðva skip sín. oH 30 milljón-
ir ættu að geta tryggt bað að
útgerðarmenn geti lifað góðu líii
í býsna marga mánuði enn. þótt
þeir hafi framle ðslutækin stöðv.
uð og baki bjóðinni tjón sem
Framhald á bls. 10
★ Þetla er mynd úr miðbænum
★ þjóðliátíðardaginn 17. júní —
★ og þarfnast ekki frekari skýr-
★ iniga. Fleiri myndir eru á 12.
★ síðu, ásamt fréttum um það
★ sem helzt má telja til nýlundus
★ í sambandi við hátíðahöld'm:
★ Dvöl bandarískra hernámsliða
★ í borginni meðan á hátíðinni
stóð.
Serkir hafa samið við 0AS
en loft er þó lœvi blandið
Enn stendur allt við sama
í síldveið’deilunni og var
eneinn samningafundur
haldinn í gær. Sáttasemjari
hefu.r hins vegar boðað
i'und með de'luaðiium í
kvcíd kl. 8.30.
ALGEIRSBORG 18/6. í gær kunngeröu fulltrúar Serkja
og OAS aö samiö heföi veriö vopnahlé. Serkir hétu því
aö veita öllum óbótamönnum OAS fulla sakaruppgjöf
og gefa Evrópumönnum kcst á aö vera í öryggissveitum
þeim sem halda eiga uppi lögum í landinu, en OAS
lofaöi aö hætt yrói ódæöisverkum og spellvirkjum.
Fulltrúi Serkja í b>’áðabirgða- 1 en u.m kvöld'ð sendi leynistöð
stjórninni í Rocher Noir, Most- OAS ávarp til sinna manna um
afai, tilkynnti samkomulagið í samkomulagið og skoraði á þá
, úlvarpsræðu í gær, sunnudag, að hástta við öll íyrirhuguð
skemmdarverk frá og með mið-
nætti.
I’orin gjar OAS tviskiptir
Þessum tíðindum var fagnað
, mjög í Frakklandi, þó að ýir.-sir
: vrðu tU að efast.um.að við sam-
komulagi.ð yrði staðið. Það var
.rcyr.dar vi'tað að foringjar OAS
voru ekki. á éitt aátiir um hvort
srmja skyidi við Serki. Páti kom
líka í ljós. Strax á su.nnudáginn
tilkynntu sumir foringjar OAS
í Oran og Sidi bel Abbes að
þeir myndu ekki sætta sig við
: neina samninga við Serki.
Jacques Chevallier. fyrrver-
and.i borgarstjóri í Algeirsbörg,
sem haf'ði milligöngu um samn-
ana sagði í dag að leiðtogar OAS
í Oran hefðu beðið um sólar-
hrings umhugsunarfrest áður en
þéir ákvæðu hvort þeir gehgju
Framhald á U). siðu