Þjóðviljinn - 21.06.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.06.1962, Blaðsíða 5
Spónskir verkamenn þekkja nú mdtt sinn BARCELONA. Það er langt gengið þegar fasistastjórn- „útsendarar kommúnísta" og in á spáru neyöist til að láta hætta aö útvarpa guðs- „andstæðingar föðuriandsins“. þjónustu í miðjum klíöum af ótta viö að presturinn muni segja eitthvað óþægilegt um stjórnarvöldin. Þetía gerðist nú nýlega er út-. og árangur af baráttu verka- varpið í Bar|«elona var neytt manna er sífellt að koma í ljós. til að hætta að útvarpa messu Hafa ýmsir verkamenn knúið cr fram fór l>ar í borginni. Á-1 fram verulegar kjarabætur með stæðan var sú að presturinn, verkföllunum. I plastverksmiðju jesúiti nokkur, leyfði sér að for- einni í Barcelona fengu verka- dæma þjóðfélagsranglætið í land- ' menn 100 prósent kauphækkun inu. Síðan hefi^r aðeins verið og sums staðar fengu verkamenn leyft að útvarpa bænum án pré- allt að 40 prósent hækkun. dikunar. | Á sama tíma lætur einræðis- i stjórnin hina pólitísku lögreglu | „starfa" af fullum krafti. Meðal þeirra, er dregnir eru fyrir rétt- Verkfallshreyfingin hefur enn eru fjórtán námamenn frá Ástríu ekki fjarað til. fulls út á Spáni og. eru þeir .kæi'ðir fyrir að vera Aukin sjálfsvitund Ennfremur á að draga marga Verkamenn fyrir rétt vegna þess að þeir halda verkföllunum á- fram. Fjölda manna hefur verið varp- að í fangelsi fyrir „neðanjarð- arstarfsemi og verkfallsáróður“. Ekki er meira en vika síðan dreift var í Barcelona flugriti sem hvatti til verkfalls. Forystumenn verkamanna telja þó að það dýrmætasta sem á- unnizt hefur með verkföllunum sé hve mjög sjálfsvitund verka- manna hafi styrkzt. Þeir hafa komizt að raun um hve mikinn kraft þeir hafa til að bera er þeir vinna saman og af einurð. Slíkt mun hafa mikið að segja í lokaátökunum við Franco-fas- ismann. Eldflaugarskot misheppnast KANAVERALHÖFÐA — Síðast- liðinn fimmtudag eyðilögðu Bandaríkjamenn Pershingeld- flaug á lofti. Áttu þeir í erfið- leikum með annað þrep flaugar- innar eftir að henni hafði verið skotið á loft. Eldflauginni átti að skjóta um 240 km út í Atlanz- haf. Dwight Beach, hershöfðingi, tlikynnti samdægurs, að fyrsta Pershing-eldflaugastöðin í Vest- ur-Evrópu verði byggð í byrjun næsta árs en ekki í lok þessa eins og búizt hafði verið við. Verföllum ekki lokið NEW YORK. — Mikill styrr stendur nú í Bandaríkjunum um frumvarp til laga um sjúkra- tryggingar. 1 frumvarpinu er kveðið á um það að ríkið sjái fólki yfir 65 ára aldri fyrir ókeypis læknishjálp. Kennedy forseti er þessu frumvarpi fylgjandi, sömuleiðis verkalýðshreyfingin og raunar allur almenningur. Auðfyrirtæk- in og læknasamband Bandaríkj- anna beita sér hinsvegar með ,miklii offox-si gegn þeSsum ný- Borga sektina með blóði sínu Bílstjórar í Moorefield í V- Virginíu í Bandarikjunum geta borgað sektir fyrir um- ferðabrot með blóði! Borgar- stjórnin hefur ákveðið, að þeir sem leggja bílum sín- um á ólöglegum stöðum eða brjóta umferðareglur á annan hátt geti fengið að velja á milli þess að greiða sektina með peningum eða með blóði. Blóðsektin er ákveðin til’. þess að reyna að auka blóðbirgð- irnar í blóðbanka borgarinn- ar. Brezka íhaldið tapar enn LINLITHGOW. Verkamanna- flokkurinn brezki hélt þingsæti sínu við aukakosningarnar í Linlithgow í Skotlandi, en þær lóru fram í síðustu viku. Fram- bjóðandi Verkamannaflokksins hlaut 11.516 atkvæðum meira en næsti maður. í síðusfu kosning- Um hlaut Verkamannaflokkurinn 2145 atkvæða meirihluta. Ihaldsflokkurinn beið enn einu Kinni herfilegan ósigur. Hlaut hann nú 4784 atkvæði en fékk 18.083 við síðustu kosningar. mælum. Raunar ráða ýmsir auðhringar yíir’ læknásamband- inu. Ein slóttugasta baráttuaðferð læknasambandins hefur verið sú að fyrirskiþa heimilislækn- um öldungareildafmanna og þingmanna að teija þessa valda- miklu sjúklinga sína á að greiða atkvæði gegn frumvarpinu. 1 Bandaríkjunum eru nú um 16'/2 milljón manna yfir 65 ára aldri. Af þeim njóta um tólf milljónir einhvers ellistyi'ks, hann getur hásstur orðið um 1000 krónur á mánuði en er oft ekki nema nokkrir tugir króna. Með- altekjur Bandaríkjamanna 65 ára og eldri eru um 700 krón- ur á viku. Bandaríska rikisstjói'nin telur að hjón yfir 65 ára aldur þurfi um 2000 krónur á mánuði til að geta lifað. Stjói'nin telur að um 12% þessara tekna fari til læknis- hjálpar og lyfjakaupa, þar sem gamalt fólk hefur' miklu meiri þörf fyrir slíkt en þeir er ungir eru. Hin fyrirhugaða aðstoð við gamalmennin er samkv. frum- varpinu ekki sérlega rífleg og aðeins 80 prósent þeirra er náð hafa 65 ára aldri munu verða hennar aðnjótandi. Verði frum- varpið samþykkt munu hinir tryggðu öðlast rétt til ókeypis sjúkrahúsvistar 90 daga á ári, allt að 180 daga dvalar á hress- ingarhælum ásamt allt að 240 daga hjúkrunar í heimahúsum. Ekki mega þó sjúklingarnir dveljast allan þennan tíma á sjúkrahúsunum vegna eins og sama veikindatilfellisins heldur verða þar fleiri að koma til. Tekjum til trygginganna á að aila með skatti á einstaklinga I cg auðfyrirtæki og það er þess ! vegna sem síðarnefndi aðilinn ; beitir sér gegn frumvarpinu. Gegn þessum hóflegu þjóðfé- lagsbótum — flest lönd í Evrópu eru komin miklu lengra áleiðis í þessum efnum — er nú barizt í gríð og ergi, líkt og þegar Roosevelt forseti bar fram frum- varp um ókeypis hjúkrun fyrir mæöur og nýfædd börn þeirra á fjórða tug aldarinnar. Lv' ,-Á. . „a * . .. Þetta er cinn af nýjum rannsóknarbátum bandaríska flotans. Honum er líkt við þyrlú neðan- sjávar. Áliöfnin er aðeins tveir menn, og báturinn getur kafað niður á 2000 metra dýpi. Hann getqr setzt á botninn og tekið upp hluti með gcrviarmi, sem áhöfnjn stjórnar. Stjórnklefai'» j[ um er fest utan á bátinn, og er hægt að losa hann í neyðajrtiifellum. Varnarhringur er í k.ring- 'J } um skrúfuna til þess að botnleðjan þyrlist ekki upp. (i Kafbátor verzlunarskip Sovézkir og bandarískir verkfræðingar kepp- ast um að hraða sem mest þróuninni 1 skipa- smíðum. Margskonar töfraskip eru á döfinni, er gjörbreytt geta siglingum á höfunum. Það eru t.d. vængjuð skip er ferðast neðansjávar, og fara eins hratt og ofansjávarskip, og einn- ig verða til skip sem svífa í loftinu fyrir of- an sjávarflötinn. Stærri skip og hraðskreið- ari, sem krefjast aðeins fámennrar áhafnar, eru engir draumórar lengur. Þegar á þessu ári fer 20 metra langur kafbátur í reynsluförina frá skipasmíða- stöð einni í Texas. Hann er eingöngu smíðaður úr alúm- íníum. Báturinn ,,Alumin«aut“ verður við rannsóknir djúpt í úthöfunum, Hkt og kafbát- urinn ,.Trieste“, sem sviss- neski víslndamaðurinn Pioc- ard hefur notað til rannsókna í dýpstu hafdjúpum. Nýi kafbátur.'nn setur kaf- að allt að 5000 metra niður i hafdjúpin. og kannað þar dýra- og plöntulíf, rannsakað strauma, seltu sjávar og ann- að ástand. Á hessu ári mun einnig fyrsta verzlunarskipið sem knúð er kjarnorku, hefja reglulegar siglingar. Það er bandarískt skip, ,.Savannah“. Það getur siglt um höfin í þrjú ár án þess að taka við- bótareldsnevti. Bæði „Aluminaut“ og ,,Sav- annah“ eru þó aðeins fyrir- boðar ennþá fullkomnari sjáv- arfarartækja, sem eiga að veita flugvélunum harða samkeppni. Skip framtíðarinnar munu 'annaðhvort ferðast djúpt und- ir yfirborðinu, óháð veðri o.g sjógangi, eða þau munu þjóta yfir hafflötinn án óþægilegra hreyfinga fyrir farþegana. Margir verkfræðingar gera sér miklar vonir um nytsemi hinna nýju „fljúgandi diska“. Þeir eru í tæplega meters hæð yfir sjávaryfirborðinu. Þessi farartæki eru borin uppi af einskonar loftpúða, og þau þurfa talsvert mikið eldsneyti. Þróun í smíði far- þegaskipa bendir til þess að í framtíðinni verði notuð að- allega hin svokölluðu skiða- skip. Þau snerta hafflöt- inn rnjög léttilega, fara með allt 'að 160 km. hraða á klukkustund og eru mjög svo þægileg farartæki. Rússar hafa fyrir allmörgum árum tekið slík skip í notkun, og eiga nú orðið slík skip af stórum gerðum. Bætt siglingatæknj ][ Þá hafa verið smiðaðir kaf- bátar með sérstökum burðar- flötum, sem hægt er að draga upp eftir þörfum. Þeir eiga að geta náð mun meiri hraða en aðrir kafbátar. Þegar þess- ir kafbátar leggjast á sjáv- arbotninn eru burðarfletirnir settir niður. Hraðinn næst með því iað nota lo.ftstraum til að koma sjónum á hre.vf- ingu og minnka þannig mót- stöðu hans. ★ * ★ Það er ekki aðeins um að ræða umbætur í tæknilegum útbúnaði kafbáta, heldur einnig ,í siglingatækni og allri stjórntækni skipa. Öryggi í siglingum verður aukið með radarútbúnaði og öll störf um borð gerð einfaldari. Banda- riski kjarnorkukafbáturinn ,,Seawolf“ hefur 100 manna á- höfn. Innan skamms verður ekki iþörf nema 12 manna á- hafnar á jafnstórt skip. Þetta mun leiða til bess að stórir kafbátar verða í vaxandi mæli notaðir til vörufiutn- inga. Fimmtudagur 21. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.