Þjóðviljinn - 19.06.1962, Síða 4
Aldrei fyrr jafn-mikið fé
fil vfgbúnaðar i USÁ
WASIIINGTON 9/6. — Fjárveit-
ingarnefnd bandarísku öldunga-
deildarinnar samþykkti í gær
frumvarp Kennedys forseta um
fjárveitingu til vígbúnaðar. í
frumvarpinu var gert ráð fyrir
að verja til hernaðarþarfa mun
hærri upphæð en nokkru sinni
áður hefur verið gert á friðar-
iímum. Ekki þótti samt þeim
(tJdungardeildarmönnum nóg að
gert og bættu 522 milljónum við
upphæð forsetans.
Öll vígbúnaðarsumman er
Mönnum gerf
sfunda sjé á
Sjómenn á Hofsósi hafa á-
kveðið að hætta róðrum á
opnum bátum ef ekki verður
breytt tíma þeim sem frysti-
húsunum hefur verið settur til
að taka við trillubátafiski og
þeir telja óviðunandi. Sjómað-
ur á Hofsósi hefur sent blað-
inu eftirfarandi um þetta mál:
í vor tilkynnti ferskfiskmat-
ið að opnum bátum bæri að
leggja sumarveiddan fisk ó-
kúttaðan upp í fiskvinnslu-
stöð, og tóku sjómenn því vel.
En þegar þessar reglur gengu
í gildi komu tveir háttsettir
skrifstofumenn að sunnan til
Sauðárkróks. annar frá SÍS og
hinn frá Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, og sömdu þar
;Skrá um fiskmóttökutíma fyrir
bæði frystihúsin á staðnum.
Þessi móttökuskrá var einnig
látin gilda fyrir frystihúsið hér
á Hofsósi.
48.429.221.000 dollarar og er það
tveim milljörðum dollara hærri
upphæð en síðast.
Fjárveitinganefndin ákvað að
fallast á kröfu flughersins um
meira fé til smiða á hinum
miklu RS-70 sprengjuflugvélum.
Kennedy forseti og McNamara
landvarnáráðherra vildu aftur á
mótí ekk: verða við þessari
kröfu og héldu fram að fiugvél
þessi. sem jómfrúarferð sína á
að fara á þessu ári, yrði orðin
úrelt áður en hún er fullgerð.
ómögulegt aS
opnum báfum
Það sem þessir háu herrar
skildu svo eftir sig var þetta:
Ókúttaður fiskur er tekinn af
okkur sjómönnum frá klukkari
sex að morgni til tólf á há-
degi. Sem sagt, það er tekinn
ókúttaður f;skur, eins og fersk-
liskmatið setti reglur um fyr-
ir opna vélbáta, í sex klukku-
t'íma á sólarhring.
Af þessu má sj:á að það er
beinlínis unnið að því ,að menn
geti ekki lengu.r stundað þá at-
vinnu að róa til fiskjar á opn-
um bátum. Þessa reynslu höf-
um við nú fengið, að minnsta
kosti hér við Skagafjörð.
Hér á Hofsósi var haldinn
fundur trillubátaeigenda 1aug-
ardaginn 9. júní. Þar var sam-
þykkt að hætta róðrum frá og
með 16. júní, ef þessum fisk-
móttökutíma verður ekki
breytt til batnaðar fyrir bát-
ana.
lögreglan
sjonvarpsmenn
.HAMBORG —- Á annan dag
hviíasunnu gerðist það í vest-
ur-þýzku borginni Geldern að
lögreglumenn vopnaðir skamm-
byssum handtóku hóp sjónvarps-
nranna sem voru að reyna að ná
viðtali við Wolfgang Otto, fyrr-
Fangar gera upp-
reisn í Kanada
M.ONTRAL 18/6 — Fangar i
fangelsi skammt fyrir utan
Montreal gerðu uppreisn í gær,
náðu fangelsinu á sitt vald og
tóku fangaverði sem gísla. Varð
að senda herlið á vettvang til
að bæla uppreisnina niður og
þegar því var lokið lágu níu
fangar í valnum en 55 höfðu
særzt.
Efnahagsbanda-
lag Afríkuríkja
KAÍRÓ 18/6 — Hin svonefndu
Casablanckariki, Sambandslýð-
veldi Araba, Libya, Marokko,
Mali, Gíneu og Ghana, hafa á
ráðstefnu sinni hér komið sér
saman um að stofna efnahags-
bandalag sín á milli og einnig
a ðkoma sameiginlegri herstjóm
Hún fær samstað í Accra, höf-
uðborg Ghana. í
verandi SS-mann, en ekkja hins
kunna verklýðsforingja Ernst
Thálmanns hefur bent á liann
sem morðimgja manns hennar.
Sjónvarpsmennirnir höfðu
komið fyrir vélum sínum úti
fyrir he mili Ottos, en hann var
sjálfur á leið upp að húsinu
þegar Jögreglan blandaði sér í
málið. Sjónvarpsmennirnir voru
nógu snarráðir til að kvikmynda
atburð þennan og var því unnt
að sjónvarpa þætti be.rra um
kvöldið eins og ráðgert hafði
verið. Hinum handteknú blaða-
mönnum var haldið á lögreglu-
stöðinni í tvær klukkustundir.
Fyrirlði sjónvarpsmannanna
kvartaði við yfirvöldin yfir þess-
um yfirgang: jögreglumannanna.
Var hann þegar beðinn afsök-
unar og atburðurinn skýrður
með því að hinir ungu lögreglu-
menn hefðu haldið að hér væri
um aus’tunþýzka sjónvarpsmenn
að ræða!
Árið 1947 var Otto SS-maður
dæmdur í tuttugu ára fangelsi
fyrir stríðsglæpi af bandarískum
dómstóli. Hann var þó fljótlega
látinn laus og hefur starfað sem
kennari í Geldern frá því 1954.
Ekkja Thálmanns, sem býr í
Austur-Berlín, hefur nú fyrir
skömmu bent á Otto og annan
SS-mann gem morðingja manns
hennar. Thálmann var myrtur
árið 1944 í fangabúðum nazista
í Buchenwald.
Stóru fisksölusamtökin
oq heimsmarkaðsverðið
Tryggja
Sölusamtökin
sannvirði?
Þannig er spurt í greinar-
fyrirsögn í 122. tölublaði Tím-
ans, og skrif í líkum anda
hafa öðru hvoru komið fram
frá SH- og SÍS-mönnum i
freðfiskútflutningnum að
undanförnu, eftir að þriðji að-
ilinn er farinn að láta til
sín taka á þeim mörkuðum.
Ég held að þessi ótti sé á-
stæðulaus, ef vel og rétt er
starfað að þessum málum.
Þegar sölusamtök fiskút-
flytjenda í saltfiski, freðfiski
og skreið voru stofnuð, þá lá
það til grundvallar stofnun
þessará samtaka, að fram-
leiðandinn gæti tryggt sér
hæsta markaðsverð á hverjum
tíma með því að vera þátt-
takandi í samtökunum. Um
það má svo deila í dag, hvort
þetta hafi alltaf og ævinlega
tekizt svo vel, að við hafi
mátt una. Ég efast varla um
að stjórnir hverra sölusam-
taka fyrir sig. haldi því fram,
að þetta hafi alltaf tekizt vel,
og betur hafi ekki verið hægt
að gera. En á sama tima þótti
svo stundum framleiðandan-
um, að hann fengi of lítið í
sinn hlut, miðað við tilkostn-
að.
Annars er það dálítið
merkilegt, þegar menn og
samtök sem telja sig sjálf-
kjörna málsvara frjálsrar
samkeppni i verzlun, sjá allt
í einu í því yfirvofandi hættu,
ef fram á sjónarsviðið koma
dugiegir verzlunarmenn, sem
geta boðið upp á hagkvæmara
markaðsverð heldur en í gildi
hefur verið hjá samtökunum
á sama tíma.
Ég hef haldið því fram o?>
fært fyrir því rök að íslenzkt
ferkfiskverð hafi verið of lágt
miðað við verð á vinnslufiski
í nágrannalöndum, sem selt
hafa afurðir sínar á heims-
markaðsverði. Það er þvi
hægt að halda því fram með
nokkrum rétti að þörf hafi
hér verið á samkeppni í út-
flutningnum, ef það mætti
verða til þess, að lyfta grunn-
verðinu örlítiö upp á við.
Ég held að hinum stóru
sölusamtökum sé einmitt
mjög hollt að hafa eirihverja
samkeppni við að glíma. Ein-
mitt sú vitneskja ætti að
stuðla að því, að halda þeim
við þann grundvöll, sem þau
voru stofnuð til að standa á
í upphafi. Mannlegur breysk-
leiki er nú einu sinni þannig,
að þörf er á aðhaldi, svo i
verzlun sem á öðrum sviðum.
Þetta hafa dæmin sannað á
öllum tímum, og eru að gera
það í dag áþreifanlega á með-
al vor.
Sölusamtök sem gefast upp,
eða treysta sér ekki í sam-
keppni við einstaklinga, þau
eru Jítils virði, og þurfa á-
reiðanlega endurnýjunar við.
Sölusamtökin verða að vera
þess minnug, að þau eru
stofnuð til þess, og til þess
eins, að veita meðlimum sín-
um sannvirði þeirrar vöru
sem seld er, miðað við hæsta
heimsmarkaðsverð. Geti þau
ekki valdið þessu hlutverki,
þá hafa þau lifað sjálf sig.
Menn verða að muna, að sölu-
samtök eru stofnsett til þess,
að þau geti veitt betri þjón-
ustu og hærra vöruverð, en
einstaklingum er fært á sama
tíma. Þetta er tilgangurinn og
enginn annar.
Annars verð ég að segja
það, að mér þykir hlutur
sölusamtakanna gerður of lít-
ill og vesældarlegur, ef þeim
er í alvöru vantreyst í sam-
keppni við nokkra einstaka
útflytjendur. Það er vanda-
laust í nútíma þjóðfélagi að
koma í veg fyrir undirboð á
útflutningsvöru með því að
setja á hana ilágmarksverð
sem sé ekki fyrir neðan sann-
virði, og hlyti þá samkeppnin (
á hverjum tíma að snúast um I
það að ná hærra markaðs-,
verði.
Söluverð J
Norðmanna á j
Íslandssíld <
i
Samkvæmt fregnum frá *
Noregi fóru nýlega fram
samningar á milli Norðmanna |
og Svía um verð á síld I
veiddri í sumar á Islands- J
miðum. Samkvæmt þessum (
samningum hækkar verð á <
saltsíld, sykursaltaðri síld og I
kryddsíld, frá því sem verðiö(
var sl. ár, um 3 og 5 aura (
norska, 18 og 30 aura íslenzka <
pr. kg. I
Eftir því sem blaðið Fisk-(
aren upplýsir, þá er verðið J
á saltsíld samkvæmt þessum (
samningum kr. 1,83 norskar <
pr. kg. brúttó. f íslenzkum(
krónum samkvæmt skráðu J
gengi 11,02 pr. kg. brúttó. (
Fyrir sykursaltaða síld kr. <
1,51 pr. kg. norskar nettó. 1J
íslenzkum peningum sam- (
kvæmt skráðu gengi kr. 9,10 (
pr. kg. nettó. Fyrir kryddsalt- l
aða síld kr. 1,41 norskar pr.(
kg. nettó verð. í íslenzkum (
peningum kr. 8,49 nettó verð. <
Verðið er miðað við að síldin <
sé afhent kaupendum í norsk- J
um höfnum. (
Ennþá heíar ekki verið i
gengið frá samningum um (
saltsíldarverð á milli norskra <
sjómanna og síldarkaupenda,(
og er það vegna þess að beð- J
ið hefur verið eftir sölusamn- (
ingunum við Svía. Hinsvegar I
hefur nú norska ríkisstjórnin (
ákveðið að styrkja síldveið- J
arnar á fslandsmiðum, með'
framlagi sem nemur 1,3 (
millj. norskra kr. í íslenzk- (
um krónum 9 milljónir 36(
þús. kr. Miðað við síldveiðar
Norðmanna á íslandsmiðum (
1961, er reiknað með að upp- <
bætur á saltsíld Norðmanna(
veiddri hér muni nema kr. J
10,00 norskum á hverja tunnu (
í íslenzkum krónum 60,24 á <
hverja tunnu af saltsíld, syk-(
ursaltaðri síld og kryddsíld. J
FISKIMÁL - Eftir Jóhann J. E. Kúld
nn:
Ir vísindamenn
i fjarskynjun
Tilrauni þessi virðist sanna, að
engir þekktir eðlisfræðilegir
kraftar geti skýrt dásvæfing-
una. New Scientist bætir því við
að nú sé verið að gera svipaðar
tilraunir í Oxford.
Eftir því sem blaðið NEW
SCIENTIST segir, hafa sov-
ézkir vísindamenn fengið mikinn
áhuga á fjarskynjunum. Við
marga háskóla er kennsla hafin
í parapsykologi (það er sú
fræðigrein er fjallar um sálræn
fyrirbæri jsem virðast vera í
mótsögn við þau fyrirbæri sem
við þekkjum umhverfis okkur
og (í okkur). iSömuleiðis hafa
verið settar á stofn rannsóknar-
stofur helgaðar þessum fræðum.
í New Sc'entist er sagt frá
mar.kverðri tilraun gem gerð var
í Leningrad. Manni nokkrum var
komið fyrir í einu herbergi en
‘dávaldi í öðru. f þriðjá'',h,é’rbefg-
inu var vo forstöðumaður til-
raunanna, og gat hann með
sérstökum útbúnaði fylgzt með
því hvo.rt maðurinn var vak-
andi eða sofandi. (Maðurinn
hélt að hann tæki þátt í venju-
legri læknisfræðilegri tilraun).
Þegar í Ijós kom að unnt var
að dásvæfa mannin úr fjarlægð
var dávaldurinn fluttur í annað
herbergi sem einangrað var fyr-
ir rafsegulbylgjum. En dásvæf-
ingin heppnaðist einnig frá'
þessu herbergi. i
» r '**•>**4I ! í' -7*1* ’ GV; 4
FLJUGUM
til Gjögurs og Hólmavíkur
fimmtudaga.
★ ★ ★
Hellissands og Stykkishólms
laugardaga.
* * *
SÍMI _ 20 -3- 75.
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. júní 1962