Þjóðviljinn - 09.08.1962, Side 2
27
ÞJÓBVILJINN • Pimm.'t'Hdagwr Sr-ágóst 1962-
Skípadeild SlS
Hvassafell kemur í dag til
Keflavíkur frá Ventspils. Arnar-
fell fór væntanlega í gær frá
Riga til Gdynia og Islands. Jök-
ulfell kemur í fyrramálið til R-
víkur frá Ventspils. Dísarfell fór
væntanlega í gær frá Londion á-
leiðis til Flekkefjord og Hauge-
sund. Litlafell er í olíuflutning-
ium í Faxaflóa. Helgafell er í
fAarhus. Hamrafell fór væntan-
llega í gær frá Batumi áléiðis til
^Reykjavíkur.
Hafskip
La'xá losar sement á Norður-
landshöínum. Rangá fór frá
Kaupmannahöfn 8. b.m. til Is-
lands.
I1-
I Ferðafélag I'l ands
1 fer fjórar IV2 dags ferðir um
1 næstu helgi. Landmannalaugar,
1 Þórsmörk, Kjalvegur; fjórða ferð-
' ín er upp í Langavatnsdal. Á
1 sunnudag er gönguferð á Þóris-
1 jökul. Uppl. í skrifstofu félags-
1 ins, símar 19533 og 11798.
Loftskeytamaðurinn skýrði svo frá, að hann hefði veitt
því athvgli, að staðarákvarðanir þær, sem hann hefði
gefið upp, hefðu þegar í stað verið tilkynntar enksa
íiotanum. Einnig hafði hann heyrt, að eftir að þau létu
úr höfn, hefði fundizt Kk af manni, sem drukknað hafði
í höfninni, og væri talið að það væri af Duncan skip-
stjóra á Liselotte. 1 íyrstu skildu þeir ekki, hvernig á
þessu gæti staðið, en að lokum komust þeir að þeirri
niðurstöðu, að eina hugsanlega skýringin væri sú, að
líkið hefði verið af tvífara Duncans. Joe, sem lá á hleri
heyrði allt, ,sem þeim fór á milli.
JL dag er fimmtudagur 9. ágúst.
— Itomanus. — Tungl í hásuðri
kl. 20.13. Árdegisháflæði ki.
12.31.
Næturvarzla vikuna 4. til 10.
águst cr í Vesturbæjarapóteki,
sími 2-22-90.
• Hafnarf jörður: Sjúkrabifreið-
in: Sími 5-13-36.
jflugið
Glasgcw
dag kl.
og
8.00
ÍFlugfélag Isiands
(IMillilandaíJ ug:
(•Gullfaxi fer til
Kaupmannahaf nar
i'Væntanlegur aftur til Reykjavík-
fur kl. 22.40 í kvöld. FlugvéUn fer
til Glasgow og Kaupmannahal'nar
}kl. 8.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer
til London kl. 12.30 á morgun.
ilnnanlandsflug:
(>í dag er áætiað að fljúga til Ak-
dureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa-
!*fjarðar, Kópaskers, Vestmanna-
éyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
J Isaf jarðar, Fagurhólsmýrar,
J Hornafjarðar, Húsavíkur og Vest-
! mannaeyja (2 ferðir).
jLoftleiðir
\ í dag er Snorri Sturluson vænt-
Janlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til
! Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til
J baka frá Luxemborg kl. 22.00.
J Fer til N.Y. kl. 23.30. Eiríkur
(rauði er væntanlegur frá Luxem-
(borg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl.
(1.30.
skipin
jEimskipafélag íslands
(Érúanfbss fer frá N.Y. 17. þ.m. til
(Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
(London í gær til Rotterdam og
<Hamborgar. Fjallfoss fór frá
(Kotka 7. þ.m. til Mántylu.oto.
*Goöafioss fór frá Reykjavík síð-
Jdegis í gær til Hafnarfjarðar og
Jþaðan 10. þ.m. til Rotterdam og
(Hamborgar. Gullfoss fór frá
(Leith 6. þ.m. væntanlegur til R-
Ívíkur í dag. Lagarfoss fór frá
Stykkishólmi í gær til Grundar-
Jfjarðar, Flateyrar, Súganda-
Jfjarðar, Isafjarðar, Ölafsfjarðar,
(Akureyrar og Austfj. þaðan til
(Svíþjóðar, Rússlands og Finnl.
ÍReykjafoss fór frá Akureyri í
gær til Hjalteyrar, Húsavíkur og
< Raufarhafnar. Selfoss kom til R-
Ivíkur 6. þ.m. frá Hamborg.
(Tröllafoss fór frá Eskifirði 5.
j þm. til 'Hull, Rotterdam og Ham-
Jbdrgar. Tungufoss fór frá Hull í
(gær til Reykjavíkur.
JSkipaútgerð ríkisins
(Hekla fer frá Kaupmannahöfn í
(kvöld áleiðis til Gautaborgar.
Esja er á Au.stfjörðum á norður-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill er í Reykja-
vik. Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Breiðafjarðar-
haína og Vestfjarða. Herðubreið
ér á Austfjörðum á suðurleið.
j Jöklar
iDrangajökull fór í gær frá Ham-
Jborg áleiðis til Reykjavíkur.
(Langjökull er í Reykjavík.
í Vatnajökull er í Reykjavík.
~~Um 500 manns sóttu brttá-
" V "“ia
mm
4 fl H 8?
:«! o; as
Svo Scm kumuigt er efndu
bindijidismenn til móts að
Ueykjum í Hrútafirði um
verzlunolrmannahelgina. Þetta
er í þriðja skipti sem templ-
arar efna til slíks móts. Fyrri
bmdindismannamót voru hald-
]'•> í Húsafellsskógi. Mótið að
R'\vkjaskóla sóttu um 500
ir»rns frá Reykjavík, Akur-
cyrí, Hafnarfirði, Kcflavik,
A.'irr'i'esi og víðar að. Unga
f'1':5’' <.-p“i ábcrandi svip á
m''l;ð, cn það var þar í mciri-
hl”*>.
Móti.ð var sett á laugar-
dsy.'Jrvöld af mpisstjóra, Jóni
Kristinssyni frá Akureyri. Var
þú búi.ð að reisa ágæta tjald-
þorg á túninu við Reykjaskóla.
Því næst hófst kvöldvaka í
húsakynnum héraðsskólans.
Sáu Norðlendingar um kvöld-
vökúna. Að lokum var dansað.
Á sunnudagsmorgun var
guðsþjónusta. Séra Gísli Kol-
beins á Melstáð prédikaði.
Eftir hádegi var farin hóp-
ferð frá mótsstað .í fögru veðri
um Vatnsnes pg m. a. komið
í Borgayvirki. Fararstjórar
voru kennararmr Ari Gíslason
frá Akránesi og Hailgrímur
Th.. Björnsson.. frá Keflavík.
Um kvöldið var kyöldvaka,
sem Sunnlendingar sáu um.
Glímusýning nokkurra félaga
úr glímúfélaginu Ármanni var
á flötinni fyrir frama skól-
ann. Á miðnætti var varðeld-
ur kve'.ktv.r •c® mtt-
jarðarlrg. Skot:ð vnr fugeld-
um. S’ðan var dansmn stiginn
af miklu ficri.
Á mánudags’”o’'t?rm var
haldinn fundur í Síörþúkunni.
Þar ,var ^ti^véltiny, Rxrikur
Sigunðsson, skóíastjþri.. flutti
erindi um Reglumál. Mótinu
var slitið um hádegi á mánu-
dag af Ölafi Jónssyni, um-
dæmistemplar frá Hafnarfirði.
Mótsdagana notuðu margir
tækifærið og fengu sér sund-
sprett í lauginni að Reykjum
meðan aðrir iðkuðu íþróttir
á íþróttasvæðinu. Þess má
geta, að engar reykingar voru
í húsakynnum héraðsskólans
mótsdagana, en Ólafur Krist-
jánsson, skólastjóri á Reykj-
um, er mikill áhugamaður um
tóbaksbindindi. Hefur tóbaks-
bindindi verið skilyrði til
dvalar í Reykjaskóla.
★
WASHINGTON 8 8 — Banda-
ríska kjarnorkumálanefndin
tilkynnti í dag að Sovétríkin
hefðu gert nýja kjarnatilraun
í andrúmsloftinu. Sprengingin
varð yfir Síberíu, var sagt, og
var sprengimagnið nokkur
kílótonn (nokkur þúsund Icst-
ir af TNT). Þetta mun vcra
önnur kjarnasprenging Sovét-
ríkjanna síðustu daga.
,Rekk;cn"' sýnd é Vestur-
I dag, fimmtudag, leggur
„Rekkjuflokkurinn” af stað út
á land og verður fyrsta leik-
sýningin í kvöld í Stykkis-
hólmi, sú næsta annað kvöld
í Grundarfirði, í Ólafsvík
verður sýnt á laugardag og
að Logalandi í Reykholtsdal
á sunnudaginn. Þaðan verður
haldið tii Norðurlandsins og
verður sýnt á Sauðárkróki n.
k. mánudag. :jr
Nokkurt hlé hefur verið á
sýningum á „Rekkjunni” sök-
um þess að Gunnar Eyjólfs-
son, sem fer með annað aðal-
hlutverkið, hefur að undan-
förnu verið við kvikmyndun
„79 af stöðinni”, en þar fer
hann með aðalhlutverkið sem
kunnugt er.
Leiikritið „Rekkjan” hefúr
verið sýn,t 62 sinnurn. Myndin
sýnir Gunnár Eyjólfsson 'og
Herdísi Þorvaldsdóttur í hlut-
verkum sínum.
Leikflokkurinn „Fjögur á ferð” kom til bæjarins eftir helgina
eftir mánaðar isýningaferðalag um Austur- Norður- og Vestur-
Iand. Hélt flokkurinn alls 30 jsýningar í ,'ferðinni á leikritinu
„Ég vil cignast barn”. Um næstu helgi byrjar flokkurinn
sýningaferð um Suðurland og verður fyrsta sýningin á Sel-
fossi á föstudag, önnur sýning á Kirkjubæjarklaustri á Iaug-
ardag og þriðja sýning á Hvolsvelli á Isunnudag. A mcöfylgj-
andi mynd sjást þau Guðmundur Pálsson og Sigríður Haga-
lín í hlutverkum sínum.
Tónabíó sýnir um þessar
mundir ágæta reyfaramynd
sem nefnist Eddie sér um allt.
Eddie er enginn annar en
hínn góðkunni slagsmálahund-
ur kvikmyndanna, Eddie Con-
Flokkurínn
Orðscnding frá Sósíalistafélagi
Iteykjávíkur:
r.r. 'nufinömc.ryiai
. Sparið .• féJaginM; íé og fyrir-
höfn meö: þyí < að -kcma í skrif-
stofuna. Tjarnargötu 20, og
greiða flokkggjaldið. Skrifstof-
an er opin dnglgga kl. 10—12
árdegis og; 0-7.7, ,§íðdegis, nema
laugardága k.1- -18—12. Símar
17510og,,1-807^
stantine, og mun það flestra
máil, að sjaldan hafi honum
itekizt betur. Sem dæmi um
hreysti hans á tjaldinu má
nefna það að hann syndir á
skriðsundi tvær mílur —
enskar — og blæs ekki úr
nös.
.Efni myndarinnar er óþarft
að rekja. Eddíe svíkur engan
sem yndi hefur af hressilegum
átökum, fögrum konum og
fú'lmannlegum glæponum.
Þess skal getið, að Tónabíó
er svo elskulegt að sýna á
undan myndinni teiknimynd
— að vísu ekki af ketti og
mús en góða þó. Slíkt er áv-
allt vel þegið og mættu kvik-
myndahús Reykjavíkur gera
meir af slíku.
Ö. H.