Þjóðviljinn - 29.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.07.1962, Blaðsíða 7
'1 ERICH KÁSTNER: eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS tösku miína, borga o.g segiist vera á leið til Hamborgar. Síðan kem ég hingað aftur og tek af mér skeggið. Þið hinir laumizt burt eirus fljótt og unn!t er. Storm og Achtel geta skipulagt það. Aðalatriðið er að hrver fari fyrir sig. Á þriðjudag eruð þið al'lir komnir til Berlinar! Ég mun sem enskur ferðalangur heim- sækja nökkrar norðuriþýzkar borgir. Það er óhjiákvsemilegt með tilliti til Holbeinis ýngra“. Hinir brostu í kampinn. ' Kannski legg ég lykkju á leið mína“. sagði húisbóndinn. „Ef til viil er ég tilneyddur að ikoma til Berlínar úr suðurátt. Það kemur á daginn. Hvað isem því líður, þá hittumst við . í Berlín á þriðjudag. Þið hafið næga ferðapeninga". „Tja, ég veit nú ekki“, taut- aði Storm. „En það veit ég“, svaraði pró- fessor Horn. „Er annar.s nojkkiuð sem þið þurfið að spyrja um?“ Þeir þögðu. „Ágætt“, isagði hann. ,,Fáið mér þá pakkann og stingið af í dkyndi“. Hann reis á fætur, stóð kyrr og beið. Enginn hreyfði sig. „Svona, komið þið með hann. Hingað með imíníatúruna“. Mennirnir horfðu þögulir hver á annan. Þeir biðu þess 'ailir að einhver tæki pakkann uppúr vasanum. Þeir biðu árangurslaust. Horn prófessor stappaði í gólfið. „Hver er með míníatúnuna?“ , Ég er ekki með !hana“, sagði Filip Achtel. „Ég héit að Klopf- er væri með hana. Hann stóð næstur borðinu, þegar ljósin slo.kknuðu“. „Ég er ekki með hana“, svar- aði maðurinn sem ihét Klopf- er. „Þegar ljósin sloklknuðu, héit eirihver kvenmaður að ég væri maðurinn hennar. Hiún hélt í mig dauðahaldi og ikallaði mig Arthúr. Arthúr. Þegar ég gat lofcsins fálimað eftir töskunni_ þá var hún tóm. Og Iþá hélt ég að Pietsoh hefði náð í minía- una“. Pietsch var maðurinini, ;sem leit út eins og glímuikappi. Hann hristi illa leikið höfuðið. „Ég er ekki með hana heldur. Ég þreif eftir töstounni. En áður en mér tæktst að ná til hennar var einihver sem barði í höfuðið á mér með hörðum hlut, >svo ég var búinn að vera eflir fjórða höggið eða svo. Ég hélt að Kern Væri með hana“. „Nei, ég er ekki með hana. heldur“, sagði hann. „Gerið mig ekki vitiausan“. hrópaði húsbóndinn. „Tólf okikar manna vinna í veitingáhúsinu. Tíu standa f.yrir utan. Allt var undirbúið í smæstu atriðum. Og niú haWið Þið því fram að enginn sé með mínlíatúruna! Hiver er þá með hana?“ Mennirnir þögðu. Þögnin var óhugnanleg. „Hver er með hana?“ endur- tðk húsbóndinn. Hann gaf Storm og Achel merki. „Leitið á þeim!“ Meðan Storm o;g Achel sneru við öllu.m vösuim á starfisbræðr- Um sínum, aðgætti Horn próf- essor ðkammbyissu sína. Hann gerði það með nákvæmni sér- fræðingsins. Svo kinkaði hann kolli ihugandi. Niðurstaða hans sýndist verá jlákivæð. Hann leit upp. Félagarnir Storm og Achel voru búnir að gera það sem fyrir þá var laigt. Þeir litu ráðvillt- ir á húisbónda sinn og ypptu öxl- um. „Fyrirfinnisit ekki“, sagði Storm litli. .,Nema síður sé“, staðfesti Filip Aohtel. Andlitið á honum að nefinu undaniákildu, var orð- ið mjög fölt“. „Mímía.túrunni hefur ugglaust verið stolið", sagði Storm. ,,En við höfum hana ekki undir hönduim!" „Og lögreglan mun hundelta okkur“, saigði herra Achtel. ,,En við erum því miður saklausir“. Horn prófessor hristi höfuð- ið. .,Slíkt og þvílikt hefur aldrei hent mig!“ Hann setti á sig hattinn . „Ég fer heirn á hótel Bliioher og hringi til Warne- múnde“. Hann opnaði dyrnar að litla fundarsalnum. „Og hvað um okkur?“ spurði Stormf „Allir verða hér kyrrir“, skip- aði húsbóndinn. „Karsten einn kemur með mér“. Hann sk'ellti hurðinni á eftir sér. Karsiten hraðaði sér á eftir honum. ÞRETTÁNDI KAFLI Prófessor Horn æddi fram og aftur um gisti.herbergið eins og Ijón í búri. Karsten sótti raikáhöldin fra.ni í baðherbergið og setti þau nið- ur í ferðatöskuna. „Verið nú bara róleigur húsbóndi“, sagði hann sefandi. „Við erum þegar búnir að tryggja okkur miíljón. Leópol.d hefur verið í Hollandi síðan í gær. Van Tondern er bú- inn að taka við myndunum. Slóð- ín er afmáð“. „Ég verð að fá að vita hvern- ig þassi Ho’.bein hefur horfið. Ég verð að komaist að þvtí“. „Kanniski er hann aBs ekki horfinn“, sagði Karisten. ..Kanngki var ungfrú Trúbner al'ls ekki len.gur með hann í töskunni". „Hlífðu mér við þessum þvættingi! Auðvitað var hún með hann í töskunni. Þeigar hún fór út á gótfið til að dansa var bún með tösikuna með sér. Svona stelpa fer ekki með stærðeflis tösku með sér út á dansgólfið, nema til þess séu góðar og gildar ástæður. Og einkum þar sem slátrara.draug- Keres ge Benkö hegðaði hér illa gagn- vart Keres í síðustu umferð Kandidatamótsins, þegar hann renndi sér „yfir á tíma“ i vinningsstöðu gegn Geller. Þetta hefur það í för með sér, að þeir Keres og Geller verða að heyja einvígi um annað sætiö á mótinu. Ekki hefi ég heyrt, hvenær einvígi þetta hefst, en vitanlega mun verða fylgst með því með áhuga skákmönnum um allan heim. Líklega hefur Keres talsvert meiri sigurhorfur í einvígi gegn Geller en gegn Petrosjan. Ti! þess benda fyrri skákir þeirra. Keres hefur yfirleitt gengið heldur þunglega gegn Petrosjan, en hinsvegar oft virzt kunna allvel tökin á Gell- er. Báðir tefla þeir Keres og Geller að jafnaði fastan stíl en Keres af meira öryggi, enda býr hann að sjálísögðu yfir meiri reynslu þar sem hann er 9 árúm eldri. Skák þá, sem hér fer á eftir birti ég sem einskonar pro- logus að fyrirhuguðu einvígi þeirra félaga. Hún er tefld á skákþinginu mikla í Budapest árið 1952, Keres varð sigurvegari á því móti, en Geller varð í öðru sæti hálfum vinning neðar. Þar íyrir neðan komu svo Botvinnik, Smyslov, Petrosjan, Stáhlberg og fleiri garpar. Hér kemur skákin: Ilvítt: Keres. Svart: Geller Spánskur leikur. 1. e4 e5, 2. Uf3 Re6, 3. Bb5 a6, 4. Ba4 Rf6, 5. 0 — 0 Be7, 6. De2 Miklu algengara er ’að leika 6. Hel. Ðrottningarieikurinn er þó vel nothæfur, eins og í Ijós kemur af þessari skák. 6 — b5, 7. Bb3 o — o 8. c3 d5. Geller beitir ein&konar Mars- halláætlun með tilbrigðum og býður fram peðfórn, sem Keres þiggur eigi. 9. d3 Eftir 9. exd5 gæti framhaldið orðið 9 — Bg4, 10. dxc6 e4, 11. d4 exf3, 12. gxf3 Bh5, og virð- ist svartur þá hafa algóð sókn- arfæri. 9 — He8. ;ii Geller Þessi leikur er umdeildur. Packmann telur hvítan standa betur eftir 9 — Bg4, 10. h3 Bh5, 11. Bg5 o.s.frv. Til greina kemur 9 — d4. 10. Hcl Bb7, 11. Rb—d2 Dd7, 12. Rfl Ha—d8, 13. Bg5 Ra5! 14. Bc2! Keres þáði ekki inngöngu í Ritstjóri Sveinn Kristinsson refaboga Gellers. Léki hvítur 14. Rxe5 De6, 15. exd5 Rxd5, 16. Bxe7 Dxe7, þá stæði svart- ur vel að vígi. 14. — dxe4, 15 dxe4 ltc4, 16. Re3 Rxb2? Með þessum leik má segja, að Geller leiki af sér skákinni, og er mjög lærdómsríkt að sjá hvernig Keres notfærir sér þennan afleik. Bezt er fyrir svartan að leika 16 — Rxe3. Eftir 17. Dxe3 Rg4, 18. De2 Bxg5, 19. Rxg5 h6, 20. Ha—-dl Dc8, 21. Rf3 De6 22. Bb3 De7 heldur svartúr jöfnu tafli. 17. Rxc5 De6. 18. Rxf7! Hverju þarf að Frainhald af 8. síðu. hyglisverða sögu frá árinu 1950. „Trúnaðarmenn” ríkisstjórnar- innar núna eru einmitt sömu nicnnirnir, sem báru fram van- traucí á n'innihlutastjórn íhalds- ins til þess að komast í stjórn með því og framkvæma þau mál, sem notuð voru sem átylla til vantraustsins. Ætia þeir kannski að leika sama leikinn varöandi afstöðuna til Efnahagsbandna- lagsins? Svart: Keres Svona tækifæfi -ganga aldréi úr greipum Keresar. Hann vinnur peð og fær jafnhliða yf- irburðastöðu. Geller hefur al- gjörlega sézt yfir leik þennan* þegar hann drap á b2. 18. — Dxf7, 19. Bb3 Rc4, 20. Rxc4 bxc4, 21. Bxc4 Rd5. Einasta úrræðið. 22. Bxc7 Dxe7. 23. exd5 Dxe2, 24. Hxe2 Hxe2, 25. Bxe2 Bxd5, 26. a4! Þetta er mun sterkari leikur en 26. Hdl, sem svartur mundi svara með 26 — He8. Endataflið er tapað svörtum. 26. — Hd6, 27. Ildl Kf7, 28. a5. Nú fær svarlur ekki komizt hjá öðrum 28. — He6 peðstapa. , 29. Bfl Bb3, 30. Hd7f Kf8, 31. Hxc7 Ile5, 32. Hc6 Hxa5, 33. Hb6 Bc2, 34. Hxa6 Hxa5, 35. Ha3 Hd5, 36. f3 Hdl, 37. Kf2 Hcl, 38. h4 Bg6. 39. Be4 Kc7, 40. g4 h6, 41. Bd5. og Gel’ler gefst upp. --------------:------:------- halda leyndu? þessu mikilsverða máli. Og „trúnaðarmönnum“ ríkis- stjórnarinnar sem fcngið hafa. „að vita allt“ (!), ber einnig skylda til að gera grein fyrir afstöðu sinni og þeim upplýs- ingum, sem þeir hafa fengið hjá ríkisstjórninni. — Eða er sam- bandiö þegar orðið svo náið, a® þeir séu bundnir sérstöku þagn- arheiti? Kjósi þeir þögnina, talar það sínu máli. Gögnin á borðið Ríkisstjórninni ber skylda til að birta þegar, þau „skjöl og upplýsingar”, sem* hún hcfur afiað sér um Efnahagsbandalag- ið, svo að þjéðin öll eigí þess kost að fylgjast scm bezt mcð SKiPAÚTGCRÐ RÍKISINS M.s. Herjólfur fer lil Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 1/8. Vörumöttaka til Homafjarðar á þriðjudag. Fastir liðir eins og venjulega. 9.10 Morguntónleikar. a) Frá tónlistarhátíðinni i Schwet- zingen í maí s.l. 1) Kamm- erhljómsveit suð-vestur- þýzka útvarpsins leikur „Don Quicote“, svíta eftir Telemann og konsert í G- dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Joachim Quantz. 2. Wilhelm Kempff leikur á píanó, sónötu í A- dúr, K 331, eftir Mozart. b) Atriði úr óperunni „La Bohéme“ eftir Puccini. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll ' Halldórsson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Kon- serttilbrigði fyiir selló og píanó eftir Jean Francaix b) Bohdan Paprccki og Andrzej Hiólski syngja lög eftir Chopin. c) Frá tón- listarhátíðinni í Prag í maí s.l. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr, op. 55 — Eroika — eftir Beethoven. 15.30 Sunnudagslögin. 15.55 Otvarp frá íþróttahúsinu á Keflavíkurílugvelli. H andknattleikskeppni milli úrvals af Suð-vestur- landi og þýzka liðsins Ess- lingén. (Sigurður Sigúrðs- son lýsir síðari hálfleik). 16.36 Veöuríregnir. — Sunnu- dagslögin, frh. 17.00 Færeysk guðsbjónusta, — Ólafsvaka. (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Helga og I-Iulda Valtýsdætur): a) Leikritið „Rasmus. Pontus og Joker“ eftir Astrid Lindgren; VII. þáttur. Leikstjóri: Jón Sig- urbjörnsson. b) „Kveðja, saga frá Júgóslavíu. Helga Valtýsdóttir). c) Upplest- ur úr þjóðsögum. 18.30 „Ég veit ekki af hvers kon- ar völdum": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 ..Dulið aðdráttarafl“; vals op. 173, eftir Josef Strauss. 20.10 Því gleymi ég aldrei: „Jarpur“ eftir Kristjönu Gestsdóttir. — Arndís .....Bjömsdóttir leikkona les. 20.25 Kórsöngur: Lögreglukór Reykjavíkur syngur. Söng- stjóri: Pall Kr. Pálsson. Einsöngvari: Gunnar Ein arsson. Píanóleikari: F. Weisshappel. 20.55 „Ólafsvaka": — dagskrá sem Gils Guðmundsson rithöfundur tekur saman: a) Foi'málsorð: Gils Guð- mundsson. b) Færeyjalýs- ing frá 17. öld. (Stefán Karlsson). c) „Svipmynd frá Færeyjardvöl. Stefán ögmundsson). d) Upplestur: Kafli úr skáldfeögunni „Feðgar á ferð“, eftir Hed- in Bru í þýðingu Aðalsteins Sigmundssonar. (Þorsteinn ö. Stephensen). 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ! Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Gunnlaugur Þórðarson dr. juris). 20.20 Einsöngur: Kim Borg syng- ur. 20.40 Strákurinn frá Stokkseyri sem varð biskup í Björg- vin og barón í Rósendal; Þriðja erindi. (Árni G. Eyu lands sendiráðsfulltrúi). 21.05 Sinfónía í g-moll eftir Lalo 21.35 Utvarpssagan: „Á stofu fimm“ eftir Guðlaugu Benediktsdóttur. — Sögu- lok. 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla og veðuríregnir. 22.20 Búnaðarþáttur: Með hljóð- nemann við heyskap á Blikastöðum. (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). 22.35 Frá tónlistartátíðinni í Björgvin í vor: a) Strengja- kvartett nr. 3 eftir Matyas Seiber. b) Strengjakvartett í G-dúr op. 64 nr. 4 eftir Joseph Haydn. 23.15 DagSkrarlok. ; SurinudagLr 29 júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — {*]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.