Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 3
Fyrirliði Esslingcn. He'mut Simmendinger, í kaststöðu við mark- A-lið Fœreyja leik- ur gegn B-liði í$- lands á fostudaginn Á fimmtudaginn kemur færeyska landsliðið í knattspyrnu hingað til Iands og á föstudagskvöldið k eppir það við B-landslið íslendinga á Laugardalsvellinum. Mætast liðin þá öðru sinni; í fyrra skiptið kepptu lið frændþjóðanna í Þórshöfn í Færeyjum sumarið 1959 og þá báru íslendingar sigur úr b ýtum með 5 mörkum gegn 2. Martin Holm, ' formaður f- þróttasambands Færeyja^ og Arnold Hanisen, formað-ur fé- lagsins B-36_ eru fararstjórar færeyska liðsirus, en leikmenn eru 19 tafsins. Færeysika lands- liðið er þannig skipað (félaga- heiti innan isviga): Peter Sigurd Rasmussen (HB), Jaeob Luth Joensen (HB), Thórdur Holm (B- 36), Magnus Kjelnæs (KI), Jogvan Johansen (IIB), Brynjor Gregoriuson (HB), Thorstein Magnusen (B-36), sitt af hverju • Evrópumcistarinn í kúlu- varpi, Arthur Rowe frá Don- caster í Englandi, hcfur ný- lega bætt Evrópumet sitt um 3 em — úr 19,55 í 19,58 m. Nú hcfur Rowe sagt skilið við íþróttirnar sem áhuga- maður, því að á miðvikudag- Inn var undirritaði hann samning við atvinnulið í rug- by. Englendingar. hafa þá misst sinn bezta mann fyrir Evrópumeistaramótið, sem verður í Belgrad í haust. • I landskeppni Ungverja- lands óg Grikklands setti ungverski kúluvarparinn Sig- mond Nagy nýtt landsmct í kúluvarpi 19,16 inctra. • Á pólska meistaramótinu náðist m.a. þessi árangur: — Schmith stökk 16.49 m í þrí- stökki, Ziclenski sigraði bæði í 100 m og 200 m hlaupi á 10,5 sek. og 20,7 sek., Baden- ski hljóp 400 m á 46,8 sck., Baran h|’jóp 1500 m á 3.41,4 mín., Sosgornik náði 18,31 m kasti í kúluvarpi, Piatkowski 57,74 m í kringlukasti og Cicply 64,46 m í sleggjukasti. Nikiciuk sigraði í spjótkasti 78,36 m en Sidlo varð annar með 77,55 metra. ">■ r- • Svíar unnu léttan sigur á Norðmönnum í Iandskcppni í frjálsum íþróttum á Bislct nú í fyrri viku. bSWiarffídtkP sigruðu þeir með-125 stigum gegn 87 og i kvennaflokki með 79 stigum ■ gcgn 38. Tvö norsk met voru sctt — Sverre Strnndli kastaði sleggjunni 63,55 m og bætti sitt eigið met um 10 sm. og Björn Bang Andersen kastaði kúlunni 17,41 mctrá. utan úr heimi Kai Kallsberg (B-36), Jogv- an Jacobsen (KI), Eyvind Dam (HB) og Steinbjörn Jacobsen (KI). Varaimenn: Horaivur Andreasen (TB), Danjal Krosétein (KI)_ Hedin Samuelsen (B-36), Henry Paulsen (B-36), Marius Jen- sen (HB), Bjarni Hoim (B-36), Edy Petersen (TB) og Olafur Olsen (B-36). B-lið íslands hefur verið valið og er þannig sikipað: Markvörður; Geir Kristj- ánsson, bakverðir: HreiSar Ársælsson og Þorsteinn Friðþjófsson, framverðir; Ormar Skeggjason, Bogi Sigurðsson og Ragnar Sig- urðsson, framherjar: Bald- ur Scheving, Skúli Ágústs- son, Ingvar Elísson, Ellert Schram og Þórður Jónsson. Varamenn: Einar Helgason Halldór Lúðvíksson, Högni Gunnlaugs- son, Grétar Sigurðsson og Guðmundiur Óskarsson. Dómari verður Haukur Ósk- arsson og ifnuverðir Magnús Pétunsson og Grétar No.rðfjörð. Leikurinn fer sem fyrr seg- ir fram á Laugardals-velli og hefst kl. 8,30 á föstudagstovöld. Forsala aðgöngumiða hefst við Útvegsbankann á fimmtudag- inn og er verð aðgöngumiða nú hið isama og og á landsleikj- um í fyrra: Stúkusæti kr. 50, stæði kr. 35 og barnamiðar kr. 10. £ Lcika aliir í 1. deild Allir færeysku leikmennirn- ir eru úr 1. deildar félögunum fjórum, B-36, Þórshöfn, sem er Færeyjamei'stari 1962, KI, Klaikksvík, sem sigraði í 1. deild í fyrra, HB Þórsihöfn, seim sigraði 1960 og TB,' Þver,- eyrí, en tveir' varainánnanna eru úr því félagi. HB-leiikmennirnir og leik- mennirnir úr B-36 hafa áður heimsótt fsland. Sex leikmanna landsliðsins færeyska léku við íslendinga í Þórshöfn 1959, þeir Thórdur Holm, Jogvan Johamsen, Brynjor Gregoriu- ' sén, Thorstein M'agnuson, Jogv- an Jacobsen og Eyvind Dam. • Fjórir aukaleikir Færeyisku knattspyrnumenn- irnir heyja fjóra aukaleiki hér á landi, hinn fyrsta á ísafirði n.k. sunnudag, 5. ágú$t, þá á Akureyri miðvikudaginn 8. ágúst_ á Akranesi sunnudaginn 12. ágúist og í Keflavík mið- vikudaginn 15. ágúst, en heim- leiðis halda þeir með skipi föstudaginn i7. ágúst. SAMGÐAR- KORT Slysavarnafclags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnardeildum um land all. 1 Reykjavík, í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6, Verzl- un Gunnþórunar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu féalgsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1 48 97. teig Islendinga. Til vinstri sjast Hafnfirðingarnir Kristján Stef- ánsson og Birgir Björnsso i, fyrirliði. — Ljósm. Bjarnleifur. verþsia Leikur úrvalsliðs Suð-vestur- lands f handikwaJtlcik og þýzka liósius Esslingen, sein fram fór í íþróttahiisinu á Keflavíkurflugvelli á sunnu- daginn, Iauk með sigxi íslcnd- inga 17:'il Þjóðverjarnir höfðu aKmikla yfirburði í byrjun leiksins og skoruðu 6 mönk á meðan ís- lendingar korhust aðeins einu Sigurinn verðskuldaður - seg/r fararstjóri þyzka liSsins Þjóðví jinn náði tali af fararstjóra þýzka liðsins eltir leikinn í gær og spurði, hvað hann hefði um leikinn að segja. „Sem kurteis gtsiur værl eðlilegast, að ég segði ekki ineitt, en"''*tTér- lú íum við lent í miklum mun harð- ar' og grófari ledkjum en annars staðar í E\iópu, nema e.t.v. í Svíþjóð. Við erum v.iiir le'k.ium, þar sem lipur samleikur og tælcni er aðalatriðið. Dómaranum tókst ekki eð halda leiknum í skefjum — í aðalatrið- um eru dómannir svipaðir og hjá okkur, en hann var ekká; nógu nákvæmur, því kom það • oft fýrir í leiknum að okkar menn hæltu er brotið var en dómarinn flautaði ekki. Það ev höfuðstyrkur ykkar liðs, að þið Ivuið gófar skyttur og allir geta skotið, en við reynum meir að komast alveg að mark- inu og korna svo knettinum yfir markvörð- inn. HjaKi Einarsson stóð sig mjög vel í báðum þesaum leikjum og við virðum hann svo að við reynum ekki að skjóta af löngu færi. Birgir er krafturinn í liðinu hjá ykk- ut' (Motor des Mannschafts). Hjá okkur er Simmendii.ger (nr. 8) sem fyrirliði og leik- stjóri okkar bezti rnaður og liðinu ómissandi. Fg vil aö lokum segja það,. að Ijðin voru rnjög jófn, en sigur íslenzka liðsins verð- sk..ldaður.” sinni á b’að. Siðan jafnaðist leikurinn nokku.ð, í hléi stóðu leiikar 8:6 fyrir Þjóðverjana. í síðari hálfleik voru það fslendingarnir sam höfðu yf- irburði og skoruðu nú 11 mörk en Þjóðverjarnir aðeins 5 sinnum, þannig að leiknum lauk með sigiri úrvaiisliðsiffs 17:13 sem fyrr segir_ Lei'kurinn var mjög harður á köfilum. Nánari frásogn af leiknum verður í blaðinu á morgun. I sumarleyfiS Vindsængur venjuleg stærð, frá kr. 405,00 Vindsængur tvíbreiðar (150 cm) á kr. 998,00 Ferðamatarsett í tösku, eins tii sex mahna Tjöld, margar gerðir, Ferðatöskur Svefnpokar _ ' Dúnsvefnpokar Fcrðagastæki og annar viðleguútbúnaður. Pósfeendum. í Austurstræti 1, Laugavegi 18. Þ^ðjudagur 31, fuh' 1962 — ÞJÓÐyiLJINN — (.3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.