Þjóðviljinn - 19.06.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.06.1962, Blaðsíða 10
Yfirlýsing frá Guðbirni Jónssyni knattspyrnudómara Vegna þrengsla í blaðinu undanfarið, hefur betta að- scnda bréf rfrðið aö bíða birt- ingar þar til nú: Herra ritstjóri. Það er ekki á hverjum degi, sem knatt- spyrnudómari óskar eftir að fá að birta athugasemd . við skrif og framkcmu íbróttafréttaritara, svo að ég vona, að þér sjáið yður fært að taka þessar fáu línur til birtingar, Ég undirritaður er dæmdi leikinn Tékkar—Akureyri verð ' að láta í ljós undru.n á fram- komu Frímanns Helgasonar í- þróttafréttaritara Þjóðviljans. í fyrri hálfleik dæmdi ég tvær vítaspyrnur, aðra á Tékka og hina á Akureyri og með því var ég aðeins að framkvæma mín skyldustörf. Vítaspyrnan á austantjaldsmenn hefu.r kom- ið mjög við fínu taugarnar á fréttaritara Þjóðviljans. Þegar leikhlé var kom Frí- mann með tárin í augunum og þrútinn í framan af reiði inn i dómaraherbergi. Hjá mér voru mættir nokkrir blaðamenn . og gaf ég þeim skýringar við því, sem þeir óskuðu eftir. Þeir voru viðmótsþýðir aö und- anskyldum Frímanni. sem vart var viðmælandi. fyi'ir bræði. Hver var ástæðan fyrir bræði Érímanns! hún var sú, að ég hafði du.g til að fara að lögum og dæma á stórveldið víta- spyrnu. Frímann hélt því fram, að vítaspyrnan væri röng og því lil sönnunar sagði hann, að tékkar hefðu mótmælt henni (það var þá mælikvarði). Ég lét Frímann vita, að bæði ég og annar línuvörðu.rinn hefð- u.m séð Tékkann slá knöttinn viljandi með hendi. Þarna hélt Frímann því fram að ckkur ^efði skjátlast, því að spu.rningin væri hvort að hann hefði grætt á því, að slá knött- inn, en þar sem svo hafi ekki I Ganqan Framhald á 3. síðu. ár en undanfarið og fólk fjar- vistum úr bænum. Eins og menn vita skipa samtökin fólk úr ýmsum stjórnmálaflokkum og störfuðu samtökin af þeim sök- um ekki um bæjarstjórnarkosing- arnar. Þegar gangan var é.kveðin reyndist um hana full samstaða. — Hvað um útbúnað þátttak- enda? — Fólk verður að klæða sig vel og hefui' reynzt vel að hafa tvenna skó. Þess má geta, að göngugarpurinn Sigurður Guðna- son gengur ætíð á gúmmístíg- vélum. er hann fer slíka göngu. Ei.nnig verður fólk að hafa með sér svefnpoka og vistir til eins dags, en svefnpokum verður kom- ið áleiðis í bíl og bíll mun fylgja göngunni. Þá er æskilegt, að þeir er geta láni tjöld, en annars sjá samtökin fyrir slíku. — Og vandamálið . eilífa fjár- málahli.ðin? — Göngunni fylgir mikill kostnaður. Það er miki.lsvert, að allir leggi eitthvað af mörkum, segja þeír Ragnar og Kjartan um leið og þei.r herja hunrað- kall út úr biaðamanninum. — önnur framkvæmdaatriði? Það er fyri.r miklu, að þeir, (>m ætla að vera með upp eftir )0g hefia gönguna Iáti skrá sig strax til að auðvelda alla skipu- lagningu. Skrifstofa samtakanna er opi.n alla daga frá kl. 9 til ki. 22 um kvöldið og símanúm- erin eru 24701 og 23647. verið, hafi átt að láta brotið falla niður. í knattspyrnulögunum stend- u.r, að það sé lögbrot, að slá eða snerta knöttinn viljandi með hendi og því beri. að refsa. Það væri gott. ef að leik- maðu.r mætti koma að mótherja og sparka í hann viljandi og svo væri ekki b.ægt, að koma yfir hann lögum, vegna þess, að hann hafi ekki grætt neitt á því, að sparka í mótherjann. Ég kalla þennan hugsunarhátt hjá blaðamanni og knattspyrnu- dómara stórfu.rðulegan! Er blaöamaður Þjóðviljans var búinn að eyðileggja leik- hléið, sem er ætlað okkur til hvíldar, með þrasi sínu, ósk- aði. ég eftir að leggja fyrir hann eina spurningu.. — Hugsaðu. þér Frímann, að þú sért dómari og leikmaður slær knöttinn vilj- andi, en hefur ekki hagnað af því, að hafa slegið knöttinn, hvað gerii' þú, sem dómari? Frímann hu.gsaði s.ig um, og þagði. Er ég inrrf hann eftir svari, leit hann flóttalega í kri.ngum sig og yfirgaf dóm- araherbergið. Ég held að þarna hafi Frí- mann valið einu leiðina sér til bjargar, semsé að hlaupa af hólminum. E£ að hann hefði fengist til að svara spurningunni, hefði hann ekki komist hjá því, að gefa sjálfum sér utanundir. Blaðamaður Þjóðviljans Frí- mann Helgascn hafði enga samúð með Akureyringum, þrátt fyrir það, að þeir hefðu líka fengið dæmda á sig víta- spyrnu., enda segir hann í Þjóð- vi.ljanum, að þá hafi hann hlegið. Ég skrifa þessar línur, vegna þess, að mér finnst vanta hinn sanna og rétta íþróttaanda í skrifum og framkomu Frí- manns Helgasonar. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Guðbjörn Jónsson knattspyrnudómari. ATH.: Mér þykir vinur minn Guð- björn vera með „grimmara'1 móti í dag! Ekki verður honum ráðlagt að gera mikið að því að hafa viðtöl við menn til birtingar, ef dæma skal eftir „viðtalinu“ ihér að framan, það er ekki síður „vafasamt“ en vítaspyrn- an. Ekki væri þó óhu.gsandi að hann ætti að leggja fyrir sig skáldskap! Það kunna að vera mér „igriimmi.leg“ örlög, ef það heyr- ir undir 'lélega íþróttamennsku að vera ekki á sama máli og Guðbjörn, en einhvernveginn verð ég að skrimta það af. Frímann. Hernámsrðar Framhald af 12. síðu. hneykslið ber þar hæst sem kom- ið- er, - -err' sú-á-kvörðun-að stefna nú hernámsliðum til Reykjavík- ur í fyrsta skipti á þjóðhátíðar- daginn er af sama toga. Heildarvelta KEA 407 millj. kr. á s.l. íiri Akureyri — Aðalfundur Kaup- lélags Eyfirdinga á Akuireyri var haldinn nýlega. Heildarvelía fé- lagsins á s.l. ári nam rúml. 407 millj. kr. og hafði aukizt um 15° i) frá næsta ári á undan. Tekjuafgangur nam rúmlega 2.5 rnllj. króna. Samþykkt var að úthluta í stofnsjóð félagsmanna 4° V. arði af heildarvöruúttekt þeirra. Sú breyting varð á stjórn fé- lagsins að Bernharð Stefánsson. fyrrverandi alþingismaður, baðst u.ndan endu.i'kosningu. en í hans stað var kjörinn Kri.sti.rm Sig- mundsson bóndi að Arnr.rhóli. Varsjá Framhjid af 3, R'ðu. um endurreisn höfuðborgarinnar, og ætti sýningin að bregða svo- litlu Ijósi á það gífurlega verk- efni. Síðan eru liðin nokkur ár, sagði sendiiherrann. og nú er uppbyggingu borgarinnar senn lokið. Borgin er nú fegurri en nokkru sinni fyrr. Framhald af 5. síðu. unnar eru enn til staðar. Andstæðingar ofsóknar’.aganna hafa snúið sér bréfle^a til Ro- berts Kennedys og segja að að- j gerðirnar gegn hinum tíu séu fasist'.skar og að undirbún’ngur dómsmálaráðuneytisins undir málshöfðun gegn beim eiiikenn- ist af eftirtektarverðum hraða. einku.m begar haft er í huga að málatilbún'ngurinn gegn Gus Hal’ og Benjamín J- Davis hef- ur nú legíð niðri um skeið. Skáldskapur Framhald af 7. síðu. vín, að hægt er að dæma mann sem ekki er sannur að sök, heldu.r aðeins grunaður. Til stuðnings þessari kenn- ingu vitnaði Visjínskí gjarna í marxíska heimspekinga, orð þeirra um það hve erfitt er að komast að hinum absolút sann- leika. Með þessu. móti, segir Bovín, er verið að rugla sam- an tveim hlu.tum: absolút sann- leika í heimspekilegri merk- ingu og absolút nákvæmri þekkingu á ákveðnum atburði; dómstóll þarf fyrst og fremst að ganga úr skugga um það sem hefur í raun og veru slceð. Og Visjínskí setti fram þá háskslegu niðu.rstöðu að dóm- stólar væru ófærir um að komast að „öllum sannleika" og yrðu að láta sér nægja tíkur. Bovín segir, að þrátt fyrir það sem unnizt hefur í þessum málum, séu ýmsir lögfræðingai' enn u.ndir áhrifum þessara kenninga. Nefnir hann dæmi; eitt þeirra er fyrirlestur lög- fræðiprófessars sem mælti á móti þelm sem óttuðust að „dómstólar móðgi glæpamann- inn“ og sagði að hjal um trygg- ingu sakbornings í rekstri saka- mála væri aðeins til trafala í baráttu við glæpi. Bovín leggur áherzlu á það að slíkar hugsanir brjóti þvert í bága við þá meginreglu að það megi aldrei kcma fyrir að maður sé dæmdur saklaus. Dómsúrskurðir „eftir líkum“ sku.li vera úr sögunni fyrir fullt og allt og þá Tíka allar kenningar sem hafa verið fundnar upp til að réttlæta þá. Árni. Pólsk-íslenzkt skemmtikvöld Islenzk-pólska menningarfé- lagið efnir til skemmtifundar í Þjóðle;khússkjallaranum í kvöld. kl. 8.30. Á fu.ndinum flytur Kazimierz Dorosz, sendiheirra Pólverja á íslandi, ræðu, Guð- mundur Jónsson óperusöngvari syngur með u.ndirleik Fr. Weiss- happel. sýnd verður stutt pólsk j £ræðslumynd, og að loku.m verð- u.r stiginn dans. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm I leyfir. vií bröarsBHÍði S’.. laugardag varð það slys, að Gunnar Þorsteinsson bóndi á Hnappavöllum í Öræfum drukknaði í Fjalléá á Breiða- merkursandi. Ver.ið er brúa ána og vann I Gunnar heitinn við brúarsmíð- I 'na. Fé’.l hann í ána, sem er S vatnsmikil eg straumþung, og | náðist hann ekki upp fyrr en eft- j ,'r hálftima. Læknir var kvadd- ur á vettvang og lífgunartilraun- ir gerðar en þær báru engan árangur. Gunnar var kvæntur og'átti þrjú börn. Bilaðar ýtur loka Siglufjarðar- skarði SIGLUFIRBI 18 6 — Vegurinn yfir Siglufjarðarskarð er búinn að vera tepptur síðan á föstudag, en vonir standa til að hann opn- ist á morgun. Tvær ýtur sem ryðja áttu skarðið fyrir helgi sitja fastar vegan bilana og loka veginum. Snjór er ekki mikill í skarðinu. 30 milljónir Framhald af 1. síðu. nerr.i’ar hundruðum milljóna króna. Uppbótarkerfið í fiillum gangi Stjórnarb’.öðin hafa ekki skýrt frá bví bjargráði að grejða tog- araútgerðarmönnum 30 milljón- ir króna í verksbannsstyrk. þótt 'þau fari annars ekki dult með j,,'afrek“ stjórnar sinnar. Þau munu vera feimin við að skýra frá þ.ví að úteerðarmenn heyja stríð sitt á kostnað ríkis.’ns, en einnig er þeim óliúft að vekia athygli á því að uppbótarkerfið lifir enn góðu lífi, þrátt fyrir allar fullyrð.'ngar Um hið ga-gn- stæða. Auk ‘bessara brjátíu mCljóna eru tryggingar flotans greiddar með upþbótafyrirkomu. lagi, og bar er einnig um að ræða ýmsar aðrar fúigur meira og minna dulbúnar. Uppbóta- kerfið befur þannig ekki verið lagt niður; hinsveaar befur orð- ið sú breyting, að áður var það notað tii þess að tryggja það að hvert skip væri gert út al’.an ársins hring —• nú er Ogang-ur þess að tryggja stöðvun flotans. JÓN ÁRMANN HALLGRlMSSON Hjarðarhaga 24, sem andaðist 11. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 20. júní kl. 13.30. Margrét Árnadóttir, Hallgrímur J. Jakobsson, Tuula Lyyjynen Hallgrímsson, Hrafn Haligrímsson, Guðrún Hallgrímsdóttir, Jakob Hallgrímsson, Valgcrður Hallgrímsdóttir. j]Q) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. júní 1962 Tal iagður í sjúkrchús með > jýrnasjúkdóm í 22. umferð áskorendamóts- ins í Curacao gerði Geller jafn- tefli við Kort-snoj í 30 leikjum. Fórnaði Gellei' tveim peðum í miðtaflinu en vann þau aftur vegna ónákvæmrar taflmennsku Kortsnojs. Fi.scher vann Benkö í 31. leik. Fórnaði Benkö riddara !.og náði vinningsstöðu en fann ekki bezta framhaldið og tap- aði skákinni. Fili.p og Keres gerðu jafntefli í jafnri skák. Skák þeirra Petrosjans og Tals var frestað söku.m veikinda Tals en hann hefur verið fluttur á s.iúkrahús og er haldið að hann ■sé með nýrnasjúkdóm. Tal hef- ur áður verið veikur í nýrum og var fyrir nokkru skori.nn upp ! við því og mun ekki hafa ver- ið búinn að ná sér eftir þá að- gerð. er áskorendamótið hófst. Staðan eftir 22 umferðir er þessi: 1. Geller 14l/2 vinning. 2. Keres 14 og óteflda skák við Fisoher úr 21. umferð, 3. Pet- rosian 13 og óteflda skák við Tal og biðskák ge.gn Fili.p úr 21. u.mferð, ,þar sem hann á vi.nningslíkur. 4. Kortsnoj 11 'T, 5. Fiseher 11 og óteflda skák við Keres, 6. Benkö 9, 7. Tal 7 og óteflda skák vi.ð Petrosian, 8. Filí.p 5 og biðskák við Pet- rosjan. Serkir og 0AS Framhald af 1. síðu. að samkomulaginu eða ekki. Hann sagði að allir foringjar OAS nema Yves Godard ofursti hefðu lýst sig samþykka sam- komulaginu. Þetta ætti einnig við u.m yfirforingja OAS Paul i Gardy. Loft enn lævi bandið Þrátt fyrir þetta samkomulag er loft enn lævi bandið í Alsír. Að vísu voru ekki unnin nein ódæðisverk í Algeirsborg í dag og því augljóst að liðsmenn OAS þar höfðu fallizt á sættina, en ftótti Evrópumanna frá landinu hélt áfram og greinlegt að þeir gera sér ekki miklar vonir um að staðið verði við samkomu- lagið. SÍÐUSTU FRÉTTIR Forysta OAS í Oran hefur hafnað samkomulaginu. Leyni- stöð hennar hefur hvatt alla Evrópumenn til að vera vel á verði, halda vopnum sínum og berjast áfram. Samkomulagið væri aðeins bindandi fyrir sveit- it- OAS í Algeirsborg. Þá skýrði leynistöðin frá því að liðsmenn OAS í Oran hefðu komizt yfir 150 skotvopn frá frönsku örygg- issveitunum. iForingjar OAS í Bone hafa einnig hafnað samkomulaginu. Þeir segja að þeir muni því að- eins ganga að samningum við Serki að Paul Gardy ofursti hafi gert þá. ------------------------—) Barnaleikvöllar í Ólafsvsk ÓLAFSVlK 18/6 — Kvenfélag Ólafsvíkur -hefur að undanförnu unnið að því að koma upp barna- leikvelli hér í þorpinu. Völlurinn var formlega afhentur Ólafsvíkurhreppi í gær, 17. júní. Við það tækifæri töl- uðu Elínborg Ágústsdóttir, Guð- brandur Vigfússon og séra Magn- ús Guðmundsson. Um daginn var kaffisala á vegum kvenfé- lagsins til ágóða fyrir leikvallar- sjóð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.