Þjóðviljinn - 24.08.1962, Síða 4
Eftir Jóhann J.EKúld
Ef þú réttir fjandanum litla
fingurinn, þá' tcgar hann til
sín alla höndina.
Þannig hljóðar gamalt ís-
lenzlct spakmæli. í þessum vel
sögöu orðum forfeðra okkar og
íormæðra er að finna varn-
aðarorð, gefin íslenzkri þjóð til
ígrundunar og eftirbreytni. Það
hefur verið, er, og verður, styrk-
ur hverrar smáþjóðar, að gæta
hlutleysis jafnt til hægri og
vinstri. Að ástunda vináttu á
báðar hendu.r, en ljá engum
fangastað á sér. Styrkur smá-
þjóðarinnar verður aldrei fólg-
inn í bernaðai'mætti eða höfða-
tölu. heldur í menningu hennar,
sögu og bókmenntum, ásamt
viturri málsmeðferð þegar
vanda ber að höndum.
Það slys hénti íslenzka valds-
menn fyrir fáum árum, að þeir
ánetjuðu Island hernaðarbanda-
lagi, og í kjölfar þess komu er-
lendar herstöðvar á íslenzku
landi.
Hér var fjandanum réttur
litlifingurinn og síðan hefur
verið í hann togað til að ná
höndinni allri, eins og segir í
hinu gamla spakmæli.
Orsiik verður afleiðing
Það er bein afleiðing inngöng-
unnar í Atlanzhafsbandalagið,
að nú stöndum við frammi fyr-
ir þeim vanda. sem- Efnahags-
bandalag Evrópu er og verður
á næstu árum.
Nú á að taka tii sín höndina
alla og innlima ísland um ald-
ur- og. ævj í ríkjasamsteypu þá, ■
sem stóreigrtastéttir Vestur-Ev-.
röpo 'eru að reyna að mynda,
'með hjálp frá milljónaburgeis-
um Bandaríkjanna, til stöðvun-
ar þeirri heimsþróun að vinnu-
stéttir jarðarinnar fái notið á-
vaxta verka sinna. Þá stendur
einnig bak við þessa ríkjasam-
steypu hinn gamli þrússneski.
andi um Evrópuveldi Þjóðverja,
hinn gamla draum sem Hitler
og nazistum hans mistókst að
framkvæma í síðustu heims-
styrjöld. Draurriur þýzkra hei'rt-
aðarsinna er sá, að þessi sam-
eining Vestur-Evrópu t.akist, þvi
þeir efast ekki um að það verði
Þjóðverjar, sem komi til með
að drottna yfír ■ Evrópubanda-
laginu þegar fram líða stundir.
Ef ekki tekst betur ti’i, þá í
krafti þýzkrá vopna og her-
máttar. Þegar brezki hermár-
skálkurinn Montgomery, sá sem
frægur varð í síðustu heims-
styrjöld, berst nú eins og kraft-
ar leyfa gegn inngöngu Bret-
lands í EBE, þá er það vegna
þess. að hann sér. að hér er um
dulbúna þýzka árás að ræða.
sama eðlis og hin vopnaða árás'
var. en bara í öðru og fágaðra
formi.
Hvað kennir íslenzk saga?
Frá því greinir sagan að ís-
lenzkur maður í þjónustu Ölafs
Noregskonungs kom erinda
hans til Islands og vildi fá
landa sína til að játa drottin-
hollustu við konung, og við
Norðlendinga fór hann fram á,
að þe:r gæfu Ölafi konungi
Grímsey.
Þesar Þórarinn Nefjótfsson
haíði flutt þenna konungs boð-
skap á Lögbergi á Þingvöiium
þá sýndist vmsum vnjldst.iórnar-,
mönnu.m þetta-erindi.. Þórarins
vera. gott og ræddn■ ,um sín...á
mi.lli. Om Grímseviarglöf Norð-
lendingá segir svo í hinum
gömlu heimildum. „Var Guð-
mundu.r flytjandi. þe'sa máls,
ok sneru þar margir aðrir eftir
Landhelgi ísiands — sem stjórnarfiokkarnir opnuðu fyrir fiskiflotum ofbcldisríkisins Bretlands,
og siðar Vestur-Þýzkaiands, einmitt þegar íslendingar voru búnir að vinra fullan sigur
því.“ (Hér er átt við Guðmund
ríka á Möðruvöllum í Eyja-
firði). Síðan heldur frásögn
sögu.nnar Aáfram: „Þá spurðu.
■ menn, hví Einarr, bróðir hans
ræddi ekki um. „Þykir oss hann
kunna,“ segja þeir, „flest glöggt
sjá“.
Þá svarar Einarr: „Því em ek
fáræðinn um þetta mál, at
,.engi hefir mi.k at kygtt. En ef
gk . skal segj^. mína , ætlan, þá
hygg ek, at sá muni til vera
hérlandsmönnum að ganga ekki
u.ndir skattgjafar við Ólaf kon-
::ng ok allar álögu.r hér, þvílík-
ar sem hann hefir við menn í
Noregi. Ok munum vér eigi
-------------------------------<*,
IW YORK — Bandaríska verka-
ðssambandið AFL-CIO hefur
sett fram þá kröfu að komið
rði á ,35 stunda vinnuviku í
idinu sem fyrst. Sambandið
jir að aðeins mcð því móti
;gi vinna bug á atvinnuleysinu
n tröllriðið hefur bandarísku
íahagslifi undanfarin ár.
?orseti sambandsins, George
?any, segir að allar aðrar ráð-
ifanir til að draga úr hinu
igvænlega atvinnuleysi hafi
jgðizt. og .verkalýðshreyfingin
ii sig því tilneydda að taka til
ihá ráða og knýja fram stytt-
»u vinnutímans í þeirri von
það geti orðið til þess að at-
múleysingjum fækki.
Meany segir, að sambandið
muni berjast' fýrir þessu mark-
miði á tvennan hátt: Annars veg-
ar leggja að þinginu að sam-
þykk-ja lög um styttingu vinnu-
tímans, hins vegar að krefjast
þess í samningum við vinnuveit-
endur í öllum starfsgreinum. Auk
þess mun verkaiýðshreyfingin
krefjast þess að yfirvinna sé
greidd með 100 prósent álagi í
stað 50 prósenta, eins og hingað
til hefur tfðkazt.
Kennedy fórseti hefur þegar
lýst andstöðu sinni við þessar
kröfur verkalýðssamtakanna og
heldur hann því fram, að engin
trygging sé fyrir því að stytting
vinnutímans verði til þess að
draga úr atvinnuleysinu, heldur
myndi hún aðeins hækka verð-
lagið.
Hins vegar er Iítill vafi á því
að verkalýðshreyfingin mun
halda þessari kröfu til streitu,
enda þótt á því kunni að verða
bið að hún nái allsstaðar fram
að ganga. Vinnuvikan í sumum
starfsgreinum í Bandaríkjunum
er þegar komin niður fyrir 40
stundir. Þannig hafa 400.000
verkamenn í fataiðnaði fengið 35
stunda vinnuviku, prentarar í
borgúm með meira en 100.000
íbúa hafa 35—36 - stunda vinnu-
viku, og rafvirkjar £ New York
hafa aðeins fjögurra daga og 25
stunda vinnuviku.
þat ófrelsi gera einum oss til
handa, heldur bæði oss ok son-
um várum ok allri ætt várri,
þeiri er þetta land byggvir, ok
mun ánauð sú aldrigi ganga eða
hverfa af þessu landi. En þótt
konungur sjá sé góður maður,
sem ek trúi vel at sé, þá mun
þat fara héðan frá sem hingat
til, þá er konungaskipti verður,
at þeir eru ójafnir, sumir góð-
ir, en sumir illir. En ef lands-
menn vilja halda frelsi sínu,
því er þeir hafa haft, síðan er
land þetta byggðist, þá mun sá
til vera að Ijá konungi einskis
fangstaðar á, hvárki um landa-
eign hér né um þat at gjalda
héðan ákveðnar skuldir, þær er
til lýðskyldu megi metast. En
hitt kalla ek vel fallit, að menn
sendi konungi vingjafar, þeir er
þat vilja, hauka eða hesta, tjöld
eða segl eða aðra þá hluti, er
sendilegir eru. Er því bá
varit, ef vínátt’a ■ kejnur f m’ótf
t. ’■ »/*!n « ' -£<
En um' Grímsey'er þaf að ræða,
.ef þaðan er engi hlú;tyr fluttuT
sá er til matgjafa er. þá má
þar fæða her manns, ok ef þar
er útlendr herr ok fari þeir
með langskipum þaðan, þá ætla
ek mörgum kotbóndunum muni
þykkja verða þröngt fyrir dur-
um.“
Þjóðarvandi Islendinga
og EBE
Hér að framan hef ég greint
frá ummælum Einars bónda á
Þverá, þeirra sem ættu að vera
í minni og heiðri höfð, svolengi
að íslenzk tunga er töluð í
þessu landi. Nú í dag eru ís-
lenzkir menn í þjónustu út-
lendra valdamanna. Þeir
flytja margs konar orðsending-
ar frá ríkum þjóðhöfðingjum
eins og Þórarinn Nefjólfsson
forðum. Og íslenzkir valdstjórn-
armenn fara utan til margs
konar leynimakksfunda, en
þjóðinni er sjaldan sagt nema
undan og ofan af því sem þar
gerist, eða hvað hefur verið
ráðgert eða loforð gefin um.
Þannig er í dag loft allt lævi
blandið um framtíð íslenzkrar
þjóðar í þessu landi. Menn
fæddir af íslenzku foreldri
finnast svo djúpt sokknir að
þeir tala um það sem sjálf-
sagðan hlut, að farga frelsi
þjóðarinnar gegn því að útlend-
ir kaupmangarar gefi þeim vil-
yrði fyrir, að kaupa héðan
nokkra fiska til að éta. Og er
ekki von til, að erlendir græðg-
ismenn knýi á dyr smábióðar,
þegar þei.r verða þess varir að
þar ráða húsum slíkir aumingj-
ar?
Varaðu þig á vinum þínum
Aður voru hér til blöð sem
alþýðan kenndi við Dani á
m,eðari Islendingar voru undir-
o'kaðir af ' þeim, því þessi mál-
gögn voru jafnan í vörn eða
snkn fyrir hinn útlenda mál-
stgð. Nú hafa þessi málgögn
hafið upp sinn áróðurssöng í
þágu annarra útlendinea. beirra
sem fésterkari og voldugri eru
en Danir. Með erlendar fégjaf-
ir að bakhjarli skal nú sótt á
hina íslenzku þjóð til uppgjaf-
ar á nýfenginni frelsisbraut. Og
ef þotta skal. takast, þá má
ségjh að ógæfu Islands • verð.i
e*Tlt- að vopni. Já, . nú tala ís-
lenzkir menn um það, sem
siálfsagðan hlut að „vinaþjóð-
ir,“ beiti okkur nauðung og of-
ríki í almennum verzlunarvið-
skiptum. ef við höfnum því að
verða ósjálfstæður hreppur í
ríkiasamsteypu þeirra. Til hvers
var þá barizt í sjö hundruð ár
fyrir frelsi þ.ióðarinnar, ef þetta
á að verða endirinn?
Fiskimarkaðir og frelsi
Það mun vafalaust valda okk-
ur einhverjum erfiðleikum í
Framhald á 10. síðu.
— ÞJÓÐVILJINlSr — Föstudagur 24. ágúst 1962