Þjóðviljinn - 24.08.1962, Qupperneq 12
'"ffvrír1 . . , þlÓÐVILHNN
LQTiieioir reisa nusio i;—---------
stað flugmálastjórnar íslenzk - rússnesk
orðabók komin út
1032 blaðsíður — 35 þúsund orð
Borgarráð hefur leyft Loftleiðum að hefja fram-
kvæmdir við smíði skrifstofuhúss á Reykjavíkur-
flugvelli og hluta flugafgreiðslubyggingar þeirrar,
sem flugmálastjórnin fékk leyfi til í vetur að
reisa en flugmálaráðherra hefur nú ákveðið að
veita ekkert fé til úr ríkissjóði.
Brýn nauðsyn stórbættrar að-
stöðu við fariþegaafgreiðslu á
Reykjavíkurftugvelli var mjög á
dagskrá eftir stórbrunann á flug.
ve'.linum 29. janúar sl., þegar
, þrir skáiar brunnu þar, m.a.
veitingaskáli Loftleiða. Mál
þetta kom fvrir borgaryfirvöld
og samþykkti borgarráð á fundi
sinum 9. febrúar .að heimila
flugmá’astjórninni að reisa
fiugstöðvarbyggingu eftir fyrir-
iiggjandi teikningu.m (sibr. út-
litsteikningu hér á síðunni). Á
sama borgarráðsfundi var hin:s-
þvií að fé úr ríkissjóði verði lagt
í flugstöðvarsmíðina og sóttu
því Loftleiðir fyrir nokkru um
leyfi borgaryfirvalda til að reisa
h'.uta byggingarinnar, auk þess
sem umsóknin um leyfi ti’. smiði
skrifstofuihússins var endurnýj-
uð. Borgarráð lét kanna afstöðu
flugmálaráðuneytisins og flug-
má’iastjórnarinnar til þessa má’.s
og kom þá í ljós, i svari Ingólfs
Jónssonar flugmálaráðherra. að
ríkið myndi ekki á næstu árum
leggja fé í ■ flugstöðvarbygging-
una. Ráðherra kvaðst hinsvegar
títlitsteikníng að flugstöðvar-
byggingunni, eins og hún leit
út þegar borgarráð veitti flug-
málastjórninni leyfi í febrúar
sl. til smíðinnar. Húsið verður
reist sunnanvert við flugturn-
inn nýja, en í næsta nágrenni
er ráðgert að skrifstofuhús
Loftleiða verði.
enda hefði enn ekki verið geng-
ið endanlega frá skipulagningu
flugvallarsvæðisins og enn allt á
huldu um framtíð flugvallarins á
þessum stað.
Bók sem er 1032 blað-
síður og til þess ætluð
fyrst og frems-t að auð-
velda einni mestu bóka-
þjóð heimsins að nema
og nota íslenzka tungu
— slíka bók fær maður
ekki í hendurnar á
hverjum degi. En það
má segja um hina mynd-
arlegu íslenzk-rússnesku
orðabók sem nýkomin er
út, og fæst hér hjá verzl-
uninni ístorg, Hallveig-
arstíg 10, og líklega
fleiri bókaverzlunum
innan skamms.
I Sovétríkjunum er gefið út
mikið af orðabókum og er þessi I hér á landi. Reynslan með sams
Þar segir einnig að með fylgi
„stutt ágrip íslenzkrar, málfræði
eftir Árna Böðvarsson” en það
er reyndar myndarkver, röskar
80 blaðsíður. Þá er tilnefndur
Árni Bergmann sem „ráðgefandi
ritstjóri”, og fleiri munu hafa
komið til.
í islenzk-rússnesku orðabókinni
eru um 35 þúsund uppsláttarorð,
og fylgir hljóðritun hverju orði.
Viðbætir er um skammstafanir
og landfræðinöfn.
Enda þótt orðabók þessi sé
fyrst og fremst miðuð við þarfir-
tússneskumælandi manna má
telja víst að þeir allmörgu Is-
lendingar sem gluggað hafa f
rússnesku undanfarið vilji eign-
ast þessa bók. Upplagið er ekki
stórt, 6000 eintök, og mun ein-
ungis lítill hluti þess fáanlegur
ein þeirra sem „Rnkisútgáfa
orðabóka yfir erlendar og inn-
lendar tungur” í Moskvu gefur
út. Á titilblaði segir að bókin
sé samin af cand. philol. Valeríj
P. Bérkov dósent með aðstoð
Árna Böðvarssonar cand. mag.,
og rita þeir báðir i*ormálann.
kohar orðabækur á Norðurlanda-
málunum sem gefnar hafa verið’
út undahfarið er líka sú, að'
fyrstú útgáfur þeirra hafa selzt
upp á mjög skömmum tíma.
Verði mun mjög í hóf stillt eins
og yfirleitt er með rússneskar
bækur.
, „ , , w . hljmntur iþví að Lóftleiðir fengjiu
vegar sambykU;að taka ekki umbeðið leyfi
afstöðu til umsó'knar Loftleiða
um levfi til smiði skrifstofuihúss
iá f’iirtva'M.'irc'væði'nu.
P'ðnr, þefirr h°ð gerrt að f!ug-
málaráðhér'ra hefur laigzt gegn
Vildu ekkert
segja
Að fenginni þessari umsögn
veitti borgarráð Loft’.eiðum á
fundi sínum s.l. þriðjudag ein-
róma leyfi til að hefja fram-
kvæmdir við smiíði flugstöðvar-
byggingarinnár. Jafnframt sám-
þykktú fulltrúar meirihlutaf’.okk-
anna í borgarráði, Sjálfstæðis-
menn og Óskar Hallgrímsson.
gegn atkvæði fulLtrúa Aliþýðu-
bandaiagsins, Guðmundar Vig-
fússonar, að heimila Loftleiðum
smíði kkrifstofuihúss á flugvall-
ÞJÓÐVILJINN leitaði í gær-
dag frekari upplýsinga hjá for-
stjóra Loftleiða, Alfrcð Elíassyni,1 arsivæðinu. Byggði Guðmundur
um fýrirhugaðar framkvæmdir, þá afstöðu sína á því, að brýn
hvenær hafnar yrðu o. s. frv. en' nauðsyn væri að ibæta úr að-
'Lvfékk þau svör ein, að Loftleiða- stöðumögu’eikum við fariþega-
mönnum hefði enn ekki borizt þjónustu á Reykjavíkurflugvellí
vitneskja frá skrifstofu borgar- og því eðlilegt að leyfi yrði
stjóra um afgreiðslu borgarráðs veitt til smíði Lugstöð'varhúss,
á málinu og þcir gætu af þeim en enginn nauður ræki til að
sökuin ekki látið blaðið hafa he'míla Loftleiðum smíði skrif-
neitt eftir sér. | .stofuhússins á þessum slóðum,
AlþjóSarannsókn á möskvastœrS
Verða sett ný ákvœði um
möskvastœrð botnvörpu?
• í sumar hefur María Júlía unnið að rann-
sóknum á því, hvaða möskvastærð sé heppileg-
ust við botnvörpuveiðar með framtíðarnýtingu
þorsk-, ýsu- og karfastofnsins í huga. Er þetta
liður í alþjóðarannsóknum, sem 6 þjóðir auk
íslendinga taka þátt í; Englendingar, Kanada-
menn, Norðmenn, Rússar, Skotar og Þjóðverjar.
María Júlía lagði af stað í
hringferð um landið 19. júlí og
hélt fyrst til móts við rann-
sóknarskipin A. T. Cameron
frá Kanada og Ernest Holt frá
Engiandi og hófu þau rannsókn-
irnar á Húnaflóa. Var lítið um
FRÆG OG VINSÆL
FRAMHALDSSAGA
Framhaldssaga sú sem nú er
hafin birting á í Þjóðviljanum,
„Að granda söngfugli”, er eín
frægasta og mest selda skáldsaga
sem komið hefur út í Bandaríkj-
unum hin síðari ár. ,.To Kill a
Mockingbird”, eins og sagán heit-
ir á frummálinu, kom út sum-
arið 1960 og gerði höfundinn.
Harper Lee, 34 ára gamla stúlku
frá" Alabama, fræga á samri
stundu. Enda þótt þetta væri
Ilarpcr Lcc
fyrsta skáldsaga hennar, voru.
gagnrýnendur sammála um að
bera lof á ritsnilld og skáldskap-
argáfu höfundarins, en jafnframt
náði bókin óhernju vinsældum
rneðal > almennings qg hefur tii
skamms tímá verið öfarlega á
listum yfir mest seldar bækur i
Bandaríkjunum. Hún hefur .verið
þýdd á margar tungur og við-
tökurnar hafa allsstaðar verið
þær sömu. Bókin er þannig ein
mesta metsölubók um þessar
rnundir í Þýzkalandi.
fisk við vestanver.t Norðurland
og héldu skipin því austur á
bóiginn- og fengu á Skjáifanda
ágæta veiði í þrjá daga og söfn-
uðu þar góðum gögnum varðandi
þorsk og ýsu. Lauk hinum sam-
eiginlegu rann.só'knum skipanna
þriggja á Þistilfirði 28. jú’.í, en
auk þeirra hafði rússneski skut-
tcgarinn Gonoharoff verið að
veiðum með þeim um
tíma 27. júlí og haldið síðan
lengra vestur á bóginn til rann-
sókna. Héit María Júlía að
þessu loknu austur fyrir land
og hél-t áfram rannsóknum á
leiðinni til Reykjavíkur.
í leiðangrinum voru teknar
28 stöðvar víðs vegar kring um
landið, fiestar á sömu stööv-
um og við rannsóknir undanfar-
in ár ti’. bess að auðveida sam-
amburð frá ári til árs. Var afli
víðast fremur tresur. Talsvert
var nierkt af þorski, ýsu og
skarke’a í leiðangrinum. Merk-
ingarnar eru eerðar til þess að
kynaast göngum fiskanna o?
vaxtarhraða og einnig mætti af
þeim ráða. hv.e mikill hluti fisk-
stofnanna er veiddur. ef öll
merki úr endurheimtum fiski
kæmust ti’. Fiskideildarinnar, en
á því er misbrestur. Óskar
Fiskideildin eindregið eftir því,
að þeir, sem veiða merktan fisk,
sendi merkin með þeim upp-
’.ýsingum, sem kostur er á, til At-
vinnudeildar Háskólaqs, Fiski-
Frahald á 10. síðu.
Demantssíld
fil Seyðis-
fjarðar
Scyðisfirði 23 8 — í dag koniu
hingað tveir bátar með síld,
sem þeir fengu hérna fyrir
utan og fór hún í bræðslu.
Bátarnir voru Erlingur IV VE
með 700 mál og Ásgeir RE
með 300 mál. Svo kom hér
Guðbjörg ÍS með 800 tunnur,
sem hún hafði fengið norð-
austur af Eanganesi og Nátt-
fari ÞH er á leiðinni með 400
tunnur af sömu slóðum. Þessi
síld er hin fræga demants-
síld og verður hún söltuð.
Bátar, sem ætluðu á þessar
slóðir, þegar fréttist af afla
þessara tveggja skipa, furtdu
ckki síldina cg mun hún liafa
^ stungið sér. •