Þjóðviljinn - 27.06.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 27.06.1962, Page 11
Erich Kástner eða Ævintýri slátrarans f sömu svifum kom yfirþjónn- inn. Hann ýtti á undan sér hjólaborði, hægt og varlega eins og tvíburavagni. Á hjólaborðinu stóð ölglas 02 <Bt af smurðu brauði með pylsum og steik. Þegar slátrarameistari fyllist skelfingu við að líta á pylsur á fati, hlýtur það að hafa sin- ar sérstöku orsakir. Kiilz varð mjög skelkaður. „Þetta hlýtur að vera misskiln- irigur“, sagði hann. „Ég bað um ögn af álegg: og þér færið mér skammt handa tólf manns!‘‘ Þjónninn yppti öxlum. „Herr- ann vildí gjarnan kynna sér danskar áleggspylsur“. ■ '• ,,En ekki fram a? I jólum“, ?4&ði?|$iíi: •' :V "" •’l- Ungfrúin við næsta 'borð fór að .filaejai óa’^sagðjí:. u.Þeitq istoðar 'ekki ýitUha’. líÞfflr!!leruofórnar- lamb atvinnunnar. Bitið á jaxl- 'inn, káeri herra Kiilz, og verði ýður að góðu!“ Á Kóngsins’ Nýjátorgi tipluðu dúfurnar. Bláar, gráar og sílf- urgrænar voru fjaðrir þeirra. Þær kinkuðú ákaft kolli: Hvers vegna þær k.'rikuðu kolli, er ekki gott að vita. Ef til vill var það ekki annað en óvani. Þegar 'bíll ko.m akandi, flugu þær upp. Eiris og' s.ký, sem snúa heim fíl himna. Kúlz slátrarame.'stari þreif hníf og gaffal. ,,Ja, ég átti er- indi tU Kaupmannahafnar“, tautaði hann veikróma. og lásu. Það getur líka verið að það hafi verið af öðrum ástæð- um sem þeir héldu blöðunum fyr- ir andlitinu. Síðan Guténberg gerði hina merku uppgötvun sína, hafa allt of margir gengið að því sem vísu að fólk sem he!dur einhverju brykktu fyrir andlitinu, sé i raun og veru að lesa. Já. ef það væri nú tilfellið! í þessu t.'lfelli sem hér um ræðir, var þetta að minnsta kosti villandi. Mennirnir tveir voru alls ekki að iesa, heldur notuðu þeir dagblöðin sér tl hlífðar. Yfir brúnirnar . á blöð-, unum gáfu þeir gætur að Kúlz slátrarameistara og ungfrúnni frá Berlííl: Annar maðurinn leit naéstúm út eins og hetjutenór, sem frá fertugsaldri hefur stund- að rauðvín í stað’nn fyrir arí-, ur. Ekki framleitt það, heldur innbyrt þáð. Ne.fið eitt —7 ef nota ættj músikorðalag — gæti sungið söng sinri um það. Það var blárautt og minnti á frost- bólgu. FÁEINUM röðum aftar, rétt hjá aðaldyrunum, sátu tveir menn Tónleikar. 13.00 Við vinnúna: 18.30 Öperettulög. 20.00 Varnaðarorð: B'arki Elías- son lögregluvarðstjóri talar um umferðarmál. 20.05 Tónleikar: Charles Magn- ante harmoni'kuleikari og hljómsveit leika ítölsk lög. 20.20 Börn og bækur; II. erindi (Dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor). 20.45 Faust, óperuatriði eftir Gounod (Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda, Boris Christoff o.fi. syngja með kór cg hljómsveit Par- ísaróperunnai;;„Anclré -j í 5^5 Cluyttens stjórnar), 21.05 Fjölskylda Örra, þrettándþ mynd eftir Jónas Jónasson. 21.30 Tónleikar: Concerto grosso nr. 1 í D-dúr eftir Corelli (I. Musici leika). 21.45 Dregur til þess, er verða vill, frásöguþáttur (Þórður Tómasson í Vallnatúni). 22.10 Kvöldsagan: — Þriðja ríkið ris og fellur. 22.30 Næturhljómleikar: Tónverk eftir Stravinsky (Hljómsveit undir stjórn höfundar leik- ur, og kór syngur í fyrsta verkinu): a) Threni (Harm- ljóð Jeremíasar). b) Agon, ballettmúsik. c) Sinfóníur fyrir blásturshljóðfæri. 23.40 Dagskrárlojf. H’nn náunginn var lítill ,og vannærður. Andlitið á ho.num var ekki spánýtt heldur. Eyrun voru óvenju ofarlega, á höfð- inu.i; Eips. ö2 á uglu. Aúk þess vórÚ þau‘ framstæð og sólskinið gerði þau gagnsæ. „Þetta er sjálfsagt fyrirfram ákveðið“, sagði tenórlnn. Rödd hans var alveg eins og nefið gaf í skyn. Sá litl; þagði. „Það á að líta út eins og þau hittist af tilv;ljun“, hélt hinn náunginn áfram. ,,Ég trúi ekki á tilviljanir“. Litli maðurinn með rangstæðu eyrun, hristi höfuðið. „Þetta er tilviljun samt sem áður“, sagði hann. „Það er auðvitað hugsan- legt að Steínhövel gamli sendi einhvern til stúlkunnar. En það er fráleitt að hann sendi risa sem hagar sér eins og týról- búi í Kaupmannahöfn. Hann gæti eins hengt skilti um hálsin á honum og skrifað á það hvað er um að vera“. „Ég hefði nú heldur kosið það“, sagði rauðvínssérfræðing- urinn. „Þessi eilífa óvissa". Sá litli hló. ,,Þú getur farið og spurt“. Hinn urraði, tæmdi glasið sitt og fyllti það aftur. „Og hvers vegna er hú^i ekjcj e/>þþá búin Hjð:. jjíþtelherbéfi^iu sínu lausu?“ „Vegna þess að hún fer ékki fyrr en á morgun“. „Og vegna þess að hún hefur verið að 'bíða eftlr týrólbúanum! Sannaðu til að ég hef rélt fyr- ir mér! Svo sannarlega sem, ég heiti Filip. Achtél!“ ..Hamingjan sæ!a!“ Sá lítli flissað’. „Svo sannarlega sem þú heitir Filip Achtel? Er það nú allt o,g sumt?“ Herra Achtel varð önugur. „Vertu ekki með þessar dylgj- ur“, sagði hann. Rödd hans var enn ryðgaðri en fyrr. Og harrn .strauk óstyrkr; hendi yfir hár- ð. . „Þá'ð hefur bara spröttið ágæt- !ega“, sagði -sá lit’.i Ög dep’.aði augunum i ákafa. „Það er all.s ekki hægt að s.iá á þér. að þú sért nýlega búinn að vera á heilsuhælinu“. ..Haltu kjafti!“ sagð'i herra Achtel, „Týró’.búmn étur annars eins og hross“. Sá litli reis á fætur. ,,Ég hringi í húsbóndann“, sagði hann. „Mér þætti annars gaman að vita hvaða álit hann hefur á hross- um“. —★— MEÐ stakri kostgæfn; át Kúlz slátrarameistar'i hverja |rylsu- sneiðina af annarri. En það var sisýfusarvinna. Að lokum lagði hann frá sér hníf, gaffal og munnþurrku, leit á fatið sem enn var hlaðið og ,yppti öxlum, „Ég gefst upp“, taútaði hann jpg' brosti til ungfrúarinnar. ,.Var þetta gott?“' Hann kinkaði kolli dasaður. ,.Rétt skai vera rétt. Danirnir hafá!;vít;á áleggi“. . Yfirþjónn'nn kom' og tók af borðinu. Kúlz tók fram vindil o.g kveikti í honurp með seinlátri velþóknun. Svo .jkrosslagð: hann fæturn^ og sasði: ,,Ef konan mín sæj m;g sitja hér!“ „Af.hverju tókuð þér ekki frúna með yður?“ spurði ung- frúin. „Varð hún að sjá um verzlunina?“ „Nei, eiginlega er því öðruvísi farið“, svaraði Kúlz. „Hún ve:t aljs ekki að ég er í Kaupmanna- höfn“. í Eins og ég.gat urn í síðastaþæt'ti stóð A-sveit Islands sig með ágætum á Norðurlandamótinu, en í sveitinni voru Ölafur Þor- steinss, fyrirliði, Brandur Brynj- ólfsson, Jóhann Jónsson, Lárus Karlsson, Símon Símonarson og ; Þorgéir Öigúrðáson. Hér er spiþ sem sveitin spilaði við B-sveit Svíþjóðar, aðra sigursveitina i mótinu. ísland vann þann leik með 92 gegn 69. Staðan var a-v á hættu c.7 norður gaf. Lárus S: ekkert H: A-10-9-6-4 T: A-D-8-5 L: A-9-7-4 ' Kamras S: A-K-D-4 H: D T: K-10-6-5 L: K-G-10-3 Palmer S: 10-8-6-5 H: G-7-5 T: G-9-7 L: D-6-5 Jóhann S: G-9-7-3-2 H: K-8-3-2 T: 4-3 L: 8-2 Sagnir borð 1. Norður Austur Suður Vcstur 1 hjarta pass 2 hjörtu dobl 4 hjörtu pass pass dobl jpass ;,. ,... 4 spaðar 'í dobl pass \ * • pass pass - r 1 f L- h&dmmf '‘ííl’iio tTIÓÍ ÍH Sagnir borð 2. ,,, '. . J Lilliehöck Þorgéir Anulf Símon 1 hjarta pass 2 hjörtu dobl 4 hjörtu pa?s pass pass Ungfrúin leif undrandi á hann. „Synir minir vita ekkert um það heldur“, hélt hann áfram dálítið vandrœðalegur. ,,Og ekki dætur mínar né tengdasyn'r. Barnabörnin mín ekki heldur“. Hann þagnaði og dró andann djúpt. „Ég stakk beinlínis af. Er það ekki hræðilegt?“ Ungfrúin lét dóm sinn bíða. „Allt í einu þoldi ég þetta ekkj lengur“, játaði herra Kúlz. „Það byrjaði á laugardagskvöldið. Hvernig á því stóð veit ég ekki einu sinni sjálfur lengur. Það var míkið að gera hjá okkur í verzluninni. Ég gekk yfir port- ið og ætlaði að sækja stöng af pylsum í sláturhúsið. Ég dokaði við fyrir utan gluggana á slát- urhúsinu. Annar sveinn var að hakka nautakjöt í vélinni. Við seljum nefnilega mikið af farsi. Já, svo var það þröstur sem kvakaði". Hann strauk úfið yf- irskeggið. „Kannski var það alls ekki þrösturinn sem átt: sök- ina. En allt í einu fór :ég að hugsa um lif mitt til þess$. Rétt eins og drottinn hefði ýtt á takka. Eins og lamandi farg lögðust kálfakótelettur, skinkur, lambalæri 0« grísafætur síð- Eiginkona mín og móðir okkar ÞORGERBUR ÁRNADÓTTIR, Þegar fjögur hjörtu komu til vesturs við borð 1, tók hann sér langa umhugsun og er ég ekki frá því að ein- hverjum hér heima hefði þótt nóg um. Síðan doblaði hann, og austur tók' á auga- bragði út í fjóra spaða. Jó- hann taldi rétt að dobla þá sögn og þegar talið var il valnum eftir spilið höfðu n-s fengið ' 7 slagi, sem þýddl 1100. Við borð tvö fengu Svíarn- ir réttilega að spija fjögur hjörtu og unnu þeir fimm auðveldlega. Island græddi þvf 12 stig á spilinu. Jafntefli hjá Fram og KR Framh. af 9. síðu. ir voru hálf hræddir. Framar- ar voru hræddir um að KR- ingar myndu jafna og svo KR- ingar hræddir um að Fram tækist að setja þriðja mark- Ið, því þá væru enn minni líkur fyrir KR að jafna. Heldur rættist þó úr leikn- um er á leið og á 25. mín var S'gþór v.úth. KR í „sjensin- um“ en aðstaða var erfið og skot hans fór framhjá. Mínútu síðar átti Hallgrímur v.úth. Fram hættulegt skot á marklð sem Gísli varði naumlega í horn. KR-ingar jöfnuðu á 28. min. er Sigþór skallaði knöttinn til Gunnars Felixsonar, sem ó- valdaður skaut lausum bolta á markið, 2:2. Fleiri mörk voru ekki skor- uð í leiknum enda Jítið um góð tækifæri. L I Ð I N KR-:ngar léku einnig oft vel saman í fyrri hál.fleik en þeir voru of þungir fyrir hina spretthörðu Framara og urðu oft af knettinum vegna þess. KR-ingar áttu meira í síðarL hálfleik og þeim tókst að jafna leikinn og geta báðir vel unað þeim úrslitum. Sigþór var beztur KR-inganna en flestir þeirra áttu ekki neinn ,,stjörnu‘‘ leik. Garðar var t.d. ekki eins góður og jafnan áð- ur og vörnin var oft mistæk. Haukur Óskarssqn dæmd: leikinn og naut hann góðrar aðstoðar Baldurs Þórðarsonar sem línuvarðar, þess sama er hljópst á brott í le'khléinu urr daginn af því Haukur viló.i ekki sinna veifu hans. Virðis*' hafa gróið um heilt á mil' þeirra og fer vel á því. H. andaðist þann 25. júní. Jarðarförin augiýst síðar. Stefán Þórðarson og börn. 31) Lið Fram átti góðan fyrri hálfle'k og þá sérstaklega \ framlínan sem náði oft að sýna framúrskarandi leik. Framverðirnir Ragnar og Krannar áttu stóran þátt i vej,- gengni framlínunnar, eru góð- ir „stopparar“ og reyna þv^llt að beita samleik. Oft lfekú Framarar illilega á vörn KR- ínga og voru ekki langt frá þvi að setja þriðja markið. í síð- ari hálfleik datt liðið hins veg- ar niður og átti frekar í vök að verjast fyrir ágengum KR- ihgum. ® Fyiiilestur í háskólanum Dr. Joseph Cremona, ken; . ar; við Cambridg'eháskóla flytur fyrirlestur í boði Há- . skóla íslands miðvikudagina . 27. júní kl. 17,30 í I. kennslu- slofu háfekólans,. Dr. Cremona ér málfraéðlngur og' hefur sér- staklega fengizt við rann- sóknir á rómönskum málum, Fyrirlestur sá, er Dr. Crem- ona flytur, nefnist „British Universities to-day“. Verðu:. hann fluttur á ensku, og sí öllum heimill aðgangur. Miðvikudagur 27. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q J]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.