Þjóðviljinn - 24.06.1962, Blaðsíða 12
Þessa leið fer Hvalf jarð irgangan um
götur Reykjavíkur:
1. Suðurlandsbraut 7. Skúlagata
2. Langhoitsvegur 8. Rauðarárstígur
3. Laugarásvegur 9. Laugavegur —
4. Sundlaugavegur Bankastræti
5. Laugarnesvegur 10. Lækjargata
6. Hátún 11. Miðbæjarskóli
bJÓÐVIUlNN
Sunnudagur 24. júní 1962
27. árgangur — 138. tölublað
Avarp Guðmundar Böðvarssonar við upphaf Hvalf jarðargöngu
hollvœttir íslonds
amingjo
Aður en Hvalfjarð-
argangan hófst í
Hvítanesi klukk-
an 15 í gær ávarpaði
Guðmundur Böðvarsson
skáld göngufólkið svo-
felldum orðum:
Kæru vinir.
Þegar mælzt var til þess, að ég
upphæfi hér árdegisbæn, þá
íannst mér að mitt í gróanda
vorsins þyrfti þó sízt að biðja
fyrir þeim, sem leggja á sig píla-
grímsgöngu til ábendingar og
í'ylgis við þann málstað, sem
heyrir friði ög farsæld mannlegs
lifs í heimi hér. Mér fannst að
iþað væri nokkru nær að biðja
fyrir sálarheill þeirra, s™ ýmist
af skapgerðarveikleika og undir-
lægjuhætti við erlend stórveldi,
eða af sinní eigin heimskulegri
gróðrafíkn, leggja lóð sitt á vog-
arskál stríðsæsinga og styrjald-
-arundirbúnings, og ég' vildi inni-
lega biðja aíla presta landsíns að
minnast þeirra samvizkumanna í
bænum sínum, því ég treysti mér
ekki til þess.
Það er tilgangur og takmark
alls hernaðar að líf skuli slokkna
og byggðir eyðast. Hvar sem land
og líf fæi' snei'tingu af svipu her-
guðsins þar er þegar hafin ill
þróun og öfug. Hér í þessum
í’ústum, sem nú stöndum við, dró
aldrei til orustu milli stórvelda,
■— og samt er því líkast.
Hér var u.m langan aldur búið
í þeirrí friðsemd. sem einkennir
bændabýli hvar sem er í heimin-
um. Og ég þykist vita að hér í
Hvítanesí hafi um a'-daskeið búið
margt ágætra maftna og kvenna,
sem.unnu þessum stað, við einn
hinn fegursta fiörð á norður-
hveli jarðar. Og þó að misjafnt
léti í ári cg þó að hér hafi vit-
anlega. sem annarstaðar, sorgir
og á..!iyggjur hversdagslífsins sótt
hei.m íbúa þessa litia stáðar, þá
veit ég ekki betur en hér hafi
verið manhlíí gott — og batn-
andi eftir því sem þjóðin óx að
getu og i'ékk tækifæri m'eiri við
vaxandi frelsi. En örlagadag
nokkurn hófst hér innrás og hér
settu.st útlendir gestir, sem allir
höfðu íengið skólun i því aö
Guðmundur Böðvarsson ávarpar göngufólkið áður en lagt var af
stað úr Hvitancsi í gönguna til Reykjavíkur. (Ljósm. Þjóðv.).
drepa menn og bréf uppá að
þeir væru til þess hæfir. Þetta
friðsama bændabýli með túni
sinu og engjum, var gert að land-
göngustöð fyrir _sjóliða erlends
flotaveldis. Þá varð hér mann-
líf feikilega vont. Nú er eyddur
staðurinn og hér er ekkert mann-
líf, aðeins rústir o.g hálf-
gleymdar sagnir um hroðaleg
slagsmál og fyllirí, plús nokkur
morð, sem hér uppáféllu á frí-
dögum sjóliðanna.
Hér hinumegin við fjörðinn
áttu sér bú ung hjón og kunn að
Framhald á 10. síðu.
Ekkert samkomu-
lag - en mikil síld
Frá Húsavík bárust þær íréttir í gær að vél-
báturinn Smári hafi haldið til veiða kl. 2,30 í
gærdag. Smári var einn þeirra báta hverra út-
gerðarmenn neituðu að gangast undir fjárkúg-
unarkvöð LÍÚ. Eigandi bátsins er h.f. Smári á
Húsavík. Samnincraneíndirnar sátu á fundi í alla
fyrrinótt, til kl. 6 í gærmorgun og varð enginn.
árangur. Fundur var ekki boðaður aftur. __
NÚ MUNU vera komnir á miðin um 10 íslenzkir bátar og tveir
þeirra hafa öimgglega sett í góð köst. Allar líkur eru til að
bráðlega berist fréttir af góðum afla þessara skipa og má þá
mikið vera ef samninganefndarmenn LÍÚ fara ekki að ókyrr-
ast í sætum sínum og klóra sér í lófana.
ÞAÐ ER KUNNIIGRA manr.a álit að aldrei í 18 ár, hafi verið
eins vænlegt fyrir útgerðarmenn að senda báta sína á síld
eins og elnmitt í ár. En þá fara þeir bara í fýlu og neita
að gera út og hafa beir þó bitið á jaxlinn undanfarin síldar-
leysisár og einmitt lifað í voninni um að síldin veiðist einsog
útlit er fýrir að hún geri í ár.
I.IU — MENN eru í málefnalegu þroti. Grípa þeir þá til þess úr-
ræðis að breiða út áróður og lygasögur. T.d. um afstöðu S.R
Einnig beita þeir fantabrögðum við þá útgerðarmenn á Aust-
fjörðum, sem þeir sviku til að samþykkja fjárkúgunarvíxilinn.
HELGI IIELGASON VE var væntanlegur til Siglufjarðar í gær
með um 13—1500 mál og var áætlað að það yrði saltað hjá
Pólstjörnunni. Helgi fékk 500 mál í fyrsta kasti, en kastaði
aftur á innleið. Ekkert er því til fyrirstöðu að taka á móti
síld á Siglufirði og fullvrt er þar, að áróður sá sem útgerð-
armenn hafa dreyft undanfarið um að síldarverksmiðiur rík-
isins muni neita að taka á móti síld af brotabátum LÍÚ. Að
minnsta kosti er áreiðanlegt, að Rauðka mun ekki fúlsa við
nei.nni sOd hvaðan sem hún berst.
Á SIGLUFiRÐI eru nú stödd 4 rannsóknarskip, tvö rússnesk
Ægir og Johan Hjort. Fiskifræðingarnir af skipunum eru nú
að bera saman bækur sínar og í kvöld munu þeir sitja að
kaffidrykkju að hótel Hvanneyri í boði bæjarstjórnarinnar.
RANGHERMT var í frétt hér í blaðinu að vélbáturinn Hringver
verði gerður út frá Siglufirði í sumar, það átti að vera
Hringsjá.
Á SIGLUFIRÐI gengur sú saga, að síldveiðideilunni hafi verið
• vísað til ríkisstjórnarinnar, en þegar blaðið hafði samband
við Gunnlaug Briem ráðuneytisstjóra neitaði hann allri vit-
neskju um það.
Á HÚSAVÍK gengur hinsvegar sú saga að samningarnefndar-
menn hafi slegist á fundinum í fyrrinótt og hafi við það
heldur íækkað vígtönnum útgerðarmanna. Ekki seljum við
þessa sögu dýrari en við keyptum.
Sumardvalir barna:
EFTIRSPURN ER EKKI
„Hvaða ráðstafanir
hafa borgarráð Reykja
víkur og borgarstjóri
að þessu sinni gert til
sumardvalar Reykja-
víkurbarna í sveit,
samanber samþykkt
borqarstjórnar 17. maí
s.l.?"
FULLNÆCT
Svohljóðandi fyrirspurn frá
Alfreö Gíslasyni lá fyrir síð-
asta borgarstórnarfundi, en á
borgarstjórnarfundi 17. mai.
flutti Alfreð tillögu um að
gerðar yrðu ráðstafanir til
þess að koma sem f.estum
Reykjavákurbörnum til sum-
ardvalar í sveit. íhaldið vís-
aði þá tillögu Alfreðs til
bórgarstjóra og borgarráðs.
Geir Hallgrímsson las
skýrslu fræðslufulltrúa um
tölu þeirra barna er komizt
hafa í sumardvöl á vegum
ýmissa samtaka, o'g sam-
kvæmt henni var allstaðar
fullskipað og allmargir hel'ðu
ekkj getað fullnæ.at eftir-
spurn.
Svar borgarstjóra ber með
sér að ekki hefur verið hægt
að fullnægja eftirspurnlnni,
og- vantar mikið á að svo sé,
sagði Alfreð. Auk þess er
það nokkur galli að börnum
þeim er komizt hafa í slíkar
sumardva’ir er ekki ætiaður
nema hálfs mánaðar dvalar-
tími í sveit, hverju barni.
Það er alltof stuttur tími.
Svarið sýnir ennfremur að
borgarstjórnin þarf að hafa
meiri og betri yfirsýn. yfir
þetta. og taki þau miklu fyrr
á vorin en nú hefur verið
gert. Væri kunnuat a’.mennt
að þessum málum yrði sinnt
myndi eftirspurnin aukast
stór’.ega og fleiri börn héðan
komast til sumardvalar í
sveit. Ég vona að borgar-
stjórnin fyigist betur með
þessum málum eftir'eiðis,
sagði Alfreð að lokum.
)