Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 7
ERICH KÁSTNER eða SLÁTRARANS urinn varð eftir við borðið. Það er ahugsandi!“ Karsten læsti ferðatöskunni. ,,Og hivernig æitlarðu þá að skýra það, að taísikan var tóon. þegar okikar menn gómuðu hana?“ „E,f ég hefði einhverja Skýr- irlgu á því, þá væri ég ekki. svona reiður“. Síminn hringdi. Prófessorinn. gvaraði. „Horn prófessor hér' —■ Jæja eruð þið ennlþá lifandi? .Ég hélt þið væruð famir í ákemmtisiglingu í tunglsljósinu!" Hann þagnaði og hlýddi á skila- boðin, Allt í einu íengdiistt and- litið á honu'm furðulega. Hann spurði í skyndi hásri röddu: „Viitið þið það með vissU?“ Han la-gði aftur við hhistirnar. Síðan sagði hann: ,,Þú kemur beinustu leið til Bostock og heldur þig í Toddýkjaiiaranum mæsbu da-ga. Og þú hreyfir þig ekki frá símanuim. Skilurðu það? Leidhlsenring eltir kvenmann- inn eins og Skuggi. Hvað þá? Já! LÆka þótt hún fari til Kína!“- Hann .skelilti tólinu á. Sivo hringdi hann í Toddý- kjal'lara föður Lieblichs og heimtaði samand við henra Storm. „Hlustaðu nú vet á“, Skipaði hann, iþagar Storm lét í sér iheyra. Láttu þann gamla gefa þér upp nafn á áreiðan- legum bílaleiguisaila. Takið stxax á leigu tvo bílá. Og eftir fimm mínútur mætið þið hjá Há- skólanum. Getið þið jþað eklki? Nú, eftir fjórar mfnútur þá! Af hverju enga bíla? Nú, jæja. — Hvað segirðu? Ef Iþið götið það, þé er éig ánægður líka. Já, já. Geiim er geim“. Hann lagði tól- ið á, Ihristi höfuðið, leit á Kar- sten og hrópaði: „Þetta er há- mankið". „Hvað ,þá?“ ,Unigi maðurinn er horfinn!“ „Hvaða un,gi maður?“ „Sá.isem var að krunka utaní einkaritara Steinhöveis og hann herra Kiilz yíkíkar!“ Flestir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna": Tönleikar. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Þýzkir listamenn flytja arí- ur ur óperum eftir, RJo^art. óg^Lort?ing, ' j 20.15 .Ornfífiasþjáll. (BjÖj'rrj.póf- • '-stéjbsájn sághfræðtn|&é?|-r;, ■ 20.40 Sellókonsert í a-moíl op. 129 el'tir Schumann. 21.05 íslenzkt tónlistarkvöld: Baldur Andrésson talar. um Björgvin Guðmundsson og kynnir verk hans. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Guðrún Ásmundsdóttir). 23:00 Dagskrárlok., „Er hann ek'ki í Warnemude lengur?“ „Nei.“ „Þá hefur hann ,sto’.ið mínía- túmnni“. „Þú ert nú líka svo kiár í perunni!“ Prófeasorinn þreif í skeggi§ á sér eins og hann ætlaði að rífa það af. „Að seilast svona inn ,í minn verkaihring. Jæja, 'bíddiu ,hæ,gur, drengur ,minn!“ „Hann var islymgari en við“, ályktaði Karsten. „Slyngari? Nei. En íallegiri. Miklu fallegri! Hefði ég kannski átt að siga Achtel á iþessa ást- föngnu gæs? Eða Storm? Með kattareyrun? í hverjum ykikar hefði hún eiginlega átt að verða skQtin?‘‘ ', „Hef etoki hugmynd um það“_ viðurkenndi Karsfen. ,,Og hvar er piliturinn núna?“ HúiSbóndinn fcveiikti isér í síg- arettu og var djúpt hugsi meðan hann sogaði að ‘sér reykinn_ „Á leið til Benlínar, geri ég ráð fyrir! Hann veit að sjáMsögðu að einkaritari iSteinihövel.s hefur tilkynnt lögreglunni ihvarf hans. Hann getur því elkki íarið aftur til Kaupmannahafnar. Það er Mka 'búið að til'kynna öðrum landaimæravörðum um hvarf hans“. „Það fer eins fyrir honuim og otokur“. „Við'verðum að ihefjast handa þegar í istáð. Pyrr eða isáðar sikul- um 'við ihafa u,pp á honum. Jafn- vel iþóitt ég verði að fara með istæ'kikunargleri yfir a'Ua vegi til Berlin'ar“. _,Ég hef ti'llögu", isagði Kar- sten. „Og hver er ,sú?“ ,,Við látuml náungann ,sigla sinn isjó!“ „Og Iiolbein?" „Hann 'sömutteiðis!'1 „Ertu búinn að tapa glór- unni?“ ,,Nei“, fullyrti Karsten. „Lát- uimi lögregliuna finna Hoibein og iþjófinn ,sömutteiðiis. Af hverju vilt þú vera, að stinga fingrun- um í þessa imúsaigildru?“ „Það ikemur bar,a alls eikki til miála!“. hrópaði prófessor H'orn. „Ég vil ekki verða að fiífli fyrir fraiman viðvaning. Það væTÍ svei mér —“ ,_Kann:ski er ihann a:Ms eng- inn viðvaningur. Kannski er hann úr hópi keppinautan.na". „Mér istendiur rétt á sama! Og jafnvel !þótt hann væri Cagli- oatro í eigin persónu, þá vil ég ■^á^iwinn. Hiolbe.in. F.vrst, erum við llátnír stela eHirlíkingu! Svo h&lip þe'ssi' grænihig'l "fpuírtmynd- intii 'rétt fyrir" íf'amah hefið á oikikuT. Það gengur of langt! Og ekki rneira um !það‘“ „Jæj,a, vesk,ú“_ „Við förurn frá Rostocik eftir fáeinar miínútur. Það er farið að birfa af degi. Frá Neustelitz hringjum við til Berlinar og tdl- kynnutn (komu Ihans. Graumann komur til móts við, okkur með Freistað þjófa Aðfaranótt sunnudags var stol- ið bíl utan við Álfheima 66. Bílnum var ekið niður í Njörva- sund og hann skilinn þar eftir í fullu lagai. Þess er vert að geta, að bíllinn hafði verið skil- inn eftir um kvöldið fyrir utan Álfheima 66 ólæstur og með kveikjulykillinn í bílnum. Vi'rðist bílþjófum Reykjavíkur nokkur vórkunn þótt þeir stand- ist ekki svo furðulegt kæruleýsi. Fótbrot í Esju Síðdegís á sunnudag var hringt í sjúkrabíl frá Mógilsá á Kjalar- nesi, haiði amerísk kona Lin Larson að nafni slasazt í • Esju. Konan var flutt á Landakotsspí- tala cg mun hún hafa brotnað u.m ökla á hægra fæti. Þrír slökkviliðsmenn og tveir lög- regluþjónar sóttu konuna upp i fjallið. Voru þeir þrjá stundar- fjórðunga að komast að þeim stað er hún lá, en heldur fljót- ari niður aftur. ÆFR-ferð ÆFR efnir til ferðar í Þórs- mörk um verzlunarmannahelg- ina. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 síðdegis n.k. laugardag og ekið í mörkina. Til Reykjavíkur verður haldið á mánudagskvöld. — Nánari upp- lýsingar( erp egfnar i skrifstofu ÆFR, sími 17513 kl. 5—7 síðd. Sættast Serkir? Fram'hald af 8. síðu fundi þjóðbyltingarráðsins í Tripoli í júní. Nánasti samstarfsmaður Ben Bella, Khider fyrrv. innanríkis- ráðherra, kom til Parisar á sunnudag og sagði þá að stjórn- arnefndin myndi fara til Algeirs- borgar um miðja vikuna og taldi hann að þá myndu erfiðleikarn- ir vei'a úr sögunni. Hann ítrekaði þau ummæli Ben Bella að ekki mætti beita valdi til að leysa deiluna. Yazid upplýsingamálaráðherra sagði í Algeirsborg á laugardags- kvöld að lausn á deilunni væri á næstu grösum. Hann staðfesti að bráðabirgðastjórn Ben Khedda hefði viðurkennt stjórn- arnefnd Ben Bella og lagði á- herzlu á að alls ekki myndi verða nein vopnuð átök milli fylgismanna þeirra. Hann gat þess jafnframt að þeir Bella og Khedda hefðu átt vinsamlegt simtal saman þá um daginn. Þá er það haft eftir Belkacem Krim, sem hefur verið harðsnún- asti andstæðingur Ben Bella, að deiluaðiljar hafi stöðugt sám- band sín á milli og deilan muni því sennilega leysast áður en varir. Eftir allar þessar yfirlýsingar kom það því ekki á óvart að Ben Khedda boðaði í dag til sáttaíundar í Algeirsborg. Hann sagði að þangaö yrðu allir hin- ir ýmsu foringjar þjóðfrelsis- hreyfingarinnar að koma til að ráða ráðum sínum. — Þegar við erum allir hér" “Sátííáh “kómnir, getum við gengið . til móts hv.erir við aðih,;lægt skanQfsánn og rutt veginh til einingar. Við höfum þeggi' 'eýtt of miklvirn tfma til éihs'kis cg þjóðin getúr ékki beð- ið lengur, sagði hann. Hann bætti við að vegna stjórnmálavandræðanna myndi ekki hægt. að halda þingkosning- ar í landinu 12. ágúst eins og fyrirhugað hafði verið: Hins veg- ár væri ekki hægt að fresta þeim um óákveðinn tíma. Þjóðin yrði að.,fá að kveða upp sinn dóm. /^//faffœsi^þacT bezia •* P A T 0 N 'S priónagarn AUs kouar efni til saumaskapar. Kven- og karla nærföt Barnaföt Snyrtivörur Riiíöna og skólavörurnar. V erzlunin Álfhclsvegi 3í. o 2 I ÞÓRSMÖR K * Farið í Þórsmörk um verzlunarmanna- helgma, >*^| Frá Rc.vkjavík á laugardag kl. 2, til baka á múr.udag. TRYGGIÐ YÐUR SÆTI TÍMANLEGÁ ^ Ferðaslirifstofan Lönd & Leiðir Tjarnaigötu 4, sími 20800. ÞÓRSMÖRK O & Ástk.xr eiginkona og móðir, LÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR fvú Ólat'svölLum á Akranesi, andaðist í Borearsjúkrahúsimu laugardaginn 21. júlí. Útförin !iefui fc;'ð frain. Lára bað að heiJsa öLum vandamönnum, vinum og veí- unnu'.’um með hjartans þakklæti fyrir allt gott. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð. Ólafur Jónsson og börnin Tjthlíð 12. ,V Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir GUÐMUNDTJR BJARNI HALLDÓRSSON skípasmiður Framnesvegi 20 andaðist hinn 23. júlí. Jarðaríörin hefir farið fram. Þökkum auðsýnda saméð. Elísabet G. Guðmundsdóttir .. .Guðmundur H. Guðmundsson Gerda Guðmundsson Ho-ður Guðmundsson Guðrún Bjarnadóttir Sigríöur R. Guðmundsdóttir og barnabörn hins látna. - ’ • Ástkær; dúttir ot'kar' " INGTBJÖRG GUBRÚN AÐ ALSTEIN SDÓTTIR Haðarsttg 18 andaði.'.t í Heilsuvemdarstöðinni laugai’daginn 28. júlí. Fyrir hcnd bama henrar og systkina Ingibjörg Agnarsdóttir Aðalsteinn Andrésson Þriðjudagur 31. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (.7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.