Þjóðviljinn - 24.08.1962, Qupperneq 11
SKÁLDSAGA EFTIR HARPER LEE
■■■■£■■■■■■«■■■'
kaupa fyrir 02 hreint ekkert að
kaupa og engir peningar til að
sjá utan landamerkja Maycomb
amts. Þó einkenndist tímabiiið af
óljósri bjartsýni hvað suma
snerti: Maycomib-sýsla hafði ný-
lega fengið að vita, að ekkert
væri að óttast nema óttan sjálf-
an.
Við áttum heima í bezta
hverfinu i bænum — Atticus,
Jem og ég og Calpurnía, elda-
buskan o.kkar. Við Jem vorum
ósköp ánægð með föður okkar:
■' hann lék við okkur, las upp-
hátt fyrir okkur og var kurteis
og jafnlyndur í framkomu sinni
við okkur.
Um Calpurníu gegndi allt öðru
máli. Hún var ekkert annað en
bein og horn; hún var nærsýn;
hún var tileygð; höndin á henni
var eins og rúmfjöl að stærð
og alveg jafnhörð. Hún rak mig
alltáf út úr eldhúsinu og spurði
'■ ' hvers vegna ég gæti ekki veríð
■ eins' þæg og Jem, þótt hún
vissi að hann var eldri en ég og
það var alltaf kallað á mig
inn, löngu áður en ég var búin
að M nóg af að vera úti. Or-
usturnar sem við háðum hvor
"við aðra voru stórkostlegar, en
einhliða. Það var alltaf Calp-
urnia. sem sigraði. Einkum þó
vegna þess, að Atticus var allt-
af á hennar bandi. Hún hafði
verið hjá okkur síðan Jem fædd-
ist og ég. mundi eftir ráðriki
hennar eins lengi og ég mundi
eftir mér.
^Móðir okkar dó þegar ég
var tveggja ára, svo að á viss-
an hátt saknaði ég hennar
aldrei. Hún var af Grahamætt-
inni frá Montgomery og Attic-
us hitti hana þegar hann sat i
fyrsta sinni á ’ löggjafarþinginu.
Þá var hann orðinn miðaldra
og hún fimmtán árum yngri en
hann. Jem var ávöxtur fyrsta
hjónabandsársins, fjórum árum
Síðar kom ég í heiminn og tveim
órum eftir það dó móðir min
úr skyndilegu hjartaslagi. Fólk
sagði að Iþetta vaeri ; ættinni.
Sem sagt: ég saknaði hennar
ekki. en ég held að Jem hafi
Fastir liðir eins cg venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna: — Tónleikar.
18.30 Ýmis þjóðlög.
15.00 Síðdegisútvarp.
20.00 Efst á baugi. .
20.3Q Frægir hljóðtæraleikarar:
•XI. —. Adolf .Busch fiðlu-
leikari., < .
21.00 Úppiestur:’ Krlstján Al-
bertsson flytur Ijóð eftir
Bjarna Tiiorarenáen. ' ;
21.15 "Wilhelm Kempff leikur
tvær píanósónötur eftir
Bethoven: nr. 19 í G-moll
op. 49 nr. 1 — og nr. 20 í
G-dúr op. 49 nr. 2.
21.30 Útvarpssagan: Frá vöggu til
grafar eftir Guðmund G.
Hagalín. — Höf. les.
22.10 Kvöldsagan: Jacobowski og
ofurstinn eftir Franz Wer-
fel: IX. (Gissur Ó. Erlingss.)
22.30 Tónaför um víða veröld: Á
slóðum Richard Wagners —
(Þorkell Helgason og Óiaf-
ur Ragnar Grímsson).
23.20 Dagskrárlok.
gert iþað. Hann mundi vel eftir
henni og stundum þegar við vor-
um sem ákafast að leika okkur,
tók hann upp á þvii að andvarpa
þungan og fara bakvið vagna-
skýiið án þess að sinna mér
meira. Smám saman hafði mér
orðið ljóst, að þegar sá gáll-
inn var á honum, var skynsam-
legast að skipta sér ekki af
honum.
Þegar ég var brðin sex ára
og Jem næstum tiu, voru sumar-
takmörk okkar (ekki lengra frá
ihúsinu en svo að við gætum
heyrt þegar Calpurnia kallaði)
hús frú Henry Lafayette Dubose,
tveim ihúsum fyrfr norðan okk-
ur, og Radley-húsið, þrem hús-
um fvrir sunnan okkur. Við
höfðum enga löngun til að fara
út fyrir þessi takmörk. í húsi
Radleys bjó dularfullur máttur
og ekki þurfti annað en gefa
það í skyn til þess að við héld-
um okkur á mottunni dögum
saman. Frú Duibose var reglu-
legur djöfull.
Það var þetta sumar sem Dill
kom fram á sjónarsviðið.
Snemfna, «&nn morguninn vor-
um v.ið fárin að leika okkur í
húsagárðiriúm og :þá heyrðum
við Jen eitthvað innanúr næsta
garði, úr kálbeðunum hennar
ungfrú Rakelar Haverford. Við
gengum að virgirðingunni til að
athuga. hvört það væri hvolp-
ur — tíkin hennar ungfrú Rak-
elar var hvolpafull — en í
staðinn .sáum við að þar fyrir
innan sát snáði og starði á okk-
ur. Þar sem hann sat virtist
hann ekki miklu stærri en kál-
plönturnar. Og nú störðum við
á hann þangað til hann sagði
loksins;
— Hæ.
— ’ Hæ, sagði Jem vingjarn-
lega.
— Ég heiti Oharles Baker
Harris, sagði hann: — Og ég
kann að 'lesa.
— Nú, hvað um það? sagði ég.
— Ég hélt 'bara að ykkur
þætti gaman að vita það. Ef það
er eitthvað sem þið þurfið að
láta lesa, þá get ég gert það
fyrir ykkur . ..
— Hvað ertu eiginlega gam-
all? spurði Jem. — Fjögra og
hálfs?
— Ég verð bráðum sjö.
— Þó þarftu ekkert að vera
að mo.nta þig, sagði Jem 0g benti
á mig með þumalfingrinum.
— Hún Skjáta þarna hefur
kunnað að lesa frá því að hún
fæddist og hún er ekki einu
sinni farin að ganga í skóla
enuþá. En þú ert annars dálítið
lítill .«ítir aldrivKé-r 1
— Ég er líti.ll, en ég er gam-
all,,. sagði hann.
Jem strauk hárið frá augun-
um til að sjá betur þetta fyrir-
brigði. Svo sagði hann:
— Af hverju kemurðu ekki
inn til okkar, Oharies Baker
Harris? Hamingjan hjálpi mér,
er það nú nafn!
— Það er ekkert verra en
iþitt eigið nafn. Rakel frænka
min segir sjá'lf, að þú heitir
Jeremy Atticus Finch.
Jem yggldi sig:
—1 Ég er nógu stór til að bera
það nafn, sagði hann. — Nafnið
heyrt og
sKrifað;
iþitt er lengra en þú sjá’.fur,
miklu lengra!
— Annað fólk kallar mig Dill,
sagði Dijl og smeygði sér undir
grindverkið.
— Það er betra að klifra yfir
það, sagði ég. — Hvaðan kem-
urðu eiginiega?
Dill var frá Meridian í Missis-
sippi og var á sumrin hjá
frænku sinni, ungfrú Rakel, og
ætluniri var, að hann yrði það
á hverju sumri framvegis. Fjöl-
skyldan var úr Maycomb sýslu,
móðir hans vann hjá Ijósmynd-
ara i Meridian, hafði sent mynd
af honum í samkeppni um
barnaijósmyndir og hafði unnið
fimm dollara. Hún gaf Dill pen-
ingapa og hann fór í bíó fyrir
þá buttugu sinnum í röð.
— Við sjáum aldrei bíómynd-
ir hér, nema einstöku sinnum
Jesúmyndir í þinghúsinu, sagði
Jem. — Hefurðu nokkurn tíma
séð góða biómynd?
Það kom á daginn, að Dill
hafði séð Dracula, og við það
jókst álhugi og virðing Jems
miklum mun.
— Segðu okkur frá henni,
sagði hann.
Di!l var skringi'egt fyrirbæri.
Hann var klæddur stuttum,
bláum strigabuxum, sem vo.ru
bnepptar uppá skyrtuna, hárið
á honum var snjóhvítt og
eins og dúnn á litla koliinum
hans. Hann var ári eldri en
ég. en ég gnæfði samt yfir hann.
Meðan hann sagði okkur þetta
gamla ævintýri, þá voru augun
i honum ýmist ljós eða dökk;
'hlátur hans var snöggur, á-
'hyggjulaus og sæll og hann
hafði miklar mætur á að toga
dálítinn sleikjulokk fram á
ennið.
Þegar Dill breytti Dracula i
duft og ösku og Jem sagði að
kvikmyndin virtist skemmtiiegri
en bókin, spurði ég Dill hvað
pabbi hans væri eiginlega:
— Þú ihefur ekkert sagt okk-
ur um hann, sagði ég.
— Nei, af því að ég á eng-
an.
— Er hann þá dáinn?
— Nei.
— En fyrst hann er ekki dá- j
inn, þá hlýturðu að eiga
pabba, ha?
v^WÞÓR ÓUPMVNPSSQN
VesUouftita. /7r1m iSóru. 25970
„ INNHEIMTA
löofræ.’Ðistökt
Jacqueline Kcnnedy forsetafrú
dvelst á Su.ður-ltalíu um þess-
ar mundir, og varð lítilsháttar
vör við jarð:kjálftana þar í
fyrrinótt. Forsetafrúin er á-
hu.gasöm sportkona, og sézt
hún hér fara á vatnaskíðum
ásamt dóttur sinni Karólínu á
Amalfi-vatninu.
hermannasið. Innanríkisráð-
herrann Carlcs Adrogué
bannaði í gær útkomu dag-
blaðsins ,.Democracia“, sem
styður Perónista.
Georges Salan, bróðir ÖAS-for-
sprakkans illræmda Raoul
Salan, hefur fengið tilboð frá
bandarísku kvikmyndafélagi
um að skrifa handritið að
kvikmynd um sögu ÖAS-for-
ingjans. Bandaríska fyrirtæk-
ið býður Georges 200.000 doll-
ara fyrir vikið (rúmaf 8 millj.
ísl. króna).
Blaðið „Daily Mirror“ í Lon-
don skýrir frá því með risa-
fyrirsögn á f crsíðu . í jáær, að
Margrét drottningars>%fir eigi
von á öðru barni s.ínue innan
skamms. Fóru frétáih'eran þeg-
ar á kreik, en talsmaður
Nehru, - lor»æusraöherra Ind-
lands, sagði í indverska þing-
inu í gær, að hann væri mjög •
ánægður með lausn deilunnar
um vesturhluta Nýju-Gíneu,.
en samkvæmt samkomulagi
stjóriia Indónesíu og Hollands
fá Indónesar yfirráðin í sínar
hendur innan skamms. Nehru
hrósaði U Thant fyrir þátt
hans í samkomulaginu. Kvað
hann nauðsynlegt að semja nú
þegar um deilumálin í Laos
í því skyni að tryggja friðinn
í Suðaustur-Asíu.
Carlcs Maris Torolo, nýskip--
aður herráðsforingi í Argen-
tínu, var sviptur embætti í,
fyrrakvöld. Hafði hann gegnt
embætti í átta daga. Torolo
studdi Toranzo hershöfðingja
í uppreisninni, sem gerð var
innan hersi.ns fvrir tveim vik-
um. Var skipun hans í em-
bætti herráðsfoingja álitin til-
raun til að sætta deiluaðila
innan hersins. 116 af 120 her-
foringjum í herráðinu. nei.tuðu
að heilsa j'firmanninum að
drottningarfjölskyldunnar
vildi kvorki neita því né játa
að prinsessan væri þunguð
orðin.
Sigga sœfa
1«*> 'ffílVMl
1
Föslúðagur 24. ágúst 1062 — ÞJÓÐVILJINN — (£jj