Þjóðviljinn - 21.06.1962, Blaðsíða 1
i
Norðfjarðarbátar
á síld.
SJÁ 12. SÍÐU.
Mótmœlaganga gegn hernóminu um helgina
gengnir fyrri
33 km hinn síðori
• Áður en lagt verður af stað í Hvalf jarðargöngu
Samtaka hernámsandstæðinga frá Hvítanesi kl.
3 síðdegis á laugardag mun Guðmundur Böðvars-
son skáld flytja ávarp. Gengnir verða 27 km á
laugardag og slegið tjöldum á Kjalarnesi. Á
sunnudag verður svo gengið til Reykjavíkur og
lýkur göngunni með útifundi í miðbænum kl.
20,45 um kvöldið. Á fundinum tala Jóhannes
skáld úr Kötlum og Sverrir Bergmann stud med.
Gapandi húsarústirnair í Hvítanesi blasa við vegfarendum á Hval-
fjarðarleið — að vísu úr nokkurri fjarlægð. Þegar nær er komið
getur að líta dökka og krosssprungna húsveggina; dyragættin mynd-
ar u mgjifrð um fíngert mósaikmynztrið á gaflvegg og skilrúmum
(fijósm. Þjóðv.).
I fréttat'lkynningu. sem Þjóð-
viljanum hefur borizt frá Sam-
tökum hernámsandstæðinga seg-
ir svo um tilgang göngunnar;
..Samtökin vilja með bessari
mótmælagöngu und'irstrika kröf-
ur sínar um bað, að á Islandi
verði engar er’.endar herstöðvar,
að ísiand verði um ókomin ár
óháð og fullvalda riki og að ís-
lendingar skipi sér á aiþjóða-
vettvangi í hóp hinna hlutlausu
þjóða.
Ástæðan til þess, að í ár er
gengið frá Hvalfirði en ekki frá
Keflav-ík eins og, áður er sú, að
Samtök hernámsandstæðinga
vilja sérstakiega vekja athyglí á
h'nni augljósu hættu af yfirlýst-
um ráðagerðum Bandaríkja-
manna um flotahöfn kjarnorku-
kafbáta í Hvalfirði, en slík stöð
myndi að sjálfsögðu tefla ís-
lenzku þjóðinni í mbn' meiri
hættu en herstöðin í Keflavík
í sinnl núverandi mynd“.
Þriðja mótmælagangan
Eins og kunnugt er er þetta
þriðja mótmælagangan og hafa
hinar báðar verið gengnar frá
herstöðinni Keflavík. Hafa
göngurnar báðar tekizt með
m.'klum ágætum. Nú verður
gangan með nokkuð öðrum
hætti en áður. þar sem hún mun
standa i tvo daga og verða alls
gengnir um 60 km.
Gengið frá Hvítanesi
Gangan verður hafin við eyði-
býlið Hvítanes, sem fyrst ís-
ienzkra bæja var.lagt undir her-
stöð á styrjaldarárunum oa ábú-
endur þess hraktir á bro.tt. Var
þar síðan helzta herskipalægi
hér á landi.
Lagt verður af stað úr Reykja.
vík kl. 13,30 á laugardag frá
Bifreiðastöð ísiands við Kalk-
ofnsveg og ekið að Hvítanesi.
þar sem Guðmundur skáld
Böðvarsson flytur ávarp áður
en gangan hefst.
Frá Hvítanesi verður lagt af
stað um kl. 15 og gengin um
27 km leið i náttstað á Kjalar-
nesi. Er áætlað að þangað verði
komið um kl. 10 um kvöldið og
þar efnt til kvöldvöku.
Útifundur í göngulok
Á sunnudaginn verður síðan
gengið til Reykjavikur um 33 km
le.'ð og haldinn útifundur í mið-
bænum kl. 8.45 að iokinni göng-
Framhald á 10. síði
® Eftir feiknarleg átök hefur ríkisstjórninni tek-
izt að neyða Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðuflokk-
inn í Hafnarfiröi til þess að taka upp samvinnu
um stjórn kaupstaðarins — eftir að Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsóknarflokkurinn höfðu náð
fullu samkomulagi og aðeins var eftir að skrifa
undir! Hafa leiðtogar stjórnarflokkanna í Hafnar-
firði látið svínbeygja sig á furðulegasta hátt, en
Framsókn situr eftir með sárt ennið — eftir að
hafa auglýst að hún var reiðubúin til alls, aðeins
ef hún kæmist í flatsæng með íhaldinu.
Svo sem kunnugt er beið Al- ' þýðubandal'agið 1 o" Framsókn-
þýðuf’okkurinn mik.ð aíhroð í ; arflokkurinn 1. Eftir kosníngarn-
liinu forna vigi sínu, Hafnar- ! ar 'hófust besar bollaleggingar
íirði. o» fékk aðeins 3 bæjar- um samstarf f’.okkanna, og sóru
fu’.ltrúa kjörna. Sjáiístæðis-j leiðtogar Sjálfstæðisflokksins
í ckkurian fékk 4 íulltrúa, AlJ Framh.ilil a 10. sióu
Vetnis-
©
Washington 20 6 — Danda-
ríkjamenn gerðu í tlag aöra
misheppnaða tílraun til að
sprcngja vetnissprengju í
mikili liæð yfir Johnston-
eyju á Kyrrahafi. Thor-
elclflaugin, sem bera átti
sprengjuna á loft, sprakk
fáum mínútum eftir að hún
fór af stað. Hlutum hcnn-
ar rigndi yfir Johnston-
eyju og eyjarnar í kring,
og vetnissprengjan sökk í
hafið. Fyrsta tiiraun Banda-
ríkjamanna til að sprengja
vetnissprengju í háloftun-
um mistókst á sama hátt
4. þ.m.
Biluð tæM
Eldflaugin var komin í 30®
km. hæð þegar vart vaí’ð við bil-
un í henni. Sent var radióboð frá
jörðu þannig að sjálfvirku tækiti
sprengdu eldflaugina áður e;s
sprcngjan sprakk. Vetnissprengj-
an fcll í hafið eins og sú íyrji.
' Sjálfvirku stjórntækin í eld-
flauginni biluðu, en því fylgir
stórhætta. Ef tækin, setn
sprengdu etdflaugina, hefðu éinn-
ig bilað hefði eldflau.gin þotið
stjórnlaust áfram og sprengjam
sprungið þar sem hún héfði. kom-
ið niður.
Sprengjurnar tvær, sem liggjá
á hafsbotni, eru heldur ekki tald-
ar skaðlausar, enda þótt banda-
rísk yfirvöld fullyrði að svo sé.
Margi.r vísindamenn tel.ja a5
sprengjuhættan sé alls ekki úti-
lokuð, og auk þess geymi
sprengjan mörg baneitruð efni. er
valdið geti ógnartjóni ef þaia
Ieysast úr læðingi.
Glæfraspil
Óttinn við þessar kjarnaspreng-
ingar Bandaríkjamanna í háloft-
unum hefur þvt enn magnast
við þessa síðari hrakfallatilrau'n.
Fjöldi vísindamanna víða í heimi
hafði fyrirfram mótmælt og var-
að við fyrirætlunum Bandarfkja-
manna um að sprengja vetnis-
sprengju í háloftunu.m. Þeir
sýndu fram á. að fyrri sprengj-
an. sem sprengja átti í 300 km.
hæð. hefði valdið alvarlegri
röskun á geislunarbeltinu,
sem kennt er við van AUen og
umlykur jörðu. 'Þá hefðu þessar
sprengingar haft stórskaðlég á-
hrif á allar útvarpssendingar.
Enginii árangasr j
' um miðnættið ’ •
Samninganefndirnar í deil-
unni um síldveiðikjörin konns
saman á fund í gærkvöld kl.
8,30, efiir árangurslausan fund
í l’yrrinótt. Þegar Þjóðviijiim
hafði samband við samninga-
nefnd sjómanna urn mið-
nætlið í nótt hafði enn ekk-
ert þokazt i samkomutags-
I átt.