Þjóðviljinn - 19.06.1962, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.06.1962, Síða 7
- Dóttir tveggja mœðra - Sekt eða sakleysi „Ég hef“, segir Évtúsénkó “alltaf verið viss um að miklir lista- rnenn hafi ekkert að gera með að leika sér að undarlegheitum. Þeir hafa engan tíma til þess. Að undarlegheitum leika sér aðeins litlir listamenn". Evt’'sénko hitti Peter Levy ungt skáld sem þýðir hann á ensku og ætlar senn að ganga í jesúítaregluna: „Ég hef lítið vit á jesúítum, en ég varð hrif- inn af Peter .... Hann las mér ljóð sitt um mann á dráttarvél. Orðið „dráttarvél“ hafa sum skáld okkar kompromitterað með því að draga upp mynd af nokkurskonar óperettuiðnaðar sveitaþorpi. En hjá Peter var þetta terná urli}ið á ferskan hátt og djarfmannlégan, minnti á , Whitmann. Ég hugsaði enn einu sirini u« það að það eru r' ekki til 'óverðug yrkisefni, held- ur aöeins skáld, óverðug skáld- skaparins“. ■fivtúsénko talaði ,við mynd- höggvarann Henry Móore um' Jackson, Pollcpk. -höl'und hins expressíya absit'aksjóriisma“. — Mopre sagði, aö Poilock hefði án efa sjálíur verið mikill hæfi- leikamt-ðúr, én hann hefði skap- að öðrurri ótæmandi rhciguleika a gerfimennsku. „Þessi ■ orð Moore féllu mér vel — í sam- bahdi víð sviþaðar hugleiðingar um .gkálðskaþ“. ' Moore' kvaðst hafa séð at- hygíisverð verk á sovézkum myndlistarsýningúm, ,en . val mýndanná hefði verið mjög éih- hæft: • Évtúsénkd tök úridir þéttá; hann nefnir marga „viii'stri11 listamenn, sem „við höfum gert olltof lítið af að sýná erlendis." "Við skiijum það,- bézta eftir heima. Fyrir nokkru.m árum birrti: ameríska tímaritið Life grein um neðán- jarðármyndiist í Sovét, cg lýsti marga unga listamenn andstæð- inga kommúnismans. „Þar voru,“ segir Évtúsénkó, “skæðari hlutir en hafa verið skrifaðir um mig“. Bezta svar við slík- um greinum, telur skáldið, er að skipuleggja fjölbreytta sýn- ingu á verkum ungra sovézkra myndlistarmanna. Évtúsénko skrifar fjörlega um þessa ferð. Hana er tölu- vert upp með sér eins og upp- rennandi knattspyrnustjarna, það er nokkuð broslegt, en það gerir ekki svo mikið til. Og hvernig á drengurinn að sýna hógværð, þegar „patríark enskr- ar ljóðlistar“ sjálfur Eliot veitti hohum áheyrn? Því mið- ur komu þessi tvö skáld sér samap um það að sú viðræða væri aðeins þeirra í millum. manns — Það er yeifað til vörubíl- stjóra úti á þjóðvegi. Þar er maður sem vill ;standa aftan á til næsta þóáps. Þegar maður- inn er að klifra upp á pallinn lyftist búxriaskalmin og það sést að hánriber' með ör á kálf- anum. Bílstjórinn bregður skjótt við, þrífur' skrúflykil og rotar farþega sinn. 1 Bíistjórinn háfði verið í t’um íangabúöum: Ein- ju Sinni hafði hann legið á gólfi bg. nökkrii' irienn sem þjönuðú iásistum’ h.öfðu verið að hérja hann tll safna. Hon- um tókst að ’bíta eipn böðul- inn í fótinn. Óg eftir átján ár þekkti hann þetta ör aftur. Svona sögur heyrir þú ein- hversstaðar á fömum vegi: styrjöldin gleymist að vonum seint í þessu' landi. Stundum eru þetta sögur um böðla sem •höfðu leynzt undir fölsku nafni í 15 ár, stu.ndum finnast tuiíf og dagbækur sem segja frá áð- ur óþekktum hetjudáðum, oft er sagt frá börnum aem týndu foreldrum sínum og fundu þá loksins aftur. Árið 1945 komu pólsk hjón, Bronisl'awa og Richard Ridzi- kowski, til útrýmingarfanga- búðanna í Ásvíts. að leita bróð- pr konunnar sem., þar hafði verið fangi. Hann. .reyndist, lát- inn, en hinsvegar fundu þau fjögurra ára telpu sem sagði við þau á pólsku: takið mig með ykkur, ég skal vera hlýð- in. Telpan, sem kallaði sig Lídu, var veik, vannærð á líkama hennar voru bitsár eftir varðhunda, hún var talin mun- aðarlaus. Ridzikowski-hjónin tóku hana að sér, hjúkruðu henni, gátu með aðhlynningu cg nærgætni fengið hana til að gleyma fangabúðardögunum hræðilegu. Stúlkan dafnaði, lauk við skóla og iðnskóla, vann á sðmu efnaverksmiðju og fósturfaðir hennar. Og ekki alls fyrir löngu giftist hún ungum •húsameistara. , En þrátt fyrir allt gat hún ekki gleymt því að hún hafði verið í Ásvíts: númerið 70072 ber hún á handleggnum álla ævi, — að hún hafði átt móður sem hét Anna: hver var hún — þýzk, pólsk, rússnesk? Voru ættingjar hennar á jíti? Hún sendi fyrirspurnir til alþjóð- legra Stofnana, gaf upp númer sitt. Fósturfórfeldrar hennar skildu haria og hjálpúðu henni. Móðir hevnar er lifandi'. í árslok 1943 var Anna Botsjar- jova rússnesk koná, send' til Ásvíts ásamt dóttur sinni, Ljúd- mílu, tæplega þriggja ára. Sök hennar: samband við skærúliða. 1 fangabúðunum voru börn að- skilin frá mæðrum sínum; síð- Dóttir tveggja mæðra ar voru vinnufærar konur flutt- ar til Bergen-Belsen í Þýzka- landi, en börn og gamalmenni skilin eftir. Eftir strfð hélt Anna Botsjarjova lengi uppi fyrirspurnu.m en árangurslaust: hvergi höfðu menn orðið varir við stúlku með 70072 á hand- leggnum. Samt gaf Bctsjarjova ekki frá sér alla von: hún eign- aðist þrjár dætur eftir stríðið, og maður hennar vildi jafnan nefna þá nýfseddu Ljúdmílu. — því neitaði hún: systir þei.rra er lifandi. Og 14. desemtoer ýr hvert bakaði hún pírog: það var haldið upþá afnuelí stúlk- 1 unnar sem týndist í Ásvíts. Og eftir sautjám ár fundus! þær mæðgurnar . aftur; ..Ljúda . •kom með pólskri móður sinni til Moskvu áð' finna ' rússnéska móður síria. Það u.rðu fagriað- arfundir og ..allir viðstaddir komust við, því örlögin höfðu brosað við því fólki sem eitt sinn varð' fyrir mikilli sorg, Visjínskí Uppreisn œru Síðustu ár hafa margir menn, dæmdir saklausir, fengið upp- reisn æru.. Eftir 22. flokksþing- ið hefur verið meira rætt um þessi mál á opinberum vett-: vangi en áður. -B.löðin — og; eínkum Izvestía — h.afa skrifað gréinar um ýmsa þekkta menn' sem létu lífið í hreinsunum 1937. Rithöfundar skrifa miklu. rneira um þessi efni en áður; Níkúlín er að ljúka við að i skrifa sögu urri Túkhatsévskí hershöfðingja. Bondaréf, ungur höfundur, skrifar u.m fórnir \ ejjij.rstrí,ðsáran na (skáldsagan „Þögn“, pi-entuð í síðustu heft- u.iri Noví mír), Erenbúrg skrif- . ar úm 1937; í endúrminningum , sínum. . Það er. eðlilega. rætt um lög-; íra^öileg vandamál. 1 nýlegri Ízvestíagrein ræðir Bþvín u.m . ýrrisar hættulegar kénníngar Visjínskís. en hánn var einmitt saksóknart í máiaferlunum ’37. Vísjinskí hélt þyí fram, að ekki væri hgpgt r£?ö, krefiast þess að d'ómstoíar ’ ættú ni) komast að „’ölli’.m;sann'e'kariom“ uiri' mál- in, heldur aéttu- þeir að ganga Út.. fi"á „mes.tym líkum“ í mati sínu. 1 sama streng tcku aðrir ráðamenn í lögvísindum: próf, Golúnskí sagði: „Dm-nstólar e!ea að ákv.eða hvcrt líkurnár fyrir sekt séu. nógu . m.iklar til að hægt sé að dæma út frá beim“. 1 praxís þýðir þetta, segir Bo- Framhald á 10. síðu. trúarleg samtök á Bretlandi fordæmt kv.kmyndina. Ástæðan fvrir þessari •óvœrð kirkiunnar manna er sú, að bókin og bar með kvikmyndin fjalla um samlíf fertugs manns við telpu á barnaskólaaldri, Talið var mjög erfitt að gera kvikmynd eftir þessari ádeiiiukenndu ástalífssögu, en nú er myndin fullgerð. Skáldsagan várð metsöiubók, og nú or víða beðið með eftirvæntingu eft- ir kvikmynd.nni. Hin unga ástmær, Lolita, sem gefur ást sína söguhetj- unni Humbert Humbert, er aðeins tólf ára þegar sagan hefst. Hún verður stjúpdóttir Humberts, sem vinnur það til að g.ftast móður hennar til að-.'fá greiðara samneyti við hina tyggigúmmíjórtrandi og •bráðþroska dóttur hennar. Móðirin deyr hins vegar áður en langt um líður. Þegar. fram i sækri verður þróunin sú, að Lolita dregur Humbert á tálar. Lolita er ekki lengur 12 ára og ósnert og gengi Hurmberts í hennar augum hrapar. Hann verður auðmýktur og hlægilegur. Lolita lýgur að honum og prettar hann á margan hátt, strýkur frá hon- um með feitum rithöfundi, giftist gvo ráðvöndum vél- viricja og sendir siðan stjúp- föður sínum betlibréf þegar hún á von á barni. Humlbert kemur til hennar, eys í hana fé og biður hana —■■■■■. i i ’;''i éi árangurs’.aust að koma til sín á ný. Lolita deyr af barnsför- um. Humbert leggur af stað . til að mvrða rithöfundinn sém nam hana á brott, og deyr ríðart úr hjartaslagi j fangeísi. ákærður um morð. y Mörgum' kunnum gagnrýn- , endum í ýmsum löndum ber , sarnan um, að Loiita' sé bók- menntalegt listaverk. stíllínn sé frábær. hvað sem um efn.ð , mégi segja. Óheppinn sölumaður Nabokov. sem alltaf hafði gert grín að .sölu skáldverka til kvikmyndagerðar, Jéllst þó ó. að selia kvikmyndaréttinn í þetta sinn, og bauðst til að semja kvikmyndahandritið. Það var bandaríski kvik- myndaframleiðandinn JaméS B. Harris seþi keýpti réttirin órið 1958 fyrír 125.000 dollara (um 5,4 m.'llj. ísl. krona á núverandi gengi). en þá var skáldsagan riýkomin út. Skömmu síðar, þegar „Löl- ita“ var orðin metsölubók. gat Harris selt Hollywoþd- félaginú Warner Brothers kvikmyndai-éttinn með 700% hagnaði. En hann kaus sjálf- ur að framkvæma verk.'ð, og fékk í lið með sér einn hæfi- leikamesta unga manninn í hópi bandarískra kvikmynda- stjóra, Stanley Kubrick. Kvikmyndaleigjendur víða um he.'m tóku að keppast um að fá sýningarrétt á mynd- inni, og var nú boðið hærra verð én áður háfði þekkzt' fyrir eina kv.kinynd. Sá er hreppti sýni.ngarréttinn í Vest- ur-Þýzkalandi mátti siöra svo vel og borga elna piillj- ón marka (10,2 riiiílj. króna). Það er um bað hil sex sinn- um hærri upphæð en venju- lega er borgað fyrir ieigu á erlendri kvikmynd, og um þöð bil jafrihá upphæð pg ko.stnaður við gerð á meðaí- dýrri býzkri skemmtikvik- myrid. T.l þess að Jeigutakinn fái.fyrir kostnaði,- verða tvær milljónir Þjóðverja að kaupa aðgöngumiða að myndinni. Gróði Harris verður ekki lít- ill eftir ieiguna til annarra milljónalanda. Sue Lyon Harris og Kubrick vö’.du stúlku til að le.ka Lo’.itu úr hópi mörg hundruð .stúlkna á aldrinum 13 til 20 ára. sem sóttu um hlutverkið. Fyrir valinu varð 14 ára _'imul stúlka. Sue lyon að nafni.^i fiftir, þessa ákvör.ðun s’agðr Harris;_. ,,Ef við höfum lært éitthvað af leitinni að stúlku í hlutverk Lo’itu, bá höfum við kom.'zt að því. að i raun- veruleikanum er til fjöldi af , Loliturri* “. James Mason, sem er 51 árs, var valinn til að leika Hurrtbert. Aðeirts tvær myndlr af Sue voru afhentar til birtingar. Allri kivikmyndagerðinni hef- ur annars verið ha’.d.ð leyndri, 02 ekki ein einasta setning úr handritinu hefur komizt t'í fiéttaritaranna. Þriðjudagur 19. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN —• (7

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.