Þjóðviljinn - 21.06.1962, Blaðsíða 12
gMÓÐVIIJMN
Fimmtudagur 21. júní 1962 — 27. árgangur — 135. tölublað.
Norðfjarðar-
bótar á $
® í gær fór fyrsti Norðfjarðarbáturinn, Gullfaxi,
á síldveiðar, en það er nýr og stór bátur. Einnig
fóru í gærkvöld á síldveiðar frá Neskaupstað
Hornafjarðarbátarnir Gissur hvíti og Akurey.
Tveir aðrir Norðfjarðarbátar munu fara af stað í
dag og skeyta ekkert um fjárkúgun LÍU.
Hermálaráðherra
• Stóriaxar dœmdir
starétti
HELSINKI 20 6 — Ilæstiréttur
Finnlaflds dæmdi í dag Sukse-
lainen, t'yrrv. íorsætisráðherra og
allmarga Iiá'tt^etta stjórnmála-
ur. Vegna niðurstöðu rannsókna
V-Þyzka-
lands, Jósef Strauss, lét þess get-
ið í Ameríkuferð sinni fyrir
skemmstu, að Bonnstjórnin hefði j
engin árásaráform gagnvart ná- ]
grönnum sínum í austri. Eigi að
síður neita vesturþýzk yfirvöld ]
að vi.ðurkenna landamæri Pól-
lands og Þýzkalands og enn- j
fremur tilvist Austur-Þýzkalands.
Þá hefur Strauss boðað mikla
fjölgun í herjum V-Þýzkafands
á næstu árum — eða úr 380.000
á fjárreiðum trygginganna, varð j í 500.000 m.anna árið 1965. Á
Su.kselainen og fleiri embættis- myndinni sést Strauss (5. frá
menn að láta af störfum. Eigi að hægri í fremstu röð) á her-
menn og embættisjjienn í háar síður er Sukselainen ennþá mannamóti gamall.a nazistalicr-
fjárselr.tir fyrir embagttisafglöp þingmaður og fprmaður Bænda- manna í Ingolstadt fyrir
varðandi alþýöutryggingaV^lands- ! flokksins. i skömmu
manna. '*•. 1
Dómur hæstaréttar var nokkrJi
mildari en .dómurinn í undirrétti
Hæstiréttur dæmdi hina ákærða
‘ 'ekki frá embættum, og t^Idi
embættisafglöp þeirra ekki' eins
.stcrfelld og undirréttijr hafði
gert.
Eigi að síður cvöru hínir á-
kærðu dæmdir í háar fjársekt-
ir Suksötó'ínen fyrrv, forsætis-
ráðin-rra og formaður stjórnar
iýðutrygginganna var dæmdur
í 480.000 marka sekt (um 70 þús p
ísl. kr.). Nokkru mi.nni sektir
fengu forstjórarnir Hi.llilö og Hilt-
unen, Kuuskoski fyrrv. forsætis-
ráðhérra rg einnig formaður
féiagsmáladómstólsins.
Það var fyrrverandi dóms-
málaráðher.ra, Olavi Honka, sem
fyrirskipaði rannsókn á stjórn
almannatrygginganna í marz
1960, í l.iós kom, að vissum gæð-
ingum hafði verið veitt lán úr
tryggingunum á miklu lægri
vöxtum en eðlilegum lánsvöxt-
um. Tapið sem tryggingarnar
urðu fyrir af bessum sökum er
taíið 320 milliónir marka. Vegna
þessa ba+ði u.ndirréttur gert hin-
Enn er hrai a á miðunum fyrir
noröur og austurlandinu og nán-
ari fréttir af síldveiðibátum
höfðu ekki borizt í gærkvöld.
Vitað er að Austfirðingarnir eru
tilbúnir að fara strax og lægir,
en allt er óvíst um aðra staði,
þar sem samningarnir eru í gildi
cnnþá. Þar er um að ræða Húsa-
vík, Siglufjörð og Sandgerði
meðal annarra.
Eins og frá var sagt í blaðinu
í gær, búast Vestmannaeyingar-
sem óðast ncrður og hafa þeir
flestir sagt LÍÚ upp hollustu
sinni /Etlunin er t.d. að Hi'ing-
ver fari í dag.
A Húsavík eru gömiu samn-
mgarnir í gildi, en allir útgerð-
verra en svo, að talið er víst að
vopnahléð verði virt þar. Þar
• B
við
PARÍS 20/6 — Starfsfólk
rafmagn og gas í Frakklandi er í
48 stunda verkfalli. Rafmagns-
og gasframleiðsla var lömuð, og
það jók á ringulreiðina að járn-
brautastarfsmenn eru líka í
u.m ákærðu að greiða 343 millj- ! verkfalli..
énir marka aftur í skaðabastur
Algeirsborg 20/6 — í Algeirsborg var allt meö kyrrum
kjörum í dag. Samgöngutæki störfuöu eölilega og Serkir
fóru til viimu sinnar í hverfum Frakka. í Oran var á-
tandiö ótryggara, en þar er nú kominn upp ágreiningur
1 liði OAS-samtakanna.
Ástandið í Oran er þó ekki hefur risið innbyrðis ágreining-
ur milli OAS-manna vegna sam-
komulags OAS og Þjóðfrelsis-
hreyfingar Serkja um að mcrðum
og skemmdarverkum skuli hætt.
íbúarnir í Oran, sem eru af ev-
rópskum uppruna, vilja eindreg-
ið fylgja samkomulaglnu, en
ofstækisfullir hægrisinnaðir her-
foringjar OAS-samtakanna vilja
halda hermdarverkum áfram.
Búizt er við að þessir herforingj-
ar neyti alira bragða til að
framin .verði illvirki áður en
þjóðaratkvasðagreiðslan, sem
táknar sjálfstæði Alsír, fer frarn
er í
Hæs'iréttr.r felldi. þann dcm nið-
fié
Q i
izenga
Um hálf milljón rnanna tekur ] hinn 1. júlí n.k.
þátt í verkfallinu, sern nýtur j I fvrradag var haldinn stærsti
stuðnings verkalýðssamtaka | kosriingafundur sem nokkru sinn:
kommúnista, sósíaldemókrata og hefur verið haldinn í Alsír. Urn
katólskra. Verkafólkið krefst 150.000 Serkir a£ Sahara-svæðinu
hærri launa og styttri vinnutíma.: sóttu íundinn. og komu margir
þeirra með úlfaldalestum um
langan veg. M.a. kom nokkurra
þúsunda manna herdeild hers
Þj óðírelsishreyf ingarinnar.
Síðdegis í dag varð gííurleg
sprenging í dreifingarstöð fyrir
gas í útjaðri Oran. OAS-menn
sprengdu i'jölda af sprengjum til
að eyðileggja dreifingarkerfið
Ekki er vitað um manntjón, en
herlið umkringdi staðinn. Mikill
eldur gaus upp við sprenginguna,
og voru logarnir hundrað metrar
á hæð.
Félagsfundur
ÆFK í kvöld
Félagsfundur verður f ÆFK i
kvöld ltl. 8.30 e.h. Dagskrá fund-
arins V'erður sem hér segir:
1. Hvalfjarðargangan.
2. Félagsmál.
Félagar eru sérstaklega hvaítir.
t'f að mæta vel og stundvíslega
því mikilsverð má(. eru til um-
ræðu.
ai'menn hafa skrifað uppá, nema
einn (Smári).
Frá Sigluíirði verða gerðir út
3 bátar á síld, Hringver, Sigurð-
ur og Særún. Fjórði bátur þeirra
Siglfirðinga, Hringur, hefur verið
leigður til þorskveiða í sumar.
Frá Rifi eru tilbúnír 2 bátar
og sá þriðji er væntanlegur nvr
frá Austui'-Þýzkalandi. Það er
150 tonna skip. Frá Stykkishólmi
fer líklega einn bátur á síld
norður, það er Þórsnes.
Utgerðarmenn á Snæfellsnesl
munu vera fastir fyrir og 'naia
sín plögg í lagl.
í Keflavík eru nú fullbúnir
8— 9 bátar af stærðinni 70—250
tonn og fara þeir norður sirax
og málin Jeysast. Stærsti bátur-
inn er Steingrímur trölli, (sem
vai') en hann hefur verið keypt-
ur til Keflavíkur frá Hólmavík
og verðui' skírður upp.
í dag verðu.r tekinn í notkun
nýr smábarnaleikvöllur. Er hann
á skó’alóð Höföaskólans við Sig-
tún (Ármannsheimilið).
Völlur þessi verður starfræktur
í sumar og er ætlaður börnum
á aldri.num 2—5 ára. Hann verð-
ur opinn alla virka daga kl.
9— 12 árd. Gæzlan á velli þessum
verður ókeypis.
Petrosjan er
onn efstur
í 24. umferð áskorendamótsins
í Curacao gerðu þeir Petrosjan
cg Geller jafntefli í 18 leikjum.
Kortsnoj og Keres sörndu einnig
jafntefli eftir 38 leiki en báðir
höíðu teflt til vinnings. Fischer
og Filip gerðu einnig jafntefli í
23 leikjum. Benliö fékk vinning
á móti Tal, sem er hættur þátt-
töku.. Enn hefur ekki frétzt um
úrslit í skák Keresar og Fischers
úr 21. urnferð.
Staðan eftir 24 umferðir er þá
þessi: 1. Petrosjan 161 ■_>. 2. Keres
151 /•> (1), 3. Geller 15. 4. Fischer
121 o (1), 5. Koi'tsnoj 12, 6. Benkö
10'4. 7. Tal 7, 8, Filip 6. Pjórar
umferðir eru eftir.
CACRO 2C 6 — Lcgmenn þeir
scm tóku að sér vörn fyrir kong-
óska stíórnmáialeiðtogann Ant-
oine Gizenga, sögðu í Kairo í
gærkvöld .að full ástæða væri til
að ót+ast það að Gizenga væri
e!rV l.engur í tölu lifenda.
! .•'•‘'i'ræ'ingarni.i’ haí'a ekki .
f..ncn svör írá stjórnar-
v;'ldum í Kongó við ti.lmælum
u.m að nó san'.b. ;t1í v;ð Gizenga.
1 ":r h"fa farið þess A leit við
Ca 1 'an: a-i'ík'n svincfndu. að
þau taki mólið u.np bæði í K.ongó j
c 1 vettvangi Samei.nuðu þjóð-,
anna.
ar er
MOKGUNBLAÐIÐ birtir enn í
gær dylgjur um „rússagull" en
er !*« mun loðnara i staöliæf-
um sínum en áður. Vísir tekur
hins vegar röskicga upp í sig
t'g segir: „Nú hefur vcrið sann-
aö meö óyggjandi gögnum, að
þessi sv&kallaöi „íslenzki“ sós-
íalistaflokkur er rekinn fyrir
austrænt fé og hcfur undan-
faríð þcgi* livorki mcira né
nrnna en 189 þús. austurþýzk
mörk eða um 2 millj. ísl. kr. á
ári gegnuni kommúnistaflokk- ]
inn í Austur-Þýzkala ndi. Þessu
hefur Þjóöviljinit ekki treyst'1
sér til að mótmæla, enfla hægt
aö leggja eögnin á harftið hvc-
nær sem þcss gerist þörf.“
i
SÚ STAÐHÆFING að Þjóðvilj-
inn hafi ekki mótmælt þessu
fávitalega fl eipri mun vera
æíluð þeiin Visislcsendum sem
ckki sjá Þjóðviljann. En einn- I
ig þeir hljóta að undrast skril' !
Visis ákaflega. Ilvers konar
róítarfar er á ísiandi, þegar
eU-t af málgC'goum ðámsmála-
rp.öltcrrans scgist hafa „óyggj- ]
et'Al gögn“ sein sanni stórfelld-
u.stu lögbrot — án þess að
nokku'ð sé gert ti! að stöðva
lögbretir* cg refsa þeim seku? i
Til hvers cr að scgja að það
sé „hægt að leggja gögnin á
boröið“, þegar það er ekki
gert? Og livenær „gerist þörf“
að upplýsa liigbrot? Er það ekki
skylda hvcrs borgara og cinkan-
lcga sjálfra málgagna dóms-
málaráðherrans?
SKYLDI NOKKUR lcsandi Vis-
is vera svo skyni skroppinn að
hann sjái ckki. i gegnum þenn-
an siðhiusa inálflutnii:g?