Þjóðviljinn - 12.07.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 12.07.1962, Side 12
ClliníiNiiiiiimíiiiiiMniiiuiOI Um klukkan 15.30 var bifreiðinni R-81 ekið mður Skólavörðustíg:. Þegar bifreiðarstjór- inn ætlaði að taka beygjuna inn'á Lauga- veginn mun eittlivað hafa bilað í stýris- eða hem'aútbúnaði bifreiðarinnar. ]jví að liún rann beint áfram og lenti á hiið hússins á hornj Skó’avörðustígs og Bankastrætis, bar sem Hatta- og skermabúðin er til húsa. Braut bifreiðin veggstöpul sem er á milli glugga á verzluninni og braut einnig gluggana báða og stórskemmdist liúsið og bíliinn auðvitað líka. Varð að flytja liann burt með kranabíl. Rýmingarsala stóð yf- ir í verzluninni og liriikk auglýsingaspjald um útsöluna, er var í öðrum gluggarjum, út á götu. Myndirnar hér að ofan sýna húsið og bifreiðina cftir slysið og efst er útsöluskilt- ið innan um glerbrotin. •— (Ljósm. Þjóðv.) EKIÐ A ÚTSÖLU þJÓÐVIUINN Piinmtudíigur 12 júlí 1962 — 27. árgangur — 153. tölublað. U Tant mótmœlir tílraunum Kana Osló 11/7. — U Thant fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna sagði á blaðamannafundi í Osló í dag, að hann hefði mót- mælt kjarorkusprengingum þeim scm Bandríkjamcnn eru að fram- kvæma um þessar miundir í mik- illi hæð yfir Kyrraliafi. U Thant cr í Noregi í boði ríkisstjórnar- innar. U Thant sagðist vera andvíg- ur öllum kjarnorkusprengingum, hvaða kjarnorkuveldi sem fram- kvæmdu þær. Sérstaklega kvaðst hann álha hinar öflugu spreng- ingar Bandaríkjanna í háloftun- um yfir Kyrrahafi vera hættu- legar. Ágæt veiði var fyrir Austurkndi SEYÐISFIRÐI 11/7 >— Sam- kvæmt upplýsingum síldar- leitarinnar á Seyðisfirði var ágæt veiði í nótt allt frá Reyðarfjarðardýpi ■ norður á Digranesflak en bezt köst fengust austur á Glettinga- nesflakinu. j morgun fyllti Pló’.manesið sig 5 mílur út af Seley og er það það grynnsta, sem síldin hefur fengizt hér. Lítill vafi væri á því að Sovétmenn myndu nú hefja kjarnorkusprengingar að nýju. U Tliant minnti á, að allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna hefði samþykkt að háloftin skyldu aldrei notuð til hernaðar eða hernaðartilrauna. Kjarnorku- sprengingar Bandaríkjamanna í háloftunum yfir Johnston-eyju brytu í bága við þá samþykikt og þegar svo væri komið myndu Rússar án efa telja sig óbundna af samþykktinni. Fór það al- veg fram hjá þeim... Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt flutti próf. Ragnar Friscli hið merka erindi sitt um Efnahagsbandalag Evrópu í skólajium á þriðjudagskvöld. Var það mjög fjölsótt svo sem vænta mátti, enda var fjallaó um eitt mikilvægasta vandamál, sem nú er „á dagskrá" hérlendis og víð- ar. Og án efa hafa menn búizt við, að þau blöð, er jaínan tclja sig fremst í fréttaflutningi, segðu lesendum sínum frá þessu merka crindi. En sii er ekki raunin. Morgunblaðið getur þcss að- ára pllfur stór* í umferðarslysi 1 gærdag kl. 15.20 varð alvar- legt umíerðarslys á Suðurlands- braut á móts við hús Gunnars Ásgeirssonar (Volvoumboðið). 19 .ára pi.ltur, Helgi Magnússon, DrekaVogi 6. var á leið austur götuna á mótoi'hjóli og ók á •eftir litlum vöruhíl. Allt í einu hemlaði bílstjórinn á vörubíln- um vegna bifreiðar, sem hann hélt að ætlaði að aka út á göt- una í veg fyrir hann. Pilturinn á mótorhjólinu gat ekki stöðvað sig og lenti aftan á hægra pall- horni vörúbílsins og síðan utan í stórán vörubíl, er kom á móti, ■og slóst með höfuöið utan í pall hans. Pilturinn’ var strax fluttur á Landakotsspítala og reyndist hann höluðkúbukrotinn og tvi- þotur ffl Keflavíkur lærbortinn. Var hann enn á í frétt í Ríkisútvarpinu í skurðarboröinu kl. 9 í gærkvöld gærkvöld var skýrt frá því, að og talið tvísýnt um líf hans. . Mooi'e aðmíráll, hefði í gær átt Rannsóknarlögi'eglan óskar viðtal við fréttamenn útvarps og eftir vitnum að slysi þessu, ef blaða. Sagði í fréttinni, að að- einhver eru. mírállinn hefði skýrt frá því, að íslenzkunámskeiði nýlokið í Noregi LILLEHAMMER 11/7 — í dag lauk vikuiöngu námskeiói í ís- lenzku, sem haldið var í lýðhá- skólanum í Guðbrandsdai i Nor- egi. 35 norskir menntaskóla- kennarar tóku þátt í námskeið- inu. Norrænafélagið og Félag norskra menntaskóiakennara stóðu fyrir námskeiðinu. en tilgangur þess er að stuðla að þvi að íslenzka verði gerð að námsgrein í norskum mennta- iTamhald á 10. síðu. hingaö til Keflavíkur ættu aö koma nýjar þotui', er ílygju hraðar en hljóðið, og eiga þær að leysa af hólmi gömlu þoturn- ar sem hér eru. Aðspui'ður kvað aðmírállinn engin bandarísk tilmæli hafa komið fram um kafbátalægi í Hvalfirði, enda væri þess ekki þörf, þar eð kafbátar gætu nú verið svo lengi úti frá heima- höfn. Aðmírállinn kvaðst einnig telja litla hættu á, að árás yrði gerð á Keflavík, þó til stríðs kæmi, þar -sem þar væri ekki ái'ásarstöð. I Þjóðviljanum var ekki boðið að senda mann í viðtalið við að- mírálinn og er það sem hér að framan gi’einir tekið upp eftir i útvarpsfréttinni. eins í örstuttri klausu á annarri síðu, og- getur þess aðeins, að afstaða prófessorsins til Efna- hagsbandlagsins komi frarn í ... eðafór þaðí taug- arnar á þeim heiti fyrirlestrarins: „Aðild að Efnahagsbandalgi Evrópu er ó- hyggilcg og hættuleg“. — Var nokkur að spyrja um rök? Sýni- lega cr lesendum Morgunblaðs- ins ekki ætlað að kynnast þeim. Frammistða Alþýðublaðsins er þó enn frækilegri. Það getur hvergi um fyrilestur prófessors- ins. Þess má geta, að próf. Frisch er meðlimur norska Verkamannaflokksins og tví- mælalaust mest metinn allra norskra hagfræðinga. Ilann mun t.d. vera lærifaðir norsku hag- Framhald á 10. síðu. MANNLAUSIR HESTAR BRU6ÐU SÉR í BÆINN Á tóifta tímanum í gærmorgun j kcmu tveir niannlausir brúnir I bestar hlaupandi niður Skóla- vörðustíg cg Bankastræti og Lrugöu sér niður í mi&Uæ. Var l'igreglunni gerl aðvart um ferð- Jr þeirra og tök hún þá í sína vörzlur. Vörzlumaður bæjarlands ins, Jónas Jónsson, sótti svo bestana og fór með þá til geymslu inn í Blesugróf. Átti blaðið tal v*ð hann siðdegis í gær og hafði !íí ekki hafzt upp á eiganda hcstanna og vissi cnginn hvaðan þeir höfðu komið eða hvernig á þvi stóð, að þeir brugðu sér i bæinn. Hestarnir stönzuðu nið- ur við ESSO-benzínstöðina i Hafnarstræti cg þar kom lögregl- an að þeim. Ilestarnir voru hin- ír spökustu og biðu rólegir með- j m ci.nn lögred uþjónn fór til lögreelustöðina. Myndin er (ek- | /iemsens að ná i snæri. Síðan h> af bestunum vió bcnzínstöð- voru þeir teymdir í portið við ma, á )ur en l.igreglan tók þá.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.