Þjóðviljinn - 09.08.1962, Qupperneq 10
Nazistar
leitar
lögreglan
Rockwells
LONDON — Lögreg:lan i
Bret'.andi leitar nú dyrum og
dyngjum a8 bandariska naz-
istafcringjanum George Linco’n
Rockvvell, ea innanrikisráðuneyti-
ið hefur ákveðið að vísa lion-
um úr landi sem óvelkomnum
gesti.
RcckweU kcm til Bret'.ands
um Sf.iannon á ír’.andi til sí
sitja ,.leyniþing“ brezkra naz-
vistar'.eyfi í Bret’.andi, en komst
þó inn í ’.andið, þar .sem ekkert
eftir’.it er með mönnuim sem.
þangað kcma frá írlandi.
sir
HerfoKnsiióklíken í Parú
hrifsaði til isin völdin vegna þess að afturhaldið
gat ekki þolsð (að iHaya de la Torre sem fengið
hafði fiest atkvæði í forsetakosningunum tæki við völdum. Haya de ia Torrc er þó mjög hæg-
fara umbótasinni. Áður höfðu ýmis uppþot átt sér stað, m.ðal annars hafði einn forsetafram-
bjóðandanna hótað borgarastyrjöld. Var það Fernando Belaunde Terry og sést hann ásamt fylg-
ismönnum sínum á götuvígi á myndinni til vinstri. Til hægri sést eitt götuvígið í Lima.
Framhald af 12. síðu.
sögðu er unnt að fá út hækk-
aða gjaldeyriisinneign með þess-
ari aðferð. en bað talar sínu
máli, að bankastjórinn treystir
sér ekki til þess að rökstyðja
mál sitt nánar talnalega. Hann
hefði þó að minnsta kosti get-
að .fundið ‘þeirri fu’.'lyrðingu sinni
stað, að þessi „bati“ stafaði
,.að langmestu leyti af hagstæð-
fum greiðslujöfnuði við útiönd“.
Kona líflátin í
San Quentin
SAN QUENTIN, Kaliforniu 8/8
— Frú Elizaibeth Ann Duncan
■var líflátin í gaisklefanum í San
Quentin-fangelsi í dag. en hún
hafði verið dæimd til dauða fyr-
ir að hafa keypt tvo menn til
að myrða þungaða tengdadóttur
sína. Morðingjarnir tveir fyigdu
henni eftir i gasklefann nokkr-
um stundum síðar.
Frú Duncan hafði setið í San
Quentin-fangelsi síðan árið 1958.
Síðustu umsókn hennar um náð-
un var Ihafnað fimm minútum
fyrir aftökuna.
Blémaangen
Framh. af 7. síðu.
ari, því minni sem gróður
jarðar er. I heimskautalönd-
1 unum og yfir úthafinu eru
þrumur og eldingar ákaflega
sjaldgæfar. Bandrísku veður-
fræðingarnir Fitzgerald og
Byres skýrðu frá því árið
1958, að kúm.úlu.s-skýin (sem
eru dæmigerð þrumuský yfir
meginiöndunum) .myndi yfir
úthöfunum alls engin raf-
’ spennusvið.
öðru máli gegnir um hina
* ilmsterku frumskóga Afríiku,
' Suður-Ameríku, og Suður-
Asíu, þar sem þrumuveðrin
eru daglegt sjónarspil. Reiknað
er með 80 og upp í 160 þrumu-
1 veðurdögum á hitabeltissvæð-
um. 1 Bruitenzorg á Jövu eru
1 þrumur og eldingar jafnvel
322 daga ársins, en aðeins
15—25 í Mið-Evrópu.
r (& Ocr Sþ^gel).
Um það hljóta að vera til áre ,ð-
anlegar tölur, — en þá er en ?u
að síður eftir hlutur vörukauj a-
lánanna, sem ekki eru komin ian
á gjaldeyrisjöfnuð bankanna.
Ekki lán og styrkir!
Morguntblaðið segir í gær í
tilefni af grein bankastjórans:
,-Á.ður var stöðugur halli á við-
skiptum íslendinga við útlönd og
við þurftum að fleyta efna-
hags’iífinu áfram með lánum og
styrkjum (leturbr. Þjóðv). en nú
er fjárbagur landsins orðinn
tra'Uistur‘“!
'Það væri fróðlegt að heyra
undir hvað Morgunblaðið flokk-
ar hið óafturkræfa framlag frá
Bandariikjunum, sem nemur 283
milljónum króna. eða nær þriðj-
ungi a.f ,.gjaldeyriseigninni“ sam-
kvæmt upplýsingum Jchannesar
Nordal, — og síðan vörukaupa-
lánin, en bankastjórinn virðist
ekki hafa hugmvnd um, hve
hárri upphæð þau nema.
*llt í írræmrn
En meginboð?kapur Jchannes-
ar Nordals bankastjóra í um-
ræddri grein er bó að nú verði
að gera nýjar láðstafanir til þess
að skerða kaupgetu almennings
í landinu. „Viðreisnarkerfið“ er
allt að fara úr ’skorðum vegna
þess að vinnandi fólk hefur
fengið nokkrar kjarabætur und-
anfarið og útlit er fyrir góða
síldarvertíð hiá sicmönnum. Á
„viðreisnarfleytunni“ er allt í
grænum sjó um leið og kjör al-
menning.s batna.
Batnandi hagur vinnandi stétta
og ,viðrei.snin“ er iþannig tvennt
sem ekki getur farið srman. Þá
staðreynd þarf. almenningur að
aera sér liósa fyrir næstu Al-
þingÍEikosningar.
Flcssg sjötug
yflr Atlaezhaf
LONDON 8/8— Sjötug banda-
rísk kona, Marion Hart, flaug
eins hreyfils flugvél í dag yfir
Atlanzihaf frá Nýfundn.alandi til
Lon.don. Hún hafði loftsig’.inga-
fræðiríg rrieð’ sér i föriríni. Hún
lærði að fljúga átið 1946 og fór
i’- svipaða ferð árið 1953. ‘r
Argenfína
Framhald af 1. síðu
ráðstafanir til að k:ma aftur á
aga í hernum og hann hefur svipt
Montera herforingjatign sinni.
Montero er bróðir Carlos Severos
Toranzo Montero, sem var æðsti
yfirmaðu.r Argentínuhers í stjórn-
artíð Frondizi forseta.
Framhald af 12. síðu.
nesku þjóðfrelsishreyfingarinnair,
ista, sem haldið er í Suður-Eng- en féll mjög í áliti meðal fylgis-
’andi. Yfir þinginu hefur þó ekki manna Ben Bellá, þegar hann
hvílt meiri leynd en svo að fjö’,- i.amdi um grið við OAS-leiðtag-
menni úr nágrenni bingstaðarins ann Susini, hefur beðizt lausnar
hleypti því upp á briðjudags- úr bráðabirgðanefndinni. Mostef-
kvöld og . voru búðir þinggesta ai sagði það blaðamönnum í dag
rifnar niður. | að hann teldi að stjórn Ben
Rockwell. sem giftur var ís- J Khedda hefði átt að fá öll völd
lenzkri konu og segist hafa kom- ; í landinu í sínar hendur, eftir
izt í kynni við kenningar naz-!að landið fékk sjálfstæði. Með
ismans meðan hann var í banda-|Þvl hefði verið hægf að f°rða
ríska her'iðinu á íslandi, var beim stjórnarfarslega glundroða,
ekki staddur í búðunum begar sem nn ríkti, sagði dr. Mostefai,
á þær var ráðizt. Einri 1 af for-
in.gjum bre7‘kra nazista. Colin
Frá því á fyrstu árum frelsis-
baráttu Serkja hefur Alsír verið
Jogdan. sagðist"vita hvar Rock- sk.lpt f sex herstjórnarsvæði,
we’.l héldi til
segja því blaði a’-lt af létta sem
borga vildi bezt. Talið er
Rohkwell hafist við hjá skoð-
anaibróður í London.
Hann hafði ekki fengið land-
ag arskiptingu landsins
fela borgaralegum
Er Eystrosaltið að
verða ðrdauða?
o« bauðst til að w:ia-vas- Nd mun hafa verið á-
kveðið að leggja þessa ’nerstjórn-
niður, en
embættis-
mönnum stjórn héraðanna í stað
fcringja þjóðfrelsishersins. Stjórn
arneírídin sem Ben Bella og hans
menn hafa töglin og hagldirnar
í samþykkti þetta á fundi ný-
lega og segir talsmaður hennar
að herforingjarnir hafi, sætt sig
við ákvörðunina. Ben Bella áttl
á mánudag viðræður við foringja
annars herstjórnarsvæðís, en það
nær yfir Kabylíu, þar sem andr
staðan gegn honum hefur verið
hvað öflugust.
Kiel — Nýlega er Iokið þýzkum
leiðangri sem farinn var til að
rannsaka lífið í Eystrasalti. Það
var sjávarrannsóknarstofnunin í
Kiel og Fiskveiðastofnunin í
Hamborg sem stóðu að rannsókn-
um þessum.
Áður hafa aðrir aðilar, einkum
sænskir vísindamenn, kannað
Eystrasaltið og byggðu Þjóðverj-
arnir á þeim rannsóknum. Sví-
inn Stig Fonselius hefur haldið
því fram, að Eystrasaltið væri |
fyrir löngu orðið dautt og eitrað
haf, ef það fengi ekki endur-
næringu úr Norðursjónum.
„Ynging” hafsins
Eystrasaltið er stöðugt „yngt
upp” af fersku sjávarvatni úr
Norðursjónum, segir Fonselius.
Ef þessi ynging ætti sér ekki
stað, myndi Eystrasaltið fyrir
löngu hafa hlotið sömu örlög og
Svartahafið og fleiri slík innhöf.
Lífsferill allra hafa fer eftir
vissum náttúrulögmálum. Þau
eru ung meðan nægilegt magn af
súrefni er í þeim. Þegar súrefnið'
tekur að þrjóta heldur dauðinn
innreið sína í hafið. í djúpinu
myndast brennisteinsvatnsefni og
gastegundir, sem eitra vatnið.
Allt líf nema sýklar fer for-
görðum.
Dauð höf
Svartahafið er gott dæmi um
deyjandi haf. 1 því ríkir algjör
dauði fyrir neðan 150 metra dýpi.
Allar líkur behda til þess,' að
Eystrasaltið muríi verða sömu
örlögum að bráð. En straúmar
fersks sjávar úr Norðursjónum
hafa haldið lffinu í Eystrasalti,
ög munu gera það enn um all-
langt skeið. Sænsku vísinda-
mennirnir halda því fram, að
dauðinn sé þegar farinn að gera
vart við sig í mestu hafdjúpum
Eystrasaltsins, og þar myndist
öðru hverju brennisteinsvatns-
efni.
Ofsaveður gekk
yfir Svíþjóð
STOKKHÓLMI 8/8 — Ofsalegt
veður hefur gengið yfir Sviþjóð
í nótt og dag og hefur valdið
miklu tjóni, m.a. vegna flóða.
Mörg mannvirki hafa skemmzt,
einnig bílar, bátar Qg flugvéiar.
Vindihraðinn varð sumstaðar um
25 sekúndulítrar, en annars
staðar mældist úrkoman 80—90
mm.
>víar ílrma efni gegn
feisluíiazsjúkdómum
STOKKHÓLMÍ 2/8. — Vísinda-
menn við rannsóknarstofnun
hersins í Stokkhóími háfá úpp-
götvað efni sem eykur mótstöðu
líkamans gegn arfgengum geisl-
unarsjúkdómum sem geta kom-
ið upp vegna kjarnorkuspreng-
inga. Frá þessu segir í sænska
blaðinu StockJho’.m-Tidningen.
Hið nýja efni nefndist Cystea-
min. Við rannsóknir hefur kom-
ið í ljós að það minnkar hætiu
á heilsutjóni afkvæmis foreldra
sem orðið hafa fyrir geislun um
20 til ■ 30 prósent. Áður hafa
fundizt nokikur efni sem auka
beiinan mótstöðukraft einstak-
lingsiná. ~
Vill láta eyða
fóstri í Svíþjóð
Stokkhólmi 7/8 — Sherri Fink-
bine, 27 ára gömul Bandaríkja-
kona, kom um helgina til Stokk-
hólms og sótti um að fá fóstri
sínu eytt. Á meðgöngutímanum
hafði hún neytt hins hættulega
svefnlyfs thalidomide. Hún sótti
um að fá fóstrinu eytt í Ari-
zona í Bandaríkjunum en því
var synjað. Hún mun að öllum
líkindum þurfa að bíða í tíu
daga eftir að fá að vita hvort
fóstrinu verður eytt í Svíþjóð.
Dr. Soblen
Framhald af 12. síðu.
Lögfræðingar dr. Soblens í
Bandaríkjunum hafa farið þess á
leit við Kennedy forseta að hann
náði hann eða veiti honum sak-
aruppgjöf. Það er alkunna að dr.
Soblen þjáist af hvítblæði. (blóð-
krabba) og á ekki neraa fáa
mánuði eftir ólifað að áliti læþna.
Væri hann settur í fangelsi, segja
lögfræðingar hans, myndi það
jafngilda dau.ðadómi.
Ólíklegt er talið að Kennedy
verði við þessum tilmælum. Mál-
ið er hins vegar orðið nijög erf-
itt viðfangs, þar sem stjórn íára-
els hefur vísað p bug öllum til-
mælum bandarískra .sendimanna,
u.m að flytja dr. Sobl^p áfram
til Bándaríkjanna, en brezTca
stjórnin virðist ó hinn bóg’inn
jafn ákveðin að dr. Soblen skuli
fluttur úr landi með sama far-
kosti óg hann kcm þangað.
10) — ÞJÓÐÍVILJINN — Fimmtudagur 9. ágúst 1962