Þjóðviljinn - 27.06.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1962, Síða 1
Yíirmaður gjaldeyr-1 ■ ismála á íslandi, j Vilhjálmur Þór, j dæmdur í 40 þúsund j ■ hróna sekt fyrir gjaldeyrissvik VILHJÁLMUR ÞÓR — hlaut vægasta dóminn IIAUKUR IIVANNBERG —hlaut þyngstan dóminn DÓMSORÐ í olíumálinu er á 10. SÍÐU Miðvikudagur 27. júní 1962 — 27. árgangifr — 140. tiilublað Sakadómur Reykjavíkur dœmdi í gœr í olíumálinu Dœmdar sektir og greiðslu- fé hátt á níundu milljón kr. Dómur var kveðinn upp í olíumálinu svo- nefnda í gær, um þrem vikum eftir að málflutn- ingi lauk fyrir sakadómi Reykjavíkur. Voru hin- ir ákærðu allir sakfelld- ir og ýmist dæmdir í fangelsi (einn) eða háar sektir (sjö). Þyngstan dóm hlaut Haukur Hvannberg, 4 ára fangelsi, auk þess sem honum var gert að endurgreiða Hinu ís- lenzka steinolíuhlutafé- lagi á áttundu milljón króna. Langvægastan dóm hlaut Vilhjálm- ur Þór seðlabankastjóri, 40 þús. króna sekt. Séu lagðar saman upp- hæðir sekta sakborning- anna, endurgreiðslufé og málflutningslaun, nem- ur dæmd heildarfjárhæð rúmlega 8,5 millj. króna, og er þá ekki meðtalinn máiskostnaður, ósundur- greindur í dómi, og vext- ir, dæmdir og áfallnir. <•> í ■ • | ■ ■ jh Þessar myndir voru teknar í tjaldstað Hvalfjarðargöngunnar hjá . I 11dl Qii5YQw skeiðvellinum á Kjalarnesi á laugardagskvöldið. A stærri myndinni sést göngufólk standa í Iangri röð við matart’jaldið þar sem framreidd var súpa og heitir diykkir, Hin myndin sýnir hluta af tjaldbúðunum, en tjöldin voru alls á fjórða tug. (Ljósm. Þjóðv.). —> • Eins og bent var á í blaðinu í gær setti ríkis- stjórnin bráöabirgðalög sín um geröardóm í því skyni einu aö bjarga valdaklíku LÍÚ, þegar ljóst var að hún hafði misst öll tök á útvegsmönnum og þeir voru óöum að senda skip sín á miðin, þrátt fyrir fjárkúgunairtvíxl- ana. Voru um 20 bátar komnir á miöin þegar bráða- birgöalögin voru g'efin út — eöa um þaö bil tíundi hver bátur — og fjöldi annarra var aö leggja úr höfn sam- kvæmt ákvæðum gömlu samninganna. M.a. haföi Stur- iaugur Böövarsson á Akranesi flutt nætur í fjóra af öátum sínum og tilkynnt stjórn LÍÚ aö hann sendi þa af staö hvaö sem hver segöi; eftir þaó hefði auövitaö ilotinn allur gert uppreisn. 0 Fjárkúgun sú sem stöðvaði allan síldveiðiflotann er eintiver ósvífnasta aðferð sem foeitt hef- ur verið hér á landi, og hún sýnir ljóslega hvernig ríkisvald- inu er beitt í þágu fámennrar atvinnurekendaklíku. Stjórn LtÚ neyddi útvegsmenn um land allt til þéss að undirrita 300.000 kr. ;yíxla með því að hóta þeim að þeir myndu að öðrum kosti ekki fá nein tán í bönkum og enga fyrirgreiðslu hjá stjórnarvöldun- um. £ Þegar þárinig var búið áð binda útvegsniénn með fjárkúg- un, gekk stjórn LÍÚ til gamn- ingáfunda við sjómannasamtökin. Á öllum þeim mörgu og löngu fundum sem síðan voru haldnir kom í ljós að valdamenn LÍÚ voru ekki til viðræðu um neina raunvei'ulega samninga — vegna þess að þeir höfðu í bakhönd- inni að ríkisstjóírnin myndi að lokum bjarga þeim nteð laga- setningu. Þeir hvikuðu ekki . í neinu frá hinum upphaflegu kröfum sínum vegna þess . að þeir vissu þegar í upphafi að siðar ætti að koma gerðardómur, Frámhald á 10. síðu. Tvísýn urslit áskorendamóts • í 27. umferð áskorendamóts- | ■ ins í Curacao vann Kortsnoj j ■ Filip en Petrosjan og Fischer i : gerðu jafntefli. Biðskák varð i : hjá Keresi og Bcnkö og er I : blaðinu ckki kunnugt um, j • hvernig staðan hefur verið. ■ Geller átti að tefla við Tal : og sat hjá. | Staðan eftir 27. umfcrð: | 1. Petrosjan 18 v. j 2. Kercs 17'/2 v. og 1 bið. • 3. Geller 17 v. ■ 4. Fischer 14'4 v. j 5. Kortsnoj 13'4 v. : 6. Benkö 12 v. ; Og 1 bíð. ; 7. Filip .7'4 v. j : 8. Tal 7 V.] : f gaa- átti að tefla 28. »g i i síðustu umferðina á inótinu. ; Þá tefldi Petros.jan við Filip, j • Kcres við Fischer og Geljér ; v<ð Benkö en Kortsnoj átti að s: • tcfía við Tal. ' ' ii 5'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.