Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 8
4si FISKUR GRIPINN I FJÖRU í INNRS-NJARÐVÍK Það gerðist sl .laugardags- kvöld að starfsmenn hrað- frystihússins í Innri-Narðvík gómuðu furðufisk einn í fjör- unni þar niðurundan. Ekki báru menn í fyrstu kennsil á fisk þennan unz maður einn kvað uppúr um það að þar væri kominn guðlax. Fiskur- inn sem er 40 kíló að þyngd, «)r nú geymdur í frysti þar syðra og hefur verið straumur fólks til að virða fyrir sér skrauit hans og furðulegt sköpulag. Um guðlaxinn segir Bjarni Sæmundsson eitthvað á þessa leið: Hann er mjög hár, hæst- ur um miðjuna, hæðin u.þ.b. helmingur lengdardnnar og allþykkur. Liturinn er mjög skrautlegur, dimmblár á baki, en hliðar grænleitar með gu'll og purpuraslikju, sem foreyt- ist eftir því hvemig er horft á fiskinn. Kinnar, neðanvert iyjftfð og kviður silfurldtað |npo “ Ijósrauðri slikju. Um allan bolinn og stirtiluna er stráð gómstórum, kringlóttum eða ílöngum silfurhvítum blettum. Uggar alilir og sporð- ur eru blóðrauðir. Hann get- ur orðið 180 sentimetira lang- ur og 70 kíló eða meira á þyngd. Gúðlaxinn á heimkynni sitt f sunnanverðu Norður-Atlanz- hafi og Miðjarðarhafi, hans hefur orðið vart .allt sunnan íVá Kanaríeyjum og norðui að' Finnmörk. Oftast finnst hann rekinn, en fæst ein- stÖku sinnum á lóð, hér við land emu sinni svo vitað sé árið 1895 kræktu.r undir eyr- ugga. Það var við Látrabjarg Heimildir geta um 42 fiska nf þessari tegund, sem rek- ið hafa við landið á árunum 1610—1922. Allir hafa þeir fundist á svæðinu flrá Beru- fjárðarströnd suður og vestui urh land að Eyjafjarðarbotni " Lifnaðarhættir fisksins eru Ifft kunnir, nema það að hann er miðsvæðis — djúp- fiskur og aðalfæðutegundin mun vera smokkfiskur, einnig marglitta. matfiskur, og bragð- á fiskinn. aninar fiskur og Hann er góður iho’.dmilkill, feitur góður, bleikrauður Hann er of fágætur og tor- veiddur til að geta talizt til nytjafiska, en suður á Mad- eira er iþó eitthvað gert af því að veiða hgpn, 'Æ j&hgul sem beittur er rtmfcrfl * ;v Þeir í Njarðvíkum höfðu spurnir af öðrum guðlaxi, sem fundizt hafði rekinn und- ir Vogastapa fyrir nokkrum árum, var sá mikiu minni en sá sem hér um ræðir og um afdrif hans er ekki vitað. Fiskifræðingum var þegar gert aðvart er fiskurinn fannst. gUÓÐVIUINN Þriðjuda/.ui 31. jHí 1962 — 27. árgangur — 169. tölublað. Nýtt gjaldheimtufyrir- komulag raf- og hitaveitu Nú um mánaöamótin verður breyting á innheimtu- yrirkomulagi rafmagns- og ihitaveitugjalda. Breytingin er í því fólgin að þeir, sem ekki greiða reikninga sina við framvísun, geta nú greitt þá í Landsbankanum og öllum útibúum hans, en þurfa ekki að fara með greiðslu í skrifstofu Rafmagnsveitunnair. Þessi ráðstöfun nær aðeins til þeirra reikninga, sem koma til innheimtu eftir 1. ágúst, eldii ó- greidda reikninga verður að greiða í skrifstofu Rafmagns- veitunnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, vesturenda, -neðstu hæð. Sérstaklega er bent á, að til þess að unnt sé að taka Sœttir loks að takast með foringjum Serkja í Alsír? greiðslum á þennan hátt, verða ógreiddir reikningar afhentir hlutaðeigandi, með viðfestum greiðsluseðli, ókvittaðir, og verð- ur að 'framvísa hinum ókvittaða reikningi á greiðslustað, til þess áð gjaldkerar geti tekið við greiðslu. Reikningur gildir ekki serrt kvittun fyrir gjöldunum, nema á honum sé greiðslustimpiil. Frá 1. ágúst verður hægt að greiða hina nýju reikninga á þessum stöðum: Landsbanka ís- lands, Austurstræti; Utibúi Landsbankans Laugavegi 77; við Utibúi Landsbankans, Laugavegi j 15; Utibúi Landsbankans, Lang- holtsvegi 43; Sparisjóði Kópa- vogs, Skjólbraut 6; Innborgunar- stofu Rafmagnsveitunnar, Hafn- arhúsinu, Tryggvagötu. Leiðbeiiningar um þetta eru prentaðar á hina nýju reikninga, og er þess vænzt, að notendur rafmagns- og hitaveitu noti þann greiðslustað, sem hverjum hentar bezt. A LGEIRSBORG 30/7. — Nú virðast loks vera mestar^ horfur á því að sættir takist með foringjum Serkja í 41sír, þó aliar iíkur séu jafnframt á hinu að Ben Bella og- hans menn muni hafa undirtökin í þeirri stjórn sem taka mun við óskoruðum völdum í landinu. Aðfaranótt sunnudagsins héldu en samstarfsmenn hans sumir sveitir frá 4. herstjórnarhérað- ' eru sagðir fylgja Ben Bella að inu inn 1 Algeirsborg og náðu borginni ’á sitt vald án þess að til nokkurra átaka kæmi. For- ingjar þeiiTa lýstu yfir a'ð \þeir tækju enga afstöðu til deilumála foringjanna, en krefðust þess að þeir kæmu saman í Algeirsborg til að gerá út um deilumálin. Yfirmaður 4. héraðsins hefur annars verið talinn fylgismaður bráðabirgðastjórnar Ben Khedda, -r—- Olli gaseitrun bilslysi í Svínahrauni um helgina? Seinni hluta laugardags varð bílslys í Svínahrauni. Fólksbíll ók á veghefil, er stóð kyrr á vegarbrúninni og slösuðust all- i Senfimetra- stríð á síld- veiðunum Geysihörð kcppni virðist nú vera innan flotans um efsta sæt- ið á síldveiðunum. Myndu í- þróttafréttaritarar segja að þar sé háð „sentimetrastríð“ svo litlu niunar á cfstu skipunum. Annars lítur röðin svona út: 1. Höfrungur II AK 15072 m. og tn„ 2. Ilelgi Helgason VE 15000, 3 Víöir II GK 14587, 4. Ólafur Magnússon EA 14308, 5. Guðrún Þorkelsdóttir Eskifirði 13559, 6. Seley Eskifirði 13429, 7. Eidborg GK 13409, 8. Guðmundtir Þórð- arson RE 13302, 9. Gjafar VE i bílnum hlutu storámur og bíll- 10. Anna SI 11238. ' inn muin vera mjög illa farinn. ir farþegarnir, þrír að tölu. Bíll- inn er mikið skcmmdur. Allt er á huldu um orsakir þessa slyss_ Fanþega námar ó- ljóst í að hafa séð veghefilinn en enginn þeirra man eftir sjálfu slysinu. Slarfsmenn lög- reglunnar hafa látið sér detta í hug að hér sé um að ræða gas- eitrun, en enginn líkindi eru til þess að unnt verði að sanna slíkt. Farþegarnir, tveir karl- menn og ein kona, voru i'lutt á Slysavarðstofuna, en ekki munu meiðsl þeirra vera alvar- leg. Að öðru leyti var helgin frem- ur róleg, enda fjöldi manns staddur úr bænum. Drukkinn og réttindalaus bifreiðastjóri ók á sunnudagsmorgun stolinni sendi- ferðabifreið á Skodabíl, er hann mætti við Rauðavatn. Slapp isjá'lfur áverkalaust úr slysinu, en fjórir i'anþegar í sendii'et'ða- málunt. „Viljum ekki beita valdi“ Ben Bel'a hafði á sunnudaginn lýst yfir að hann og stjórnar- nefnd hans myndu halda til Algeirsborgar í þessari viku til að taka við stjórnartaumunum. — Við viljum ekki beita valdi til að leysa vandann, sagði hann. Við eigum ekki að betra vopn hver gegn öðrum. Auk þess er- um við þeirrar skoðunar að deil- an sé í rauninni leyst, bætdi hann við. Hann sagði að stjórnarnefnd hans rnyndi þegar hefjast handa 'um að byggja upp stjórnsýslun- arkerfi í landinu og hrinda í framkvæmd þeirri stefnuskrá sem samþykkt var einróma á Fraimlhald á 7. síðu Heimsmó! æskunnar set! í Heisinki á sunnudaginn IIELSINKI 30 7. Áttunda ! sinni hafa' sézt í Helsinki. heimsmót æskunnar var sett á Strax á laugardaginn höfðu olympíuletkvangnum í Helsinki | unglingar úr samtökum hægri- á sunnudag og gerði það Karj- alainen forsætisráðherra. 45.000 manns voru við setningarathöfn- ina. Hosia menntamálaráðherra bauð mótsge-sti velkomna fyrir hönd finnsku stjórnarinnar, en um 13.000 æskumenn og konur oru komin til. mótsins frá út- löndum. í ræðu sinni lagði Hosia áherzlu á að Finnar vildu eiga vinsamleg samskipti við allar þjóðir, enda væri það í fyllsta samræmi við hlutleysisstefnu þeirra. Setningarathöfninni lauk með mestu ílugeldum sem nokkru Trésmiðireru ekkiíverkfalli Jón Sriorri Þí-rk'ifsson. formaður Trésmiðafélagsins, Iagði áherzlu á það t viðtali við Þjóðv'iljann í gær, að trésmiðir væru ekl.i í verkfalli, en sá . ntisski’ningur hefði komið fram í bl-tði. BaC hann blaðið að birla cftirfarandi yfir- lýsingu frá stjörn félagsins: „Aö gefnti Idefni vtU Trésntiðafélag Reykjavíkur láta þess gctið að af þcss bendi hefur ckkert verkfall vcrið boðað. og yinita trésmiðasveinar hjá öllunt þcim sem greiða kaúp sainl'væmt .•.iiglystum taxta félagsins“. manna og götustrákar efnt til óspekta á götum Helsinki, en lögreglunni tókst að bæla þær niður á skammri stund. Óspekt- irnar héldu áfram á sunnudag og aftur í dag og gekk lögregl- unni þá erfiðlegar að skakka leikinn. 1 dag varð hún að beita táragasi. Forstöðunefnd mótsins gekk í dag á fund Karjalainens forsæt- isráðherra og færði honurn m.a. þakkir fyrir afstöðu finnskra stjórnarvalda til mótsins. 1 dag var haldinn hátíðlegur á mótinu ..dagur Finnlands" og voru m.a. haldnir hljómleikar þar sem listamenn frá ýmsum löndum fluttu verk eftir Sibelius. Hinar ýmsu sýningar sem haldnar eru í sambandi við mótiið voru einn- ig opnaðar í dag. ióngeir Davíðs- son látinn 1 fyrijnótt andaðist í Land- spítalanum eftir uppskurð Jón- geir Davíðsson Eyrbekk. Jón- geir stundaði sjómennsku lengst- an hlut ævi sinnar, en siðustu tvo áratugina var hann fisksali í Hafnarfi'rði. Jóngeir var þekktur borgari og mjög vin- sæll. 1 vetur komu út æviminn- ingar hans er Jónas Árnason færði i letur og nefndust Tekið í blökkina. Varð sú bók met- sölubók, enda kunni Jóngeir heiti.Tvn frá mörgu að segja. Hann var hátt á sextugsaldri er hann lézt .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.