Þjóðviljinn - 19.06.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.06.1962, Qupperneq 11
 Borðhaldi'i varð dæmalaust fjörugt þegar á leið. Dorit frænka þuldi Ijóð, Kit þrumaði, frú Doppel hió eins og hýena. Og þá reis Karla allt í einu á fætur, greip í stóibakið hjá mér og stóð stundarkorn og riðaði -áður en hún fann þyngd- arpúnktinn. — Kæra Bitta, sagði hún loð- mælt. Og endurtók: Kæra Bitta. Svo varð þögn. Dauðaþögn við borðið. Furðulega djúp þögn. Karla frænka stóð hugsi og hallaði undir flatt með hnútinn á skakk. ■— Svolitið blað, sagði Karla frænka og sýndist alveg falla í stafi y.fir ; ateinseljut§khf .; setn dottið hafði ’á dúkinn. — Dá- lítið grænt blað — pínu agna lítið grænt blað sem breiðir úr sér o.g bærist í vindinum. Þetta með vindinn var ósvikið skáldaleyfi af hálfu Körlu frænku. Loftið í stofunni stóð alveg grafkyrrt. — Pínulítið grænt blað. Þögn. Karla frænka fitlaði við hárhnútinn, kleip í steinséíju- skúfinn, bar. hann upp að nef- inp hnussaði. leitaði í huganum. — Fíflasalat, hrökk allt í einu útúr henní. Fyrsti boðberi vors1 ins. Nei, ég ætláði ekki að tai'á 10.30 Synodusmessa í Dómkirkj- unni (Westergaard Madsen Kaupmannahafnarbiskup prédikar; séra Pétur Sigur- geirsson á Akureyri og séra Arngrímur Jónsson í 0\da þjóna fyrir altari. Organ- leikari: Dr. Páll Isólfsscn). 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Otvarp frá kapellu og há- tíðasal háskólans: Biskup íslands setur prestastefnuna og flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag ís- lenzku þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.30 Síödegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Synoduserindi: Þjóðfélags- legt hjálparstarf (Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol). 20.25 Kórsöngur: Kór kvenna- deildar Slysavarnafélags íslands syngur. SöngsJjórL Herbert Hribersdhek. Eiri- söngvari: Eygló ViktjjjSj, dóttir og Sigu.rveig Hjtóe- sted. Undirleikari: Karel Paukert, Mariluise Dra- heim, Herbert Buchner og Wolfgang Miinc'h. (Hljóð- ritað á tónl. í Austurbæjar- bíói 2. apríl). 21.00 Igor Stravinsky: Leifur Þórarinsson talar um tón- skáldið og kynnir verk þess; II. 21.45 íþróttir (Sig. Sigurðssön). 22.10 Lög unga fólksins (Guðrún Ásmundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. R O Y H E R R E um það núna. í dag. á afmæiis- daginn þ.nn. Lifið, sagði Karla frænka hægt, hvað er ’.ífið án grænna blaða? Hafið þið huss- að um bað? Blaðgræna — hún velti orðinu á tungunni — blað — græn — biaðf-ræna, og um leið riðaði hún við. Ég , studdj -hana. — Ilvað skyldi vera. sagði Karla frænka íhugandi. — handan við hafið, sagði Dorit hjálpsöm. — Nei, nei, ekki bað. Karla frænka hrist: höfuðið. Hvað skyldi sko vera í pönnukökun- um hennar Bittu. Það er það. sem er að — haha — hikk — þarna rimaði ég. var það ekki gaman. Dorit iitia? — Karla frænka! Bitta var risin upp úr stólnum, stóð með framrétta handleggi, reiðubúin til að hoppa eins og kengúra. Ég er að hugsa um — —- Hugsa, sagði Karla frænka. Við erum öll að hugsa. Því sjá- ið þið til sko, það er alveg eíns oa rabbarbaravín og það er óttalega — hihi — óttalega — alkóhólskt! .veinað;. Karla og engdist af hTátfi. " ! ‘ Aldrei hefði ég trúað. því, að pönnukökur gætu svifið Svona á nokkurn mann. • • • — Hvað settirðu eiginlega í þær? spurði Bítta þegar veizl- an var um: garð1 gengin og síð- ustu gestirnir voru búnir að tæma leifarnar af konjakinu og halda heimleiðis , með hávaða mikluin.'- Körlu frænku var komið i rúm:ð strax eftir matinn, svo að hún missti af kaffinu sem ég hafði bruggað henni til heið- urs. Veizlan hafðj haldið áfram með miklu fiöri, en friér likaði ekki augnaráð Bittu. —; Segðu mér það núna, sagði hún með firna stillingu. Hvað var -í þeim? Ég fók til, tæmdi öskubakka. þurrkaði af borðum. — f Crépes Suzettunum áttu við? Jú, þetta vanalega. — Talsvert af líkjör, var það ekkj? — Kirsch og Cointreau. grænn og hvítur Chartreuse, það eiga að vera margar mismunandi tegundir. — Rov! — Og hún hefði ekki þurft að éta átta stykki! — Og svo var auðvitað vín i matnum, sagði Bitta með hægð. Og veslings frænka sem er allsendis óvön áfengi yfir- leitt. Það verður ekki sérlega skemmtilegt þégar hún kemur til sjáifrar sín. Og ekk; á morg- un heldur hinn er stjórnaríurid- ur hjá okkur, sagði hún við sígaret'túná. ’fíúri rekúr' míg. 'þári er alveg öruggt. Það hefur kanski verið tilgangur þinn? ÉgTvar orðlaus. Þegar ég loks mátti mæla, reyndi ég eít> beztu getu að útskýra fyrir Bittu. að ég hefði einmitt haft hið gagn- stæða í huga. Al.lt þetta hefði verið undirbú.ð í þeim tilgangi einum að hjálpa Bittu til að mýkja Körlu frænku. Bitta yppti öxlum: — Jæja, við verðum þá að harma það að hín góðu áform þín skyldu fara svona hrapallega útum þúfur. Hamingjan hjálpi mér þegar hún vaknar af vímunn'! Og a ’t bitnar það á mér! Hún hnykkti sér ti’. eiris og hún væri að axla nýja byrði á gratmar herðarnar og sekk inn til Ivörlu frænku sem hraut há- stöfum. Ég hnipraðl m.'a saman á sóf- anum í stofunni og hugsaði um ranglæti lifsins það sem eftir ■'ifði nætur. Næstu dögum á eftir v.'ldi ég helzt fá að glevma. Aldrei þessu vant var það nefnilega Bitta sem a’lt bitnaði á, vegna bess að það var i benn.ar rúmi sem Karla Tá og i bennar stjórn sem Karla var formaður. ITvað Karla frænka sagði þegar hún vaknaði. hef ég aldrei fengið að vita. Bitta reyndi víst að minna hana á. að hún hefði að minnsta kosti skemmt sér konunglega í veizlunni. En Karla frænka minntist þess alls ekki að henni hefðl bótt neitt gam- an. Stjórnarfundurinn í Slipsco varð stormasamur. En Bittu tókst þó að lokum að standa af sér storminn. Það var gert vopnahlé og enginn ráðinn í starfið. Ákveðið var að halda starfinu opnu yfir sumaríð og taka málið aftur til ihugunar að leyfinu loknu. — En eftir þetta varð ekki undankomu auð- ið: Það varð að bjóða Körlu frænku til Bittubæjar síðari hluta júlimánaðar. Upphaflega var i-lgangurinn sá að eiga sumarbústaðinn vegna barnanna. Smátelpurnar voru ólmar í að synda og það var svo heilnæmt fyrir þær að vera við sjóinn. En þegar á átti að herða, vildu Lotta oS Thea heldur fara í tjaldbúðir og þá vildi Trilla það líka. Og þess vegna voru bær fataðar upp með stormblússur og svefnpoka og þær héldu til íjalla strax að skóla loknum. — Það er betra að þær séu að heiman fyrri hluta sumars, sagði Bitta, en að þær hangi hér heima í fýlu. Þá verðum við tvö ein —, sagði hún mjúkmælt og blakaði bráhárunum. Tvö ein! Nefndi nokkur lamb? Aldrei hafa tvær mannverur verið minna eínar en við Bitta í sólsk'nsparadísinni. Fyrst var það nú aht fólkið sem átti heim- boð hjá okkur, svo var það allt fólkið sem bauð sér sjálft og svo loks hóparnir sem ,.litu inn"‘. Við Bitta brynntum mannskapn- um á drykkjum og brauði. bár- Um fram m.'ðdegismat og kvöld- mat óg morgunmat og þvoðum upþ og þvoðum upp o.g þvoðum upp. Maður vill ógjarnan falla í áll'fr sem elskulegur gestgjafi. Auk þess þarf sálarþrek tiT að setjast að miðdegisverði fyrir tvo, umkringdur af glorsoltnum kunn'ngjum. Og svo .taugasterk erum við Bitta hvorugt. Við gerðum stórkostlegar ákvarðan- ir í svefnherbergínu um að gefa gestunum plokkfisk og hlaupa sjálf í felur með kóteletturn- ar. Það var af sparnaðarástæð- um. En lóðin var ekki nógu stór fyrir þess háttar feluleik og auk þess var of rakt og kalt til að borða úti. Auk þess tekur Lögtök 19-Y Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Heykjavík f.h. borgarsjóðs og að undangegnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreislum útsvr,ra til borgarsjóðs fyrir árið 1962, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. júní 1962. KR. KRISTJÁNSSON. KefIavík •— Nágrenni . Ný verzlun opnar að Hafnargötu 79 Höfum á boðstólum fjölbreytt úrval af vinnufatnaði, regn- og sjófatnaði til sjós og lands. Veiðajrfæri. Út- gerðarvörur. VEIÐIVER H. F. Hafnargötu 79. — Sími 1441. f Tilkynniíig frá Menniaskóla.tmm í Reykjavík Umsóknir um skólavist ásamt landsprófsskírteini .og ‘skirnarvottorði, skulu berast skrifstofu rektors fyrir 1. júlí n.k. WELLIT EINANGRUNAREFNI nú aðeins kr.: 69,50 pr. ferm. GIBS-ÞILPLÖTUR, stærð 120x260 cm — nú aðeins kr.: 113,30 pr. plata. ASFALT ÞAKPAPPI 40 fermetra rúllur kr.; 316,00. SANUBORINN TJÖRUPAPPI, kemur í stað bárajárns — 20 fermetra rúlla nú aðeins kr.: 255,50. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Mars Trading Company hi. Klapparstíg 20, sími 1 73 73 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauð- arárporti þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 1 til 3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu 'vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Þriðjudagur 19. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q jj Eðfií 'ctúí ,81 • — KVjl’,.IIVGC'>T.d f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.