Þjóðviljinn - 12.07.1962, Side 10

Þjóðviljinn - 12.07.1962, Side 10
Efndir ríkisetjórnarinnar á loforðum sínum um aukin Ián til íbúðabygginga: íslenzkukennsla ® Samkvæmt fyrirmælum Emils Jónssonar fé- I ? ^málaráðhsrra hafa 150.000,00 kr. hámarkslán ftá Husnæðismálastjórn verið takmörkuð við þær b'^ingaframkvæmdir, sem hófust efíir 1. ágúst 1061. Með þessu er allur þorri húsbyggjenda, sem ráðizt hafa í framkvæmdir síðustu ár, sviptur möguleikum til þess að losna úr fjárhagsörðug- leikum. tæplega þriCjung badtkaös kcstnaCar v»d meðalíbúð vcsrna „VfCreisnarinnar“, en stjórnar- flckkarnir voru cfáan’euir til I'css að hækka ('ánin meira. ÞFSSI I.ÖG hafa ahncnnt verið túlkrð á fcann veg, aö allir lygBjenclur íbúða, sem í fjár- harsöröirde’kum eru og ekki hafa lc,*.i6 viö aö fultgera I jer, æt*u rcít á viðbótarlánum sani- kvæmt lögum bessum. En með bréf', sem félagsmálaráðherra skrffr.^i Húsnæðierr á’astjórn nýlega, er ákveöið að þcssi Ián skuii aðcins ná til ibúða, sem kyrjað er á eUir 1. ágúst 1981. ÁKVÖKOUN félagsmálaráöherra cr hrefahögg í ancilU þeirra manna, sem eru að kikna und- an '.Tus.a skulðum og agt hafa b".-t rð sér til þess að missa ekki ífcúðir sínar. Er trúlegt að þeir kunni ríkisstjórninni litlar þakkir fyrir þessa nýjustu ráðs- mennsku sína. Það sannast æ betur um leið cg valdaferill ,,viðreisnarstjórnarinnar“ leng- ísf, a5 „ill mun öil hennar ganga“. LönduÍE! í g mt Framhald af 1 síðu. fS 1000, Steingrímur trclli SH 1200 og Bergvík KE 800. Þessi. ski.p biðu löndunar: j Halldór Jónsson. SH 1250, Hrafn GK 850, Ölafur Magnússon EA 1350, Guömundur Þórðarson RE 1200, Sigi'.rfari. BA 750, Sigur- von AK 1000, Höfrungur AK 850, Hugrún ÍS S00, Freyja ÍS 550, Gu.Uver NK 850, Mu.ninn GK 450, Hafbjcrg GK 450. Jón Guð- mundsson KE 581. Pétur Sigurðs- son RE 551, Sigurður Bjarna- son EA 1500 og Glófaxi NK 500. skólum. Forstöðumaður nám- skeiðsins var Ivar Orgland há- skólarektor. en hann er íslend- ingum góðkunnur frá því hann var sendikennari við Háskóla: ís'=nds. í ncrskum menntaskólum hef- ur forníslen7ka verið kennd f *^Hr-» ár. /Et’.unin er að bvggia á þeirrí reynz’u sem þar hefur en s+uð’a að þvi a.ð' no”skukennarar við mennta- skó’a í Noreai geti hver og- einn annast kennslu í íslenzku.' Or.o’and segir norskuim. fré'Tomönnum að nárnfkeið'ð h"Tí Tekizt. ve1 og vakið verð- pku’darCn atkysli. ba°ði í Noreei po á ís’andi. Fvá Ís’andí hafí v0**’ ð sendar námckeiðsins hl'ómr)1Ötiir með ís’enzkri tón’.ist og íslenzkum ’.jóðum. Framhald af 1 síðu. F°ir. sem n’"' er að si’darleit á vestursvæðimi fe’ur ö'l skil- yrði fyrir hendi og ta’.sverðar líkur á áframhaldandi veiði á vestursvæðinu. SfÐASTA AEÞINGI samþyklcti l'Jg þess efris, að hámarkslán íbúðabygginga frá Ilúsnæðis- málastcfnun rílcisins skyldi fcaekka r.pp í 150.000.00 kr. en 1 v5 var áður ÍOG.COO.OO kr. Framhald af 4. síðu. Hve oft hefur ekki heyrzt þegar ta'.að hefur verið um kynbáttamisrétti í Bandaríkjun- um: „En þetta er að lagast". Jú, það er satt, Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur kveðið upp þann úrskurð að kynþátta- cösk'.Inaðu.r megi ekki tíðkast í ríkisskólum í Bandaríkju.n- i'.m, og ríkisstjórii Bandaríkj- anna reynir að framfylgja þessum úr kurði. En aðskiln- acuTinn í skólum er aðeins lít- ið fcrot af cllu kynþáttamis- réítini' í Bandaríkjuni’m, og cr hið ema sem vcrulega hefur verið hrófiað við. Það hefur i------------------------------ SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS HERÐUBREIÐ vestu.r r.m land í hringferð hinn 17. þ.m. Vcrumóttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíxur, Stöðv £:i'fja.rðar, Mjóafjarðar, Borgar- : ljar.'ar, Vopnafjarðar, Bakka- -íjarðar, Þórshatnar og Kópa- 6kers Farseðlar seldir á mánu- daginn. ESJA austur um land í hri.ngferð hinn 18. þ.m. Vörv.móttaka á morgún og árdegis á laugardag til Fá- ekrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- íjaðar, Ráufarhafnar og Húsavík- v.r. Farseðlar seldir á mánudag- inn. ð NÝTÍZKU 9 HÚSGÖGN HNOTAN húrgagnaverzluni Þórsgötu 1. Þessí hækkun vegur þó engan; veginn upp það tjón sem „við- reisp’n" hefur valdið, þeim sem ! eru að koma sér upp ibúð. Sam- ! kvæmt útreikningum, sem gerð- ir hafa verið, nemur hækkunin samv mz ekki cnn þá fengizt Ilæsta- réttarúrskurður um, að kosn- irigaskattur Suðurríkjanna sé ólöglegur. Skatturinn er mishár, allt frá 5 dollurum upp í 200. En mun- ar þá Bandaríkjamenn „sem hafa það svo gott“ nokkuð um að borga þennan skatt? Bandaríkin eru auðugasta land heimsins. En þar er víða mjög mikil fátækt. Sum fy’.kin eru fátækari en önnur. og bað eru einmitt þau fátaéku sem hafa kosningaskatt. Hann bitn- ar þar á fátæklingunum, sem eru að riiikíu leyti negrar. Þetta fé'k. sem svpltur mest allt árið hefur einfaidlega ekki efni á að borga k sninga- skattinn. Það .hefur verið talið að árle ra séu tí" m>'[ J/>nir manna sviptir kosningaréttj í Bandaríkjunum vegna fátækt- ar. Oer þ'ð mætíi nef"" önnur dænri um ,.lýðræð1ð“ i þessu böfuðvirki Ilins Frjálsa Heims. Og Bandaríkin eru að senda fr.'ltrúa til rýrra, tiálf- stæðra ríkja ti.l að kenna þeim grundvallaratriði lýðræðisskipu- legsins og hafa skipulagt hernaðarbandalög um aliar jarðir til að verja fre’si og •lýðræði!! — Niðurlag næst. Fór það alveg fram hjá þeim . . . Framhald af 12. síðu. fræðinganna, sem unnu að drög- upj að framkvæmdaáætlun nú- verandi ríkisstjórnar á sl. ári. Hingað til hefur það yfirleitt ekki farið fram hjá Alþýðublað- inu, þegar menn á borð við próf. Frisch hafa komið hingað til lands, einkum hafi þeir verið mcölimir þpirra flokka, sem Alþýðuflokkurinn telur sér ná- komnasta. — En öllum fer aftur með aldrinum, eða ætli það sé ekki ástæðan fyrir sljóleika AI- þýðublaðsins? Aðld Efnahúgsbandalaginy óhyggileg og hættuleg Framh. af 7. síðu. sú, að það borgar sig ekki að fullnægja þessum þörfum. Það er ekki hægt að græða á þeim. í hinu frjálsa hagkerfi borgar si.g betu.r að nota framleiðslu- getu þjóðarinnar til að búa til og síðan fullnægja kaupvædd- um þörfum, sem verða æ brjál- æðiskenndari. • • • Efnahagsbandalagið hlýtur að leiða Vestui'lcnd enn lengra á þessari. ógæfuleið, þar sem pen- ingasjónarmi.ði og samkeppnis- hugsun er hreykt yfir allt ann- að. Singirnl Þessu næst vék pi'ófessor Fri.sch að því, hvernig reynt er að reká áróður fyri.r aðild Norðu.rlanda að Efnabagsbanda- laginu undir yfi.rskyni alþjóða- hyggju. Það er hverju orði sannara, sagði hann, að menn- ingaráhrif sunnan úr álfu hafa ai'.ðgað menningu Norðurlanda. En við megum ekki láta það blekkia okkur. Eins og nú er iháttað er vesturevrópskur rembingur miklu hættulegri. og svæsnari en norrænn þjóð- remibingur. Stefpa Efnahagsbandalagsins gagnvart unvheiminum er sama eðlis og gamla tollverndarstefn- an og sérgæðingshátturinn, sem unnið hafa svo mikið tjón. Vitnaði. Frisch þessu til sönn- unar ti.l hinnar gífurlegu toll- verndar, sem landbúnaður þandala.gsríkjanna á að njóta og verður stórkostlegt áfall fyrir brezku samveldislöndin, lönd í Austur-Evrópu og Suöur- Ameríku. Aðstoð Efnr-hagsbandalags- ríkjanna við bróunarlcndin í öðrum heimsálfum er mjög skori.n við nögl, til d.æmis mun minni. hluti af þjóðarframleiðsl- u.nni en samskonar aðstoð. sem Noregu.r veiti.r. Ekkert er gert af hálfu bandalagsins til að bæta viðskíptakjör þróunar- landanna með festingu á hrá- efni.sverði., sem væri þeim þó miklu dýrmætara en bein fjár- bagsaðstoð. Efnahagsbandalagið er og verður þröngsýn Evrópuhyggja, sagði Frisch. Sameinuðu þjóð- irnar og Norðurlönd — eins og þau hafa komið frarh hi.ngað til — eru hinsvegar fulltrúar sannrar alþjóðahyggju. ForrœSi Þýzkalcmds Allir hljóta að vera innilega þakklátir fyrir að nú virðist endii' bundinn á þrálátar styrj- aldir milli Þýzkalands og Frakklands, bét Frisch áfram máli sínu. En það nær engri átt að smáþjóðirnar á Norður- löndum eigi að varpa sér í Enfahagsbandalagið tilað treysta bá sætt. Á slíku er alls engin iþörf. Stríðshætlan í heiminum stafar af allt öðru en því að búr-st megi. vi.ð að Frakkar og Þjóðverjar fari 1 hár saman. Menn mega ekki horta sig blinda á það sem liðið er og „Skipuleggja fyrir liðna tíð“. Aðstæður eru allt aðrar en voru. fyrir 20 árum. Sú rcksemdafærsla að smá- þjóðir Norðurlanda eigi að gonga í Eínahagsbandalagið til að tryggja fri.ð með Frakklandi og Þýzkclandi byggist á al- rcngu rnati á hugsunarhætti Þjóðverja, sagði Frisch. Sá hugsunarháttur . kom skýrt fram í ræðu von Brentano, íyrrverandi utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands og nú for- manns þingílokks Kri.stilegra demckrata, í ræðu í marz í vetur. Smám saman, sagði von Brentano, á að samræma utan- rjkisstefnu Efnahagsbandalags- ins eins cg efnah.agsmáli.n, með- al anners meö því að skipa sameiginlega scndiherra í öðr- u.m ríkju.m. Rök von Brentanos eru eðli- leg cf sögulegu.m ástæðu.m, þau eru framhald af prúss- nesku. viðhorfi til heimsins, sagði Frisch. F.yrát komu Prúss- ar á toúabandalagi og dengdu •þbnWié Þýzkaland saman 'efna- hjagslega, en á eftir fór póli- •tísk sameining Þýzkalands. Næsta skrefið voru tilraunir Stcr-Þjóðverja að færa út veldið og reyna að koma á þýzku. drottinvaldi á h.eims- mælikvarða. Fyrstu tilraunirn- nr misheppnuöust Eins og nú háttar til hlaut stórþýzka hug- rryndin að verða framkvæmd öðru vísi, það er að segja með Efnt'hagsbandalaginu. Skref fyr:r skrcf skal stefnt að þýzkri yfirdrottnun, en vinnu- brögðin eru eftir því, sem við á á b.verjum tíma. Herhandalög hœfíuleg Þeir, sem ekki vil.ja koma , auga á þá hættu, sem ég hef rætt um, eru jaín barnalegir og bcndcmen.n voru að lokinni he;m styrjöldinni fyrri. Þá létu þeir undan skrcf fyr- i.r skref, þ;r til Þýzkaland var aítur búi.ð ti.l árásar. Og þeir, sem halda því fram, að lítil bióð eins og Nrðmenn og aðrar Norðurlandaþjóðir geti h'ildið aitur af Þjóðverjum með því eð vera í sama báti og þeir, þeir hafa ekki lært neitt af sögu.nni og hljóta að vera ruglaðir í ríminu. Norð- urlönd hafa öðru og merkara hh'.tverki að gegna. Ef þau ráða sig ekki í ski.prúm með Þjóðverjum, fá þau tækifæri. til að sýna heirpinum dæmi um raunvcrulegt lýðræði bæði póli.tískt og efnahagslegt. Og þau munu þá hafa tækfæri til að draga úr þeirri lífs h.ættu, sem hernaðarbandalög- in eru nú. Einu rausæju cg ábyrgu v’ðbrögðin, scm kcma til greina- fyrir Norðurlandaþjóðir, er að bðía og sjá hvað setur, ef Iiær v | ja hugsa um sína eig- in framtíð og framtíð heimsins, bíða þar til staðreyndirnar hafa sannfært Norðurlandabúa um innsta eðli Efnahagsbandal. í efnahagsmálum cg stjórnmálum yfirleitt. Það er ekkcrt það í ft inn arsp.mn ingrttim, sem segir að þau lönd, sem dragi að taka aístöðu, r.ái lakari kjör- um. XXX ANKIN K.|i; |1 0) —r ÞJGÐVILJINN -rt Fimmtudagur 12. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.