Þjóðviljinn - 09.08.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.08.1962, Qupperneq 12
og dansarar hans vekja hrifningu í Kaupmannahöfn ■ GRECO dansflokkurinn frægi sýnir um þessar ínundir í Kaupmannahöfn, fjórða árið í röð. Flokkurinn hóf sýning- ar í Det Nye Teater 23. júli óg mun sýna fram í miðja næstu viku, en þá kemur hann til Reykjavíkur og sýn- ir í Þjóðleikhúsinu. SVO VORU fagnaðarlæti mik- il á fyrstu sýningu Greco- ballcttsins í Höfn að allt ætlaði um kcý.l að keyra. Gagnrýnendur blaða segja að Greco og dansarar hans hafi aldrei verið betri en nú, hver cinsltakur í flokknum sé í fremstu röð. Dansflokkur- inn hefur aldrci verið fjöl- mennari cn nú, 30 dansarar og hljóðfæraleikarar. Þrjár nýjar sólódansmeyjar hafa bætzt í flokkinn. ÁÐUR en Greco-ballettflokk- urinn hóf sýningar í Kaup- mannahöfn hafði hann verið á sýningarferðalagi í Ástral- íu. Sl. vetur sýndi flckkur- inn í Bandaríkjunum og 1. janúar n.k. Ieggur hann upp í tólftu sýningarferðina þang- að. EINS OG fyrr scgir, kemur Greco-flokkurinn til l'andsins eftir nokkra daga, og daginn eftir, þriðjudaginn 21. ágúst, verður fyrsta sýningin í Þjóðlcikhúsinu. Vegna anna Iistafólksins verður aðcins unnt að hafa fáar sýningar hér og er því hætt við að færri komist að en vilja. — Myndin: Einn úr dansflokkn- um. þlÓÐVILIINN Fimmtudagur 9. ágúst 1962 — 27. árgarigur — 176. tölublað. Dr. Soblen Kennedy beðinn um að náða hann LONDON 8/8 — Crslit nálgast nú í máli dr. Roberts Soblen, bandaríska læknisins sem dæmd- ur var í lífstíðarfangclsi fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna,- en tókst að komast úr landi og er nú í sjúkrahúsi Br-ixtonfangelsis í Bretlandi. Dr. Soblen flýði til Israel, en þar var hann handsamaður og Hvalfellið land- aði 140 tonnum í gær hringdi skipstjórinn á Hvalfelli til Þjóðviljans vegna fréttar sem birtist hér í blað- inu í gær um afla togaranna. Sagði hann, að afli Hvalfellsins ihefði reynzt 140 tonn og fékk það þessa veiði á 8 dögum eða 2 dögurn skemmri tíma en Narfi, sem landaði 143 tonnum, Þá sagði skipstjórinn, að veiðin við Vestur-Grænland væri nú sízt betri en hér á heimamiðunum en við Austur-Grænland væri betri veiði. sendur úr landi með flugvél frá ísraelska flugfélaginu E1 A1 á- leiðis til Bandaríkjanna. Á leið- inni skar dr. Soblen sig á púls og risti á sér kviðinn með vasa- hníf. Því var hann fluttur í sjúkrahús í London þegar flug- vélin kom þar við. Síðan hefur hann dvalizt þar og hafa lög- fræðingar hans farið frarn á að hann fengi griðastað í Bretlandi sem pólitískur flóttamaður. Því hefur brezka stjórnin hafnað og er ætlun hennar að vísa hon- um úr landi, þannig að hann fari með sömu flugvél og hann kom með til landsins. ísraelsstjórn hefur á hinn bóginn harðbannað flugfélaginu að flytja hann áfram til Bandaríkjanna. Framhald á bls. 10. Viðreisnin" með betlistaf: ■ ■ „Gjaldeyriseignin" fengin með ölmusum og lánum • Raup stjórnarflokkanna og „viðreisnarsérfræð- M.’MT-’ inganna“ um bætta gjaldeyrisstöðu bankanna byggist á ölmusugjöfum til „viðreisnarinnar“ frá Bandaríkjastjórn og stórauknum vörukaupalánum erlendis. • Þetta kemur fram í grein Jóhannesar Nordal, bankastjóra, í síðasta hefti Fjármálatíðinda. Segir hann þar að hluti af gjaldeyrisaukningu bank- anna sé 283 milljón króna „óafturkræft framlag frá Bandaríkjunum“, og einnig hafi gjaldeyris- eignin aukizt vegna stuttra vörukaupalána. bæta þeim við 283 milljón króna ölmusuna frá Bandaríkjastjórn. V örukaupalánin Vörukaupalánin koma ekki inn á gjaldeyrisjöfnuð bankanna fyrr en seint og siðar meir. Full- yrðingar bankastjórans um gjaldeyrisstöðuna eru því hrein- ar talnablekkingar. Að sjálf- Framhald á 10. síðu Verkbann á Spáni MADRID 8 8 — Enda þótt mesta verlcfallsaldan sé gcng- in yfir Spán er verkalýdurinn þar ákveðinn í að knýja fram frekari úrbætur. Verkalýður- inn hefur nú komizt aö raun um hversu mikils hann má sín ef hann stendur saman. Franco cinræðisherra viröist ekki lcngur þora að leggja tili atlögu við hann. í gær gripu verkámenn í vélaverlcsmiðju einni í Zaraus á Norður-Spáni til mótmæla- aðgcrða. Þeir höfðu krafizt 25 pescta (um 18 lcrónur) Iauna- hækkunar á dag. Vfirvöldin settu þá þegar í verkbann og skipuðu að yfirgcfa vcrk- uniðjuna. Verkamennirnir 600 að tölu, neituðu að hlýða þessu, settust niður frammi fyrir verksmiðjubyggingunni og neituðu að hreyfa sig úr stað. FreHir úr Vopnafirði: Veiddi 35 stórlaxa í grein sinni ,.Um gjaldeyris- forðann o.g nauðsyn hans“ skýrir bankastjórinn frá ibví, að gjald- eyriseign bankanna hafi numið 963 miljónum króna í lck maí- mánaðar. Hafa þessar tölur síðan verið þuldar óspart í útvarpi og endurteknar í málgögnum ríkis- istiórnarinnar, sem sönnun fyrir hinum ágæta árangri ,,viðreisn- arinnar". 283 milljónir En uppiýsingum bankástjórans um það, hvernig þessi „gjald- eyrise:gn“ er fil komin hefur ekki verið haldið eins á lofti. — í>g segja þær þó ekki nema þrot af sannleikanum. Jóihannes Nor- dal segir m.a. í grein sinni: Nokkur hiuti þessarar aukning- ar eða um 283 milljónir króna á rót sína að rekja til rotkunar á óafturkræfu framlagi frá Banöaríkjunum, aukuin-ar stuttra ’ vörukaupalána og rýrn- unar birgða, en að langmestu leyti stai'ar þessi hati af hag- stæðum greiðslujöfnuði við út- lönd“. Það er eftirtektarvert. að bankastjórinn nefnir engar töl- ur u>m „aukningu vörukaupa- lána“. En hætt er við, að kúfur- inn væri farinn af gjaldeyris- , inneigninni, þegar búið væri að VOPNÁFIRÐI — Flestir bændur hér um slóðir hafa nú Iokið fyrri túnaslætti eða eru um það bil að Ijúka. Hafa nienn yfir- leitt náð töðunni sæmilega verk- aðri. Vorið var kalt, svo sem áður hefur verið skýrt frá. og' túna- spretta þvá léleg. Góð verkun töðunnar bætir að vísu nokkuð úr. Má í því sambandi geta þess að í júlí var hér no.rð-austan þurkur dag eftir dag og eig- um við því ekki að venjast. • Mikil laxveiði Laxveiðin hefur verið rnikil í ö'.lum ám hér í sumar og lax- inn sem veiðzt hefur befur ver- ið mjög stór og fallegur. Vitað er um einn veiðimann. sem fékk 35 laxa í Hofsá á ijórum dögum. Var þetta all't stór lax, enginn fiskurinn minni en 10 pund. • Bændur flosna upp Jafnt o§ þétt tá’.ga.st af byggð- inni hér austur frá. í vor hættu tveir bændur hér um s'.óðir bú- skap og fleiri munu hyggja á brottflutning. Má segja að und- anfarin ,.viðreisnar“-ár hafi 2 til 3 bændur hætt búskap til jaínaðar á ári hverju.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.