Þjóðviljinn - 19.06.1962, Blaðsíða 3
Póllands. opnaði ljó-smyndasýn-
inguna „Varsjá 1945 — 1961“ í
bogasal Þjóðminjasafnsins s.l.
laugardag að viðstöddum
menntamálai’áðherra og fleiri
gestum.
Á sýningu fessari eru fjöl-
margar ljósmyndir. sem bregða
upp svipmyndum af éyðingu Var-
sjárborgar í síðustu heimsstyrj-
öld og endurreisn hennar á ár-
unum sem liðin eru frá stríðs-
ilokum. Þess er m.a. getið, að af
907 fornfrægum byggingu-m, sem
prýtt hafi Varsjá fyrir styrjöld-
ina, hafi Þjóðverjar algerlega
'ijafnað við jörðu 782, 141 hal'i
•verið eyðilögð að mestu en að-
eins 64 komizt hjá meiriháttar
skemmdum.
Kazimierz Dorisz sendiherra
var búsettur í Varsjárborg meðan
ó styrjöldinni stóð og þar hefur
,hann búið flest órin síðan. Hann
gat þess í ávarpi við opnun sýn-
ingarinnar á laugardaginn, að
þýzku nazistarnir hefðu lagt 85
hundraðshluta Varsjár í eyði og
m.vrt fjórðung íbúanna, 250 þús-
undir. Við frelsun Varsjár hefðu
Varsjárbúar og reyndar öll
pólska þjóðin hafizt -strax handa
Framhald á 10. síðu.
af fullum krafti
Eins og kunnugt er efna Sam-
tök hernámsandstæðinga til mót-
mælagöngu úr Hvalfirði um j
næstu helgi. Fréttamaður Þjóð-
viljans hafði tal af þeim Ragn-
ari Arnalds og Kjartani Ólafs-
syni. og spurðist fyrir um göng-
una, en þeir vinna, ásamt Har-
aldi Henryssyni, á vegum sam-
takanna.
— Hversvegna er gengið í
þetta sinn úr Hvalfirði en ekki
frá Keflavík?
— Það hefur lengi verið á
hvers manns vitorði. að Banda-
ríkjamenn hafa ágirnd á Hval-
firði fyrir kafbátahöfn og ílota-
stöð, enda hafa þeir stóraukið
kjarnorkukafbátaflota sinn und-
anfarið. Almannavarnafrumvarp-
ið frá síðasta vetri gerir þannig
ráð fyrir Hvalfirði sem jafn
miklu hættusvæði og Keflavík og
er þannig auðsætt, að hættan af
hernáminu er víðar en á vell-
inum.
— En hvers vegna er einmitt
gengið frá Hvítanesi.
— Ástæðan er sú, að Hvíta-
nes fór einna fyrst í eyði ís-
lenzkra bæja undir hernaðar-
mannvirki, og þar var aðalflota-
stöðin á stríðsárunum.
— Hvað er svo leiðin löng?
— Þetta eru um 60 km. sem
farnir verða í tveim áföngum,
og ætti því gangan nú að verða
n.okkru auðveldari en Keflavík-
urgangan, sem var 50 km.
— Hvenær verður lagt af stað?
— Kl. hálf tvö á laugardag
frá BSÍ við Kalkofnsveg. Við
Hvítanes verður stuttur fu.ndur
en sjálf gangan hefst kl. 3. Síð-
ar um daginn verða ferðir að
og frá 'göngu.nni og verða þær
auglýstar síðar. Áætlað er að
ganga tæpa 30 km. á laugardag
og vera í tjaldstað á Kjalarnesi
kl. tíu um kvöldið. JÞar verður
svo kvöldvaka.
— Hvað um hinn síðari dag-
inn?
— Gangan hefst aftur u.m 11
leytið á sunnudagsmorgun og
síðan verður gengið sem leið
1 liggur til Reykjavíkur og úti-
fundur settur í miðbænum um
kvöldið.
— Hvernig er útlitið?
— Útlitið er gott, en þess ber
að gæta. að gangan er seinna í
Framhald á 10. síðu.
* Gerðardómur hefur nú úr-
skurðað bræðslusíldarverðið í
surnar 145 kr. fyrir málið. I
fyrra vár verðið kr. 126, þarniig
að þarna var um ca. 15" ,, hækk-
un að ræða.
í gerðardómnum áttu sæti
Tryggvi Helgason, fulltrúi sjó-
manna. og Sigu.rður Pétursson,
fulltrúi útgerðarmanna, annars-
vegar cg Sigu.rður Jónsson. full-
trúi Síldarverksmiðja ríkisins,
og Vésteinn Guðmundsson. full-
trúi einkaverksmíðja, hinsvegar.
Oddamaður var Davíð Ólafsson,
I fiskimálastjóri, skipaður af
I Hæstarétti. Þótti það undarleg
; réðstöfu.n hjá Hæstarátti að
I skipa Davíð Ólafsson í þetla
starf. þar sem hann er embætt-
ismaður ríkisins, en ríkið hefur
mestra hagsmuna að gæta sem
kaupandi bræðslusíldar. Enda
varð raunin sú að Davíð og
verk'miðjufulUrúarnir stóðu
saman að ákvörðun bræðslusíld-
arverðsins, en fulltr. sjómanna og
r útvegsmanna greiddu atkv. á móti
og töldu að samkvæmt afkomu
verksmiðjanna í fyrra hefði verð-
ið átt að vera hærra.
Þorskur og ýsa
Annar gerðardómur ákvað ný-
lega sumarverð á þorski og ýsu*
en samkomulag hafði náðst í verð-
lagsráði u.m aðrar fisktegundir.
Var ákvörðun gerðardómsins sii
að verð á stórum fiski skyidi
vera óbrevtt frá því í vetur, eða
kr. 3.21 kílóið, en verð á smá-
um f’ski kr. 2.23 eða 27% lsegra.
Hefur verð á smáum fiski verið
lækkað hlutfallslega ár frá ári
að undanförnu, án þess að rölc
ha.fi verið færð fyrir iþeirri breyt-
ingu. Smár fisku.r var um ára-
bil 12".:, lægri en stór, í fyrra
var munm’inn 17° 11 cg nú 27%
eins og áður er sagt.
Atkvæði féllu þannig í gerð-
rrdómnum að oddamaðurinn,
Guðmundur Ólafs bankastjóri,
sem var skipaðu.r af Hæstarétti,
stóð með fulltrúum kaupenda, en
fuiltrúar sjómanna og útvegs-
manna greiddu atkvæði á móti.
Hefur þá gerðardómur þrívegis
fellt úrskurð á hálfu. ári, sam-
kvæmt hinu nýja verðlagningar-
,'kerfi. Oig í hvert skipti gegn hags-
munum sjómanna og útvegs-
manna. Hefur reyn-slan þannig
staðfest allar athu.gasemdir Al-
þýðubandalagsins er málið var
afgreitt á þingi.
Sýning um
eySingu ©g
Varsjár
Fyr-
irmyndin
í Höll sumarlandsins lýsir
Halldór Kiijan Laxness við-
reisninni á Svið.nsvik með
Iþessum orðum:
„Togarinn Númí, eign Við-
reisnarfélags Sviðinsvíkur,
fékk að ryðga i fr.'ði á leg-
unni og i safna rottum og'
sumir sö-ðu draugum, og
Iþóttust hafa séð bláa loga
flökta um skipið á vetrarnótt-
um. Þau ár sem bað hafði
verið látið gánga fyrir reikn-
•íng Viðreisnarfélags.ns á
bestu fiskimiðum heimsins,
sem lágu hér úti fyrir, hafði
Iþví aðeíns tekist að safna
hærri og hærri skuldum í
Bánkanum, tuglþúsunda og
hundraðþúsunda skuldum,
upþhæðir sem hefðu í við-
bót við aórar skuldir þéssa
volduga félags nægt tii að
gera sérhvern þurrabúðar-
mann á eigninni að gre.'fa og
barún. Aftur á mótí brá svo
við að allir fiskar flúðu úr
hafinu jafnsk.iótt og skipið
kom á vettváng. Fyrir tve.'m
árum hafði stjórn Viðrei-snar-
félags’ins loks hugkvæmst það
spjlldarbragQ? M^lggg.ia. ský^-
inu upp og láta það safna
rottum á íegunni i stað
ibánkaskulda“.
Hingað til hafa menn haft
fyrir satt að viðreisnarhag-
fræðingar rísisstj. sæktu
vit sitt til heimsfrægra er-
lendra spekinga og væru að
framkvæma kerfi þeirra hér
á landi. En kannsk; er sann-
leikurinn einfaldlega sá að
Iþeir hafa lesið Höll sumar-
landsins og valið sér Pétur
Þrihross að átrúnaðargoði.
Heldur deyja
fyrir en lifa án
Mönnum eru naumast úr
.minni l.ðnar hinar áhrifaríku
fnásagnir Morgunblaðsins um
kjarnorkutilraunir Rússa á
síðasta ári. Dag eftir. dag
beiyi „. bj^ðið stærsta fyr. r-
sagnaietri sínu. jýsti áhrífum
helryksins á alda og óborna
og kallaði tilraunirnar glæp
gegn mannkyninu. Sérstaklega
vaktj Morgunb’.aðið athygli á
því að íslendingar kynnu að
vera í hættu öðrum fremur;
þaö birti kort sem sýndi fer-
il helryksins i háioftunum, og
voru niðurstöðurnar þær að
allar þvílíkar tilraunir á norð-
urhveli jarðar færðu Islending-
um hámarksskammt af stront-
íum 90.
En þegar Bandarík.'n hófu
tilraunir sínar með kjarn-
orkuvopn breyttist afstaða
Morgunblaðsins á aamri
stundu. og raunar lýsti blað-
ið yfir því á sínum tíma að
því bæri að fagna ef Banda-
ríkin sundruðu geislav.'rku
ryki yfir mannkynið. Hefur
Mo.rgunblaðið naumast birt
fréttir um sprengingarnar að
undanförnu. þaðan af "síður
varað við hættunni og ekki
bi’-t neitt kort sem sýni hvar
íslendingar séu staddir undir
hinum eitraða hjúpi.
R.'tstjórar Morgunblaðsins
taka auðsiáanlega undir með
leiðtoga sínum Ólafi Thors;
íslendingar vilja heldur devja
fyrir kjarnorkutilraunir
Bandaríkjanna en lifa án
þeirra. — Austri.
Þriðjudagur 19, júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J