Þjóðviljinn - 20.07.1962, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.07.1962, Síða 7
ERICH KÁSTNER: ÆVINTÝRI eða SLÁTRARANS leigubílar frá Rostoek. f fremsta vagninum, sem sendi Ijós sín fram á náttsvartan veginn, sat einn farþegi. Hvítskeggjaður og með dökk gleraugu. Hann opn- aði rennigluggann sem var milli hans o,g bílstjórans. „Hraðar,“ skipaði hann. „Það hafa ekki allir jafnmikinn tíma og þér.“ „Ekki komumst við fyrr til Warnemiinde þótt við ökum á tré,“ sagði ekillinn. „Hraðar,“ skipaði maðurinn. „Engin mótmæli. Ég bæti yður upp tréð.“ Hann leit út um litlu rúðuna aftaná bílnum. Hinir bílarnir fimm óku í lest á eftir 'h'onum. í næsta vagni sátu herrarnir Storm, Aohtel og Karsten. Og fjórði maður. sam leit út eins og g’imukappi. Stór og sterk- ur eins og uxi. Með hna'k'ka eins og trjástofn. Þeir reyktu og töluðu saman í lágum hljóð- um. „Leiðindaávani hjá húsbónd- anum,“ sagði Filip Acihtel. „Þeg- ar þotið er af stað með mig um miðja nótt, vil ég að minnsta ■kosti vita hvers vegna og hverj- um til gagns.“ Karsten sagði: „Hann hlýtur að hafa góðar og gildar ástæður til þess. Hann kollveltir ekki allri áætluninni að gamni sínu.“ Glímukappinn kinkaði kolli með erfiðismunum. „Ég hef hug- boð urn að við komumst í handa- lögmál áður en nóttin er úti.“ „Engar áhyggjur mín vegna", urraði herra Achtel. „En ég er- hugsandi maður og ég vll vita hvernig málin standa. Fjanda- kornið, maður er þó enginn 2ög-. £eglulþjónn.“ „Þvert á móti!“ Storm hló. „Mér stendur rétt á sama hvers vegna ég gef einhverjum spítalavink,“ sagði boxarinn. „Aðalatriðið er að ég fái þókn- unina mína.“ „Auras'ál," sagði Adhtel. „Ekkert mikilmennskubrjál- æði,“ hrópaði Karsten. ,,Hús- (—------------------------------ 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Frægir hijóðfæraleikarar. 21.00 Hendur borgarinnar eru kaldar: Helgi Kristinsson les úr nýrri ljóðabók eftir Jón frá Pálmhclti. 21.10 Milliþáttamúsik úr óper- unni Die Frau ohne Schatt- en eftir Richard Strauss — (Hljómsv. Philharmonía leikur; Eric Leinsdorf stj.). 21.30 Útvarpssagan: — Skarfa- klettur, VII. — sögulok. 22.10 Kvöldsagan: — Bjartur Dagsson; IX. 22.30 Tónaför um víða veröld; — Svfþjóð (Ólafur Ragnar Grímsson og Þorkell Helga- son sjá um þáttinn). 23.15 Dagskrárlok. bóndinn veit hvað hann vill. Hvort sem þú stekkur upp á nef þér eða ekki.“ „Svona rautt nef ætti maður alla vega að l'áta eiga sig,“ sagði Storm. — ★ — í DANSHÚSINU í Warnemúnde var mikið fjör. Baðgestirnir voru saman'komnir í alls konar bún- ingum. Sumir bírtust sem spán- verjar. Aðrir sem sjóræningjar. Enn aðrir voru reglulegir fo.rn- gripir. Þarna mættu jafnvel að- alsmenn ,frá rókókótímunum. Bréfræmum var fleygt yfir salinn úr öllum krókum og kim- um. Húsið virtist teiknað af mjög rómantískum arkitekti. Alls staðar voru litlir stigar, nota- leg skot og isúlur, Þarna hefði verið hægt að vera í feluleik. Hljómsveitin logaði af fjöri. frena Trúbner hafði valið þeim borð sem var langt frá hljóm- sveitinni. Samt sem áður var Kúlz slátrarameistari ekki fyrr setztur, en hann barðist við svefninn Ungu hjónafleysin 'sátiu bros- andi við h'lið honum og voru staðráðin í að vaka hjá hinum sofandi manni. „Ég var búinn að vara ykk- ur við,“ sagði gamli maðurinn. „Ég veit ekki hvernig stendur á þessu. En þegar ég heyri tón- list, þá er 'ég búinn að vera“. „Ég held það sé aRs ekki af skorti á tónlistarskilningi," sagði Struve kurteislega. ,,Ég er miklu fremur sannfærður um að þér verðið þreyttur af ein- tómu tónnæmi.1* „Það var og,“ sagði Kúlz ánæigður. „Stendur heima. Því sterkara sem tónnæmið er, því þreyttairi verð ég. — Svona nú, flýtið ykkur út á gólfið.“ „Eigum við ekki heldur að sitja hjá yður?“ sPurði unga stúlkan. „Nei, alls ekki. Svona nú, af stað með yikkur.“ Þau risu á fætur og tróðust út á danisgólfið, framihjá stólum. hrasandi um þrep og gleypt af skuggalegum skotum. Þau döns- uðu hægan vals. Rudi Struve sagði: „Salurinn virðist vera byggður af gotn- eskum byggingameistara frá tuttugustu ö!d.“ i „Hafið þér vit á gotneskri list?“ sp.urði hún; ,,Nei, en ég hef ekki heldur vit á tuttugustu öidinni!“ Hægi vafsinn tók aldrei enda. Þegar hijómsveitinn hætti þó ^ loks að leika var klappað svo lengi að hún lét tangó ’ fylgja á eftir. Einn úr ihíjómsveitinni söng við hann texta, sem ef- 1aust hafði orðið til á þann hátt að höfundurinn hafði hrært saman tiu eða tóif göml- um slöguruim. Irena Trúbner sagði: „Þetta minnir óneitanflega á kjötmusl.“ „Þetta á að vera svona,“ stað- hæfði hann. „Fólkið vill heyra FLIÖGUM LEIGUFIUG Tveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hólmavíkur, Búð- ardals og Stykkishólms. Sími 20375. í sumarfríið Tjöld Svefnpokar Bakpokar Vlndsængur Gashitunartæki Tjaldbotnar Spritt töflur Veiðandi h.l. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fastcignasala. — Umboðssala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11—12 f.h. og 5—7 e.h. Sími 20610. Heimasími 32869. 18 ára afmæli Framhald af 5. síðu. ríkisstefnu Póllands í dag. Pólverjar voru upphafsmenn að hinni svonefndu Rapacki á- ætlun, sem gerir ráð fyrir að leysa milliríkjadeilur smám saman, stig af stigi, og þeir hafa einnig varað þjóðir Evrópu og alls heimsins við hættunni af endurvakningu þýzkrar hern- aðarstefnu. Pólverjar hafa verzlunarvið- skipti við 150 iönd og íjöldi stjórnmála- og verkalýðsleið- toga, listamanna og vísinda- manna heimsækja landið árlega. Pólland hefur aflað sér við- urkenningar í heiminum, og Pólverjar eru sér þess með réttu meðvitandi, að land þeirra hefur öðlazt nýjan sess meðal þjóða heims. Og vissan um það styrkir árangurinn af 18 ára starfi og dáðum, sem hófust í Póllandi 22. júlí 1944. REYKT0 EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Reykjavíkur. íþróttir Framhald á 5. síðu. Helgi í markinu verður ekkí sakaður um mörkin. Nýir Iandsliðsmenn? Gera verður ráð fyrir áði landsliðsnefnd hafi komið augal á nokkra nýja menn sem lík-í legir eru til þess að geta komizfi í' tölu líklegra landsliðsmannal og má þar nefna Boga Sigurðsd son, sem var hrein tilviljun a3 kom ,með í þetta. sinn. Þorsteiri Friðþjófsson, sem hefur flesti það sem framtíðar-bakvörð má' sæma en hefur naumast þótfi reynandi í tilraunaliði. Og tili hvers eru tilraunaleikir ef ekkíi til þess að reyna nýja metml' Ormar sannaði einnig ágætí sitt sem framvörður. Geir t markinu vakti einnig verðd skuldaða athygli. Verður gaman að sjá A- og B-landslið þau, sem eiga eftií að sjá dagsins ljós á næstil vikum. Dómari var Valur Benedikts4 son og dæmdi vel. Frímann KR-ingar, frjálsíþróttamenn Innanfélagsmót í köstum fer' fram n.k. laugardag kl. 3 e.h. Stjórnin. , I Frá Styrklar- félagi vangefinna. Látið hina vangefnu njótá stuðningjs yðar, er þér minnist látinna áettingja og vina. Minn- ingarkofft fást á skrifstofu fé-i lagsiniS' Skólavörðustíg 18. Háaleitishverfi Nýir á?sö!nstaður Þióðviljans í biðskýlinu við Káaieitisbraut. Þjóðviljinn Trésmiðafébg Reykjavíkur KAUPTAXTAR: Samkvæmt samþykktum félagsfundar í Trésmiðafélagi Reykjavíkur eru lágmarkskaup- taxtar félagsins sem hér segir, og er öllum félagsmönnum óheimilt að vinna fyrir lægra kaupi. — Þar í innifalið ■ Tímakaup Lífeyrissj. Verkf,- Sjúkra- Orlof 4 og 6% gjald sjóður I. Sveinar: * Dagvinna 36.58 3.08 1.80 0.31 1.85 Eftirvinna 57.61 1.80 0.52 3.13 Nætur og helgidagav. 71.56 1.80 0.65 3.91 II. Vcrkstjórar: Dagvinna 40.03 3.38 1.80 0.34 2.03 Eftirvinna 63.19 1.80 0.57 3.44 Nætur og helgidagav. 78.54 1.80 0.72 4.30 III. Vélamenn: Dagvinna 38.23 3.38 0.34 2.03 Eftirvinna 61.39 0.57 3.44 Nætur og helgidagav. 76.74 0.72 4.30 IV. Reikningskaup fyrir uppmælingar: 4%. - " ’ í ’ ‘’ Dagvinna .30.75 1.16 1.80 Til viðbótar greiðist orlof 6% sjúkrasjóðsgjald 1% og . lífeyrissjóðsgjald (6°/o), kr. 1.74 á klukkustund. Félagsmönnum ber að standa skil á sjúkrasjóð- og lífeyrissjóðsgjöldum til skrifstofu fé- lagsins, af tímavinnu eigi sjaldnar en mánaðarlega, og af uppmælingavinnu, þegar út- reikningur er sóttur. Reykjavík. 18. júlí 1962 STJÚRN TRÉSMIÐAFÉLAGS REYKJAVÍKUR. ! Föstudagur 20. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.