Þjóðviljinn - 24.08.1962, Page 10
Enn deila Serkir
Herstjórnin í Aigeirsborg
ALGEIRSBORG 23/8 — Mikil ólga var í Alg-eirsborg í
gær, eftir að foringjar fjórða herstjórnarsvæðis sem hafa
yfirstjórn hersins í borginni höfóu hvatt til mótmæla
gegn stjórnarnefnd Ben Bella cg aðgerðarleysi hennar
við að endurreisa efnahag landsins.
öflugur lögregluvörður var um
stjórnarráðið í Algeirsborg allan
daginn og veitti ekki af. því að
fjöldi manna, fréttaritarar nefna
allt að 20.000, reyndi að ráðast
inn í bygginguna. Lögreglan gat
þó hrundið áhlaupum múgsins,
dældi á hann vatni, en hann svar-
aði með grjótkasti.
' Á öðrum stað í borginni, í Cité
Dorsette, urðu einnig óeirðir.
Voiu þar m.a. eyðilagðir bílar á
götunum.
Herforingjar að baki
Að baki þessum óeirðum stóðu,
sem áður seglr, foringjar fjórða
herstjórnarhéraðs. Stjórnarnefnd-
in hafði boðað' til útifundar í
borginni um kvöldið, en herfor-
ingjamir hvöttu þá borgarbúa til
mótmæla gegn atvinnuieysinu og
persónulegri valdastreitu.
Skotið var á fundi á torginu
Sverrir
konungur
Framh. af 7. síðu.
fylgja í fótspor hans og bera
ætt hans til heiðurs og virðing-
ar á ný. Hugmyndaflugið tók
að blandast veruleikanum. Það
var ekki lengur til neinn annar
talsmaðu.r hinnar réttu kon-
ungsættar í Noregi. Sterkar og
sterkar sannfærði Sverrir sjálf-
an sig um það, að hann væri
erfingi þeirrar réttarkröfu, sem
eftir Sigurð munn lifði. Hann
hiýtur að hafa breytt aldri sín-
um þegar hann fékk vi.tneskju
um hve gamall Sigurður munn-
ur var þegar hann var drepinn.
Sverrir konungur var mjög trú-
aður og sá í öllu hönd guðs. f
'baráttunni u.m konungsdæmið
sjáum við hann sem þroskað-
an mann. rólegan, alhugulan
og vitran. Frá honum stafar
miklu valdi þegar hann deyr.
Þá vildi hann sitja í hásæti með
bert andlit svo allir gætu séð
ef á honum sæjust eftir dauð-
ann einhver merki bess, að
b.ann hefði logið. En slí'k merki
var eðlilega engin að sjá. segir
prófessor Halvdan Koht að lok-
um.
fyrir framan stjórnarráðið og
gerðu. ræðumenn þar harða hríð
að stjórnarnefnd Ben Bella fyrir
dugleysi. Einn ræðu.manna réðst
þó einnig á herforing.iana og
sagði hann, að margir hermanna
þeirra væru íyrrverandi málalið-
a’r úr franska nýlenduhernum.
,.B"r> Bella til valtla"
'Síðar var sagt að Múliameð
Klhider. he’.zti samstarfsmaður
Ben Bella hefði áv'arpað mann-
fjöldann og hefði þá strax komið
annað hljóð í strokkinn. Khider
sagði að sú stjórn sem við völd-
um tæki í landmu eftir kosni.ng-
ar 2. september myndi gera mikl-
ar félagjlegar umbætur. Var máli
hans vel tekið, áróðursspjöld með
kröfu.m herforingjanna hurfu. en
öðru.m var lyft í staðinn. þar sem
lýst var fu.llu.m stu.ðningi við
stjórnarnefndina: „Ben Bella til
va'.da". „Herir.n hverfi aftur til
búða sinna“ stóð m.a á spjöld-
u.nu.m.
:
f WUAVWNUSTOTA
OO WbtKMSftA
Laufásvegi 41a.
Hœkkun
farmgial&i
Frairnhald af 1. síðu.
Eins og áður hefur ko.mið
fram óttast „viðreisnarsérfræð-
ingar“ stjórnarinnar mjög al-
gjört skipbrot stefnu sinnar, ef
kaupmætti almennings er ekki
haldið niðri. Hefur Þjóðviljinn
áður skýrt frá ummælum Jó-
Ihannesar Nordals, Ibankastjóra,
í siðasta ihefti Fjármáiatíðinda í
þes.su sambandi. Rikisstjórnin
hefur því bent kröfur Eim-
skipafélagsins á lofti, þar sem
hún te’.ur sig iþar með fá nýtt
vopn í baráttunni gegn aukinni
kaupgetu almennings.
Hækkunin le^get
þyngst á almennar
neyzluvörur
Farmgjöld af vörum eru reikn.
uð eftir þunga eða rúmmáli vör-
unnar og leggst hækkunin þvi
þyngst á þungavörur svo sem
matvöru, — þ.e. á neyzluvörur
alls a'mennings. Það er einnig
eftirtektarvert, að farmgjöld á
bílum hæ|kka t.d. ekki. Má í
því sambandi minna á, að nýlega
kom eitt skipa Eimskipafélags-
íns fullfcrmt bílum frá megin-
landi Evrópu. En félagið þarfn-
ast víst ekki farmgjaldabækkun-
ar, þegar um slíkan flutning er
að ræða.
Tilgangurinn með þessari
stórfelldu hækkun leynir sér
þannig ekki. Ríkisstjórnin
undirbýr nýtt dýrtíðarflóð til
þess að skerða kaupmátt al-
mennings, sem hún og sér-
fræðingar hennar telja að
stefni „viðr:isninni“ i voða.
Framhald ' af 12 siðu
deildarinnar. Skúlasötu 4 Rvík.
Væri bað ís'.enzkam fiskirann-
ocknum og íslenzkum sjávarút
vegi til mikils greiða.
I leiðansrinum voru einnig
teknar ktvarnir úr mikiu af
þorski, ýsu og skarko’.a. en af
kvörnunum má ,.lesa“ a’durinn
og gera«.sér grein fyrir 'aldurs-
dreifingu ií fiskstofnunum. Fisk
arnir eru einnig mældir os er
há hægt að reikna út meða’.stærð
þeirra í hverjum árgangi.
Jón Jónsson skýrði frétta-
mönnum svo frá að unnið yrði
til bráðabirgða úr gögnum þeim,
sem í rar.nsókn'ár’.eiðangrinum
fengust varðandi möskvastærð-
l ina. úti í Eng’.andi í miðstöð
enskra hafrannsókna. Verða þær
niðurstöður síðan lagðar fyrir
fund Atþjóða hafrantisóknaráðs-
ins, sem haldinn verður í Kaup-
mannahöfn í haust. Sagði Jón.
að iþá yrði væntan’.eg.a skipuð
sérstök nefnd frá heim þjóð-
um. sem þátt hafa tekið í rann-
só'knunum. til bess að vinna
frekar úr gögn'.mum varðandi
bær og iegaja niðurstöður þeirra
fyrir fund fastanefnda um
möskvastærð, sem haldinn verð-
ur í London næsta vor. Eru a’-l-
ar fiskveiðibjóðir í Vestur-Evr-
ópu. svo og Rússar og Pól-
verjar aðilar að nefndinni.
S’.íkum rannsóknum sem
þessum er begar lokið í Bar-
entshafi og að fenanum niður-
stöðum á rannsóknunum við ís-
’.and verður væntanlega ákveðin
ný möskvastærð botnvörpu við
borsk-, ýsu- o? karfsveiðar á
öl’.u Norður-At’.anzhafi.
Hefur Jón Jónsson, deildar-
stjóri Fiskideildar, skipulagt
rannsóknir þessar af ís’.ands
hálfu og voru hann cg fiski-
fræCingarnir Aðalsteinn Sigurðs-
soeí og Gunnar Jónsson leið-
angursstjórar til skiptis. Skýrðu
þeir fréttamönnum frá rann-
sóknunum í gær.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og tryggð við andlát
og útför fööur, afa og tengdaföður okkar /
SIGMUNDAR SVEINSSONAR \
Fyrir hönd barna og annarra ættingja hins látna
„ Sesselja H. Sigmundsdóttir.
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
■«*í-WCi >40 »**s> gMcn , i* ,-riM
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar ölafsson
Sími 2-22-93
BUO , N
Klapparstíg 26.
sem Serkjum barst eftir að þeir fengu
sjálfstæði kom frá Sovétríkjunum:
heill skipsfarmur af hveiti og öðrum malvælum. Serkneskir stjórn-
arfulltrúar eru hér að skoða farminn.
Fyrsta hjá'p'n
Framhald af 4. síðu.
bili, ef Efnahagsbandalag Ev-
rópu beitir okkur afarkostum í
verzlunarviðskiptum. En sem
betu.r fer eru þeir erfiðleikar
vel yfirstíganlegir. Hitt mundi
reynast þjóðinni örlagaríkara og
erfiðara viðfangs, ef við ofur-
seldu.m framtíð Islendinga
stjórnmálalega og viðskiptalega
því kreppu.kerfi Vestur-Evrópu,
sem nú hriktir í við hvert fót-
ihál, og engan rennir grun í,
hvaö um verður. Bezt er fyrir
okkui' sem sn-.íþjóð, að geta á-
stundað vinsamleg verzlunar-
viðskipti við allar þjóðir, þar
sem gagnkvæmur skiiningur og
velvilji ríkir á báðar hliðar. En
sé þetta ekki hægt, þá megum
við aldrei. láta frelsið falt f.yrir
fégjafir og verzlunarviðskipti.
Bregð’.st okkur markaðir í Vest-
ur- og Suður-Evrópu sökum
þess að við neitum að ganga
undir afarkosti þá er sem bet-
ur fer annað hægt að leita í
vaxandi mæli með okkar út-
flutningsvörur. Mikli.r markaðir
bíða þeirra sem leita þeirra
fyrir margskonar matvæli, ekki
sízt fiskafurðir, í vestri austri
og suðri. Það er t. d. lítill vafi
á því að hjá hinum rísandi
þjóðu.m Afríku verður einn af
beztu. mörkuðum heims á næstu
áratugum. Við vi.tu.m u.m að
hægt er að stórauka verzl-
unarviðsk'.pti Islands við sósí-
alisku. löndin, og banni.g mætti
lengi telia. En okkar viðhorf
sem smábjóðar verður á öllum
tímu.m að vera það, að ánetj-
ast aldrei valdasamsteypum
stórbjóðanna^ hvorki á sviði
stiórnmála né viðskipta. Það er
bví engin nauðung sem rekur
okkur ti.1, að ganga í Efnahags-
ben.dalag Evrópu. Enda væri
slík inneansa hrei.nn glæpur
gegn íslenzkrí sögu, frelsi og
menriingu, og á því ekki að
þolast neinum.
Nú er fleiprað um aukaaðild
Hér heima hafa íslenzkir
■valdsstjómarinenn iverið furðu
hljóð’r að undanförnu um hug
sinn til Efnahagsibandajagsins.
En beir eru ekki fyrr komnir
til útlanda en þeir fleipra með
það við erlend blöð, að Vklegast
verði. að fsland sæki um auka-
að'.ld að EiBE. Þó vita þessir
menn fullvel, að au.kaaðild þýð-
ir aðeins lengri aðlögunartíma
fyrír viðkomandi land. ei.ns og
margoft hefur verið tekið fram
af ráðamönnum bandalagsms.
Hér á að hafa sama héttinn á,
og begar íslendingar voru
svi.k":" með hreim'm 'vgurn og
svardögum inn í Atlanz'hafs-
banda.l.agið.
Gef"m Aílanzh.pfsbandalaginu
og Ffnahagsbandalagi Evrópu
lp"np'-,a sem nú. beríast fyrir
e'-iendum málstað á. Islandi, því
í rann no sannleika eru þeir
ek.k.i íslend'.norr lensur. En
forðum jafnframt islenzkri
ibióð frá be:m öríöeum sem
'bessir menn ætla að búa henni,
fái bei.r nokkru r-íðið u.m fram-
vindu mála hér öllu lengur.
Haltu vöku þinni
íslendingur
Líf þjóðar er annað og meira
en matur, drykkur, húsnæði og
fatnaður. Það er draumur um
dáðir, þar sem fortíð, nútíð og
framtíð renna saman og mynda
eina heild. Það er þessi
draumur, þetta lif sem okkur
ber skylda til að verja. Glötum
við því, þá erum við ekki leng-
ur til sem þjóð. Þegar búið
væri að veita erlendum stór-
þjóðum aðstöðu til að nytja
okkar fiskimið og okkar land,
og fjármagn þeirra flæddi yfir
okku.1’ eins og hraunflóð, þá
mundi líf okkar sem sérstakrar
þjóðar fjara út. Þetta er mynd-
in sem við blasir ef þeir menn
fá vilja sínum framgengt, sem
þrá það heítast að gera úr Is-
landi hrepp innan væntanlegr-
ar ríkjasamsteypu sem aftur-
haldsöft heimsins eru, að reyna
aö stofnsetja Vestur-íEvrópu í
dag.
J Q) - ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 24. ágúst 1962