Þjóðviljinn - 19.06.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.06.1962, Síða 5
Kommúnistaofsóknunum í USA mótmœlt Ofsóknir Bandaríkjastjórnar gegn kommúnistum og öörum vinstri mönnum hafa mætt harð’ri andstöðu úr ýmsum áttum, jafnvel íhaldsmenn hafa þar látið að sér kveða. Ríkisstjórnin hefur í þessum efnum farið eftir ákvæðum ofsóknarlaga McCarrans og síðustu aðgerðir Roberts Kennedys dómsmálaráðherra voru þær að hann kærði tíu félaga í kommúnistaflokki Bandaríkjanna fyr- ir að hafa neitað að láta skrá sig sem „fulitrúa erlends valds“. í yíirlýsingu segja hinir tíu að ákæran ■ leiði í ljós að yfir- völdin leitist enn við að láta McCarran-lögin leysa mannrétt- indayf.'rlýsinguna og stjómar- skrá Bandaríkjanna af hólmi. McCarran-lögin eru hrein of- sóknarlög og miða að því að koma auðvaidsandstæðingum j fanga- búðir. Á meðan Eisenlhower var við vöid iét dómsmálaráðuneytið koma upp sex fangabúðum til þess að hafa t:l reiðu handa kommúnistum o.g öðrum sem eru auðvaldinu óþægur ljár í þúfu. Fimm ára fangelsi skilgrein:ngu McCarrans og Hitl- ers á því hvers konar maður kommúnisti sé. Enginn Banda- ríkjamaður með sómatilfinningu getur látið skrá sig á þennan hátt. Þessi lagasetning og aðrar sliíkar aðgerðir stjórnarvaldanna miða að því að banna kommún- istaflokkinn og uppræta stjórn- málafrelsi í landinu. Bílasmiðir mctmæla Meðal þeirra sem mótmæ’.t hafa framkvæmd McCarran-lag- anna er samiband bílasmiða í Bandaríkjunum, en í því eru um 10.000 menn. Stiórn sam- kvæmt ákvæðum stjórnarskrár- innar. Sambandsstjórnin segir að ekki sé réttmætt að ritskoða eða banna „kommúnistiskan áróður‘‘. Mc-Carran-lögin eru einn angi mcCharthyismans og árás á tjáningar- og félagsfrelsið. Sambandið hefur skorað á Kennedy fo,rseta að stofnsetja nefnd manna og skuli hún rann- saka á hvern hátt unnt sé að ..binda endi á ólýðræðislegar aðferðir og aðgerðir utan og 'nnan íikisstjórnarinnar“. Gyðingar mótmæla American Jewish Congress seg.r í yfirlýsingu sinni að ekki sé unnt að, bjarga frelsinu með því að fórna því. Lýðræðið gef- ur lifað aðeins með bví móti að lýðræðislegt frelsi sé ekki skert. Réttinn til að láta í ljós og hlýða á allar skoðanir verð- ur að varðve.ta, og þess vegna verður að nema eftirfarandi lög úr gildi: Smith-’.ögin frá 1940, lög um innanlandsörvggi frá 1950 (McCarran). lög um eftirlit með kommúnistum frá 1954. Ennfremur verður að endur- skoða með m.killi gagnrýni inn- flytjenda- og þjóðernislögin frá 1952, segja Gyðingar. Háskóla-ritstjórar mótmæla Enn má bæta því við að 3.1 útgefandi háskóla'blaða hefur skorað á Kennedy að nema Mc- Carran-lög'in úr gildi. Einkum og sér í lag; mótmæla þeir því að tímarit skuli vera háð þess- um lögum. Krefjast þeir að „hætt verði að ofsækja og fang- elsa starfsmennina við The Worker“. Bráðræði Roberts Kennedy Fyrir bar.áttunni gegn Mc- Carran-lögunum gengst sérstök nefnd, Citizens Committee for Consitutional Liberties í New York. Kommúnistaflokkurinn í Banda- ríkjunum á fulltrúa í sérstakri nefnd er sett var á laggirnar til að verja Gus Hall og Benjamín J. Davis. Þeir eru báðir þekktir kommúnistar Q£ voru handtekn- ir og ‘ákærðir samkvæmt Mc- Carran-lögunum. Þeir voru látn- ir lausir gegn tryggingu, en fræðilegar“ forsendur handtök- Framhald á 10. síðu. Nú er f jölda manna hótað j bandsins hefur lýst því vfir að fimm ára fangelsi og 10.000 doll- ara sekt á dag fyrir að veigra sér við að setja nafn sitt undir bar'zt sé á móti kommúnistum innan verklýðshreyfingarinnar. en slíkt verði að gerast sam- HÖFÐABORG — Neðri deild þingsins í Suður-Afriku hefur nú endanlega samþykkt hin ill- ræmdu „skemmdarverkalög“ Vorsters dómsmálaráðherra. Samkvæmt lögum þessum er meðal annars unnt að Idæma unglinga fyrir skemmdarverk. Lög þessi ná til miklu fleira en hingað til ihefur veríð kall- að skemmdarverk. í stuttu máli: við lögin varðar allt það er mið- ar að Þwí að steypa ógnarstjórn Verwoerds. Skömmu eftir að lögin vo.ru samþykkt boðaði Vorster dóms- málaráðherra það að hann hefði í hyggju að leggja bráðlega fram frumvarp til laga er heim- ila þunga dóma yfir þá er mála vígorð á veggi og múra. Það er Ijóst að stjórnin gríp- ur- til þessara aðgerða vegna þeirra vígorða sem undanfarið hefur mátt lesa á húsveggjunum í Höfðaborg. Algengust þeirra 'hafa verið: „Berjizt gegn nazista- lögum Vorsters“. Lög þessi munu öðlast gildi er efri deildin hef- ur samiþykkt þau, en það er í raunjnni aðeins formsatriði. Stjórnarandstæðingar meðal hvítra manna hafa mjög bar- izt gegn lögum Vorsters. Hafa þejr lýst því yfir að þau stang- ist algjörlega á við borgaraleg réttindi og að engri ríkisstjórn sem virðingu ber fyrir lýðræð- inu geti komið slik lagasetning til hugar nema í ýtrustu neyð eða styrjöld. Hersiaiarandstæðinpr leystir úr haldi Hinn 74 ára gamli Iritstjóri franska blaðsins LIBERTÉ, Lou- is Lecoin, hefur gert hungur- verkfall til áréttingar þeirri kröfu að látnir verði ílausir þeir Frakkar sem neitað hafa að gegna herþjónustu og eru nú í fangelsi. Fyrir nokkrum árum var stofn- sett nefnd — m.a. fyrir tilstilli ritlhöfundarins Albert Camus og Abibé Pierre — og skyldi hún vinna að því að fá þvú fram- gengt að þeir er neituðu sam- vizku sinnar vegna að gegna henþjónustu yrðu ekki lokaðir inni í fangelsum heldur fengið eitthvert nytsamt starf. De Gaulle og margir ráðherr- ar úr stjórn Debrés lofuðu þá að allir slíkir yrðu leystir úr hald; jafnskjótt og lokið væri stríðinu gegn Serkjum í Alsír. Louis Lecoin telur að loforð þetta hafi nú verið svikið. í bréfj lil de Gaulle minnir hann forsetann á að hann hafi fyrir þrem árum sagt að það væri fáránlegt að meðhöndla þá er neita að gegna heíþjónustu sem afbrotamenn. Ennfremur spyr hann að því hver leyfi sér að vinna gegn því að slíkir menn verðj látnir lausir meðan fjöldi herforingja neitar að hlýða fyrirskipunum. „Látið þá lausa, herra forseti11, segir hann að lokum, „með því gerið þér mér einnig kleift að halda áfram að l:fa.“ <§nlinenlal hinir heimsþekktu þýzku lijólbarðar Ódýrir við gœði 520x12—4 520x12—4 520x13—4 560x13—4 560x13—4 590x13—4 590x13—4 640xV:—4 640x13—4 640x13—6 670x13—4 725x13—4 725x13—4 520x14—4 520x14—4 590x14—4 640x14—4 700x14—4 700x14—4 750x14—6 800x14—6 550x15—4 560x14—4 - 590x15—4 590x15—4 640x15—4 640x15—6 670x15—6 670x15—4 700x15—6 710x15—6 710x15—4 760x15—6 820x15—6 820x15—6 600x16—6 650x16—6 - ■ Nylon ■ Rer. Nylon R R It WSW R R Extra WSW R ■ Titan Transp. - Extra - WSW Extra • Extra - Rec. - Rec. WSW - R 100 Extra R 650x16—6 — R 96 Transp. 650x16—6 — Titan Transp. 700x16—6 — R 700x16—6 — Titan Transp. 750x16—6 — Extra 450/475x17—4 it 500/525x17—4 R 700x17—6 — R 650x20—8 — Transport 700x20—10 — R 96 E.H.D. 750x20—10 —R 96 Extra 825x20—14 —Trp. 825x20—14 —Titan Nyion 900x20—14 — Titan Nylon 1000x20—14 — Titan 1100x20—14 — Titan 1100x20—16 — Titam 1200x20—16 — Titan Continental hjólbarðar fást aðeins hjá okkur. Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnum tækjum. SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVENNUSTOFAN H. F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955 Þriðjudagur 19. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.