Þjóðviljinn - 09.08.1962, Síða 7
Myndin er tekin á iheimili iÞórunnar Jóhannsdóttur og manns hennar Vladímírs Askenazí á 25 ára afmæii hans. >
ég man að einhverju sinni kom
hann úr langri ferð og ég sagði
við hann: Pabbi, ég á að spila
konsert eftir Haydn með skóla-
hljómsveitinni. Hann varð mjög
forviða — cg glaður.
Fyrst var ég á músíkskóla
hér í hverfinap en svo var ég
tíu ár, frá 1945 til 1955 í mús-
íkskóla tónlistarháskólans. Þar
eru -allströng inntökuskilyrði,
enda er þessi skóli mikill sjóð-
ur fyrir sjálfan tónlistarháskól-
ann og kenna þar prófessorar
hans eða aðstoðarmenn þeirra.
Þarna var ég í tíu ár; þú veizt
hvernig þessir skólar eru: öll
þessi venjulegu fög barna- og
unglingaskóla og svo tónlistin,
mikið af tónlist. Á þessum ár-
um kom ég þó nokkuð oft fram
á skólatónleikum, þæði í litla
og stóra salnum við Herzen-
götu. Þegar ég var í níunda
bekk gerðust mikil tíðindi. Þá
var ég sendur á Chopinsam-
keppnina í Varsjá. 60—70 ungir
sovézkir píanóleikarar voru
prófaðir og sex valdir til þátt-
töku í Varsjá, tveir af þeim
voru úr okkar skóla. Það var
mikil dirfska að senda tvo ó-
reynda stráka í svo alvarlega
keppni, og mest var það að
þakka kennara mínum Súm-
batjan, hún bjó okkur undir á-
tökin af mestu prýði. Þessi
keppni var mikill sigur fyrir
okkar skóla, ég fékk önnur
SÁTA BANDARÍSKS VSSINDAMANNS
þrumuveðra?
orsök
að frjósa, fá ísnálarnar frá-
læga rafhleðslu, en ófrosnir
vatnsdroparnir haldasinnieðli-
legu viðlægu hleðslu. Þetta
hafa vísindamenn sannprófað
með tilraunum.
Skýringuna á því að hinar
viðlægu og frálægu agnir
söfnuðust síðan saiman í and-
stæð rafsvið í skýjunum töldu
vísindamennirnir sig finna í
u.pp- og niðurstreymi loftsins.
Brezki veðurfræðingurinn C.
T. R, Wilson hafnaði þó þess-
ari kenningu þegar árið 1929:
Þessi kenning gat ekki skýrt,
hvernig á því stendur að eld-
ingar eiga stundum upphaí
si'tit í iágskýjum, sem eru iangt
undir frostmarkinu.
, Wilson var frekar á því, að
vatnsdroparnir tækju til sín
rafhlaðin atóm, sem stöðugt
eru á reiki í gufuhvolfinu.
Hann varð þó að skýra til-
kcmu rafspennusvlðanna á
svipaðan hátt og hinir: með
upp- og niðurstreymi lofts-
ips.
inar margflóknu kenn-
ingar um juppruna
þrumuveðra áttu í fyrstu lítið
skylt við rannsóknir forstöðu-
rnanns grasagarðsins í St.
Louis í Bandaríkjunum, dr.
Fritz Went. Sérgrein hans var
hringrás kolefnisins á jörðinni,
einkum þó það atriði hennar,
hvað verður um þær 175
milljónir lesta ilmefna, sem
jarðargróðurinn gefur frá sér
á hverju ári.
Ilmefni plantnanna, örsmá-
ar agnir sem raða sér sam-
an í lofhjúpnum, valda þeirri
bláu móðu, sem sjá má á
heitum dögum yfir skógivöxn-
um hæðum.
Þar eð samsetningu ilmefn-
anna svipar til uppröðunar
kolvetnissambanda steinolí-
unnar, ætti kenningunni sam-
kvæmt lofhjúpurinn yfir jörð-
ini að breytast á mörgum ár-
um eða öldum í mögnuðustu
sprengiblöndu. Ástæðan fyrir
því að svo verður ekki, segir
Went grasafræðingur þá, er að
regn og snjór skoli ilmefnun-
um stöðugt aftur til jarðar.
Hann er jafnvel sannfærður
um, að ilmefnin breytist á ár-
þúsundum í jarðolíu. En þeg-
ar hann tók að bera saman
hinar áætluðu birgðir heims-
ins af jarðolíu við magn ilm-
efnanna, sem hafa frá örófi
alda borizt upp í gufuhvolfið,
varð hann var við furðulegt
ósamræmi: J arðolíubirgðirnar
eru hverfandi litlar í sam-
anburði við hið óskaplega
magn ilmefnanna.
Went skýrði hallann á
orkureikningi sínum á
mjög nýstárlegan hátt: Veru-
legur hluti ilmefnanna eyð-
ist í gufuhvoilfinu. Eða réttara
sagt: þau brenna upp.
Þetta kunni að virðast all-
fífldjörf tilgáta, en þó mátti
skýra með henni tvö fyrir-
bæri, sem veðurfræðingar
hafa brotið heilann um ára-
tugum saman:
Hina svonefndu „góðviðris-
spennu“ (i góðu veðri verður
gufuhvolfið mjög hlaðið við-
lægu rafmagni).
'Þrumuveður (í gufuhvolfinu
á sér stað spennujöfnun).
: „Góðviðrisspennan" er að
verðlaun en félagi minn Za-
harof varð níundi.
1955 innritaðist ég svo í tón-
listarháskólann og lauk þar
námi 1960; kennari minn var
prófessor Lef Oborín. Þetta
voru lí'ka viðburðarík ár; 1956
vann ég samkeppni Elísabetar
drottningar í Bruxelles. Hún er
mjög aðlaðandi gömul kona,
Elísabet. Hún kom hirigað á
Tsjækovskísamkeppnina í ár.
Eftir Bruxelles fór ég í hljóm-
áliti Wents fylgifiskur' efna-
ferla í gufuhvolfinu, hægum
bruna (ildingu) ilmefnanna.
Mælingar renndu ^Wax «toð-
um undir þessa kenningu.
Það kom í Ijós,' að spennan í
gufuhvolfiriu alít að fjórfald-
aðist yfir mjög gróðursælum
ihéruðum, eftir að sólin kom
upp.
En, segir Went, skyggi ský
á sólina, tengjast ilmefnaagn-
irnar vatnsdropum skýjanna.
Hinar örsmáu ilmagnir þétt-
ast í dökkar síæður, sem gera
útjaðra þrúmuskýjanna gráa
eða svartleita og þaðan kem-
ur orka eldingannæ
Þarna var fundin skýring
á tilkomu spennusviðanna, sem
þrumufræðingarnir höfðu áð-
ur reynt að skýra með loft-
straumu.m. Samkvæmt gömlu
kenningunum átti mesta raf-
spennan að vera í miðbiki
þrumuskýsins, og þaðan áttu
þá flestar eldingar að koma,
þótt upphafsstaður þeirraværi
hulinn augum manria á jörð-
inni. En ljósmyndir af elding-
um sýna hins vegar, að fíest-
ar eldingar koma úr jöðrum
skýjanna — en þar eru ein-
mitt ilmefnaslæðurnar hans
Wents.
Með kenningú 1 hans' "fæst
éinriig ákýrfng á • hánu
samhengi miþi tíðjeika þrumu-
veðra og .gróðursæld. Því er
nefnilega þannig varið að
þrumuveður eru því sjaldgæf-
Framhaid á 10. síðu.
leikaferð til Bandaríkjanna,
Þýzkalands <rg víðar.
Svo var fyrsta ' Tsjækovskí-
samkeppnin haldin árið 1958. '
Þá kom Þórunn frá London.
Hún komst ekki u.pp í aðra
umferð, og það þótti okkur
hinu.m mjög lei.ðinlegt, því okk-
ur féll strax vel við hana. Hún
lék vel, en hafði lítið æft.
Svo hittumst við aftur árið
1960 á konsert hjá Oborín —
hún var þá nýkomi.n hingað til
Moskvu til framhaldsnáms.
Þórunn hélt víst að ég myndi
ekki eftir sér, hún barði sér á .
brjóst og sagði: Islandía, hátt
og snjallt. Svo sku.lum við fara
fljótt yfir scgu; við giftum
okkur í febrúar í fyrra. Og í
nóvember fæddist okkur sonur.
Ég spurði Þórunni líka um
þessa atburði. Hún mu.ndi vel,
að þegar hún kom hingað fyrst
1958, var hún beðin um að
segja nokkur orð í útvarp um
keppnina,.og það var þá allt um
þennan'’ Askenazí. hvað hann
væri snjall músíkant. Þá þekkt-
ust þaú ’ éiginlega ekkert. Þau
kynni sem hún fékk þá af sov-
ézku tónlistarlífi urðu svo til,
þess að hingað kam hún til
Oboríns að loknu námi í Eng-
landi. Það gekk allt mjög bæri-
lega, þótt hún ætti í nokkrum
erfiðleikum sakir þess að enski
skólinn og sá sovézki eru mjög
ólíkir, þeir scvézku lærifeður
segja enska skólann of kald-
an, menn geta ekki spilað alla
skapaða hluti með koparhlúnka
á handarbökunum. Ég spurði
Þórunni líka að því, hvort hún
hefði ekki haft fá tækifæri til
að sitja við hljóðfærið eftir að
Vova fæddist. Vissu.lega. Og
svo má heldur ekki gleyma því
að tengdafaðir minn er líka
píanisti og mágkona mín er að
læra; einhverntíma verður að
vera þögn í húsinu. En við er-
um að fá nýja íbúð, og þá
ætla éé að halda áfram, sagði
Þónjinn.
Það var líka minnzt á tón-
skáld, og það kcm á daginn að
Askenazí er ekkert sérlega á-
hugasamur um nútímatónlist;!
hans menn eru Bach, BeethovJ
en og aðrir öldungar. En auð-
vitað ber hann mikla virðingu
fyrir Prokoféf. Og ekki alls fyr-
ir löngu lék hann sár til mik-:
illar ánægju lítið verk eftiri
Ovtsjínnikof, ungan og efnileg-
an Rússa. Það var líka minnzt'
á Island: Vladímír hefu.r lesið
sitthvað eftir Haúdór Laxness,;
cg hann hafði nýlokið við sögú
eft\r Ólaf Jóhann, sem honurri
fannst mjög hrífandi. Sagari
heitir Litbrigði jarðar. Já ég
hef sérstakar mætur á þessu
landi, þótt ég hafi enn ekki'
komið þar, sagði hann. Og
vissu.lega myndi hann með á-L
nægju. leika fyrir Isiendinga.
Það var líka borin fram þessi!
spnrning: Hvaða atburður úr .
þínu músík’ífi verður þérj;
minnisstæðastur?
Ég er ekki gamaU maður.
svaraði Vlpdímír Askenazí, ogf
það er því < ð vonum að rrérjl
finnst mest til síðustu atburðai.
koma: Tsjækovskísamkennnin
var mjög gieðiieeu.r atburður,
já icg mér mikil uonörfun —
því enn er margt ógert ...
Svo var farið að skála fyrir;
afmælisbarninu og fyrir for-
feðrum og fyrir afkomendum í
■W1
..m
WJ'.... "
p —
Fimmtudagur 9. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ,