Þjóðviljinn - 09.08.1962, Side 11
ERICH KÁSTNER:
eða
ÆVINTÝRI SLÁTRARANS
Fulltrúinn skildi ekki bvað
hann átti við og hélt álram:
,,Eftir hálftima í mesta lagi eruð
þér frjáls maður, her-ra Struve.
Ég þarf aðeins að ganga frá
nauðsyn’.egum fonmsatriðum.
Hafið aðeins þolinmæði í 30 mín-
útur. Og gerið svo vel að vera
viðbúinn kalli frá lögregiunni
næstu daga, a’.veg eins og ung-
frú Trúbner og herra Kúiz“.
„Já, þvá megið þér treysta",
fullyrti tónská’.dið. „Mér leikur
sannarlega hugur á að kynnast
þeim náunga, -sem hefur gerzt
svo djarfur að misnota mitt
heiðraða nafn. f>á skuld á ég
íöður minum að gja’.da. Hann
var embættismaður“.
Fuiltrúinn gekk umlhverfis
skrifbo.rðið og tók í hendur
þeirra a’.lra. „Þetta verður flók-
ið mál,“ sagði hann. „Hver hef-
ur sta’ið máníiatúrunni?“
„Ég veit það ekki“, sagði Kú’.z
gamli. ,En ég veðja háifu nauti
gegn fjóluvendi að það var ekki
hann ungi vinur okkar“. Hann
bauð írenu Trúbner arminn,
riddaralegur eins og brúðar-
sveinn. „Jæja, og nú fiýti ég
mér heim. Fjölskyldan og Emi'lia
bíða eftir mér!“
Sextándi kafli
Ungi maðurinn sem undan-
farna daga hafði kallað sig
Rudi Struve án þess að heita
það, var á meðan kominn heim
til sín. Ibúð hans var lítil og
var á fjórðu hæð í húsinu
Kantstræti númer 177. Á mess-
ingspjaldinu sem fest var á úti-
dyrnar stóð: Jóakim Seiler.
Herra Seiler læsti dyrunum
að innan, setti öryggiskeðjuna
fyrir og gekk inn í herbergið
sem var við endann ú gangin-
um. Við hliðina á breiðum legu-
bekk stóð lágt borð. Ungi mað-
urinn tók lítinn pakka uppúr
vasa sínum og lagði hann var-
lega á gljáfægða borðplötuna.
Svo fór hann aftur fram í and-
dyrið, hengdi hatt sinn og
frakka upp á snaga og fór síð-
an inn í baöherbergið til að þvo
sér.
13.00 „Á frívaktinni" sjómanna-
þáttur. (Kristín Anna Þór-
arinsdóttir).
18.30 Óperulög.
20.00 Stig Ribbing leikur nor-
ræn píanólög.
•20.15 Vísað tií yegar: „Otsýn
frá Esjutindum“ (Égill
Jónsson Stardal).
20.30 Tilbrigði um barnalag,
op. 25 eftir Drhnanyi.
20.55 Jóhannes páfi XXIII. Síð-
ara erindi (Sigurveig Guð-
mundsdóttir).
21.15 Atriði úr óperunni: „II
Trovatore“ eftir Verdi.
21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar
R. Kvaran leikari).
22.10 Kvöldsagan: „Jacobowsky
og ofurstinn".
22.25 Djassþáttur (Jón Múli
Árnason).
23.00 Dagskrárlok.
OjEJu /.;{ nm ií sx .
Hann var slituppgefinn. Og
það var ekki að undra. Eftir
ferðalagið gegnum Mecklenburg
og Brandenborgariheiði skilaði
hann leigða bílnum eins og um-
samið var í bílstöð Kienasts
hjá brautarstöðinni, og þá hafði
hann veitt því athygli að nokkr-
ír náungar sem röltu um götuna,
höfðu virt hann fyrir sér með
firna aíhygli. Hann hafði í
skyndi hlaupið upp í leigubíi
og ekið á brott.
Samt sem áður var hann ekki
í nokkrum vafa. Honum hafði
verið veitt eftirför og þeir vissu
áreiðanlega hvar hann átti
heima. Sennilega var aðeins
beðið eftir manninum með hvita
skeggið og dökku gleraugun til
þess að hægt væri að leggja
til allsherjaratlögu..
Herra Jóakim Seiler virti
fyrir sér andlitið sem horfði á
hann úr baðspeglinum, kinkaði
kolli til sjálfs sín og sagði: „Þetta
er erfitt líf.” Síðan burstaði hann
á sér hárið og gekk inn í vinnu-
stofu sína. Hún lá að herberginu
sem í var borð, sem á lá lítiil
pakki. . . •
Hann opnaði gluggann. hallaði
sér út og horfði niður á götuna.
Ofanaf fjórðu hæð sýnist heim-
urinn næstum eins lítill og hann
er. Fyrst kom hann ekki auga á
neinn sem var honum sérlega ó-
geðfelldur. En eftir nokkra stund
tók hann eftir tveim mönnum
handan við götuna,, í portinu við
hliðina á Hoffmanns kaffi, og
bessir menn gáfu glugganum
hans gætur. Þegar þeir urðu
bess varir að verið var að horfa
á þá, litu þeir niður og létu sem
þeim kæmi þetta ekkert við.
Jóakim Seiler blístraði. Text-
inn við lagið sem hann blísti'aði
byrjaði svona: „Auga mætir
auga.”
Svo lokaði hann glugganum og
leit yfir póstinn, sem ræstinga-
konan hans hafði lagt á skrif-
borðið hjá honum.
Frú Emiba Kúlz stóð bústin
og breið í kjötbúðinni og seldi
svo og í dag sem aðra daga í
brjátíu ár kjöt og pylsur.
„Er meistarinn ekki ennþá
kominn heim?” spurði konan
sem verið var að afgreiða.
Frú Kúlz hristi höfu.ðið. ..Ekki
ennbá, En hann sendir kort á
hverjum degi. Óskar á það sann-
arlega skilið að litast svolítið
u.m í heiminum. Honum yeitti
ekki af að hvíla sig. Auðvitað
vildi ,hann endilega að ég kæmi
með honum. En annaðhvort okk-
ar varð að vera í búðinni.” Hún
átti ekki auðvelt með að Ijúga.
En hvað kom það viðskiptavin-
unum við hvernig málum var
háttað í Kúlz fjölskyldunni? Að-
alatriðið var að pylsan væri góð.
„Og hvar er maðurinn yðar
núna?”
„1 Warnemúnde. Hann hringdi
meira að segja þaðan í gær.”
(Loksins sagði hún satt orð, hugs-
aði frú Kiilz). „Ferðalagið um
Danmörku var dálítið þreytandi.
Öskar er óvanur ferðalögum. Og
nú hvhir hann sig ögn við Eystra-
saltið.”
„Það er rétt hjá honum,” sagði
viðskiptavinurinn. „Fer hann
mikið i sjóinn?”
„Þvi.iþá það?”
„Saltvatn dregur úr þrekinu og
eykur taugaspennuna.”
„Ég hugsa að hann fari ekkert
í sjóinn,” sagði slátrarafrúin.
„Hann var ekki með neina sund-
skýlu.”
„Neij auðvitað ekki,” svaraði
konan og hætti við þetta hæpna
umtalseíni. „Ég ætlaði að fá
þrjár góðar kálfakótelettur i við-
bót. Ekki of þykkar.”
„Á ég að berja þær?”
..Já, þökk fyri.r.” Viðskiptavin-
urinn virti fyrir sér pylsurnar
sem hengu á glerplötum yfir af-
greiðsluborðinu,' meðan frú Em-
ilía skar kóteietturnar úr rifja-
stykkin.u og hjó á beinin.,
Þá opnuðust dvrnar að bak-
herberginu og Kúlz slátrara-
meistari steig inn. Hann var bú-
inn að binda snjóhvíta, nýstrokna
svuntu um magann, kinkaði kolli
til elsku konunnar sinnar og
heilsaði viðskiptavininum.
Aðkomukonan sagði: „Ég hélt
þér væruð við Eystrasalt?”
„Var það,” svaraði hann. „Allt
hefur enda, aðeins pylsur hafa
tvo.” Við konuna sína sagði
hann: „Gættu að, Emilía. Þú átt
bara að berja kótelettumar, ekki
litlu, mjúku höndina þína.” Hann
gekk að kjöthögginu og tók af
henni öxina. „Láttu mig gera
þetta. Farðu heldur inn fyrir og
líttu á það sem ég kom með
handa þér úr ferðareisunni
minni.”
Slátrarafrúin b-\7arf agndofa
inn í bakherbergið.
Meistarinn heimkomni barði
'kótelettumar, pakkaði þeim inn
og talaði á meðan við viðskipta-
vininn. „Svona fer.öálag. það er
stórmerkilegt, frú Brúchner. Á
einni viku gerist meira en á
heilu ári.”
„Já, það má nú segja,” sagði
frúin. ..Þegar einhver fer i ferð,
fær hann af mörgu að segja.”
„Ænei,” sagði. Kúlz. „Það er
nú einmitt það sem hann fær
ekki. Meðan það hefur ekki kom-
ið í blöðunum, verður maður að
begja um það. Hvernig væri með
ögn af kjötpylsu? Eða sneið af
rúlluskinku? Hún er eins og
marsípan á bragðið.”
..Kvartpund af salamipvlsu.”
,.Ég get líka mælt með henni.”
sagði meistarinn, skar bita af
pyisunni, vó hana og hristi höf-
uðið. Hann hafði skorið of stórt
stykki aldrei bessu vant. „Má
bað vera fvrir fimm pfenninga
í viðbót? Ég er kominn úr æf-
ineu. Þetta hefur maður fvrir að
taka sér frí eftir brjátíu ár.”
viáskintavinurinn gaf sam-
bykki sitt.
Harni pakkaði vörunum inn.
reiknaðí út hvað allt kostaði.
stalkk blvantinum bakvið hægra
evrað. tók við oeningum. gaf
til bska og sagði: ,.Ég vona að
við sjáum yður fljótlega aftur.
frú ”
Frú Brúchnpr fór út. Búðar-
bbl'ai hríngdi. Herra Óskar
Kiilz fór inn í bakherbergið.
Konan hans sat, í leðursófanum
qg, borfði á hann í eeðshræringu.
..Svpna. gráttu nú ekki,” urr-
aði hann. „Ég gat satt að segja
ekki bolað 'þetta lengur.” .
..Af hverju nefndirðu þetta
ekki með einu orði? Ég og börn-
in vorum að deyja úr hræðslu.
Að segia okkur að þú ætlaðir til
Bernau!”
„Kannski ætlaði ég í rauninni
til Bernau,” sagði hann íhug-
andi. „Það er að segja, — þetta
er eins konar kenning.”
„Kennig?” spurði hún.
„Já, ójá. Kenning er fínt orð
yfir lélegar afsakanir. Þaað læt-
ur betur í eyrum.” Hann hló.
„Prakkarinn þinn,” sagði hún
og brosti. Svona hafði þe’tia ver-
ið alla hennar ævi Þegar Óskar
hló, þá gat hún ekki annað en
brosað. Reyndar hafði hann ekki
oft haft ásfæðú til áð : hlæja.
Og sjálfsagt var það henni að
kenna.
„Hvernig ertu í fótunum?”
spurði hann.
„Það er sarna gamla sagan.
Á mánudaginn varð ég að leggja
mig. Og þá kom He.iðveig hing-
að til að hjálpa tiL”
„Blessuð telpan,” sagði - hann.
„Já. Hún var með maúraspritt
með sér. Til að bera á fæturna.
Það bætti ögn úr skák.” Hún
lei't i kringum sig. „Hvar er ann-
ars þessi gjöf?”
„Þú situr undir henni.”
Hún sneri sér að veggnum og
uppgötvaði á nagla yfir leður-
sófanupn míníatúruna eftir Hol-
bein ' yngra.
„Þetta er ekki irummy-ndin,”
•sagði hann. „Þetta er bara eftir-
líking. Frummyndin kostar hálfa
milljón og er horfin. En ég skal
seinna'ség'ja þéf frá því.”
Frú Emilfá ■Kúlz horfði gagn-
rýnisaugum á önnu Boleyn.-
„Máluð kvensnift,” staðhæfði hún.
„Og > flegnum kjól ofaníkaupið.”
..Þú hcl'ur nú einu sinni ekki'li^
vit á list,” sagði hann. •
„Nei,” viðurkenndi hún. „Ég'-;L.
hefði fremur viljað súkkulaði-
stykki.” 'i 3„55
" > ' i'
Það var barið að dyrum hjá
herra Jóakim Seiler. Hringl .'
bjöllunni. Barið með krepptúm
hnefum. '
„Ég cr að koma!” hrópaði ungi.
maðurinn. „Sýnið stillingu,” Hann
gekk fram í anddyrið og gægð-
ist útum gatið á hurðinni. Stiga-
pallurinn var þakinn mönnum
sem voru mjög einbeittir í fasú
„Hver er þar?” spurði hann.
„Rannsóknarlögreglan! Opnið
dyrnar.”
„Undir eins,” svaraði ungi
maðurinn, tók öryggiskeðjuna frá,
sneri lyklinum og opnaði dyrnar
ögn. „Hvers óskið þér?”
Sementsfiuln-
ingaskíp týndist
og tannst 'f
í gærmorgun lýsti S’ýsavarna-
félagið eftir hollenzka sements-
fiutningaskipinu Medusa, sem
flytur semenf milli Akraness og
ísafjarðar. Skipið, sem er 700
tonn að stærð. reyndist vera á
reki úti aí Dýrafirði með bilaða
vél. Það óskapi ekki eftir frek-
ari aðstoð.
Ekki vansköpuð
börníUSAaf
thalidomidneyzlu
WASHINGTON 8/8 — Heil-
brigðismálaráðiherra Bandaríkj-
anna, Anthony Celebrezze, sagði
í dag að enginn þeirra 207
kvenna sem í Bandarikj.unum
•neyftþi ávefnÍyfShs- tha’.ido.mids
á meðgöngutímanum hefði fætt
va,hskapað barn. Margar kvenn^
anna neyttu lyfsins síðustu mán-
uði meðgöngutímans. Samtais
munu 15.904 menn hafa neyft
lyfsins í Bandanikjunum áður
en sala þess var stöðvuð, en
aðeins 207 þeirra voru þungað-
ar konur.
Maður drukknar
í Stykkishólmi f
Um hclgina vildi þaö hörmulega slys til í Stykkishólmi,'
að maður að nafni Haraldur Guðmundsson drukknaði. JVIálSr
atvik eru sem hér segir:
Síðastliðinn laugardág lá mótorbáturinn Dröfn frá Kópa-
vogi við brygg.jn f Stykkishólmi. Um borð voru skipstjórinn
og [þrír hásetar; og var Haraldur einn þeirra. Ákveðið var
að fara með báti irin í Króksf jarðarnes ogi þaðan S iBjarkar-
lund. Lagt var af stað jkl. hálf (átta á laugardag. Haraldur
hafði farfð í land og ætlaöi ekki í för þessa.
1 fyrradag komu þeir fclagar aftur úr för sinni og fundu
þá hvergi Harald.. Þeir töluðu við ættingja hans ,á Hellis-
sandi og í Reykjavik en án árangurs. Tilkynntu þeir síðan
sýslumanni hvarf hans, hóf hann rannsókn þar vcstra og
hafði jafnframt samband við Rannsóknarlögregluna í
Rcykjavík. Um sjö leytið í fyrradag ifannst svo Iík Har-
aldar. Við rannsókn kom í ljós, að líkið var nokkuð marið
og auk þess rifbeinsbrotið. Ér ætlun manna, að Haraldur
hafi fallið, cr hann reyndi að komast um borð í bátinn.
f gær fóru fram réttafrhöld í máli þessu, en ekkert nýtt
kom fram í þeim. | ^
Innilegár þakkir vottum við ölíum vinum og vánda-
mönnum, er sýnt hafa okkur vinsemd og hluttekningu
við fráfail,
K ;
GUNNLAUGS BLÖNDALS listmálara
María og Björn Blöndal, i
Sigríður og Kristjana Blöndal.
Fimmtudagur • 9. ágústul962 — ÞJÖÖVILJÍNN' U (111
saei
.ibutními 'i
''HH.UVr. ’O .