Þjóðviljinn - 29.07.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.07.1962, Blaðsíða 5
Bandaríska endurvarpstunglið „Telstar“ sem nú er á braut umhverfis jörðu er fyrsta skrefið til beinnar hagnýtingar gervitungla í þágu mannlífsins á jörðu niðri. Það er því merkur áfangi í hinni stuttu sögu geimvísindanna, en þó ástæða til að leggja áherzlu á að þetta er aðeins fyrsta skrefið, eins og gert er í greininni sem hér birtist og er eftir franska geimfræðing- inn Albert Ducrocq. Hún er þýdd úr L’Express. hefur gefizt upp við tilraun sína „Advent“ (en hún miðaði að því að koma 585 kílóa gervi- tunglum á sólarhringsbravitir) vegna þess að til þess þurfti eldflaugar sem gætu komið 5 lestum á braut nálægt jörðu og slíkar eldflaugar eignast Banda- ríkin ekki fyrr en eftir tvö ár. (Sovétríkin hafá átt slíkar eld- flaugar a.m.k. í tvö ár Ath. þýð.). Við það bætist að. gervitungl á svo fjarlægri braut yrði að vera stöðugt í rásinni, svo að „loftnet“ þess stefndi alltaf til jarðar. En til þess að halda því stöðugu þyrfti margflókinn út- búnað sem myndi vera hætt við bilunum. Og enn er sá hængur á, að herz-bylgjurnar þurfa fjórðung úr sekúndu til að fara tvisvar sinnum 35.900 ,km leið. Þetta kæmi ekki að sök varðandi sjónvarpssendingar, en myndi trufla hljóðsamband. Að lokum má spyi’ja hvor að- ferðin sé sigurstranglegri eða fyrri til að komast í notkun. Það þarf vafalaust að gera samanburðartilraunir með „Tel- star“, „Relay'1 og „Syncon“ í hálft annað ár áður en endan- legt svar fæst við þeirri spurn- ingu. DE SICA segir frá biturri reynslu sinni í Vestur-Þýzkalanö Þar sem nazisminn lífír áfram Vestur-Þjóðverjar þola ekki andnazistískar kvikmyndir. Þetta mátti Vittorio De Sica hinn heimskunni ítalski kvik- myndagcrðarmaður, reyna þeg- ar hann kom til Hamborgar til að annast töku myndarinnar „Fangarnir í AItóna“. Og þegar hann hélt til Austur-Berlínar til að taka upp nokkur atriðí úr uppfærslu Berliner En- sembles, leikhússins fræga, á tveim leikritum eftir Brecht helltu vesturþýzk blöð sér yfir hann. Nú er Vittorio De Sica aftur kominn til ftalíu með fé- lögum sínum og í tímaritinu Vie Nuove segir hann frá á- hrifum þeim er hann varð fyrir í Vestur-Þýzkalandi, þar sem nazisminn stendur, eins og hann segir, enn djúpum rótum. — Kvikmyndin fylgir ekki nákvæmlega atburðarásinni í leikriti Sartres, því að hún sýn- ir Þýzkaland eins og það er í dag, og gerir það vel. 1 einu atriðinu horfir aðalsöguhetjan á þátt úr leikriti Brechts „Art- uro Ui“ og það var þess vegna sem við héldum til Austur-Ber- línar. 1 fyrsta lagi er Bei’liner Ensemble eina leikhúsið í Þýzkalandi sem sýnir leikrit Brechts og í öðru lagi gerir það það betur en nokkurt ann- að leikhús í heiminum. Þar fundum við einmitt það sem við leituðum að: Ágæta leikara, að mínu áliti einhverja þá beztu í heiminum, fólk sem hefur listina til fullnustu á valdi sínu og gerir nýjar upp- götvanir dag hvein. — Satt er það, að á okkur var ráðizt fyrir að fara til Þýzka alþýðulýðveldisins. Sann- leikurinn er sá, að Vestur- Þjóðverjar eru enn fullir af hatri. Og þér blygðist yðar ekki fyrir áð fai’a til merðingjanna hinumegin við múrinn? sögðu Evelyn Wood, les eitt orð eins og hann læsi bæn. Hann stopp- ar eða einbeitir sér á hverja línu sex til átta sinnum, og les fram og aftur átta til ellefu sinnurp til þess að_, pæla gegn- um þúsund orð“. Þetta hefur að sjálfsögðu á- hrif á lestrarhraðann. Máður verður að lesa með skynsemi en ekki með augunum einum saman. „Það sem við þjálfum með, hraðara lestri“ segir annar sérfi’æðingur di’. Nila Banton Smith, „er hæfileikinn til að skilja.“ Fljótur lesandi kastar aðéins einu augnatiliti eða tveim á hverja línu, en samt nær hann því sem máli skiptir úr efninu og þarf ekki að lesá upp aftpr. Ekki að hreyfa höfuðið Slæmur ' vani, sem menn þurfa að losna við hið skjót- mSSrnrnéi asta, er að benda á orðin eða fylgja hverri línu með fingrin- um, flytja höfu.ðið frá einni hlið til annai’rar, hi’eyfa varir eða jafnvel hálsvöðva. 'Allir þessir ávanar minnka lestx-ai’- hraðann um tvo þriðju. Ef þér eruð einn af þeim, sem flytur til höfuðið um leið og þér lesið, þá skuluð þér halda hökunni fastx-i með hend- inni u.m leið og þér lesið. Ef þér bærið varirnar þá leggið fingur vfir þær. Eftir n<'kkra tugi lesti'arstunda hafið þér losað yður við þennan óvana. Það er jafn auðvelt að venja sig af því að lesa aðeins eitt eða tvö oi'ð í einu. Dragið línu mitt í dálk í blaði (bér getið gjai'nan byr.iað hér), festið aug- un á íínunni pg fyigið henni 'Síðan niður eftir, án þess að, hreyfa höíuð éða augu til hægri • né vinstri. Tvö, þrjú orð Þér munið undrast hve milsið af dálkinum þér . hafið getað lesið. Ósjálfrátt taka augun með ekki aðeins orðin á línunni heldur einnig tvö eða þrjú orð beggja vegna hennar. Með dá- lítilli æfingu komist þér fljót- lega að því, að þér getið lesið í einu augnatilliti fleiri og fleiri orð. Margir vantreysta lestrar- kunnáttu sinni. Þeir snúa sífellt við til að sannfæra sjálfa sig um að þeir hafi raunvei’ulega skilið það sem þeir lásu. Til þess að losna við þennan óvaria skuluð þér taka pappír og leggja hann yfir síðuna um leið og þér lesið. Með þvi að leggja pappíi'inn fljótar niður getið þér exnnig þvingað sjálfan yð- ur til að lesa hraðax’. þeir við mig. Hverju átti ég að svai’a? Að þar sem ég væri staddui’, í því Þýzkalandi, sem ég vann þessa stundina, væru staddir morðingjar sex millj- óna Gyðinga. — Já, þetta er hættulegt land, heldur De Sica áfi’am, land þar sem þjóðin hefur gleymt öllu því sem hún vill P ik'4^á ’íi^ý Vittorio De Sica gleyma. Hið gamla gleymist og því miður er ekkert sem bend- ir til þess að það sé upprætt, svo djúpum í’ótum stendur naz- isminn enn í Vestui’-Þýzka- landi. Ég get sagt frá nokkrum smáatvikum sem sýna þetta, smáatvikum sem tala þó sínu mál: — f kvikmyndinni _ kemur fyrir atriði úr léikríti Brechts, Furcht und Elénd des Dritten Reichs. Samtímis heyrist óföls- uð upptakg af einni af hinum alræmdu raeðum Hitlers í Vín. Berliner Énsemble átti upp- tökuna og ég fékk hana léða. Maður heyrir sálmasöng og fagnaðarlæti fjöldans og rödd Hitlers, raunverulega i’ödd hans. Þið hefðuð átt að sjá Þjóðverjana, sem unnu við hljóðnemana er þeir heyrðu ræðuna fyrsta sinni. Andlitin fölnuðu af stolti og löngun eft- ir hinu liðna. Það var eins og x’öddin snerti streng lengst inni í fylgsnum hjartans. — En það var ekki það vei-sta, segir De Sica. Hvernig haldið þið að hugarfarið sé meðal unga fólksins? Ég get nefnt gott dæmi um það. Á veggjunum þar sem aðaíper-' sónan, Franz, er geymdur eru hengdar nokkrar teikningar. Mjög áhrifamiklar teikningar, sem sýna andlit fanga, sem Franz hefur pyndað í stríðinu. Ég hafði fengið málarann Ren- ato Gúttuso til að mála mynd- jrnár fyrir mig, og til þess að íá skjalfasta þekkingu á efn- ínif hafði ég tekið með bókina „Gulu «tjörnurnar“ sem fjalla um Gyðingaofsóknirnar. Tveir ungir Þjóðverjai’, sem unnu sem statistar, komu af tilvilj- un að bókinni, þar sem hún lá á borði. Þeir blöðuðu i henni eitt andartak, og köstuðu henni svo frá sér með fyrirlitningu eins og vildu þeir segja: Eig- um við þá aldrei að losna við þetta pakk? Nei, fyrir þeim er eins og hið liðna hafi aldrei gerzt. — Fangarnir í Altona er póli- tíst kvikmynd, andnazistísk ' kvikmynd um Þýzkaland, eins og það er í dag. Þetta sagði ég þýzkum blaðámönnum á blaða- mannafundi. Og þið hefðuð átt að sjá svipinn á þeim. Andlitin : glóðu af hatri og ofstæki. Af DDR hafði De Sica aðeins | séð Berlín, sem hafði ,,hörð“ áhrif á hann. — Loftið er lævi blandið og meðan þannig er á- statt getur ekkert orðið eðlilegt í samskiptum þessara ríkja. ELinbeitnj & Dr. Nila: Banton Smith ráð- leggui’ mönnum að einbeita sér á heildina frepwr en rieinstSc atriði, „Hvert .verit er byggt upp af ákveðinni hugmynd. Byi’junarorð eins og „ennfrem- ur“ gefur til kynna, að engin ný hugsun sé í vændum. Oi’ð eins ög ,.en“ og „enda þótt“ tilkynna það, að nú krrni ný hugsun. Það er einnig góð að- stoð fólgin í því að taka eftir þeirri tækni, er höfundur not- ar. Margir höfundar nota aðferð- ina spurning — svar, aði’ir fylgja röksemdai’færslunni stig af stigi. Sumir skýra sjónarmið sífi með smáSögum, áem unrit er að sleppa ef maður hefur nauman tíma. Fljótasta lestrarformið er að blaða í bókinni. Þá reynir maður ekki að ná öllu efninu en leitar að einstökú'' nafni, at- riði eða kafla, sem maður hefur • áhuga á. Rennxð augunum þvert yfir hverja síðu, ei'st frá hægri til neðst á vínstri. Ýðúr mun elcki réynast erfitt áð finna það sem þér leitið að. Hæstar einkunnir ! Mikilvægasta atriðið í þeirri 1 list að lesa eins og fullorðinn maður er að gera sér ljóst, að hraðinn hindrar ekki skilning- inn. Það hefur komið í ljós við rannsóknir, að þeir sem fljót- astir eru að lesa fá beztar eink- unnir fyrir að skilja það sem lesið hefur verið. Þér munuð verða fyrir ýms- um óþægindum er þér byi’jið að þvinga yður til að lesa hrað- ar. Það er alltaf óþægilegt að losa sig við óvana. En innan skamms mun meiri lestrax’hi-aði leysa hinn gamla óvana af hólmi. „Þá“ segir dr. Nila Bantcn Smith, „nýtur sá er hi’aðar les efnisins miklum mun betur en sá seinláti. Hann fæt’ tilfinnnguna af að ná betri óyangri með lesti’i sínum, hann , nær valdi á meira lesefni, og verður forvitnari persónuléiki. Ajlt hans líf au.ðgast af aukn- um lestrarhraða“. :: - v y Sunnudagur 29. júlí 1982-ÞJÓÐVILJINN—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.