Þjóðviljinn - 09.08.1962, Síða 9
Handknattieiksmót kvenna
Urslitaleikur milli FH og
Armanns fer fram í kvðld
Marip Monroe lögð til
á Digraneshálsi í Kópavogi.
Ftá landskeppni Svia og Finna.
Finnar sigra Svía í lands-
HOLLYWOOD 8/8 — Banda.
ríska leikkonan Marilyn Monroe
sem lézt af ofneyzlu svefnlyfja
um Helgina var lögð til hinztu
hvílu í grafreit í útjaðri kvik-
myndahaejarins í dag. Einni af
leikkcnnurum hcnnar, liinn víð-
kunni leikstjóri Lee Strasberg,
talaði yfir biirum hennar.
Marilyn Monroe var kvenleg
fegurð dæmigerð, sagði hann.
Við sem hér erum stödd vissum
að hún var hlý og mann’.eg í
eðli .sinu. fljótrað en feimin. hrif-
næm og ævinlega hrædd við að
verða sett utangarðs, en bó full
lifsíþorsta. Hún mun lifa í minn-
ingu o,kkar, ekki aðeins ' sem
skuggi á léreftinu, he’.dur sem
mikiilhæf kona.
Hún var okkur hollur vinur.
starfssystir sem stefndi ævinlega
að fullkomnuninni. Við deildum
með henni g’.eði og sorg, hún
var ein af okkar stóru fjöl-
skyldu. Það er crfitt að sætta
sig við að lífsborsti hennar
skyldi s’ohkna þannig fyrir slys,
sagði Etrastoerg.
Ekki voru margir við útförina,
enda hafði mörgum helztu
stjörnum Hollywood verið mein-
aður aðgangur, þ.á.m. Gene
Ke’.ly, Dean Martin,. Peter Law-
ford og konu hans,1 en hún er
systir Kennedyis forseta. Law-
ford mun hafa verið siðastur
kunningja Marilyn sem talaði
við hana. en hann hringdi í hana
kvö’.dið áður en hún lézt.
keppni með 219 gegn 190
Finnar sigruðu Svía í Iands-
keppni í frjálsum íþróttum með
21!) stigum gegn 190. Keppnin
fór fram á Olynipíuleikvangin-
um í Helsinki sl. fimmtudag og
föstudag, áhorfendur voru um
40.000. Fyrir keppnina var al-
mennt búizt við stærri sigri
Finna en raun varð, og sænska
íþróttablaðið IB segir úrslitin
vera „fall framát“ fyrir Svía.
Keppendur voru brír frá
hvorri þjóð í hverri grein, og
verður hér sagt frá árangri
þriggja fyrstu manna:
100 m lilaup
O. Jonsson, Sv.
Hörtevall, Sv.
Ehrström, F
200 m hlaup
O. Jonsson, S.v.
B. Althoff, Sv.
J. Ehrström, F
10,6
10,7
10.7
21,2
21,5
21.7
Oeirðsr í Afiesiy
Undanfarið hcfur hvað cftir annað
inga og lögreglunnar. Myndin er
slegið í hart milli ungra Aþen-
frá óeirðum þar í borg.
400 m hlaup
J. Rintaanáki. F 47,8
R. Sunesson, Sv. 47.9
Fernström, Sv. 48,1
800 m lilaup
O. Salonen, F 1.48.7
S. Lindback, Sv. 1.49,1
P. Álander, F 1.50,2
1500 m lilaup
O. Salonen, F 3.55.4
T. Holmestrand. Sv. 3.55.6
S. O. Larsso.n, Sv. 3.56,3
5.000 m hlaup
S. O. Larsson, Sv. 14.09,6
B. Persson, Sv. 14.14.6
Sa’öranta, F • ' 14.20,4
10.000 m hlaup
O. Karlssoh' Sv. 30.00.8
B. Ká’.ievágth, Sv. 30.01,6
R. Höykinpuro, F 30.04,8
110 m grindahlaup
Koivu, F 14 4
Harri, F 14,7
Andersson, 'Sv. 14,7
400 m grindahlaup
J. Rintamáki, F 51.7
Fhoniemi, F 51,9
Cederholm, Sv. 53,4
3000 m hindrunarhlaup
E. Siren, F, 8.50,0
T. Virtanen, F
Gustavsson, Sv.
4x100 m boðhlaup
Sviiþjóð
Finnland
4x400 ni boðhlaup
Sviþjóð
Finnland
Langstiikk
Valkaima, F
Mannien, F
Asiala, F
Hástökk
Pettersson. Sv.
Heilén, F
Nilsson, Sv.
Þrístökk
Ra'hkamo, F
Tamiminen, F
M. Járvi, F
Starsarstökk
P. Nikula, F
R. Ankio. F
K. Nystrcm, F
Kúluvarp
Kunnas, F
Simo.la, F
Nisula, F
Kringlukast
Hag’.und, Sv.
Lindroos. F
Hangasvaara. F
Spjóíkast
P. Nevala, F
V. Kuisma, F
V. Lagesson, Sv.
Sieggjnkast
Asplund, Sv.
Horppu, F
Wilhelmsson Sv.
8.50.5
8.56.5
41,1
41,3
3.11,4
3.14,7
7.48
7.41
7,40
2,10
2,07
2,04
15,97
15,82
15,82
4.80
4.70
4.70
17.49
16,81
55.11
'54,33
53,21
77,99
76,34
72,13
62,94
61.33
58.33
Meistaramót íslands i hand-
knattleik kvenna heldur áfram
í Kópavogi í kvöld og mætast þá
FH og Ármann i meistaraflok'ki.
Bæði liðin eru taplaus og er því
hér um úrsiitaleiik mótsins að
ræða, en FH á þó eftir að leika
við Breiðablik, og má því segja
að Ármann standi betur að vígi,
því að FH á engan veginn vissan
inu í frjálsum iþróttum
Islandsmeistaramótinu í frjáls-
um íþróttum var haldið áfram
í gær og urðu úrslit í einstök-
um greinum sem hér segir:
4x100 ni boðhlaup
1. Sveit ÍR
2. Sveit KR
3. Sveit ÍRb
4x400 m boðhlaup
1. Sveit KR
2. Sveit ÍR
44,0
44,7
44,9
3.37.2
3.39.2
3000 m hindrunarhlaup
Kristleifur Guðbjörnss. KR 9.07,7
Agnar Leví KR
Fimmtarþraut
9.31,5
Valbjörn Þorláksson IR 2817
Björgvin Hólm ÍR 2706
Kjartan Guðjónsson KR 2505
Páll Eiríksson FH 2489
Jón Þ. Ólafsson ÍR 2198
Nánar verður sagt frá mótinu
í blaðinu á morgun.
sigur yfir Breiðabliki. í kvöld
leika einnig KR og Fram í 2.
flokki, en úrslitaleikur í þeim
flokki verður á laugardag milli
Ármarins og Breiðabliks en þau
sigruðu hvort í sínum riðli. Mót-
inu lýkur svq á sunnudag með
leik milli FH og Breiðab’.iks í
meistaraflokki, og getur sá leik-
’ur orðið úrslitaleikur, ef Ár-
mann sigrar ekki FH í kvöld.
Síðustu leikir í mótinu hafa
farið svo: FH og Víkingur fóru
til Vestmannaeyja og léku þar
við ÍBV og höfðu bæði auðveldan
sigur. Ví'kingur sigraði með
15:0 og FH sigraði með 13:0. í
gærkvöld voru svo leiknir tveir
leikir suður í Kópavogi, Ármann
sigraði KR í meistaraflokki 5:2
og Fram sigraði FH í 2. fl. 4:1.
Leikirnir í kvöld hefjast kl.
8 á vellinum við barnaskólann
■
*l
! 1;
Fimmtudagur. 9. ágúst
1962
— ÞJÓÐVILJINN
(9 1