Þjóðviljinn - 09.08.1962, Blaðsíða 1
Viðtal við Þór-
unni og Askenazí
píanóleikara
OPNA
Alsírbúar fó nú
hjólp að austan
ALGEIRSBORG 8/8 — Sovétríkin
nrðu fyrst allra ríkja til að vcíta
Serkjum i Alsír efnahagsaðstoð,
cftir að þeir öðluðust sjalfstæði.
Sovézkt skip kom í dag til Al-
geirsborgar og var þegar tekið
að skipa upp farmi þess, 6.500
lestum af hveiti. Annars sovézks
;; Enn fær Emil
\ mótmæiaskeyti
f Skipverjar á síldveiðibáln- i
um Akraborg EA 50 hafa sent l'
i Emil Jórissyni sjávarútvegs- <
Jmálaráðherra mótmælaskeyti (
f vegna gerðardómsins um i
f skiptakjör síldveiðisjómanna.
J Skeytið er svohljóðandi: *
á — Ilerra sjávarútvcgsmála- ,
) ráðherra, ■ sjávarútvegsmála- i
f ráðuneytinu, Reykjavík. f
\ Þar sem þér hafið notað f
i vald yðar og þar með stuðl- \
f að að stórkostlcgri kjararýrn- i
f un sjómanna á síldveiði- f
J bátum á yfirstandandi vertíð, f
f fyrst með bráðabirgðalögum \
f og síðan gerðardómi, þá mót- i
J mælum við harðlcga niður- f
\ stöðum gcrðardóms um f
^ skiptakjör og aðgerðum þess- J
f um í heild. i
f Skipverjar vs. Akraborg t
\ EA 50. — f
skips er vænzt eftir hálfan mán-
uð og verður það með fisk, mjólk,
sykur og feitmeti.
Rauði krossinn hefur beðið
■menn í öllum löndum að leggja
fram sinn skerf til að leysa hið
erfiða vandamál varðandi serk-
neska flóttamenn sem nú h-afa
snúið aftur til Alsír. 1 áskorun
hans segir að mörg þúsund börn
séu nær dauða en lífi af völdum
malaríu, berkla og næringar-
skorts.
Ræðismaður Bandarikjanna í
Constantine tilkynnti í dag að
von væri á aðstoð frá Bandáríkj-
unum. Hefðu þau í hyggju að
beita sér fyrst að því að hjálpa
12.000 húsnæðisleysingjum.
Kosningunum vcrður cltki
frcstað
Farés, formaður bráðabirgða-
nefndarinnar sem annast á fram-
kvæmd Eviansamninganna, bar í
dag til baka fréttir um að á-
kveðið hefði verið að fresta öðru
sirini kosningum til stjórnlaga-
þingsins. Hann tók fram að kosn-
ingarnar myndu án alls efa fara
fram annan september, éins og'
ákveðið var nýlega. Kosningabar-
áttan myndi hefjast 15. ágúst og
henni verða lokið þann 30.
Mostcfai drcgur sig í hlé
Dr. Chawki Mostefai, sem lengi
var einn af aðalforingjum serk-
Framhald á bls. 10.
Arqentínq
Herforingi reynir
stjórnarbyltingu
BUENOS AIRES 8/8 — Yfirmað-
ur f jórða argentíska hersins,
Fredrico Toranzo Montero, hefur
| Vonir um zfla |
|á norðurmiðum
* SIGLUFIRÐI 8/8 — Veður J
f fer nú batnandi á miðunum \
\ fyrir Norðurlandi og bátarn- i
1 ir, sem hér lágu í hiifn yfir J
i helgina, héidu á miðin í dag.
f í kviild bárust þær fréttir,
\ að einn bátur, Árni Þorkels- (|
i son frá Keflavík, hefði kast- l1
^ að norður af Grímsey og f
f fengið síld. Iíkki er vitað um í
\ afiamagn, því að báturinn i
i hafði ekki lokið við að liáfa, f
f þegar síðast fréttist.
Frétt þessi hefur vakið i
i góðar vonir manna um veiði }
i á norðuriniðunum. ef veðrátt- f
r an helzl góð.
gcrt uppreisn gegn hcrmálaráð-
herranum, Juan Batista Loza, og
útncfnt sjálfan sig æðsta yfirboð-
ara alls Argentínuhers.
Haldið er fram að Montero
styðjist við setuliðin í borgunum
Mendoza, Cordoba, Comcdoro og
Rivadavia. Sumir segja að liðs-
foringjaefnin á herskólanum í
Buenos Aires styðji hann einnig.
Fjórði herinn hefur aðsetur í
.Saltas-fylki í norðurhluta lands-
ins.
Loza hermáiaráðherra er jafn-
framt æðsti foringi hersins, en
hcrinn hefur haft öll völd í land-
inu í sínum höndum, síðan hann
riftaði löglegum kosningum sem
fram fóru í landinu fyrr í ár, en
í þeim haíði hinum róttækari öfl-
t'.m vaxið mjög fylgi. Frondizi
forseti var þá settur af með her-
valdi og fangelsaður. Hann situr
enn í fangelsi.
Montero uppreisnarforingi hef-
ur sett upp aðalstöðvar sínar í
Ju.luv í Saltas-fylki en Loza her-
málaráðherrn seai i hafa gert
Framthald á 10. siðu.
'WWWWÍWý.
WmmM
': •'•:•.•.•••:'' •.••:•:.:.• :x:-.' :•:' •'
Skemmti-
ferö
sósíalista
INNI í BLAÐINU er í dag ságfc
nokkuð frá Þjórsárdal, sem
Sósíalistafélag Reykjavikup
leggur leiö sína um á sunnu*.
daginn.
MARGIR HAFA þegar iátið skrá
sig til ferðarinnar, en bíla-
kostur er takmarkaður, og
eru þeir, sem vilja ekki verða,
strandaglópar, hvattir til a®
hringja sem snarast í síma
17510, 17511, 17512 cðai
17513.
AÐ GEFNU TILEFNI skal tek-
ið fram, að Reykvíkingurm
er mikil ánægja, að sem flest-
ir félagar úr nágrenninu,
Kópavogi og Hafnarfirðt
verði með, og Fylkingarfélag-
ar verða sérlega vel séðir.
EKKI ER AÐ EFA, að Björi*
Þorsteinsson vcrður fundvís á.
skemmtilegan fróðleik ’un*
það, sem fyrir ber, en hanni
verður leiðsiigumaöur. — For-
maður sér um veðrið.
HITTUMST SVO HEIL í morg*.
unsólinni við Tjarnargötu 20,
stundvíslega klukkan 9 á
sunnudag, en gleymið ekki affc
hafa með ykkur nesti — og:
150 króriur fyrir fargjald-
inu.
Víqalequr ||
varðmaður |
d
Þeir dönsku geta lika verið (•
vígalegir, a.m.k. er harn það
þessi piltur, einn skipverja
á ÆGI hinum danska sem <>
liggur við Faxagarð. Myndin
var tekin í gærdag, cr pilt-
urinn stóð vörð um landgang-
inn. með byssu sér við lilið < í
og brugðinn byssusting. —• 1 (
(Ljósm. Þjóðv. A. K ). !í
J
Nýr sölusamningur:
Israel kaupir 6.000 tunn-
ur af Norðurlandssíld
• Samningar hafa tekizt um sölu á 6.000 tunnum
saltsíldar til ísrael. Er hér um að ræða sérverkaða
síld, matjesverkun, en sykri er einnig bætt í tunn
vegsnefnd ti’kynning um a$
samningarnir hefðu hlotið stað-
festingu. Verðið mun vera um !>
sterlingspund pr. tunnu.
urnar. Þetta er fyrsta sala saltsíldar til ísrael.
Saltsíldarmarkaðurinn í ísrael
er ekki stór, 25—30.000 tunn-
ur, og hafa Norðmenn og Hol-
iendingar einkum nýtt hann fyr-
ir fram’eiðsju sína. í vor korrtu
ingaumleitanir á göiú Norður-
landssjidar .þárigáð. Var gengið
frá óformiegu samkomuiagi um j
söiu á 6.000 t'unnum, en beðið1
eftir staðl’estingu þessara samn-
hingað tveir verzlunarfulltrúar inga frá stjórnarvöidum í ísra-
frá í.srael o.g hófust þá samn- I ei. í gærmorgun barst Síldarút-
Alls hafa því verið gerðir?
samningar um sölu á um 320
þús. tunnum Norður’.andssíldarf
á þessu ári. en hugsan’.egt er:
að unnt verði að fá kaupendur tij.
að taka eitthvert viðbótarmagn,
og munu vonir einkum vera
tengdar við Norðurlöndin i þva
samtoandi.