Þjóðviljinn - 12.07.1962, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 12.07.1962, Qupperneq 5
Hvem’g á að verjast bílaþjófunum? ® í flestöllum löndum Vestur-Evrópu er stol- ið hundruðum bíla á hverjum einasta degi. þannig eru hundruð þúsunda bíla teknir ó- frjálsri hendi árlega í hverju landi, og því ekki furða að menn velti því fyrir sér hvernig stemma megi stigu við slíku édæði. Bílaljjcnaðarfaraldurinn hef- ur valdið því að margir bíla- eigendur hafa látið byggja sérstakan varnarútbúnpð gcgn bílaþjófum í farartæki sín. ReymJ an sýrrir að það cr ekki nóg að taka lykilinn með sér úr bílnum. Frekari öryggis- ráðsíafana er þörf. 1 umferðaföggjöf sumra Evr- ópulanda hafa verið sett á- kvæöi sem kkylda- bílaeigend- ur til að hafa öflugan varn- arútbúnað gegn þjófum. I Þýzkalandi verða mcnn t.d. að hafa sérstakan stýrislás, gíralás eða einhvern ámóta öryggisútbúnað Stýris-lásar cru smíðaðir í flesta nýja þýzka bíla, og kosta þeir 60—100 mörk. Gíra-Iásarnir eru nokkru ódýrari. Helztu bilaverksmiðjurnar í Vestur-Þýzkafandi, Opel, Ford og Mercedes, hafa allar tekið upp slíka lása í bilafram- leiðslu sína, og telja þá hafa gefið góða raun. Þjófar eru yfirleitt alltaf að flýta sér og þeir forðast bíla með ör- yggisútbúnaði. Lögrcglusér- fræðingar hafa lii.nsvegar lát- ið í Ijós þá skcðun, að traust- asíi öryggisútbúnaðurinn væri að tryggja það að þjófar kæm- ust alis ekki inn í bífana. Nokkrar hræöslu hcíur gætt vegna þcss að ýmsir halda að stýrislás geti bilað þannig að hann lckist þegar bíllinn er á ferð. Allar bilaverksmiðj- urnar fullyrða að þetta sé í- hugsanúi cnda sýni reynslan að engin hætta sé á sliku. Mercedes hefur smíöað slíka lása í bj a siðan 1935. Hins- vegar eru mikil vandkvæði á því að smíða öryggislása í gamla bíla. ÁLASUNPI ,10/7. — Norski tog- araútgerðarmaðurinn Fredrik Hessen sagði fyrir sjórétti í Ála- sundi í dag, að liann myndi höfða mál fyrir alþjdðlegum sjórétti gcgn eigendum tveggja brezkra togara, Kingston Amber cg Lord Howe. Vitni skýrðu frá því fyrir rétt- inum, að brezku togararnir tveir hefðu valdið miklu veiðarfæra- tjóni hjá norska togaranum Hessagu.tt með ólöglegrí og glæfralegri siglingu. Hefðu brezku sjómennirnir 'hagað sér al- veg eins og sjóræningjar. Skipstjórinn á Hessagutt sagði í framburði sínum, að bezt myndi vera að hætta fiskveiðum, þar sem Bretar hefðu orðið jafn- mörg skip á miðunum og Rúss- ar. Adeuauer ríkiskanslari Vestur Þýzkalands og yfirmadur Globkes og Speidels lagði blómakrans v leiði óþekkta hermannsins er hann var staddur í opinberri heimsókn í Frakklandi. Er vart unnt að hugsa sér öllu smekklausara háð við fórnir frönsku þjóðarinnar tr hún barðist fyrir frelsi sínu þegar land hennar var hernumið af Þjóðvcrjuin. Engir óbreyttir borgarar voru meðal áhorfcnda en á saina tíma var haldinn mótmælafundur við minnismerki þeirra er sátu í fangabúðum nazista. Fangarnir fyrrverandi kiæddust hin- um röndóttu fangabúningum sínum og létu í ljós andúð sína á bandalaginu við Þýzkaland hcfndarhyggju og gainalla nazista. Mikil síld berst til Noregs frá miðunum viS ísland ÁLASUNDI 10/7 — Mikil síld heidur áfram að berast til verk- smiðjanna í Noregi frá miðun- um við íslands. Á sunnudag bárust 70.000 hektólítrar, en á mánudag og að- íaranótt iþriðjudagsins lönduðu norskir dragnótabátar og flutn- ingasldp 50.000 hektólítrum. Sumir dragnótabátarnir voru með allt að 4.800 hektólítra, en flutningaskipin með upP í 8.000 hektólítra. Fiskiskipið Steinvik sem var á leið heim frá íslandi rakst á miklar makrilstorfur um 120 mílur frá norsku ströndnni, og fékk 60 hektólítra í tveimur köstum. Þetta var afbragðs iflL Fara Danir til fiskveiða iiinpseifjar? HJÖRRING — Danskir fiskmenn munu að líkindum fara til fisk- veiða við Filippseyjar. Tii'bod nm slíkar veiðar hafa þeir feng- iö frá fiskvciðifélaginu Eurasia j Kaliforníu. Untboðsmaður Eurasia í K- Atémsprengingar dag eftir dag WASHINGTON 11/7 — í gær sprengdu Bandaríkjamenn kjarn- orkusprengju í grennd við Jóla- ey á Kyrráhafi. 1 dag tiikynnti’ svo kjamorku- fnálanefnd Bandarikjanna að sprengd hefði verið önnur kjarn- orkusprengja í dag. Var það 27. sprengja á þessum slóðum a sprengja á þessu mslóðum á skömmum tíma. höfn, dr. Th. Falkento.ft-Mad- sen, hefur átt langar samnings- viðræður við fiskiskipstjóra frá Skagen og Hirtshals um fisk- veiðar Dana við Filippseyjar. Dönsku skipstjórarnir gera kröfu um að þeir fái. einhverja trygg- ingu fyrir því fé sem þeir leggja í fiskibáta til slíkra veiða. Fiskveiðifélagið Eurasia hefur nú lagt fram drög að samningi uni þessi mál. Danskir fiskiskip- stjórar og bátaútgerðarmenn komu saman til fundar fyrir skömmu, og mun þeir marka efstöðu sína til samningsupp- kastsins einhvern næstu daga. Samkvæmt tilbcði Eurasia eiga dönsku skipstjórarnir að fá 12 dollara fyrir hverja lest af veiddum fiski, og auk þess upp- bætur íyrir ferðalög. Ef af veiðunum verður, munu þær fyrst í stað verða stundaðar á íjórum stálbátum. Hessagu.tt var staddur á rúm- sjó í Barentshafi 26. júní s.l. þegar brezku togararnir tveir eyðilögðu af ásettu ráði veiðar- færi skipsins með ólöglegri og bjösnalegri siglingu. Skipverjar á Hessagutt gáfu viðvörun sam- kvæmt alþjóðlegum reglum þeg- ar Lord Howe hafði krækt í bak- borðsvíra norska togarans, en Lcrd Howe sinnti því engu. Einnig gáfu Norðmennirnir hljóð- merki án afláts, en Bretar létu sem þeir heyrðu það ekki. Skömmu síðar kom svo King- ston Amber og reif á brott með sér stjórnborðsvíra norska tog- arans Brezku togurunum var þá tilkynnt að þeir hefðu slit- ið veiðarfæri Hessagutts frá tog- aranum. Eftir rúma klukkustund drógu brezku togararnir veiðar- færi sín um borð. Áhafnir tveggja fiskibáta voru vitni að því sem þarna gerð- ist, og staðfesta þær framburð norska tcgaraskipstjórans. Marg- ar ásakanir og stórar voru born- ar í réttinum á brezka togara fyrir yfirgang og hrottaskap á alþjóðlegum íiskimiðum. Við brottför sína frá Frakklandi sagði Adenauer, að hann væri hrærður vegna þess hve góðar móttökur hann hefði hlotið hjá hinni frönsku þjóð. u helmin ‘ Seggur venna að velli PORT MORSEBY — Læknirinn dr. Glasse er farinn flugleiðis til Okapa, 300 km. fyrir norð- vestan Port Morseby á Vestur-Irían (Nýju-Gín- eu). Þar ætlar hann að rannsaka hinn dular- fulla sjúkdóm, „hláturdauðan“, sem geysað hef- ur á þessum slóðum og lagt að velli um helming kvenna á geysistórum svæðum. Með dr. Glasse er kona hans, sem er mannfræðingur að mennt „H!áturdauðinn“ er hinn hræði- legasti sjúkdómur og kallast einnig Kuru-veiki. Hann byrjar með dálítilli líkamlegri hrörnun, ’resnéff fer í opinbera leimsðkn fil Júgóslavíu BELGRAD 10/7 — Leoníd Bres- néff, forseti Sovétríkjanna, hef- ur þegið boð um að koma í op- inbera heimsókn til Júgóslavíu í haust, sennilega í september. Bresnéff mun þannip endur- gjalda heimsókn Títós, forseta Júgóslavíu. til Sovétríkjanna ár- ið 1956. Tító ræddi í dag um heimsókn Bresnéff við sovézka sendifulltrúann i Belgrad. Fréttaritarar benda á að þessi heimsókn Bresnéffs til Júgóslavíu sé enn ein ábending um hina síbatnandi sambúð Sov- étríkjanna og Júgóslaviu. Gromiko, utanríkisráðhrra Sovétríkjanna, var í Júgóslavíu í apríl os ýmsar júgóslavnesk- ar sendinefndir hafa síðan ver- ið í Sovétrikjunum. síðan fer að bera á lömum, sem eykst jafnt og stöðugt. Þetta end- ar með afskræmingu andlitsdrátt- anna sem oft líkist ofsalegum hiátri, og skömmu síðar hefur dauðinn hremmt bráð sína. Þessi dularfulli sjúkdómur leggst stundum á börn, en áðarl- lega á kvenfólk og aldrei á. full- vaxna karlmenn. Nú er ástandið þannig á víðáttumiklum svæðum. að þar hafa helmingur giftra karlmanna misst konur sínar. Sjúkdómurinn er bersýnilega smitandi. En mikill leyndardóm- ur er enn óráðinn varðandi þennan sjúkdóm, þrátt fyrir stöð- ugar rannsóknir lækna í fimm ár. Hinir óupplýstu frumbyggjar eru sannfærðir urn að galdrar valdi þessum hræðilega sjúkdómi. Þar til fyrir fimm til sex árum var mannát tengt hláturdauðan- um. Þeir sem eftir lifðu átu hina. dauðu af meðaumkun. Dr. Glasse hefur starfað í níu ár á Nýju Gíneu. Fimmtudagur 12. júlí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.