Þjóðviljinn - 21.06.1962, Side 3
Norrænir brunaverðlr
Islenzkir brunaveröir haf á-
Itveðið að bjóða síarfsbræð>um
sínum á Ncrðurlöndum til þing-
halds hér í Reykjavík árið 19G4
eða 1965.
Ekki er hægt að segja með
neinni vissu hvort árið það verð-
ur, en þar sem búast má við að
þing þetta sæki 99—100 manns
er lióst að mHdJl kostaður verð-
ur við að gera þinghaldið sem
bezt úr garði.
Reykvískir bru.n.avérðir hafa
nú efnt til happdrættis í því
skyni aö afla fjár til greiðslu
uppihaldskostnaðar þingfulltrúa.
■og eru vinningarnir allskonar
Buick ’54—’55
Cadillac ’50—'53
Chevrolet ’49—’57
Chryslcr ’45—’54
De Soto ’45—’54
Dodge ’45—'54
Ford ’49—’61
Jeep ’41—’60
Willis stadion ’41—'60
Kaiser ’49—’55
Kaiser heury '49—'55
Lincoln ’49—'56
Mercury ’49—’56
Meskvich ’56—’60
Nash '49—'51
Opel Kapitan ’53—'60
Opel Caravan ’58
Pontic ’45—’52
Pachard ’51—'54
Playmcnth '45—’54
Rambler ’59—'60
Renault
Studebakier '50—'56’ •/•<* t
Taunus 12M15M —
17M.
Falcon. Comet, Jaguar,
Edsel, Imperial, Marris,
Mo'cedes Renz, Wauxhall
Yolvo, Volkswagen.
Biðjið um VITO.
ferðalög, allt frá flu.gferð fyrir
tvo ti.1 Kaupmannahafnar og til
baka og niðrí 210 ferðir milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur,
en alls eru vinningarnir 7 tals-
ins aö verðmæti rúmlega 32 þús.
krónur. Miðinn kostar 25 kr. og
u.pplagið er 7000 miðar. Dregið
verður í happdrættinu 10. júlí
n.k.
Bru.naverðir hafa ákveðið að
fara með einn af bílum sínum
út á götur borgarinnar og selja
miða úr honu.m. Verðu.r það
gert einhvern næ-stu daga. Skylt
er að geta þess. að bíllinn verð-
ur fullmannaður og í stöðugu
talstöðvarsambandi við slökkvi-
stöðina og því ávallt reiðubúinn
að fara í eld, ef á þarf að halda.
Mriur sksas!
Um kl. 9 í gærmorgu.n varð
umferðarslys á Suðurlandsbraut.
Varð það með þeim hætti, að
jeppabifreið var ekið út á göt-
i’.na út af plani.nu. við H. Ben-
húsið að_ Suöurlandsbraut 4 og^
þvert í veg fyrir vespuhjól, er
kom vestan Suðurlandsbrautina.
Hjólið lenti á framhrrni bílsins
og var áreksturinn svo harður,
að ökumaður hjólsins. Kristinn
Helgason. Básenda 14. kastaðist af
því og flaug yfir véjarhús bíls-
ins og lenti * á hþfuðið í götuna
nokkrum m'etrúm handan við
bílinn.
Kristinn missti meðvitund við
b.öggið. Var hann fluttur í slysa-
varðstofúna og síðan í Landa-
kotsspítala til rannsóknar. Er
óttazt, að hsnn hafi höfuðkúpu-
brotnað. Það mun þó hafa dregið
mjög úr högginu. að hann var
með hjálm á höfði.
Höfðatúni 2. Sími 24485.
óháSir
Verkaiýðs- og sjúmanna-
félag Miðneshrepps (Sand-
geröl), hefur beðið blaðið að
láta þess getið að það telji
sig ébundið af þeim samn-
ingaviðræðum sem nú eiga
scr stað um síldveiðikjörin.
Gildandi samningum hefur
ekki verið sagt upp vi.ð fé-
(agið, svo aö niðurstaða Fé-
lagsdóms nær einnig til bess.
Fclagið er heldnr ekki í Sjó-
mannasambandinu, en þó
fullgildur aðili í Alþýðusam-
bandinu.
Útgerðarmenn í Miðnes-
hreppi vcrða þannig að gera
út á gömlu skiptakjörunum
hver sem niðurstaða samn-
inganna veröur.
Við eyðum hálfri ævinni í rúm-
inu. ýmist einir eða hjá maka
og bví er ekkert undít'.'legt þðtt
samið hafi verið leikrit, þar
sem rekkja er miðdepillinn í
æviscgu hjóna. „Rekkjan", eftir
Hollendinginn Jan de Hertog,
sem er tcngdasonur J. B.
Priestleys, var sýnd hér í Þjóð-
leikhúsinu fyrir um það bil 10
árum og léku þá Gunnrjr Eyj-
ólfsson og Inga Þórðardáttir
rekjunautana. Nú á að hefja
sýningar á „Rekkjunni” undir
leikstjórn Klcmeusar Jónssonar
(áðu.r Indriða Waage), og með
hlutverkin fara nú Gunuar
Eyjólfsson cg Ilerdís Þorvalds- j
dóttlr, en leikt.iöld gerði Guöhi
Bjarnasou. Tómas Guðmunds-
son þýddi leikritið.
„Rekkjan” verður sýnd næsta
hálfau mánuð á Vestfjörðum,
en þá verður hlé á sýningum
vegna kvikmyndarinnar „79 af
s*8ðinni“, bar sem Gunnar Eyj-
ó'fsson leikur aðalhlutvekið.
Síðar verður „Rekkjan” sýnd
á Norður- og Austúrlandi.
„Rekkjan" naut vinsælda fyr-
ir 10 árum og var sýnd 47 sinn-
um. Myndin var tekin á æv-
ingu og sýnir eiginmanninn
ryðjast upp í rekkjuna til eigin-
konunnar. (Ljósm. Þjóöv.).
Dvalardagafjöldi á dagheimil-
um Barnavinafélagsirs Sumar-
gjafar jókst á sl. ári um 9,7"n
frá áVinu á undan og um 16,8%
á leikskólum.
Á árinu var að mestu lokið
við sniíði hins nýja barnaheim-
i.lis við Fornhaga, Hagaborg, þá
afhenti borgarráð félaginu Hþða-
borg til fullra afnota og sam-
komulag varð um að Tjarnar-
borg starfaði áfram fyrst um
sinn.
Frá framansögðu skýrði Páll
S. Pálsson. formaður Sumar-
gjafar, ó aðalfundi félagsin.s fvr-
ir skömmu. Taldi hann brýna
náuðsyn á að fleiri leikskólar
yrðu reisttr, sérátaklega í nýj-
um, fjölbýggðum hverfum, t.d.
Laugarneshverfi oa' Bústaðahv,,
en allra nau.ðsynlegast væri þó
e.t.v. að fjölga dagheimilum fyr-
ir yngri börnin. Formaðu.r benti
einnig á að barnaheimilin Vest-
urbcrg og Grænaborg væru orð-
,in mjög gcmul og úr sér geng-
in og byrftu ef vel ætti að vera
oð endurbyggjast sem allra fvrst
eða ný heimili að rísa í þeirra
stað.
Á aðalfundinum var m.a. sam-
þykkt ályktun. þar sem skorað
er á alla þá sem hafa u.mráð
húslóða við i'búðarhú'S í Reykja-
Vík að gera gangskör að því -að
útbúa hluta af hverri lóð sem
ieiksvæði fyrir börn í þeim til-
gangi að draga úr ásókn barna
til leika á götunum. Ennfremur
mælt.ist fundurinn til þéss !við
borgarstjórn Reykjá'víkué'að hún
styðji viðleitni þorgafbúa í þessu
efni m. a- .nfeð útvegun hag-
kvæmra' og ódýrra leiktækja.
Stjórn Sumargjafar skipa 7
menn, þar af 6 iötagskjörnir og
einn tilnefndur af bófgSrstjórn
Reykjavíkur.
Páíl S. Pál-sson, hrl.. sem und-
anfarin 4 ár . hefur átt sæti í
félagsstjórn-^em fulltrúi Reykja<-
víku.rborgar, lýsti því yfir að
hann h.efði tilkynnt borgarstjóra
I þá ákvörðun að gefa ekki kost
I á sér til stjórnarsetu lenguþ $ök-
um annríkis, en hinsvegar hafði
tilnefning borgarstjórnar um út-
nefningu nýs stiórnarfulltrúa
ekki bor.'zt, er fundurinn var
haldinn.
Aðrir í félagsstjórn eru nú:
Jónas Jósteinsson, fyrrv. yfir-
kennari, Helgi Elíasson. fræðslu-
málastjóri, Arnheiður Jónsdótt-
ir.kenriari. Valborg Sigurðardótt-
ir, skólastjóri, Þórunn , Einars-
dóttir, forstöðukona, og Sigur-
jón Jónsson, sálfræðingur.
VERKAMAÐURINN
málgagn Albýðubandalagsins á
Akureyri fæst í KRON og sölu-
turninum Austurstræti 10.
Má bjóða
yðar hávelborin-
heitum brjóstsykur?
Dag eftir.. dag er unnið
sleitu.lau.st að þvf að gera her-
r.ámiö að varanlegu. ástandi,
erlenda strí'ðsmenn að jafn
hversdagslegu fyrirbæri cg
náttúruna sjálfa. Eitt af viku-
blöðunum birtir grein um dá-
semdir ástandsins, sýnir mynd
af íslenzkri stúlku og erlend-
um stríðsmanni í faðmlögum
uridir fyrirsögninni „Það er
draumur að vera með dáta“.
En meðan fólk dreymir þann-
i'g í andvaraleysi er unnið að
því í vöku að breyta Hval-
firði í hefskipahöfn og lægi
fyrir kjarnorkukafbáta; sér-
fræðingar leggja á ráðm um
það hvernig flytja skuli þorra
íslendinga burt frá heimilum
sínum og upp í óbyggðir ef
hættu ber að höndu.m; og for-
,i sætisráðherrá þjóðarinnar lýs-
ir yfir því • að betra sé að
deyja fýrir Atlanzhafsbanda-
. lagið en lifa án þess. Engu
“•að'^sfður/' skaf’-'það- erin haft
satt, að -þaðu^sé draumur
að vera með dáta. og á þjöð-
hðtíðardaginn býður hernáms-
liðið öldruðu fólki á Hrafnistu
upp á brjóstsýkur.
í íslandsklu.kku.hhi ræðast
þeir við yfirmáðuf Islands-
mála og Árnas Arnæus. Yfir-
máður Islandsmála segir:
„Það má einu gilda hvað
' ís'.enskir segia eða halda.
E nginn veit betur en þér
sjálfur minn herra að íslend-
íngar eru ærúlausf íólk. -Má
bjóða yðar hávelborinheitum
sultutau?
Ég þakka yðar góðvild,
sagði Arnas Arnæus. En hafi
mitt íólk tapað sinni æru,
hvað dugir mér þá sultutau?.“
Rann-
sóknarefni
Hér hefu.r um skeið dvalizt
knattsþýrnulið frá Tékkósló-
vakíu og skemmt mörgum
með íþrótt sinni. Þegar liðið
fór kvöddust menn með
vii'ktum og skiptust á gjöfum.
M.a. skildu Tékkarnir eftir
nokkra fótbolta hjá , félögum.
sínum hérlendis.
Hefur rannsóknarlögreglan
gert sér grein fyrir því að
boltarnir kunna að vera holir
að innan? — Ausiri.
' Flmmtudagdk 21ý!ijúhi 1962 — ÚJÓÐVILJINN 4 (3