Þjóðviljinn - 29.07.1962, Blaðsíða 8
»
Reynt að rœna 20 millj-
ónum af sjómönnum
Með framkvæmd
gerðardómslaga Emils
Jónssonar og samráð-
herra hans er stefnt
að því að ræna um
7000 kr. af hverjum
hlut á síldveiðunum,
eða alls rúmlega 20
milljónum króna af
síldveiðiisjómönnum í
sumar.
Til þess að fá hugmynd um
hve miklu nemur launaránið,
sem sjómenn verða fyrir
vegna gerðardómslaganna skal
hér tekið dæmi, sem sýnir
það glöggt.
★ Meðalbátur
Miðað er við meðalaflabát
á sl. ári, en reiknað með nú-
gildandi verði. Sé taiið að bát-
urinn hafi fengið 5500 mál og
2100 tunnur mældar í salt og
frystingu, er það nokkyrnveg-
inn nákvæmlega mefyalveiði
í fyrra.
Hér er átt við miðflokkinn
hvað bátsstærð snertir, 60—120
tonna báta, en til þess flokks
heyrir töluvert meir en helm-
eja
\
Emil Jónsson, ráðherra Al-
þýðuflokksins setti kúgunar-
lögin um gerðardóminn gcgn
sjómönnum
ingur af ' ölíum !flotanum.
Reiknað með 11 manna áhöfn.
★ 6100 kr. lækkun á hlut
Á þessum bát hefði skipta-
prósenta áhafnarinnar í fyrra
verið 40.5% að meðaltali. Nú
yrði hún samkvæmt gerðar-
dómnum 35%. Það þýðir 6700
króna lækkun’á hvern hlut.
Sé miðað við að á flotanum
séu um 2500 sjómenn á 220
skipum, og reiknað með 500
aukahlutum yfirmanna, koma
fram um 3000 hlutir á síld-
veiðiflotanum.
Það þýðir að ránið af sjó-
mönnum nemur uin 20 millj-
ónum króna, ef tækist að
Iækka tekjur þeirra allra cins
og kveðið er á með gcrðar-
dómnum. En það er um 95
þúsund krónur að meðaltali
á skip.
★ Gífurlegt launarán
Hér er um svo gífurlegt
og ósvífið launarán að ræða,
að engin líkindi eru til þess
að sá hluti síldarsjómanna
sem gerðardómurinn nær til,
láti sér slíkt lynda. Enda rísa
hátt þessa dagana öflug mót-
mæli meðal sjómanna, og ger-
ist nú skammt stórra högga
á milli í þeirra garð.
þlÓÐVIUINN
Sunnudagur 29. julí ^962 — 27. árgangur — 168. tölublað.
Syning á norrænum heim-
ilisiðnaði í Iðnskólanum
I gær var norræna heimilis-
iðnaðarþingið sett í hátíðasal
háskólans að viðstöddum forseta
Islands og menntamálaráðherra.
Forseti þingsins er frú Arnheið-
ur Jónsdóttir námsstjóri. Þdng-
fulltrúar eru frá Noregi
27, frá Danmörku 6, frá Sví-
þjóð 42, frá Finnlandi 53, einn
frá Færeyjum og 63 íslendingar.
Þetta er í annað sinn, sem norr-
ænt Heimilisiðnaðarþing er hald-
ið á íslandi.
| í sambandi við þingið verður
haldin mikil -sýning á norræn-
um heimilisiðnaði. Sýningin er
í Iðnskólanum í Reykjavík og
verður opnuð almenniingi á
þriðjudaginn og stendur út
næstu viku. Á sýningunnd er
mikill fjöldi fagurra muna, m.a.
heimagerðir munir frá Græn-
landi. Stefán Jónsson arkitekt
hefur séð um að koma sýning-
unni upp.
Lausn deilumála í Álsír
I væntanleg innan skamms
GerSardömurinn þýðir 6700 króna
lœkkun á hlut á meSalbáf
ALGEIRSBORG 28 7.
I gær J að byltingarráðið komi saman til
ræddust við í Algeirsborg þeir fundar á næstunni og að síðara
Bcn Khedda íorsætisráðherra og j verði
Mohammed Khider, scm cr einn J fram.
þingkosningar látnar fara
nánasti samstarfsmaður Bcn
BcIIa.. Talið er að þcir liafi á
fundi sínum orðið ásáttir um
Iausn dcilumálanna í meginatrið-
um.
Mu.nu þeir meðal. annars hafa
samið um að fjölgað verði í
hinni nýstofnuðu stjórnarnefnd,
Hverju
ríkisstjórnín
að leyna fyrir þjóðinni?
Yfirmaður annarrar héraðs-
stjórnarinnar, E1 Arab, ofursti,
sem handtekinn var í Constan-
tine fyrir nokkrum dögum var
látinn laus í gær. I dag mura
hann fara til Oran til að ræða
við Ben Bella.
Herforingjar á Algeirsborgar-
svæðinu héldu fund í gær.
Ræddu þeir meðal annars um
væntanlegan flutning stjórnar-
nefndarinnar til Algeirsborgar
og stjórnmálaöngþveitið yfirleitt.
Þeir Saad Dahlab. fýrrverandi
utanríkisráðherra, Hocine Ait
Ahamd. ráðuneytisstjóri cg Mo-
hammed Yazid upplýsingaráð-
herra eru nú komnir til Genf.
Við blaðamenn í Genf sagði
Dahlab að ekki myndi koma til
borgarastyrjaldar í Alsír. •—
Föðurlandsástin og heilbrigð
skynsemi mu.n sigra, sagði hann.
Alþýðublaðið segir frá því í fyrradag undir
rosafyrirsögn (myndin hér til hliðar) að Eysteinn
Jónsson og Hermann Jónasson séu sérstakir
trúnaðarmenn ríkisstjórnarinnar og fái þeir að
vita allt, sem ríkisstjórnin tekur sér fyrir hend-
ur varðandi Efnahagsbandalagið. Ennfremur upp-
lýsir blaðið, að fyrir liggi ýmis „skjöl og upplýs-
ingar“, sem ríkisstjórnin heldur leyndum fyrir
þjóðinni.
Tilefni þessara skrifa Alþýðu-
blaðsins er krafa Þjóðviljans um
að tafarlaust verði birt þau gögn,
sem fyrir liggja varðandi Efna-
hagsbandalagið, viðræður ís-
lenzkra ráðherra við forystumenn
þess svo og viðræðu.r ríkisstjórn-
arinnar v’ið forystumenn Fram-
sóknar.
,,Trúnaðarmcnn“ ríkisstjórnar-
jnnar, Eysteinn Jónsson og Hcr-
mann Jónasson.
Alþýðublaðið segir orðrétt, að
Framsókn hafi „fcngið aðgang að
öiium skjölimi og upplýsingum
um mátið“, og hafi „Hermann
Jónasson og Eysteinn Jónsson
oftast haft samband við stjórn-
ina um þcssi mál, en ráðherrarn-
ir Gylli Þ. Gíslason og Bjarni
Benediktsson hafa tekið þátt í
viðræðunum af hálfu stjórnar-
innar“.
Upplýsingum haldið
leyndum
Þessi skrif Alþýðublaðsins
sanna einungis íullkomlega það
sem Þjóðviljinn sagöi. Þegar
liggja fyrir ýmsar upplýsingar,
sem haldið er leyndunr fyrir
þjóðinni, en ráðherrar eiga
„einltafundi" með forystumönn- j
um Framsóknar um þessi mál. j
Kannski heldur Benedikt Grön- |
(dal því fram að þeir séu þjóðin!
Hvorki ríkisstjórnin né Fram-
sokn hafa haft- íyrir því að skýra
þjóðinni frá því, að þessar við-
ræður æt1u sér stað, hvað þá að
kynnt væru þau „skjöl og upp-
lýsingar“. sem fyrir liggja.
Ekki öllu trúandi
Hinir sérstöku trúnaðarmenn
ríkisstjórnarinnar, Eysteinn og
Hermann, hafa vafálaust talið
varlegast að hafa sem lægsf um
þetta makk sitt við ríkisstjórn-
ina. En ekki er þó víst, að þeir
hafi lagt alltof mikinn trúnað á
allar orðræður ráðherranna. Eft-
ir hina frægu uppljóstrun Aden-
auers tók Típjinn a.m.k. að gefa
ýmislegt.í skyn um afstöðu rík-
isstjórnarinnar til Efnahags-
bandalagsins. 1 leiðara 20. júlí
s.l. heimtar blaðið t.d. skýringu
á þeirn ummælu-m stjórnarblað-
meina þau (stjórnarblöðin, innsk.
anna, að „full aðild að EBE komi
vart til greina" og spyr: „Hvað
Þjóðv). með orðunum vart?
Kemur full aðild íslands
kannski til greina undir vissum
kringumstæðum?". Og vill ekki
Alþýðublaðið lesa sér lil í „Víða-
vangi“ Tímans sama dag, þar
sem lögð er fram eftirfarandi
spurning í tilefni af ummælum
Alþýðublaðsins, að ríkisstjórnin
haíi elcki sótt um aukaaðild:
„Bendir þetta orðalag Ben.
Gröndals til þess að ríkisstjórn
Islands sé búin eða ætli að sækja
um fulla aðild að EBE?
„Trúnaðarmennirnir“
Alþýðublaðið fær ekki varið
ríkisstjórnina með því að segja
að Eysteinn og Hermann íái „að
vita allt“. Sú staðreynd stendur
óhögguð. að þjóðin hefur ekkert
fengið að vita efnislega um þau
„skjöl og Upplýsingar", sem þeg-
ar eru fýrir hendi.
Það fer Alþýðublaðinu ekki
j sérlcga vel að reyna nú að skýla
sér á bak viö foringja Framsókn-
ar. sem það ber næstum dáglega |
þyngstu.. sökum um múluþægni I
og annað álíka. Alþýðublaðiö var
einmitt .nýiega að. rifja upp at-
Framhald á 7. síðu.
Bílþjófnzður
Fólksbifreiðinni R-7928 var
stolið af Grettisgötu í fyrrinótt.
Laust fyrir hádeg'i í gær fannst
bíllinn á Skúlagötunni og höfðu
þá leiðslur verið slitnar í honum
og einhverjar fleiri skemmdir
sýnilegar.
Norrænt KFUK-
mót í Reykjavík
Nú í vikunni koma KFUK-
stúlkur af öllum Norðurlöndun-
um saman til íundar hér í
Reykjavík. Fund þennan munu
sækja um 50 erlendir fulltrúar,
auk íslenzku KFUK-stúlknanna.
MARGT manna sótti samkomu
þá sem Kópavogskaupstaður
efndi til í gær á hinum forna
þinghól í Kópavogi til þess að
minnast þess að liðin • voru
300 ár frá erfðahyllingunni.
Var þá afhjúpaður minnis-
varði um atburð þennan og
verður nánar sagt frá sam-
. komunni í næsta blaði.
SLÖKKVII.IDin var í gær-
morgun kvatt niður að höfn,
en þar hafði kviknað lítillega
í.út.frá logsuðutæki sem ver-
ið 'var að vinna ' viö í. skipi. .