Þjóðviljinn - 24.06.1962, Blaðsíða 4
]
j*
'l
Eg er orðin
hdð
leikhúsinu
Við erum staddir heima hjá
Bryndísi Schram, þar sem hún
ibýr hjá foreldrum sínum í
Sörlaskjóli, og okkur hefur tek-
izt að fá hana til að eiga við
okkur blaðaviðtal.
— Um hvað? spyr hún. Þó
ekki stjórnmál?
— Hvað sem er, segjum við.
Stjórnmál eða ekki stjórnmál;
það skiptir ekki máli! Við sjá-
um, að Bryndísi léttir nokkuð,
enda segist hún ekki ætla að
fara að vitna!
— Ertu fædd hérna í Vest-
urbænum?
— Já, en við fluttumst ekki
thingað í Sörlaskjólið, fyrr en
ég var níu ára gömul.
— Og þú hefur auðvitað synt
í sj'ónum hér fyrir framan.
— Nei, ekki síðan ég upp-
götvaði að skolpið úr hverf-
inu rennur út í fjörðinn beint
bér niðuraf. En stundum hef
ég farið á vindsæng langt út
á fjörð. Og einu sinni fórum
við krakkarnir á fleka, — þá
tók lögreglan okkur.
Dans og
hliðarspor
— Hvenær byrjaðirðu að
dansa í Þjóðleikhúsinu?
— Þrettán ára.
— Segðu okkur eitthvað frá
því.
— Kannski, segir Bryndís. Ég
héld líka, að dansinn hafi hafí
töiuverð áhrif á mig. Ég fór
sem sagt í ballettskóla þrettán
ára og komst fljótlega í dans-
, flokk, sem æfði daglega í einn
og hálfan tíma. Frá þeirri
stundu var ballettinn aðalá-
hugamái mitt og gleypti allan
iminri tíma. Á þessum árum
geta unglingar leiðzt út í alls
ikonar vitleysu; þeir eru að
springa af lífskrafti og enérgíi,
og ef þeir hafa ekkert annað að
hugsa um, fara þeir að reykja
drekka eða gera aðra vitleysu.
Ég var eiginlega barn fram
tmdir tvítugt, leiddi flest hjá
mér annað en dansinn.
— Og svo .varstu kjörin fög-
urðardrottning!
— Já. Annars skulum við
sem minrist tala um það.
— Hvers vegna?
— Það var bara hliðarspor,
kannski hið eina, sem ég hef
séð verulega eftir. Ég leiddist
út i þetta í barnaskap og
stundaræði, — hef alltaf hafl
ógeð á því síðan.
— En var ekki gaman að
. koma^til Ameríku — á Löngu-
sTrönd?' , .f
— Uss, ég hefði alveg eins
getað verið á Raufarhöfn, — ég
sá ekkert af Ameríku! <j
— En af hverju Raufarhöfn? i
— Sennilega dettur mér
Raufarhöfn í hug, af því að ég
var þar í síld sama sumar. En
við skulum frekar tala um ball-
ettinn.
— Dansinn hefur gert það
að verkum, segir Bryndís, að ég
er orðin háð leikhúsinu. 1
rauninni get ég ekki hugsað
mér neitt annað starf, — leik-
sviðið er minn annar heimur.
Ég er stundum að hugsa um,
hvort þetta sé kannski exhibiti-
onismi, en þó held ég. að i
flestu.m tilfellum sé ég heiðar-
leg gagnvart mér og öðrum.
Mér finnst ég hafa ríka þörf
fyrir að tjá mig í dansi.
Framundir tvítugt tók ég
framförum, en síðan hef ég
verið óánægð. — ég staðnaði.
Hér á íslandi eru svo fá tæki-
færi sem gefast, óperettur einu
sinni á ári og einstöku sinnum
nemendasýningar. Auðvitað er
alltaf jafn gaman að dansa, en
hér heima vantar okkur kenn-
ara og meiri tækni, og við
iþyrftum í rauninni stöðugt að
fá að sjá og læra eitthvað nýtt.
Hins vegar held ég að okkur
variti ekki dansgleðina, og það
er kannski vegna þess, hve
tækni okkar er ófullkomin.
— Hefurðu ekki verið við
nám erlendis.
— Jú, ég tók danskennara-
próf í Edinborg og hef stund-
um verið 1—2 mánuði við er-
lenda skóla á sumrin. En það
er alltof skammur tími. Mað-
ur er rétt að komast á strik,
þegar tíminn er úti.
— Hefurðu dansað erlendis?
— Já, einu sinni að vísu. Á
nemendasýningu í Edinborg.
Fílórófía kvenna
— Og svo ertu farin að leika.
Þú varst í útvarpinu um dag-
inn.
— Já. ég hef mi.kinn hug á
að snúa mér að öðrum grein-
um leikhússlífsins, sem veita
meiri mögu.leika en dansinn, og
mér þótti mjög gaman að
spreyta mig á Jjossu útvarps-
leikriti. sem Ævar Kvaran
setti mig í. Næsta vetur ætla
ég kannski í leikskóla.
— En hvað ætlarðu að gera
í sumar?
— Ég er búin að ráða mig
til þjónustustarfa að Reykjahlíð
við Mývatn. Og byrja þay þeg«'
;ar sýningum lýkur á My fair
ilady.
— Þú ætlar auðvitað að
sleikja sólskinið?
— Enginn tími til þess! Ég
verð í vinnu allan daginn, og
á kvöldin ætla ég að lesa, —
revna að mennta mig.
— Ertu ekki bráðum orðin
spiallesr um
1 darssgileði,
ném og
torgsetu
Bryndís Schram (Ljósm. Þjóðv.)
alveg nógu menntuö? Eða hvað að við yrðum að grafa okkur
ætlarðu að lesa? niður í jörðina til að reyna að
— Leikbókmenntir. í vetur sleppa undan ógnum kjarn-
hef ég lesið talsvert eftir enska orkustríðsins? Það er varla
og franska höfunda t.d. Anouilh unnt að auglýsa betur, hve
og Priestley, og skáldsögur eftir '^
Simone de BeauVoir (sem ku
halda við Sartre gamla). Ég er
sérstaklega hrifin af Simone,
enda er hún kona, og ég á auð-
vitað miklu betra með að skilja
fílósófíu kvenna.
gagnslaus „verndin“ er. Her-í
stöðin eykur aðeins hættuna;
Þegar ég var í Bretlandi fylgd«
ist ég vel með baráttu Russels
gamla og hans manna gegn
kjarnorkuvopnum, og ég fylgi
þeirri stefnu hiklaust.
— Þú hefur kannske tekið
þátt í mótmælaaðgerðum
þeirra, kannske setzt á götuna?
— Jú, reyndar. Ég sat á
Trafalgar Square í rigningu og
leiðindaveðri einmitt þegap
mestu lætin urðu þar og Russ-
ell var settur í steininn og
dæmdur ásamt mörgum öðrum.
— En þú hefur sloppið?
— Já, já. Ég er svo fljót að
hlaupa.
r
Dauflegt
báekólalíf
— Þú hefur eitthvað verið í
Háskólanum undanfarna mán-
uði — hefurðu tekið próf?
— Já, ég sótti tíma í ensku
eftir að ég kom heim í vetur
og tók svo próf í vor.
— Hvað finnst þér um skóla-
lííið?
— Það er ósköp dauft og lit-
laust hér miðað við erlenda
háskóla. Viðbrigðin eru feiki-
leg, þegar maður flytzt úr
Menntaskólanum í fláskólann.
Það er eins og að detta niöur í
tóman pott — maður þekkir
sárafáa og hefur litla mögu-
leika að kynnast fólki,
— Erum við svona þunglynd-
ir Islendi.ngar og ófélagslyndir?
— Nei. það held ég ekki. En
sennilega er þetta vegna þess
að skólinn er lítill og menn
taka ekki námið eins alvarlega.
Flestir eru með hugann ann-
ars staðar, eru alltaf að flýta
sér þegar þeir sjást í skólanum.
og hjá mjög mörgum er ná.mið
aðeins aukastarf.
A Trafalgartorgi
Það er fallegt útsýni í Sörla-
skjóli, bjartur himinn og slétt-
ur sjór; Bessastaðir í suðvestri
og herstöðin á Miðnesheiði í
toaksýn.
— Finnurðu ekki til öryggis-
kenndar; þegar þú horfir hér út
um gluggana, með forsetann og
„varnarliðið“ á næsta leiti?
— öryggiskenndar? hváir
Br.vndís. Var ekiki ríkisstjómin
að benda okkur á það í vetur,
— ÞJÖDVILJfNN — Sunnudagur 24. júní 1962